Tíminn - 04.04.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.04.1946, Blaðsíða 4
í Þverárhreppi í Húnavatnssýslu fœst leigð til ábúðar frá nœstu fardögum. — Upplfjsingar gefur SÖLUMDftSTÖÐIN, Lækjargötu 10 B. Pósth. 774, (jatnla Síó Ofjarl bófanna. (Tall in the Saddle) Spennandi og Oowboy-mynd. skemmtileg John Wayne, Ella Ealnss. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Teiknimyndin G O S I Sýnd kl. 5. Fermlngarfðt Jakkaföt á drengi frá 6—15 ára úr dökkum og ljósum efnum. Sendum gegn eftirkröfu um allt land. (Sendið mál). Wýja Síó Sfðferðisglæpur Dönsk mynd Aöalhlutverk! Paul Reumert Anna Borg Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: SNYRTING OG LEIKFIMI (March of Time) Vesturgötu 12 og Laugavegí 18 Sími 3570. 7jarnatbíó Kugsa ég til |>ín löngum (The Very Thought of You) Amerískur sjónleikur. Dennis Morgan Eleanor Parker Fay Emerson Sýnd kl. 5—7—9. ömntmttmmmtmmttmttmttmmnjjmmmmtmnntmnmmtmmtmmntmí Fermingargjafir Það á að ferma á sunnudaginn og næstu sunnudaga. Fermingarbörnin þurfa að fá góðar gjafir, en BÆKUR eru að allra áliti beztu gjafirnar, þegar á allt er litið. Við erum svo lánsamir að hafa gefið út nokkrar bækur, sem óhætt er aö mæla með og hvert fermingarbarn má vera hreykið af að eiga, t. d.: Lýðveldishátíðin 1944. Bókin lýsir i orðum og myndum fagnaðarríkasta atburði í lífi þjóðarinnar, lýð- veldisstofnuninni á Þingvelli 17. júní 1944. — Þessi bók mun í heiðri höfð meðan frjáls hugsun lifir með þjóðinni. Alþingishátíðin 1930. Stór og falleg bók um mikla hátíð. íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Valið hefir dr. Einar Ól. Sveinsson. Þessi fallega bók fæst enn í flestum bókaverzlunum. Hallgrímsljóð. Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson. — Freysteinn Gunnarsson valdi efni í bókina og sá um útgáfuna. — Kostar einar 60 kr. í álskinni. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar. Öll ljóð „listaskáldsins góða“, í snoturri útgáfu, sem er bundin í skinnband, fyrir aðeins 50 kr. — Þetta eru veru- lega -góð bókakaup. Sól er á morgun. leg bók. — Yfir 50 höf. eiga kvæði og vísur í bókinni. Úrval ljóða frá 18. öld. Mjög eigu- leg og skemmti- Leonardo da Vinci. Bókin um lista- manninn mikla, er góð ferm- ingargjöf. fifiækurnai* fást í Bókabúðinni i Austurstræti 14 og hjjai öðrum bóksöluui. H.f. LEIFTUR FRAMSÓKNA RMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarflokksins! 4. APRÍL 1946 60. blaö Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhásinu wð Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK ÚR BÆNUM í dag. Sólin kemur upp kl. 6.39. Sólarlag kl. 20.21. Árdegisflóð kl. 7.80. Síðdegis- flóð kl. 20.15. í nólt Nœturakstur annast B. S. 1, sími 1540. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólanum simi 5030. Útvarpið í kvöld. *|0.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin: Lög eftir Karl O. Runólfsson. (Höfundur stjórnar). 20.45 Lestur forn- rita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- félagasamband fslands). Erindi: Tæknin í þágu heimilanna (frú Rannveig Kristjánsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Árshátíðin. Þeir, sem ætla að sækja árshátíð Framsóknarmanna að Hótel Borg n. k. laugardagskvöld vitji aðgöngumið- anna á morgun i innheimtuskrifstofu Timans í Edduhúsinu við Lindargötu. Þátttakendalisti liggnr ennþá frammi í skrifstofu Framsóknarflokksins, sími 6066. Skipafréttir. Brúarfoss er í New York. Fjallfoss fór frá Siglufirði í fyrrinótt til Akur- eyrar. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Gautaborgar. Selíoss er í Leith, hleður í Hull um miðjan apríl. Reykjafoss fór frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í gær til Antwerpen. Buntline Hitch fór frá Halifax 29. f. m. til Rvíkur. Acron Knot hleður í Halifax í byrjun apríl. Salmon Knot hleður í New York í byrjun apríl. True Knot hleður í Halifax um 20. þ. m. Sinnet er í Reykjavík. Empire Gallop fór frá Reykjavík kl. 10 f. h. 2. apríl til Haii- fax. Anne er í Reykjavík. Leeh fór frá Reykjavík kl. 3. e. h. í gær til Green- ock og Frakkiands. Lublin hleður í Leith í byrjun apríl. Maurita fór frá Reykjavík 30. f. m. til Noregs. Sollund hleður í Menstad i Noregi 5. apríl. Otic er í Leith (kom 31. f. m.). Horsa hleður í Leith um miðjan apríl. Trin- ete hleður í Hull í byrjun apríl. Háskólafyrirlestrar á dönsku. í dag kl. 6 flytur lektor Martin Larsen næst síðasta háskólafyrirlestur sinn á þessu vori. Mun hann þá ræða um ljóð Morten Nielsens. -Málverkasýningu Finns Jónssonar lýkur í dag og eru því síðustu for vöð fyrir þá að sjá hana, sem ekki eru þegar búnir að því. Nokkuð á þrlðja þúsund manns er búið að skoða sýn- inguna og margar myndir eru seldar. Silfurbrúðkaup eiga 5. þ. m„ Valgerður Kristjáns- dóttir og Andrés Sigfússon bóndi í Stóru-Breiðuvík við Eskifjörð. Farþegar meff Lech frá Reykjavík til Englands í gær: Helga Caudwell, Vilhjálmur Björnsson, Geir Hallgrímsson, Arndís Björns- dóttir. Unglingar! Ennþá vantar afgreiðslú blaðsins unglinga (eða fullorðna) til þess að bera blaðið til kaupenda í Reykjavík. Gerðu vinir Tímans honum mikinn greiða ef þeir útveguðu trausta ung- linga, sem kæmu blaðinu skilsamlega til kaupendamía. Lcikfélagiðf (Framhald af 1. slðu) Gíslason. Auk þess eru söngfólk nál. 30 þegar allt er talið. Leikendur eru í þjóðbúning- og dansarar og eru leikendur alls um, sem Lárus Ingólfsson hefir teiknað í samráði við frú Estrid Fahlberg Brekkan. Lárus hefir einnig málað leiktjöld en leik- urinn gerist í fögru umhverfi úti á Vermalandi, — perlu sænskra sveita, — eins og það hefir verið nefnt. Allir rálShcrrarnir . . (Framhald af 1. síðu) ræða innan ríkisstjórnarinnar um birtingu þessara skjala. EMIL JÓNSSON. FINNUR JÓNSSON." Þessi yfirlýsing tekur af öll tvímæli um það, að kommún- istar hafa enga sérstöðu haft í þessu máli í ríkisstjórninni og eru því samsekir hinum ráð- herrunum um leyndina, þótt þeir skammist yfir henni í blaði sínu og þykist vera henni mót- fallnir. Svo langt hafa þeir meira að segja gengið í þessum loddaraskap að gefa út falsvott- orð til að koma réttmætri á- byrgð af sér yfir á samstarfs- menn sína. Er slíkt athæfi ráð- herra sem betur fer algert eins dæmi hér og sýnir mætavel, að kommúnistar meta sæmd og æru einskis, þegar þeir eru að þjóna trú sinni og húsbændum. Þjóðin fordæmir pukur ríkis- stjórnarinnar um þetta mál og þó mest framkomu kommúnista, sem þannig leika tveim skjöld- um í málinu. Hún vill fá að vita ailan, sannleikann, svo að hún geti byggt afstöðu sína til máls- ins á sönnun upplýsingum og rólegri íhugun, en ekki á vill- andi áróðursskrifum, eins og þeim, sem kommúnistar og Jón- as Jónsson láta frá sér fara. Þjóðin krefst þess, að öll skjöl varðandi þetta mál verði birt, eins og lagt er til í þingsálykt- unartillögu Hermanns Jónas- sonar. Vökvasturtur Sjónarspil á Alþingi (Framhald af 1. slðu) vegar, að atkvæðagreiðslan héldi áfram, eins og þingsköp mæltu fyrir um. Ólafur greip þá fram í, að nauðsynlegt værí að fresta atkvæðagreiðslunni, þótt ekki væri nema til þess, að þessi flutningsmaður hennar fengi tíma til að sjá, hve vitlaus hún væri! Glúpnaði þá Þorsteinn og settist niður rauður í andliti og skjálfandi. Eysteinn Jónsson skaut þá inn þeirri athugasemd, að rétt væri að nota tækifærið til að ljúka atkvæðagreiðslunni, fyrst forsætisráðherrann væri viðstaddur, því að það væri ekki svo oft. Páll Zophoníasson bætti útvega ég frá Englandi með stuttum fyrirvara. Sýnis- horn fyrirhggjandi. Gnbmimdur Marteiusson. Símar 5896, 1929. Jörðin Syðri-Brúnavellir í Skeiðahreppi, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar, « Bjarna Þorstcinsson. því við, að illa færi á þvi, að forsætisráðherrann sæist ekki við umræðurnar, en færi svo að halda hrókaræður við atkvæða- greiðslur! Gerðist nú allglað- vært í þingsalnum, en Ólafur hélt áfram að heimta frestun, unz forseti lét undan honum og tók málið af dagskrá, þótt það sé óvenjulegt og tæpast samrím- anlegt þingsköpum að fresta þannig atkvæðagreiðslu. Meðan leikur þessi gerðist, glotti Brynjólfur Bjarnason meinfýslega, því að framkoma Ólafs sýndi vel, hve fullkomlega kommúnistar geta látið hann ganga erinda sinna, ef þeim bíð- ur svo við að horfa. Leiðið athygli manna að því, að allir þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verði að lesa Tímann. „Skaftfellingur” i Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis i dag. „SÚDIN” austur um land í hringferð í byrjun næstu viku. Flutningi til hafna frá Hornafirði til Húsa- víkur veitt móttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á Iaugardag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.