Tíminn - 09.05.1946, Blaðsíða 2
2
TÍMEVIV, fimintiidagiim 9. maí 1946
80. hlað
Gunnar' Guðbjartsson, Hjarðarfelli:
Svar til felubóndans
4 ðíiaðaHQÍ
Finimtudagur 9. maí
Svik stjórnarinnar
í herstöðvamálinu
Morgunblaðið segir í forustu-
grein um herstöðvamálið i
fyrradag, að stjórnin „hafi
markað þar svo skýra og af-
dráttarlausa stefnu, að ekkert
sé um að villast." Staðreyndirn-
ar tala hins vegar á þann veg, að
sjaldan hafa verið sögð meiri
ö^ugmæli en þessi ummæli Mbl.
eru.
Það liggur skýrt fyrir, að
herverndarsáttmálinn er út-
runninn. Samt er bandarískur
her ennþá í landinu. Her þessi
dvelur hér ekki samkvæmt nein-
um opinberum samningi. ís-
lenzka ríkisstjórnin ætti því að
vera búin að krefjjyst annars
hvors, að herinn væn tafarlaust
fluttur burtu eða teknir væru
upp samningar um framtíðar-
lausn þessa máls. Hvorugt hef-
ir stjórnin gert. Þannig veitir
hún óbeint samþykki sitt til
þess, að erlent ríki hafi hér her
og herstöðvar um ótiltekinn
tíma.
Ríkisstjórnin hefir því síður
en svo neitað Bandaríkjunum
um að hafa hér her og herstöðv-
ar. Hún hefir þvert á móti íeyft
þeim að hafa hér her og her-
stöðvar um ótiltekinn tíma, án
nokkurs samnings og án minnsta
samráðs við þingið og þjóðina.
Þetta eru ein hin verstu svik,
sem hægt er að vinna gegn sjáf-
stæði landsins. Með þeim er
skapað fordæmi, sem getur
reynzt hið hættulegasta síðar
meir. Það er engin afsökun,
þótt þau komi ef til vill ekki að
sök nú, þar sem við drenglynda
og réttsýna þjóð er að eiga.
Til viðbótar þessu reyna svo
ýms stjórnarblöðin að spilla
sambúðinni við Bandaríkin með
því að brigzla þeim um ofbeldi
og yfirgang, enda þótt her
þeirra dvelji hér með fullu sam-
þykki þeirrar ríkisstjómar, sem
umrædd blöð styðja.
Þjóðin mun vissulega for-
dæma þá sviksemi og þann tví-
skinnungshátt, sem hér er
sýndur. Og húrv mun líka gera
sér ljósar orsakir þessarar
háskalegu ráðabreytni. Sjálf-
stæðisflokkurinn þorir ekki að
taka hreina afstöðu í þessu máli,
því að hann óttast ^amvinnu-
slit við kommúnista. Ólafur
Thors veit, að hann muni þá
velta endanlega úr valdasessi.
Þess vegna er keyptur frestur í
málinu því dýra verðf, að er-
lendur her er látinn dvelja
samningslaust og mótmæla-
laust í landinu. Kommúnistar
láta sér þetta vel lynda, því að
þetta veitir ^jDpim tækifæri til
að saka Bandaríkin um yfir-
troðslur og samningsrof, þótt
herinn dvelji hér með safmþykki
ríkisstjórnar, sem þeir sjálfir
styðja.
Þjóðin verður að afstýra þeim
háskalega leik, sem hér er leik-
inn af óvönduðum valdabrösk-
urum með sjálfstæði hennar.
Hvert atkvæði, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn og kommúnistar
missa í næstu kosningum, mun
•stuðla að því, að mörkuð verður
heilbrigð og skýr stefna í þess-
um málum. En slík niðurstaða
mun ekki fást meðan Ólafur
Thors og kommúnistar eru for-
sjón þjóðarinnar.
Sýnið kunningjum ykkar blaðiö
og grennslizt eftir því, hvort þeir
vilja ekki gerast fastir áskrif-
endur.
Maður, sem kallar sig „Snæ-
felling," og gefur í skyn, að hann
sé bóndi, en er sjálfsagt ekki
bóndi og tæplega Snæfellingur
að uppeldi, skrifar grein í ísa-
fold 8. apríl s. 1. og tekur undir
ummæli ísafoldar um „svik“ og
„pretti" Framsóknarmanna í
Búnaðarsambandi Dala- og
Snæfellsness við kosningu í
stjórn þess s. 1. vor.
Hann viðurkennir beint og ó-
»
beint allt það, sem ég sagði um
það mái í fyrri grein minni I
Tímanum, en fullyrðir samt, að
um pólitískt spark hafi verið að
ræða. Hann reynir ekki að
hrekja þá staðreynd, að einn á-
gætur Framsóknarmaður mælti
eindregið með endurkosningu
Þorsteins og er það næg sönnun
fyrir því, sem ég sagði.
Hitt finnst honum skrítið, að
Ásgeir Bjarnason, sem hann við-
urkennir ágætismann, skuli ekki
hafa verið kosinn vorið 1944.
í þessu efni upplýsir felu-
bóndinn vanþekicingu sína á
málefnum búnaðarsambandsins.
Það hefir verið venja um langt
árabil, að tveir stjórnendur sam-
bandsins væru Snæfellingar og
vildu fulltrúar á sambandsþingi
1944 ekki ganga inn á uppá-
stungu Þorsteins Þorsteinsson-
sonar um að breyta þessu, og
mun þá þegar hafa vakað fyrir
Dalamönnum að kjósa Ásgeir
í stjórn sambandsins, ef uppá-
stunga Þorsteins hefði verið
samþykkt.
Greinarhöfundur þakkar á-
gæti Þorsteins, að fjárhagur
sambandsins er ekki verri en
bágur. Hvernig skyldi hann þá
vera? Mikil er dýrð Þorsteins
af stjórninni.
Ég tel þessum atriðum greinar
felubóndans fullsvarað með hans
eigin orðuml, þar sem hann við-
urkennir, að stjórn búnaðarsam-
bandsins sé fullkomlega treyst-
andi til að leysa verk sitt vel af
hendi. Og með því er upplýst, að
fulltrúar fundarins í vor hafa
hugsað um hagsmuni sam-
bandsins og bændanna, sem þeir
voru að vinna fyrir við stjórnar-
kosninguna. En það fór í taug-
arnar á „pólitískum spekúlönt-
um,“ og því fá búnaðarsam-
bandsfulltrúar þessar köldu
kveðjur í ísafold.
Og læt ég útrætt um það.
Ummæli felubóndans í síðari
hluta greinarinnar um af-
greiðslu búnaðarmála á Alþingi,
gefa mér tilefni til andsvara.
Hann spyr, hvort það sé árás á
bændur, að þeir fái fleiri krónur
fyrir hvert kjötkíló en nokkru
sinni fyrr.
Bændur töldu, að með sex-
mannanefndar samkomulaginu
væri fundinn sá verðlagsgrund-
völlur, er allir gætu sætt sig við
og með því samkomulagi væri
bændum tryggð mannsæmandi
lífskjör eins og öðrum stéttum.
En fljótt bar á þvi, að ekki vildu
allir stjórnmálamenn unna
bændum réttlætis, og voru það
þingmenn stjórnarflokkanna
núverandi — vildu þeir neita
bændum um uppbætur á útflutt
kjöt og fella með því verðið til
bændanna. Það var sumpart af
því, að þetta vofði yfir haustið
1944 og að öðru leyti af því, að
öllurtí hugsandi mönnum, stóð
stuggur af dýrtíðinni fyrir af-
komu þjóðarbúsins, að búnaðar-
þing gaf eftir af afur^averði
bænda í trausti þess, að aðrar
stéttir gerðu slíkt hið sama til
bjargar þjóðarbúskapnum.
Það var að vísu skoðun
margra, að oftraust væri að ætla
launastéttunum þann þegnskap,
enda kom svarið fljótt.
í stað þess að gera tilraun til
þess að fá aðrar stéttir til að,
gefa eftir af sínum launum, gekk
stjórnarliðið fram í því að hækka
laun hæstlaunuðu stéttanna
stórlega, enda komu verkamenn
á eftir með stórar launahækk-
anir.
Bændur í minni sveit hafa í
meðalárstekjur 1945 samkvæmt
skattaframtali 11600 krónur, og
býst ég við, að það sé í betra lagi,
þar sem sauðfjárrækt er aðalat-
vinnan, en þar sem sauðfjár-
,pestir hafa herjað sé það mun
lakara. Þessa bændur vantar
6000—7000 krónur til að hafa
kaup meðalbónda samkvæmt
sexmannanefndar samkomulag-
inu, og er það mun lakara en ár-
in næstu á undan. Það munar
um minna. Dýrtíð er enn vax-
andi, allur sölukostnaður afurða
hækkar, svo og annar kostnað-
ur við búreksturinn. Jafnframt
hækkar allt, sem til lífsfram-
færsiu þarf. Það er því full al-
vara fyrir dyrum hjá bænda-
stétt landsins, ef ekki verður
breyting á til batnaðar með
verðlag og framleiðslukostnað.
Ég er ekki að birta neinn nýj-
an sannleika, heldur það, sem
öllum bæhdum hefir verið ljóst
um langan tíma.
Því var það, að fundir í félags-
samtökum bænda ekki að-
eins hér um Snæfellsnes og Dali
heldur og um land allt, kröfðust
þess á s. 1. ári að fá sexmanna-
nefndarverð fyrir afurðir sínar,
ennfremur að fá verðlagsvaldið i
hendur stéttarsamtaka sinna
með kosningu framleiðsluráðs.
Þessu svaraði ríkisstjórnin
með því að skipa búnaðarráð og
láta verðlagsnefnd skammta
verðig til bænda, þannig, að t>á
vantar a. m. k. 20—30 krónur á
hvert dilksverð og um 20 aura á
hvern mjólkurlítra, er þeir s'eldu
s. 1. ár, þótt reiknað sé með, að
uppbætur á afurðaverðið verði
álíka og s.l. ár, en það má telj-
Niðurlag.
Þá vilja þeir, að stefnt sé að
því, að sömu kröfur verði gerðar
til embættismanna í opinberum
stöðum í Færeyjum, svo sem
kennara, lækna, dómara, fógeta,
lögfræðinga, verkfræðinga o. s.
frv., og gerðar eru annars stað-
ár á Norðurlöndum. Ríkisborg-
araréttur Færeyinga í Dan-
mörku og Dana í Færeyjum gildi
svo sem verið hefir og svo og
réttindi Færeyinga við Græn-
land. Færeyingar eigi kröfu til
fjárframlaga úr ríkissjóði til
hafnargerða, vegagerðar og
stuðnings atvinnulífinu eins og
verið hefir, og leitazt verði við
að koma á fót færeyskri láns-
stofnun með fé frá ríkinu og
Færeyingum til stuðnings lána-
félögum og til þess að annast
opinbera lánastarfsemi. Ríkið
annist fiskveiðaeftirlitið, þar til
lögþingið ákveður að taka þau
mál í sínar hendur. Færeyski
fáninn sé viðurkenndur. Em-
bættismenn ríkisins, ríkisstofn-
anir og ríkisskip noti þó ein-
ungis danska fánann, en lög-
þingið, stofnanir þess og sveit-
arfélaga, einkafyrirtæki, ein-
staklingar, skip og félög mega
nota þann fánann, er þau kjósa,
ast gott, ef svo verður, því vitað
er að saltað hefir verið kjöt og
selt lágu. verð'i svo og flutt út
úr landinu nokkuð, sem hvort
tveggja verður að bæta úr verð-
jöfnunarsjóði, aukijess sem um-
setningarkostnaður hefir aukizt.
Þetta er staðreynd, þótt stjórn-
arþjónarnir með formann verð-
lagsnefndar í broddi fylkingar
reyni að blekkja bændur með
fölskum tölum.
Vitað var, að hægt var að selja
mjólkina fullu verði eða meira
en það. En þrátt fyrir það er
hún skráð meira en 10% of lágt.
Reynt er að blekkja bændur með
því, að launastéttirnar gefi eftir
af kaupi sínu líka í sambandi
við niðurgreiðsluna, en allir vita,
að þær krefjast og fá ekki að-
eins vísitöluhækkun á kaupi sínu,
heldur og grunnkaupshækkun
þegar þeim dettur það í hug og
réttlæta það m. a. með fölsun
vísitölunnar.
Felubóndinn, sem telur sig
Snæfelling og móðgar snæfellska
bændur með vanþekkingu sinni
á kjörum þeirra, kröfum og fé-
lagsrétti, gerir ráð fyrir Júdas-
areðlinu hjá bændum og heldur,
að þeir selji lausnara sinn, fé-
lagssamtök sín fyrir aura. Þar
gægist úlfurinn undan sauðar-
gærunni, jafnt þótt hempu
klæðist á helgidögum. Á þetta
jafnt við um afstöðu hans til
búnaðarráðs og búnaðarmála-
sjóðslaganna.
Stéttarmeðvitund hans er
engin, bændametnaður hans
enginn, félagshugsjón hans ein-
ræði og siðferðismeðvitund
hnefaréttur.
Hann skammast sín fyrir að
láta nafn sitt fylgja þessum
pistli sínum um rétt eða öllu
heldur órétt þann, sem bændum
er sýndur. Og má segja um hann,
að hann hafi kálfshjarta og kot-
ungssál, enda mun jafnvel sam-
vizka hans vera óró vegna að-
gerða stjórnarinnar í garð
bændastéttarinnar. Það upplýsir
hann í lok greinar sinnar, er
og skal það vera á valdi skip-
stjóra á skipunum. Lögreglumál
skulu dæmd i Færeyjum og svo
og mál í undirrétti, en mál, sem
áfrýjað er, gangi til dómstóla i
Danmörku. Loks skuli Færey-
ingar eiga heimtingu á að fá í
samráði við dönsku stjórnina
mann skipaðan í utanríkismála-
ráðuneytið til þess að fjalla um
færeysk mál, fulltrúa við sendi-
sveitir erlendis og hafa við-
skiptafulltrúa erlendis, þar sem
Færeyingar hafa meginviðskipti
sín, enda leggi utanríkismála-
ráðherrann samþykki sitt á það.
Gagntillögur FólkafloJcJcsmanna.
Þessu samningstilboði jafnað-
armanna svöruðu fulltrúar
Fólkaflokksins daginn eftir.
Sögðu þeir, að það gæti komið til
greina, sem viðræðugrundvöllur,
énda væru gerðar á því nauð-
synlegar breytinga'r. Breytingar-
tillögurnar voru þessar:
Að Færeyingar eigi ekki neina
þingmenn á þingi Dana, þar eð
það væri óeðlilegt, eftir að lög-
þingið hefði fengið löggjafar-
vald og umboðsvald. í stað þess
að komast svo að orði, að danska
sé viðurkennd í Færeyjum jafn-
hliða færeyskunni, skuli sagt
Hver hefir gert allt
á 17 árum?
í forustugrein Morgunblaðs-
ins í gær er það talin höfuð-
sönnun fyrir því, að Framsókn-
arflokkurinn hafi reynzt sveit-
unum illa, að margt sé þar enn
ógert eftir 17 ára stjórn hans.
Það væri fróðlegt, ef Mbl. vildi
upplýsa, hvort þess séu nokkur
dæmi, að flokki eða stjórn hafi
tekizt á 17 árum að ljúka svo
fullkomlega öllum framfara-
verkum, að ekkert var ógert eft-
ir þann tíma. Geti Mbl. ekki
nefnt nein slík dæmi, ætti það
ekki að vera að heimska sig á
slíkum fullyrðingum.
En í tilefni af þessu, væri ekki
úr vegi að benda Mbl. á það, að
þeir, sem lásu öll loforðin í „bláu
bókinni,“. sem Sjálfstæðisflokk-
urinn gaf út fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar í Reykj avík,
gátu trauðla fengið aðra hug-
mynd en þá að flest væri ógert
hér í bænum eftir nær 30 ára
stjórn íhaldsins.
Landbúnaðurinn gerður
hornreka.
Morgunblaðið er að reyna að
mótmæla því, að landbúnaður-
inn hafi ekki verið hornreka á
seinasta þingi. Blaðið ætti að
reyna að sanna mál sitt með því
að gera samanburð á þeim lán-
veitingum, sem þingið sam-
þykkti til landbúnaðarins og
sjávarútvegsins. Þá mun sjást,
að hlutur landbúnaðarins er
margfalt minni. Þetta mun
stuðla að aukinni j&fnvægis-
röskun í þjóðfélaginu, og þær
takmörkuðu lánveitingar, sem til
landbúnaðarins voru veittar, því
ekki koma að tilætluðu gagni.
Með þessu er síður en\ svo ver-
ið að telja eftir lánveitingarnar
til sjávarútvegsins. Það, sem
átti að gera, yar að hækka lán-
veitingar og styrki til landbún-
aðarins rt samræmi við lánin til
sjávarútvegsins. Það hefð^verið
gert, ef frv. Framsóknarflokks-
ins um jarðræktarstyrkinn og
ræktunarsjóðinn hefðu verið
samþykkt. En stjórnarliðið
svæíði þau og gerði landbúnað-
að „menningarlegúr réttur
danskrar tungu sé viðurkennd-
úr í Færeyjum." Endurskoðun
fari fram á því, sem sagt er um
rétt til fjárframlaga úr ríkis-
sjóði Dana, banka- og peninga-
mál, fánaréttindin og dómsrtiál-
in. Niður falli það ákvæði, að
samþykki utanríkismálaráð-
herra þurfi til þess, að Færey-
ingar hafi viðskiptaerindreka er-
lendis.
Góður vilji — en ekkert
samkomulag.
! Þessar umleitanir virðast bera
vott um það, að góður vilji hafi
verið fyrir hendi hjá fulltrúum
jafnaðarmanna og Fólkaflokks-
ins til þess að finna sameigin-
legan grundvöll og ganga sam-
einaðir til samninganna við
Dani. Samt sem áður strönduðu
þessar samningaumleitanir. Mun
hvorugur aðilinn hafa viljaö
slaka meira til en orðið var. Eigi
að síður töldu báðir aðilar tilboð
Dana óviðunandi. Síðar hafa
Fólkaflokksmenn borið fulltrú-
um jafnaðarmanna það á brýn,
að þeir hafi verið talsvert til-
leiðanlegri við Dani heldur en
samkomulagstillögur þeirra
benda til, og síðan heim kom
þykja þeim þeir hafa tekið í blaði
sínu alleindregna afstöðu með
algeru sambandi við Dani fram-
vegis.
inn þannig hornreku við ráð-
stöfun lánsfjárins.
Til viðbótar f þessu neitaði
þingið að veita landbúnaðinum
hliðstæðar útflutningsuppbætur
við aðra atvinnuvegi. Það neit-
aði bændum um sexmanna-
nefndarverðið. Það samþykkti
ýms ofbeldislög gegn þeim, t. d.
búnaðarráðslögin og búnaðar-
málasjóðslögin.
Þessum staðreyndum fær Mbl.
ekki leynt með neinu hræsnis-
fullu orðagjálfri.
Stjórnarstefnan
og sveitirnar.
Mbl. gumar mjög af því, að
stærri fjárhæðir séu nú veittar
til landbúnaðarins en í stjórnar-
tíð Framsóknarflokksins. Þetta
er ekkert einkennilegt, þar sem-
öll fjárvelta er nú miklu meiri
en þá. Þessi samanburður, —
sem er byggður á því að bera
saman slíkar tölur fyrr og nú,
er því alveg út í hött. Hitt
skiptir aðallega máli, hvort
landbúnaðurinn fær nú meiri
eða minni hluta af fjárveltunni
en hann gerði áður. Slíkur sam-
anburður mun vissulega leiða í
Ijós, að landbúnaðurinn ber nú
skarðan hlut frá borði, enda hafa
stjórnarvöldin gert sitt ítrasta
til að skerða hann.Afleiðingin af
er meðal annars sú,að fólksflótt-
inn úr sveitunum hefir aldrei
verið meiri en nú. Með því að
skammta sveitafólki mun minni
hlut en öðrum stéttum og land-
búne>5inum minna lánsfé en
öðrum atvinnuvegum er stjórn-
arliðið að leiða auðn yfir margar
sveitir. — Stjórnarstefnan er
þvf sannkölluð niðurrifsstefna
fyrir sveitirnar.
Það sýnir hins vegar dug
margra sveitamanna, - að þrátt
fyrir allar þessar aðgerðir
stjórnarliðsins, ráðast þeir í
margar og mikilvægar fram-
kvæmdir. E|n ekkert er fjarstæð-
ara en að eigna stjórnarstefn-
unni þennan dug " íslenzkra
bænda. Eigi að þakka henni
hann, væri það helzt á sama hátt
og hægt er að eigng dönsku kúg-
uninni viðreisnarstarf Fjölnis-
manna og Jóns Sigurðssonar.
Lokaboðskapur
Knud Kristensens.
27. marz var svo lesin upp í
danska útvarpið tilkynning um
málið frá Knud Kristensen for-
sætisráðherra. Var því lýst yfir,
að samningaumleitunum væri
lokið, og hefði ríkisstjórnin bor-
ið fram lokatilboð um réttar-
stöðy og stjórn Færeyja. Væri
með því leitast við að viðhalda
sambandi Danmerkur og Fær-
eyja, en þó tekið fullt tillit til
tungu og séreinkenna Færey-
inga og þeim tryggð sjálfstjórn
innan þeirra takmarka, sem
samræmist því, að Færeyjar séu
hluti af danska ríkinu. Hins
vegar hefði stjórnarnefndin
látið í Ijós, að hún myndi, ef
Færeyingar' óskuðu fulls sjálf-
stæðis og sambandsslita, virða
þá ósk.
Breytingarnar frá fyrra tilboði
Dana.
Þetta tilboð var í meginatrið-
um eins og uppkastið, sem Danir
lögðu fram í upphafi, en þó með
nokkrum orðalagsbreytingum
og nánar kveðlð á um ýms at-
riði. f upphafi þessa nýja til-
boðs var svo ákveðið, að sú ný-
skipan, er ráðgerð var um stjórn
Færeyja, yrði að eiga sér stað
innan þeirra takmarkana, er
stjórnarskrá Dana leyfði (en
það munu Danir ekki hafa talið
fsért samkvæmt tillögum Fær-
(Framhald á 4. siOu).
Sjálfstæðismál Færeyinga