Tíminn - 01.05.1946, Blaðsíða 2
2
TtonM, inlðvfbndagtmi 1. mai 1»46
75. blað
Þorbjörn Björnsson, Geitaskarði:
Bændur láta ekki glepja sér sýn
Flótti stjórnarliðsins
Síðan vantraustsumræðurnar
fóru fram, hefir um fátt verið
meira rætt en undanhaldið, sem
einkenndi framkomu stjórnar-
liðsins. Undanhald þetta ein-
kenndist ekki sízt af því, að
stjórnarliðar reyndu einna helzt
að nota það sér til framdráttar,
að framfarir væru nú yfirleitt
meiri en á árunum 1934—38, og
væri það sönnun þess, að nú
væri vel stjórnað og mikill um-
bótahugur í stjórnarforustunni.
Þessi samanburður stjórnar-
forkólfanna byggist á slikum
forsendum, að jafnvel ákveðn-
ustu stuðningsmenn þeirra hafa
fordæmt hann. Árin 1934—38
eru mesti erfiðleikatíminn, sem
hér hefir lengi verið í fjárhags-
legum efnum. Útflutningsafurð-
irnar stórféllu í verði og beztu
markaðirnir lokuðust að mestu.
Undanfarin ár eru hins vegar
mesti gróðatíminn, er þekkzt
hefir í sögu þjóðarinnar. Þegar
núv. stjórn tók við, námu ihn-
eignir þjóðarinnar arlendis
mörgum hundruðum milj. kr.
Verðmæti útflutningsins, auk
hinna duldu tekna, hafa numið
seinustu árin eins miklu á einu
ári og á 5—8 árum áður.
Þessi samanburður stjórnar-
liðsins gæti þó átt nokkurn rétt
á sér, ef velgengni sú, sem hér
hefir verið undanfarið, væri að
einhverju leyti stjórninni að
þakka. En slíku er síður en svo
að heilsa, heldur valda henni í
fyrstu styrjöld og síðan hung-
ursneyð, sem hafa margfaldað
verð útflutningsafurðanna í bili.
Eini þáttur stjórnarinnar í þess-
um efnum, er sá, að hún hefir
tekið við peningunum og ráð-
stafað þeim með meiri óráð-
deild og fyrirhyggjuleysi en
dæmi punu til. Þess vegna fr
nú svo komið, að dollarainn-
eignin er orðln svo takmörkuð,
eftir óhóf og ráðleysi undanfar-
inna missera, að neitað er um
innflutning nauðsynlegustu
tækja og mjög er tekið að skerða
kjör íslenzkra námsmanna vest-
an hafs.
Þrátt fyrir þessa óráðdeild
stjórnarinnar undrar hins veg»
ar engan, þótt nokkuð meira
sé hér nú um framfarir en \á
kreppuárunum 1934—38. Þótt ó-
ráðdeild stjórnarinnar sé mikil,
er henni vitanlega ekki unnt að
koma í lóg öllum milljónunum,
sem búið var að afla áður en
hún tók við, án þess að þess sjá-
ist einhver merki. En það atferli
stjórnarliðsins að bera stjórnar-
tíð sína sérstaklega saman við
mesta krepputímann, er glöggur
vottur þess, að það sjálft telur
sig hafa af minna að láta en
ástæða væri til aðíætla af hinni
miklu velgengni seinustu ára. í
þvi felst slíkt undanhald, að
fátt mun hafa skýrt öllu betur
fyrir mönnum, hve gersamlega
stjórninni hefir misheppnazt
hlutverk sitt.
Stjórnarliðið mun því ekki að
neinu leyti geta forðað stjórn
sinni undan þeim dómi al-
mennings, sem hún verðskuld-
ar, þótt það geti á ýmsum svið-
um bent á meiri framkvæmdir
nú en á kreppuárunum 1934—38.
Þvert á móti mun það verða til
að gera sekt hennar augljósari
að gripið er til slíks samanburð-
ar. í því er fólginn slíkur flótti
frá því að verja eigin gerðir, að
hann getur ekki greinilegri
verið. í því er fólgin óbein játn-
ing á því, að stjórnarliðið sé
Frá síðastliðnum 16—18 mán-
uðum eru þrír atburðir mér
minnisstæðastir. Sá er fyrstur,
þegar. sj álfstæðisleiðtogarnir
reykvísku hlupu af gömlum
stefnumörkum flokksins, og
hófu rófuleik með kommúnist-
um. Hinn annar er sá, þegar ég,
í öndverðum maí s.l. lenti vor-
lúinn og ferðlúinn í friðarillind-
unum á Reykjavíkurgötum og
yfir mig rigndi glerbrotum og
grjóti. Táragas og önnur fjand-
samlegheit sóttu að mér á alla
vegu. Þá er hinn þriðji og síð-
asti atburðurinn sá, þegar sunn-
lenzkir bændur blésu í herlúð-
ur og boðuðu til bændasam-
taka, og sendu boðskaparbréf
sín inn á hvert íslenzkt grasbýli,
og hvöttu til allsherjar samtaka
meðal ísl. bændastéttar. Þetta
kall þeirra Sunnlendinganna
var framkomið fyrir áðkallandi
nauðsyn, og drengileg stéttar-
hugsjón lá að baki boðskapn-
um. Mér steig þakklæti í brjóst
til þeirra Sunnlendinganna, er
þarna áttu forgönguna. Þá
menn þekkti ég fæsta nema af
orðspori. En hitt vissi ég, að
frá fyrstu tíð hafa mörg nýmæli
og viturleg frá Sunnlendingum
komið, sem Norðlendingar hafa
góðs af notið.
Nú sýnist mér, sem hinni
drengilegu hugsjón Sunnlend-
inganna hafi óþægilega á bor-
izt, og að hlutur þeirra sumra
sunnlenzku bændanna ætli eft-
ir að liggja, til farsælla félags-
átaka. Nú virðist sem hærra
ætli að bera á eiginhyggju en
félagshugsjón.
Þeim virðist sumum hverjum
blöskra, hve stór verður fjár-
fórn þeirra til hins sameigin-
lega sjóðs — Búnaðarmála-
sjóðis, og vilja aftur heimta fjár-
hjuti deilda heim til héraðs.
Þarin veg lít ég á, að einn af
höfuðkostum samfélagshugsjón-
ar, sé sá, að hinn sterkari, —
betur setti,* til baráttu fjrrir
brauði og lífsþörfum, eigi að
létta byrðar og aðstöðu þeirra,
sem lakar eru settii;. Það er
máttur samtakanna, sem á að
halda á rétti einstaklings og
heildar.
Þar hlýtur einn alltaf að verða
fórna meira en annar. Hér er
það hin sunnlenzka bænda-
heild, sem skapazt hefir bezt
aðstaðan til framleiðslu og
markaðs, því hlýtur hlutur
þeirra að verða stærstur til
þessa sameiginlega sjóðs. Það
má hverjum þeim bónda ljóst
vera, sem óskar búnaðarfélags-
skap og stéttarsambandi bærtda
táps og gengis, að eigi sá félags-
skapur að vaxa til nokkurrar
hæðar, þurfa miljónasjóðir að
skapast, sem brjóstvörn og bak-
skjól þess félagsskapar, til varn-
búið að gera hið mesta góðæri
að eins konar krepputíma og
því sé rétt að bera framkvæmdir
hennar saman við framkvæmdir
á mesta krepputímanum, sem
hér hefir verið síðan sjálfstæðið
var endurheimt.
Hitt er svo tilefni til sér-
staks samanburðar, hvernig
Framsóknarmönnum tókst að
afstýra erfiðleikum kreppunnar
1934—38 og hvernig stjórnarlið-
ið er nú -að snúa góðærinu í
kreppu. Slíkur samanburður
mun gera hlut stjórnarliðsins
enn verri, og er hann þó nógu
slæmur eftir þá játning þess,
að stjórnartíð þeirra þoli ekki
samanburð, nema við verstu
krepputíma.
ar og trausts þegar til átaka
kemur, sem varla þarf að efa, að
í náinni framtíð skeður. —
Það man ég að í ofan nefndu
boðskaparbréfi, var ekki í laun-
kofa farið með fyrirhuguð við-
fangsefni. Þar var þannig til
bent, að með drengskap og fé-
lagshug skyldi á málum haldið,
og skýrt fram tekið að forðast
bæri pólitíska flokkadrætti, um
málameðferð. — Það átti strax
að taka fyrir yztu æsar hins
pólitiska ófagnaðar. En svo
skeði það hér, sem oft hendir
og til baga verður farsælum
framgangi góðra mála, að
flokkadrættirnir, hin gamla ó-
heilla fylgja þjóðar okkar, nær
tökum á mönnum og málefnum.
Deila kemur upp meðal átaka-
manna, svo að nú tel ég til stór-
vandræða horfa, ef vitrum
mönnum og góðgjörnum tekst
ekki fram úr að ráða, því nú
virðast slæður fullkominna frið-
slita, vera að dragast yfir þær
stéttarlegu hamingjuvonir, er
við blöstu þegar hafinn var á
loft stéttarsambandshugsjónin.
Það eru erjur, úlfaþytur og
ósamkomulag, sem bjóða hásk-
anum heim.
Það eru meinvættir, sem upþ
eru vaktir af reykvískum áróð-
ursmönnum, — mönnum, sem
frá upphafi vildu bændasam-
tökin feíg, og reyndu í fyrstu,
með svigurmælum að telja al-
menningi trú um, að til slíkra
samtaka bæri ekki brýna nauð-
syn. — Þeir töldu hér illt mál og
óþarft uppvakið, setn stingast
ætti svefnþornum.
Þegar það ekki tókst, var hin
leiðin farin, að ala á ágrein-
ingsmálum, sem upp komu inn-
an stéttarsam'takanna, sumum
smáum, öðrum stærri. Mér skilst I
að nú séu það tvö meginatriði,
sem deilunni valda.
Hið fyrra, hvort stéttarsam-
band bænda skuli, að meira eða
minna leyti, ganga á hönd Bún-
aðarfél. íslands. Sú deila er þeg-
ar orðin pólitísk, og því vil ég
ekki blanda orðum þar í, en
hitt vildi ég segja hér um, að
mjög finnst Vnér þær óverðug-
ar, lítilsigldar og ódrengilegar
árásirnar á búnaðarþing og
Búnaðarfélag íslands.
Ég kippi mér ekki upp við
orðbragð og rithátt ýmissra
manna utan íslenzkrar bænda-
stéttar, um þessar stofnanir,
manna sem snúa vilja til frama-
leysis og feigðargöngu hverju
því máli, er til góðs gengis gæti
horft, fyrir íslenzka bændur og
íslenzk landbúnaðarmál.
En þegar bændurnir sjálfir
lúta svo lágt að ljá síg, svín-
beygða, til ófremdarorðbragðs
um bændasamtök, búnaðarþing
og Búnaðarfél. ísl., þá stigur
skörin upp í bekkinn. Það mega
þeir menn þó vita, ef vita vilja,
að þessar tvær síðast nefndu
stofnanir hafa um nokkurt skeið
verið hald og traust, sverð og
skjöldur ísl. bænda og landbún-
aðarmála.
Margur hefir dómsorði kast-
að áð búnaðarþingi fyrir 9,4%
eftirgjöfina, haustið 1944, en
drengileg fannst mér viðleitni
þeirra búnaðarþingsfulltrúanna
til niðurfærslu dýrtíðarinnar þá,
og sízt tel ég þann verknað ísl.
bændastétt eða fulltrúum henn-
ar til vanza, þótt skarðan hlytu
fjárhlut frá þeim viðskiptum.
Það er ekki hægt að ásaka
drengskaparmennina þótt þeir,
að óreyndu, vantreysti ekki
drengskaparmennina, þótt þeir,
svikarar eða liðhlauparar reyn-
ist þegar til sameiginlegra á-
taka kemur.
Hér verður glæstur skaði ísl.
bændastéttar, samanborið við
þegnskaparleysi og skömm svik-
aranna. —
Hitt deiluatriðið er ráðstöfun
Búnaðarmálasjóðs. Það er fjærri
að ég telji það nokkur undur
þó skiptar reynist skoðanir
bænda um ráðstöfun Búnaðar-
málasjóðs. Þannig er það löng-
um að nokkuð getur á milli bor-
ið með skilning á aðkallandi
þöif til framkvæmda nauð-
synjamála.
í upphafi voru það búnaðar-
sambönd héraðanna, ásamt
búnaðarþingi, sem stóðu ein-
huga að stofnun Búnaðrmála-
sjóðs. Þess vegna voru það þess-
ir aðiljar, sem ásamt stéttar-
samböndum bænda, áttu rétt
til að ráðstafa fé Búnaðarmála-
sjóðs, en ekki sá þingmeirihluti
sem nú ríkir, og vitað er um, að
í ílestu er andvígur bændavilja
og búnaðarmálaþróun. En svo
skeöur hitt, að þessi þingmeiri-
hluti ætlar þvert mótti vilja
meirihluta ísl. bændastéttar, að
ráðstafa Búnaðarmálasjóði á
hinn afkáralegasta hátt. Á-
kvörðun þingmeirihlutans er að
skipta sjóðnum þar syðra eftir
hlutfallsframlagi héraðanna ög
senda hverju búnaðarsambandi
sinn hlut.
í fyrsta lagi tel ég það litlu
skipta fyrir fjárhag flestra bún-
aðarsambanda hvort þau fá aft-
ur heimtan til héraða þann hlut,
er þau hafa framlagt, til hins
sameiginlega sjóðs, og í öðru
lagi skil ég ekki hvað þessi
j flagðadans með fé Búnaðar-
málasjóðs á að þýða.
Var þá ekki hin leiðin auð-
farnari, ef endilega þurfti að
skipta sjóðnum með þeim hætti
(Framhald á 3. síðu).
Sigurður Þorsteinsson:
Á sjó
(Framhald).
Mörgum árum síðar var ég tvo
túra á kútter „Björn Ólafson“,
og var Björn Ólafsson frá Mýr-
arhúsum skipstjóri á nafna sín-
um, en stýrimaður Ólafur Gisla-
son af Akranesi. Hann var bráð-
duglegur og skemmtilegur mað-
ur, og drukknaði nokkru síðar
af kútter „Golden Hope“, er
fórst með allri áhöfn. Á því
skipi var annar maður, sem ég
þekkti, Halldór Steinsson frá
Oddhól, skipstjóri. Öll sú skips-
höfn var víst valið lið, og flestir
þeirra, að ég ætla, lærðir stýri-
rnenn.
Björn Ólafsson skipstjóri
fékk mjög vont handarmein,
svo ég kynntist skipstjórn hans
aðeins stuttan tima, en þó nógu
lengi til þess að veita eftirtekt
frábærum skipstjórahæfileikum
hans og framúrskarandi fjöri
og áhuga. Hann var settur á
land á ísafirði, en Ólafur stýri-
maður tók við stjórn skipsins
og féll mér vel við stjórn hans.
Síðari túrinn var Jóhannes
Hjartarson skipstjóri, og virtist
mér hann vera traustur og gæt-
inn skipstjóri, og mun það hafa
veriö álit manna um hann alla
tíð. Á skipinu voru margir dug
legir fiskimenn að mér undan-
teknum, eins og sjálfsagt var
undir stjórn hins ágæta og dug-
mikla skipstjóra, Björns Ólafs.
Frá útvarpsumræðunum
Lítið réttlæti.
Ég var einn af þeim, er hlýddi
á útvarpsumræðurnar um van-
traustið á stjórnina seinna
kvöldið, sem þær fóru fram.
Þar heyrði ég m. a. Emil ráð-
herra segja frá því, að þessar
umræður væru fyrst og fremst
uppgjör milli ríkisstjórnarinnar
og stjórnarandstöðunnar og því
vildi hann ekki t. d. svara Sig.
Thor., þar sem hann væri i
stjórnarliðinu, þótt full þörf
væri á því.
En hvernig skipti svo stjórn-
arliðið ræðutimanum milli þess-
ara tveggja fylkinga við þetta
uppgjör? Hver flokkur á.tti að
fá einn kl.tíma til umráða.
Mér taldist svo til, að ræðu-
menn Sjálfstæðisflokksins töl-
uðu í 73 mínútur, Alþýðuflokks-
ins í 72 mínútur og Sameining-
arflokks alþýðu — Sósíalista-
flokksins 70 mínútur, en ræðu-
menn Framsóknarflokksins 68
mínútur. Ræðutími stjórnar-
liðsins var því 215 mínútur, en
stjórnarandstöðunnar 68 mín-
útur.
Þarna er gott dæmi um rétt-
læti stjórnarliðsins. Enda gekk
þessi ósvífni svo langt, að einn
ráðherranna var þó svo drengi-
legur að hafa orð á óréttlætinu,
sem stjórnarandstaðan væri
beitt.
Enginn efast.
í útvarpsumræðunum sagði
Lúðvík Jósefsson: „Enginn ef-
ast um afstöðu Sósíalistaflokks-
ins í hervarnarmálinu".
Þarna sagði þó þingmaðurinn
satt. Hver ætli efist um afstöðu
Sósíalistaflokksins í hervarna-
málinu, óski Rússar eftir her-
stöðvum á íslandi?
Góður vitnisburður.
Þótt stjórnarliðið reyndi að
láta sér koma vel saman í út-
varpsumræðunum, gekk þó svo
langt dólgsháttur sumra þar á
kærleiksheimilinu, að jafn orð-
prúðum manni og Haraldi Guð-
mundssyni varð að orði um ræðu
Steingrims Aðalsteinssonar, að
ræðumaður hefði farið með
haugalygi og framkoma hans
hefði verið lubbaskapur.
Sjálfsánægja.
Skúli Guðmundsson benti m.
a. réttilega á í útvarpsumræð-
unum, að allt, sem stjórnarliðið
þættist hafa vel gert, eignaði
hver flokkur þess sjálfum sér.
Sjálfstæðisflokkurinn teldi
það vera sér að þakka og heíði
Ólafur Thors markað stefnuna
og sett dásamlega fram á „plöt-
unni,“ sem stjórnarliðið dansaði
allt eftir. Alþýðuflokkurinn
þakkaði allar framfarirnar skil-
yrðum þeim, er hann hefði sett
fyrir stjórnarsamvinnunni, en
kommúnistar segðu, að allt væri
að þakka ræðu, sem Einar Ol-
geirsson hefði einhverntíma
haldið.
Allt væri því að þakka „piöt-
unni,“ segðu íhaldsmenn, allt
væri að þakka skilyrðunum,
segðu Alþýðuflokksmenn og að
dómi kommúnista væri allt að
þakka ræðunni.
En það væri fróðlegt að vita,
hverju af þessu stjórnarliðið
kennir um, þegar öll hin miklu
auðæfi eru upp étin, sem skolazt
hafa að ströndum þessa lands,
vegna blóðbaðsins og sultarins
úti í heiminum — hvort það
verður þá „platan,“ skilyrðin eða
ræðan.
Vellýgni Bjarni.
Mér datt í hug þessi gamla
kempa, þegar Gunnar Thorodd-
sen fór að fræða landslýðinn á
því í útvarpsumræðunum, að
landbúnaðarvélarnar, sem
bændur eru að afla sér, yæru
fluttar inn fyrir atbeina ný-
byggingarráðs og að bændur
fengju þær væri stjórnarliðinu
að þakka.
Já, allir tímar hafa sína
Bjarna. Kári.
og landi
Veturinn 1913 og fram á sum-
arið var ég á togara frá Aber-
deen, og var það fremur Hítið
skip, en mun hafa verið fremur
gott sjóskip, miðað við stærð.
Félag nokkurra manna hér í
bænum hafþi skipið á leigu, en
sökum heimilisfangs þess var
lögskráður skipstjóri Ólafur
Árnason, er lengi hafði verið í
siglingum utanlands, — og hafði
enskt skipstjórapróf. Var hann
mjög viðkunnanlegur maður og
duglegur en veill á heilsu. —
Stýrimaður var lögskráður þor-
steinn Þorsteinsson skipstjóri í
Þórshamri, og var hann skip-
stjóri í framkvæmd, en Ólafur
stýrimaður. Þorsteinn var éins
og alkunnugt er, einn hinna
traustustu og mestu skipstjóra í
fiskiflotanum um mörg ár, og
féll mér prýðilega að vera undir
stjórn hans. — í fyrstu veiði-
förinni fengum við allerfitt suð-
austan veður í Eyrarbakkafló-
anum, og byrjaði það miðviku-
daginn fyrsta í föstu (öskudag-
inn), og vorum við frá því og
þar til síðdegis á föstudaginn að
komast í skjól undir Vest-
mannaeyjum. Skipið var þá orð-
ið allilla útleikið, margt brotið
og bramlað ofan þilja, og sagði
Ólafur stýrimaður, sem víða
hafði farið um höfin, að hann
hefði aldrei séð öllu ver útleikið
skip, sem komizt hefði hjálpar-
laust til hafnar. í þessu veðti
fórst skúta úr Hafnarfirði með
allri áhöfn og mörg önnur skip
urðu fyrir áföllum og misstu
sum þeirra menn.
Allan tímann, sem veðrið var
harðast, stóð Þorsteinn með
litlum undantekningum á
stjórnpalli, eins og klettur úr
hafinu, og sýndi þá, eins og oft
fyrr og síðar, að hann hafði
þrek í bezta lagi. Ávallt var hann
prúður í framgöngu við skips-
höfnina, og þótti mér jafnvel
undrun sæta við nokkur tæki-
færi, hversu stilltur hann gat
verið, en stjórnsamur var hann
og gaf skýrar fyrirskipanir, þeg-
ar þess þurfti með.
Nokkru síðar á vertiðinni,
gerði allt í einu ofsaveður af
suðaustri (og síðar suðri) fyrri
part nætur, og var þá verið um
það bil að ljúka við aðgerð eftir
góðan afladag, en lítið eitt ósalt-
að af fiski í léstinni, svo það
dróst eitthvaö lítilháttar að
loka henni, eftir að skipun kom
um það, og endurtók Þorsteinn
þá þessa skipun, með þeirri al-
vöru, að okkur, er þar vorum að
verki blandaðist ekki hugur um
að hlíða skyldi tafarlaust.
Þegar ég kom fram í háseta-
klefann, voru nokkrir hásetar
komnir í rúm sín, og var ég að
fara úr stígvélunum, er allmik-
ill sjór kom framan yfir skipið,
og kom svo mikið niður í klef-
ann að næstum rann inn í neðri
rúmin. Reis þá upp einn orð-
hvatur félagi, sem fékk skvett
upp í rúm sitt, og sagði: „Hana!
Er hann nú að fara til helv. ...“
\