Tíminn - 08.05.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.05.1946, Blaðsíða 4
»0' Skrifstota Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarftokksins! 8. MAÍ 1946 Harðar deilur . . . (Framhald af 1. síðu) armeirihlutans. Er enn ekki séð með hvaða hætti deila þessi leysist. Víða úti um land eru einnig hörð átök um framboð A1 þýðuflokksins. Sennilegt er, að flokkurinn gangi klofinn til kosninga á Seyðisfirði. í Norð' ur-ísafjarðarsýslu reyna stjórn arsinnar mjög að spilla fyrir framboði Hannibals Valdimars sonar. Þannig mætti enn lengi telja. Klofningurmn innau kommúnistafl. Innan kommúnistaflokksins fara einnig fram hörð átök, sem einkum snúast um afstöðuna til Rússlands.Hefir áður verið skýrt frá því, að þessi átök leiddu til þess í vetur, að Sigfús Sigur hjartarson var látinn fara frá ritstjórn Þjóðviljans. Brynjólfur Bjarnason og aðrir Moskvu- kommúnistar hafa viljað láta kné fylgja kviði í þessum við- skiptum og krafizt þess, að Sig fús og Sigurður Guðnason, sem er fylgismaður Sigfúsar og kom í flokkinn með Héðni Valdl marssyni, verði látnir víkja af framboðslista flokksins í Reykja vík. Sigfús og menn hans hafa svarað með því að heimta próf kosningu, en, Brynjólfur er ekki viss um úrslit hennar, þótt hann sé einráður í flokksstjórninni Enn er ekki séð, hvernig þessum deilum muni ljúka. Til að draga athyglina frá þessum innbyrðisdeilum innan stjórnarflokkanna, eru stjórnar- blöðin nú farin að eyða miklu rúmi til að segja frá ofsóknar- pólitík þeirri, sem Jónas Jóns- son hefir rekið gegn Framsókn- arflokknum um tveggja ára skeið, og reyna að útmála hana eins og alvarlegan klofning inn- an Framsóknarflokksins. Má um þetta segja, að allt er hey í harð- indum, því að stjórnarblöðin hafa allt til þessa fremur sjald- an minnst á þessa starfsemi Jónasar, sem er engin nýjung. Þetta hefir þó ekki stafað af hlífni við Framsóknarflokkinn, heldur hinu, að þeim hefir verið ljóst, að þessi starfsemi J. J. væri svo áhrifalítil, að það væri ekki ómaksins vert að gera veð- ur út af henni. Flokksþingið 1944, sem gerði út um deilumál Jónasar, sýndi bezt, hve fylgi- vana ofsóknarpólitík hans var, og þó kom það enn betur fram í bæjarstjórnarkosningunum 1 vetur, þegar flokkurinn vann einn «sinn glæsilegasta sigur, þótt Jónas gerði sitt ítrasta til að spilla fyrir honum. Stjórnarblöðunum er því von- laust að ætla að gera sér ein- hvern mat úr ofsóknum Jónasar Jónssonar gegn Framsóknar- flokknum. Þau reyndu líka þetta sama fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar, og mætti vera minn- isstætt, hvernig það fór. Sagan mun aftur endurtaka sig, Fram- sóknarflokkurinn er löngu bú- inn að sigrast á þeim erfiðleik- um, sem ofsóknarstarfsemi J. J. kann í fyrstu að hafa valdið honum, því að framkoma J. J. hefir verið með þeim hætti, að þar er ekki lengur litið á hann sem flokksmann. Framsóknarflokkurinn mun því ganga heilsteyptur og ó- skiptur til kosninga hvað sem líður starfsemi Jónasar Jóns- sonar. Um stjórnarflokkana gegnir þetta hins vegar öðru máli. Þeir CHEVROLET 1946 Fyrir löngu hafa^menn sannfærzt um þá mikilvægu staðreynd, að þegar nýr Chevrolet kemur á markaðinn, er um að ræða nýja fyrirmynd. Getum útvegað Chevrolet-bíla frá Ameríku með stuttum fyrirvara þeim, sem hafa gjald- eyris- og innflutningsleyfi. Einkaumboð Samband Isl. Samvinnufélaga 79. blað (jatnla Síó Þeir, sem helnia bíða. (The Human Comedy) Miokey Rooney, Ei'ank Morgan, Van Johnsen. Sýnd kl.*5, 7 og 9. ftýa Síé SÖK BÍTUR SEKAN. (The Suspect). Mikllfengleg og aíburðavel leikln stórmynd. Aðalhlutverk: Charles Laughton, EUa Raines. Sýnd kl- 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. UM ÓKIJNM STIGU. Þrjátíu bráðskemmtilegar og spennandi ferðasögur og ævin- týri frá ýmsum löndum, eftir þrjátíu höfunda. Þýðendur: Jón Eyþórsson og Pálmi Hannesson. Bókin er á íjórða hundrað síður, prýdd mörgum gullfalleg- um myndum. Kostar kr. 52.50 i góðu bandi. Aðeins fá eintök eftir. Snælandsútgáfan, Lindargötu 9A, Reykjavík Tjarnarbíó UAUGARDAGS- RÖRN. (Saturday’s ShUdren) John Garfield. Anne Shirley. Claude Rains. Sýnlng kl. 5—7—9. Sjálfstæðismál Færeyinga. í FramhaldSfa. síðu) eins og þessir samningar ganga í gildi, skulu þeir takast á hend- ur fulla. ábyrgð á stjórn og rekstri pósts, vita, kirkju- og kennslumála og lyfjamála. Lög- þingið ákveður með sérstökum lögum fyrirkomulag ábyrgrar stjórnar, sem tekur á þingræð- islegan hátt við yfirstjórn þeirra mála, er Færeyingar heimta í sínar hendur. Lögþingið velur fjóra menn og konungur til- nefnir einn í umboðsstjórnarráð til þess að fara með sameigin- leg mál Færeyinga og Dana í Færeyjum. Færeyingar eigi að minnsta kosti tvo fulltrúa á þingi Dana, en tvo á fólksþingi og einn á landsþingi meðan nú- verandi skipan helzt. Móðurmál Færeyinga sé aðaltungumálið í Færeyjum, en danska viður- kennd þannig, að bæði málin séu kennd jöfnum höndum í opin- berum skólum og einkaskólum og á námskeiðum, þó séu skólar undanþegnir þessum reglum, þegar um er-að ræða kenjislú í sérgreinum. Framh. hafa enn ekki sigrazt á þeim á- tökum, sem nú eru innan þeirra, og það mun, ásamt mörgu öðru, veikja þá í kosningabaráttunni. Meðan þeir hafa ekki sigrazt á þessum átökum, er allt ráð þeirra á hverfanda hveli og kjós endurnir vita ekki fullkomlega hvers af þeim megi vænta. Fram sóknarflokkurinn gengur hins vegar samstilltur til kosning- anna með glögga og ákveðna stefnuskrá. Kjósendurnir vita hvað hann vill og vita að fram- bjóðendur hans eru óskiptir um að fylgja því fram. Þeir skiptast ekki í stjórnarsinna og stjórnar- andstæðinga eins og hjá hinum flokkunum. Þjóðin finnur a<£ REGLUBUNDNAR FERÐIR frá HOLLANDI, BELGÍU og HULL til íslands. Einarsson, Zoéga & Co. b.f. Hafnarhúsinu. / Sími 6697. G. Kristjánsson & Co. b. f. Hafnarhúsinu. Sími 5980. SHIP/IUTCERÐ RIHISINS „ESJA” austur um land til Siglufjarðar og Akureyrar úm næstu helgi. Flutningi til hafna frá Húsavík til Seyðisfjarðar veitt móttaka í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. Flutningi til Siglufjarðar og Akureyrar veitt móttaka á morgun. Kaupi notuð íslenzk FRtMERKI hæsta verði. Frímerkin sendist til Einars Ing- varssonar, Laugaveg 20a. Andvirðið sendist um hæl í ábyrgðarbréfi. Dömndraglir brúnar, blóar, svartar. Verð enskar, alullarefni. Grænar, kr. 295,60. Zlltíma Bergstaðastr. 28. — Sími 6465. (2 „ELlTE- SHAMPOO“ sllkum flokki getur hún treyst og því mun fylgi hans vaxa í næstu kosningum. er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ,, lr vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið (, mjúkt og blæfagurt. Selt í 4. oz. < \ glösum í flestum lyf jabúðum og '» verzlunum. Helldsölubirgðir hjá Þið, sem í strjálbýlinu búið, hvort heldur er rið «jó e8a 1 sveit! Mlnnist þess, að Tíminn er ykkar málgagn og málsvari. Leiðið athygli manna að því, að allir þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verði að lesa Tímann. Alúðar þakkír til allra vína, fjœr og nœr, er sýndu okkur ástúö og virðingu á fimmtíuára hjúskaparafmœl- inu, 6. þ. m. Quð blessi ykkur öll. Margrét Finnsdóttir. Ingvar Pálmason. Jörð til sölu Jörðin Syðri-Gröf í Villingaholtshreppi innan Ár- nessýslu er til sölu, með eða án áhafnar. Getur verið laus frá næstu fardögum. Upplýsingar gefur Þórður Bjarnason, Nýlendugötu 29 í Reykjavík, sími 1801. Aðalfundur Reykjjavíkurdeildar Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis verður haldinn í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar mið- vikudaginn 8. mal og hefst kl. 8.30 e. h. Dayshrá: 'Œ' Samkv. 16. gr. félagslaga. Ath. Þennan fund hafa allir félagsmenn KRON í Reykja- vík rétt til að sækja. Kaupfélag Reykjavikur og nás’reiiiiis. Uppboð Eftir kröfu skiptaráðandans á Akureyri verður m.s. Edda E.A. 744, eign þrotabús Ferdinands Eyfelds, útgerðarmanns á Akureyri, seld við opinbert uppboð, er fram fer um borð í skipinu, þar sem það liggur við Ægisgarð í Reykjavíkur- höfn, laugardaginn 18. þ. m., kl. 2. síðdegis. Skilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söl- una, verða til sýnis hér í skrifstofunni. Uppboðshaldarinn I Reykjavík, 6. maí 1946. Kr. Kristjáussou. o o o I ► II o O < > O o 11 o O O O O < > <» <) < > !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.