Tíminn - 18.04.1946, Page 4

Tíminn - 18.04.1946, Page 4
Sknfstofa Framsóknarftokksins er / Edduhúsinu vib Lindargötu. Sími 6066 4 ! REYKJAXÍK FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarftokksins! 18. APRÍL 1946 70. hlaft i Frá skrifstofu bæjarverkfræðings Bæjarráð Reykjavíkur hefir ákveðið að gera tilraun til þess að útrýmt verði með öllu rott- um og músum hér í bænum og nágrenninu, meö allsherjar-herferð. Til undirbúnings herferöinni er nú unnið að því; að safna upplýsingum um rottugang og músa á þessu svæði. Ganga menn þessa daga um bæinn og ná- ' grennið til að afla upplýsinganna og er þess að vænta, að greiðlega veré’i svarað spurning- um, sem þeir bera upp. U R B Æ N U I dag. Sólin kemur upp kl. 5.50. Sólarlag kl. 21.07. Árdegisflóð kl. 7.30. Síðdeg- isflóð kl. 19.45. í nótt. .Næturakstur annast bifreiðastöðin Bifröst. sími 1508. Næturlæknir er í læknavarðstofuni í Austurbæjarskól- anum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Útvarpiff í dag. , 18,35 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auklýsingar. 20,00 Préttir. 20,20 Út- varpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Porleikur að óratoríinu „Paulus“ eftir Mendels- sbhn. b) „Guðspjallamaðurinn" eftir Kinzl. 20.45 Upplestur og tónleikar: a) Dauði Kálfs Guttormssonar; þátt- ur úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). b) Kvæði. c) Kaflar úr sögu séra Jóns Steingrímssonar (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi). d) Ýms lög. 21.30 Tón- leikar: Concertii gross, eftir Orelli, Vivaldi og Hándel. 22.00 Préttir. 22.10 Tónleikar: Krossfestingin; tónverk eftir Stainer. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpiff á morgun. 11.00 Messa i Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.15—16.30 Mið- degistónleikar (plötur): Pöstutónlist. Tónverk eftir ýmsa höfunda. 17.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sig- urðsson). 19.25 Tónleikar (plötur: Þættir úr Mattheusar- og Jóhannes- arpassíum eftir Bach og Messías eftir Hándel. 20.00 Préttir. 2020 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson). 20.45 Erindi (séra Jakob Jónsson). 21.40 Passíusálmar (séra Sigurbjörn Einars- \ son dósent les). 21.30 Sálumessa eftir Verdi (plötur). 22.50 Dagskrárlok. Útvarpið á laugardag. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar í Dóm- kirkjunni. — Einsöngur: ungfrú Svava Þorbjarnardóttir. '•— Celló: dr. Edel- stein. — Orgel: dr. Urbantschitsch. a) „Caro mio ben“ (Giordani). b) Mamma ætlar áð sofna (Kaldalóns). c) Vögguvísa Maríu (Reger). d) „Það er fullkomnað" (Bach). e) Ave Maria (Kahn). 20.50 Leikrit: „Tunglsetur" eftir Helen Mc Clark (Leikstjóri: Gestur Pálsson). 22.00 Préttir. 22.10 Tónleikar (plötur): Þættir úr 'frægum tónverkum. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpiff á páskadag. 8.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 11.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup). 12.15 —13.15 Hádegisútvarp. 14.00—16.30 Miðdegistónleikar: a) Brandenburgar- concertar eftir Bach. b) Kaflar úr kórverkinu Elías eftir Mendelssohn. c) Piðlukonsert eftir Mendelssohn. 19.25 Tónleikar (plötur). a) Tann- háusr forlikur eftir Wagnr. b) páska- forlikur ftir Rimsky Korsakow. 20.20 tónlikar: Hornsónata eftir Beethoven (plötur). 20.35 Dómkirkjukórinn syngur (Páll ísólfsson stjórnar). 21.00 Ræða. Síra Björn Magnússon dósent. 21.20 Tónleikar (plötur). a) Plautu- og hörpukonsert eftir Mozart. b) Þættir úr symfóniskum tónverkum. Útvarpiff annan í páskum. 18.30 Barnatími (börn úr Laugar- nesskóla). 19.25 tónleikar (plötur).( Lagaflokkur nr. 10 fyrir tvö horn eftir Mozart. 20.25 Um da£inn og veginn (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 20.50 Karlakór iðnaðarmanna syngur. Ró- bert Abraham stjórnar. 21.30 Upplest- ur. 22.05 Danslög til’kl. 2 eftir mið- nætti. Farþegar með m.s Buntline Hitch frá Reykja- vik til New York 17 apríl ’46: Guðrún Hallgerður Guðjohnsen, Sefán S. Guð- johnsen, Baldur Ásgeir Guðjohnsen Margrét Baldvinsdóttir, Rannveig Sig- ríður Jochumsdóttir, Sigrid Sander Björg Ólöf Berndsen. Kristín Ingi- björg Eyfells, Magnea Halldórsd. Guð- jónsson, Ragnar Thorarensen, Con- stance A. Thorarensen, Hinrik Ólafur Thbrarensen. Bátarnir . (Framhald af 1. síöuj við venjulegar aðstæður. Það er dýrtíðarstefna stjórnarinnar, sem eingöngu veldur því, að skipasmíðaiðnaðurinn er ósam- keppnisfær, og mun þetta sama gilda allar aðrar atvinnugreinar hér áður en lýkur. Mætti þetta vissulega hjálpa til að gera mönnum ljóst, að heilbrigð ný- sköpun getur ekki þróast í land- inu, nema þjóðin s\iúi baki við fjármálastefnu ríkisstjórnar- innar. Ný ibngrein (Framhald af 1. siðu) kaupa nýja. Endingin er hins vegar svipuð, því hjólbarðarnir verða sem nýir eftir sólninguna. Verkstæðið hefir alfað sér full- kominna véla frá Englandi til starfseminnar og fengið leyfi til að mega nota uppfyndingu, við vinnuna, sem bundin er við einkaleyfi Tyresoles, sem er þekkt firma á sviði þessa iðnað- ar. (6 PEOOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun ár- angurinn konja í ljós. — Pæst í lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. fHEMIHX útbreiðið Tlmann! Allir, sem fylgjast vllja með aímennum málum, verða að lesa TÍMANN. ►o*j» Kaupfélög i itófiiasáðvélai'. grasfræsáðvélar, fjölyrkjar og raðhreinsarar. Samband ísl. samvinnufélaga *«*♦♦♦♦♦*♦«*♦»♦«• *♦♦*♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦ •♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦' s: Tilkynning frá Félagi löggiltra rafvirkjameistara SSeykjavák. og undirrituðnni löggiltum rafvirkjameisturuin. Við undirritaðir leyfum oss að vekja athygli á, að vegna annríkis á verkstæðum vorum munum vér fyrst um sinn verða áð láta þau tæki ganga íyrir með viðgerð og teng- ingu, sem keypt eru í samráði við oss. F. h. Félags löggiltra rafvirkjameistara, Reykjavík. Jónas í. Ásgríuisson. Þorlákur Jónssou. llolger P. Gísiason. E. Karl Eiríksson. Sigurffur Bjarnason. F. h. Lúffvíks Guffmundssonar Pálmj Guffmundsson. Haraldur Jónsson. Einar Bjarnason. Vilhjálmur Hallgrímsson. Guðmundur Þorsteipsson. Þorsteinn Sætram (Glóffin) Finnur B. Kristjánsson. Óskar Hansson (Rafmagn h.f.) Valtýr Lúðvíksson (Norffurljós). Óskar Sæmundsson (Raflögn) Sveinbjörn Egilsson. F. h. Rafvirkjans G. Jónsson. Einar J. Bachmann. Kári Þórffarson (Ekkó Hafnarf.) I Félagi löggiltra rafvirkjameistara eru: Adolf Björnsson (Segull h.f.). Eiríkur Hjartarson. Eiríkur Ormsson (Br. Ormssoný E. Jensen. Gissur Pálsson. Halldór Ólafsson. Henry Aaberg. Holger P. Gíslason (Rafall). Johann Rönning. Jón Ormsson. Jón Sveinsson (Ljósafoss). Jónas í. Ásgrímsson (Skinf. h.f.) Jónas Magnússon (Ljós & Hiti). Jónas Guðmundsson. Júlíus Björnsson. Kristján Einarsson. Kristníundur Gíslason. Magnús Hannesson (Volti) O. P. Nielsen. Þorl. Jónsson (E. Hj.son & Co.). Skrifstofustarf Vanur og reglusamur skrifstofumaður með góða ensku- kunnáttu og helzt Verzlunarskólaprófi, óskast nú þegar, sem fastur starfsmaður. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef til eru, sendist til skrifstofu vorrar, sem fyrst. Hið ísleuzka Steinolíuhlutafélag j O O o j O o (jamla Síí farzan og skjald- meyjarnar (Tarzan and the Amazonc). Johnny Weissmuller Brenda Joyce Johnny Sheffield. Sýniiig kl. 5, 7 og 9. Wýja Síc I \ : 1. Ég verð að syngja („Can’t Help Singing“) Skemmtileg og ævintýrarík söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Deanna Durbin Robert Paige. Akim Tainiroff Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TÍMINN kemur á hvert sveitaheimili og' þúsundir kaupstaðaheimiia, enda gefinn út í mjög stóru upplagi. Hann er því GOTT AXJGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. TÍMINN Lindargötu 9A, sími 2323 og 2353 Tjarhatbíc Klukkan kallar (For Whom The Bell Tolls) Stórfengleg mynd í eðlílegum v litum, eftir skáldsögu E. Hem- ingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára ... Leihfélaff Reyhfuvíkur: „Vermlendingarnir" sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, í 5 þáttum. Sýnihg á annan páskadag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðasala á laugardag kl. 4—6. — Sími3191. LOGTAK Samkvæmt kröfu borgarritarans í Reykjavík f. e h. bæjársjóðs óg að undangengnum úrskurði 15. þ. m., verffur lögtak látið fram fara á ógreiddum erfða- festugjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnáði, sem féllu í gjalddaga 1. júlí, 31. okt. og 31. des. 1945, aff átta dögum liffnum frá birtingu þessa úrskurffar. Bor^arfógetinn i Reykjavík. SÝNINGU OPNAR CUÐMUNDUR EINARSSON é Sýniiij»arská]aiiuui skírdag kl. 10 fyrir hádeg'i. \ % Sýnd verða 52 málverk, 20 málmristur (Raderingar) og fimm myndhöggvaraverk. Sýningiii verður opin daglega frani yfir páska, frá kl. 10-22. HANGIKJÖT ný reykt. Heildsala. — Smásala. BÚRFELL Skjaldborg við Undargötu. — Sími 1506. /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.