Tíminn - 30.08.1946, Page 4

Tíminn - 30.08.1946, Page 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er Edduhúsinu við Lindargötu. 4 í Sími 6066 REYKJÆVÍK FRAMSÖKNARMENN! Komib i skrifstofu Framsóknarflokksins 30. ÁGÍJST 1946 157. blaH Dánarmmnlng Jóhannesar J. Reykdal verksmiðjustjóra. (Framhald af 3. síOu) við Hafnarfjörð, húsar hana, sléttar túnið, ræktar þar mikið út, girðir túnið og mikið af út- landinu og reisir þar rafstöð við mjög óhagkvæm skilyrði. Hann reisir vandað hús á nýbýlinu Þórsbergi og ræktar þar nokk- urt tún. Hann reisir ishús í Setbergslandi og endurbyggir það í fullkomnasta stíl í byrjun síðara stríðsins. Hann sagði, að hann hefði aldrei átt við jafn mikla erfiðleika að stríða, sem settu hann jafnharðan í strand með framkvæmdir og hann leysti úr þeim, en eigi að síður kom hann þó upp að lokum fiskiflotanum til ómetanlegs gagns á stríðsárunum. Auk þess og ótal margs annars gegndi hann ýmsum trúnaðar- störfum. Hann var í hrepps- nefnd og oddviti um skeið, sýslunefndarmaður, i stjórn búnaðarfélags Garða- og Bessa- staðahrepps, í stjórn Búnaðar- sambands Kjalarnessþings, eft- irlltsmaður fyrir Búnaðarbank- ann og fasteignamatsmaður í Gullbringusýslu. Ennfremur var hann aðalhvatamaður að því að byggja Mjólkurbú Hafnarfjarð- ar og að því að koma upp girð- ingu fyrir Gullbrlngusýslu til varna mæðiveikinni og sá um byggingu hvors tveggja. í sambandi við þacf sem sagt hefir verið um störf Reykdals, má fullyrða það, að landbúnað- ur og ræktun var hans mesta áhugamál. En í framkvæmd þeirra mála naut hann sín ekki til hlýtar, vegna svo mfargra kastað húsmóðurstörfunum bifaídi trú á landbúnaði. Hann var því hinn ötulasti hvata- maður að öllu, sem gat bætt hann og taldi alltaf kjark í bændur til framtaka og umbóta og var ætíð í fremstu línu í búnaðarfélaginu og búnaðar- sambandinu. Ég held að Reyk- dal hefði notið sin bezt hefði hann eingöngu snúið sér að bú- skap, þar hefði hagkvæmni hans og hugkvæmni orðið mikil, samfara djarflegum fram- kvæmdum. En sú jörð hefði mátt hafa mikið til að bera, sem nægt hefði hans mlklu at- hafnaþrá. Jóhannes J. Reykdal var giftur Þórunni Böðvarsdóttur, mikilli myndar- og dugnaðar- konu, sem lifir hann. Heimili þeirra Var alltaf mannmargt. Þau höfðu lengi stókbú, tré- smíðastofu og íshús. Hér hlaut því að vera um óvenjumikil hús- móðurstörf að ræða, ekki sízt fyrir, að þar við bættist, að húsbóndinn var tíðum fjarver- andl. En kunnugum ber sam- an um það, að Þórunn hafi af- kastað húsmóðurstörfunum með miklum dugnaði og mynd- arskap. Eflaust á Þórunn óbein- línis svo mikinn þátt í af- köstum Reykdals um ævina, að það er ómetanlegt, enda var mjög ánægjulegt að koma á helmili þeirra, húsbóndinn reif- ur og glaður, myndarbragur á öllu og móttökurnar jafn alúð- legar af beggja hálfu og auðséð fyllsta alúð þeirra á milli. Þau elgnuðust 12 börn og urðu fyrir þeirri þungu sorg að missa 7 þeirra, 4 uppkomin. Það er óhætt að fullyrða að okkur öll- um héraðsbúum hans, sem þekktum hann, er sár söknuður að fijáfalli hans. Kl. Jónsson. Mjallhvítur og mjúkur þvottur er yndl hásinóðnriimar. Lykilllnn að leyndardóminnm er GEYSIS ÞVOTTADUFT Hagsýnar húsmœOnr bfOJa nm GEYSBK. Ávarp til vestfirzkra bænda Eins og kunnugt er verða gerð fjárskipti f nokkrum hrepp- um í Suður-Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu á næsta hausti. Ákveðið hefir verið að kaupa lömb á Vestfjörðum til þessara fjárskipta. Eftir fjártölu á ósýktum svæðum á Vestfjörðum virð- ist okkur að hægt muni að fá þar árlega 10—11 þúsund gimbr- arlömb, án þess að gengið sé svo nærri lífgimbrum Vestfirðinga, að þeir þurfi að fækka fé af þeim sökum. Nú í haust hafa Þingeyingar og Eyfirðingar óskað eftir að fá keypt 7—8 þúsund gimbrarlömb. Ætti því hvergi að þurfa að taka fleiri gimbrar en svo, að bænd- ur fyrir vestan hafi eftir nógu margar ásetningsgimbrar handa sér til að halda vel við fjárstofni sínum. Ef haldið verður áfram fjár- skiptum á fjárpestarsvæðunum eins og víða virðist mikill áhugi fyrir, þá verður tæplega leitað annað en til Vestfjarða eftir heilbrigðu fé. Það er því brýn nauðsyn að bændur á ósýkta svæðinu á Vestfjörðum geri allt sem unnt er til þess að viðhalda fé sínu og fjölga því, ef þess er nokkur kostur. Það eru líkur til þess, að ef ráðist verður í fjárskipti á næsta ári, þá verði tekið fyrir stórt og fjármargt svæði, eins og t. d. vesturhluti Skagafjarð- ar og Húnavatnssýslur, eða norðvestur hluti mæðiveiki- svæðisins. Yrði þá næstu 2—3 árin br-ýn þörf fyrir öll þau lömb, sem Vestfirðingar geta misst. Væri því mjög æskilegt að vestfirzkir bændur búi sig sem bezt undir það með því að reyna heldur að fjölga fé í ár heldur en fækka því. Á það má benda, að þeim bændum sem enn hafa sloppið við að fá sauðfjársjúkdóma í fé sitt, ætti ekki síður en öðrum að vera áhugamál að fjárskipti fari fram á sýktum svæðum. Gefur það mestar vonir um að þeir losni alveg við fjárpest- irnar. Þeir þurfa því að gera sitt til að auðvelda fjárskipti, verði í þau ráðist í stórum stíl, og það gera þeir bezt með því að hafa til sölu sem allra mest af lífgimbrum á komandi árum. Vestfirðingar: Slátrið því ekki ásetningshæfum ám eða gimbr- arlömbum í haust, ef þið hafið nokkra möguleika til að fjölga fénu. Reykjavík, 26. ágúst 1946. Halldór Pálsson. Sœm. Friðríksson. Hafnargerð . . , (Framhald af 1. slOu). vestra telja það ekki eftir, þó að fé sé lagt í varanlegar end- urbætur þar. En jafnframt því, sem stórfé er lagt í hafnar- framkvæmdir þarf að hugsa fyrir öðrum lífsnauðsynjum þess fólks, sem á komandi tímum fullnægir þörfum þjóðfélagsins á þessum stað. Mjólkurleysið og Rauðisandur. Það hefir lengstum verið hörg- ull á mjólk á Patreksfirði og í næsta nágrenni við þorpið verð- ur ekki ræktað land til að bæta úr því. Innan fjarðarins fæst ekki sú mjólk sem þar þarf. Aðflutningar úr öðrum sveitum munu verða ótryggir, því að yfir fjallvegi er að fara, sem teppast munu af snjóum að vetrarlagi þó að bílfærir verði, að sumrum, nema frá Rauðasandi. Vegurinn þangað liggur yfir Skersfjall, sem er lágt og mjög snjólétt. Þar liggur nú bílvegur og myndi hann langoftast vera fær, ef betur væri til hans vandað. En vegur þessi er ekki í sam- bandi við Patreksfjörð. Það er nokkurra km. spotti sem er veg- leysa frá enda hans á Hvalskeri og inn fyrir fjarðarbotninn. Ætti að tryggja Patreksfirði mjólk frá Rauðasandi þyrfti að leggja þar veg og gera svo við fram- haldið yfir fjallið. Á Rauðasandi eru landkostír góðir, svo að þar má fá nóga mjólk fyrir mun stærra þorp en nú er á Patreksfirði. Sýnist það vera eðlilegt að sú stefna yrði tekin í þessum málum nú þegar. Verkalýðsfélagið á Patreks- firði hefir séð nauðsyn þess að leysa mjólkurmálið og séð þau úrræði, sem hér er vikið að. Það hefir t. d. heitið á Alþingi að hraða því, að þetta vegasam- band kæmist á. Sést það hér sem víðar, að áhugamál og hagsmunir bænda og verka- manna fara saman og þeir sjá það og viðurkenna ef ieiðtogar þeirra æsa þá ekki upp og glepja þeim sýn. Ný mjóikursamlög (Framhald af 1. síðu). mikill, enda eiga bændur á þess- um slóðum vágest mikinn yflr höfði sér, þar sem sauðfjár- pestirnar eru. Forstöðumenn samlaganna eru enn óráðnir, en auglýst hef- ir verið eftir samlagsstjórum og hafa allmargir þegar sótt um stöðurnar. Það er hins vegar tilfinnanlegur skortur hér á mjólkuriðnaðarmönnum með viðunandi menntun og reynslu, (jatnla Síc tlr dagbók lögreglnnnar. (Main Street After Dark). Amertek sakamálamynd. Edward Arnold Audrey Totter Hume Cronyu Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára íá ekkl aðgang. Wýja Síc (við SMUmgStm) Listamannallf á hernaðartimum (Follow The Boys) Aðalhlutverk: GEOBGE BAFT VEBA ZOEINA Aðrir þátttakendur: Orson Wells Jeanetti MacDonald Marlcne Dietrieh Dinah Shore Píanósnlllingurinn Arthur Bub- enstein, — 4 frægustu Jaae- hljómsveitir Ameriku. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sala hefst kl. 11, f. h. ‘ —------ ’ TÍMINN kemur á hvert sveitaheimili og þúsundir kaupstaðahelmila.enda gefinn út f mjög stóru upplagi. Hann er þvl GOTT ACGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. T 1 M I N N Llndargötu 9A, sfml 8338 og 8888 ■ .............................. 7jatnatbíc Hræðslumála- ráðuneytlð (Minlstry of Foar) Spennandi amerlsk njósnareafa •ftlr Qraham Greene (fram- haldssaga ÞJóðvlljanfi). Bay Mllland Marjorie Beynolds Bönnuð innan 14 ára. Sýning kl. 4, 7 og 9. MATVÆLAGEYMSLAN H.F. Pósthólf 658. Undlrrltaður óakar að taka á leigu til «ins kxa .... geymsluhólf. Nafn: ........................ Helmili: ..................... Framsóknarmenn í Reykjavík! Nú i svipinn or avo örðugt aff fá börn offa unglinga M1 aff bora blafflff til kaupenda í bænum, aff til hrelnna vaudræða horflr. Tíminn vlil því beina þelrrl ósk tll Framsóknarmanna, aff þeir geri nú allt sem unnt er til hjálpar í þessum efnum, svo aff hægt sé aff halda afgreiðslunni í vlffunandi lagi. Talið vflð Torfa Torfason í síma 2323. FYLGIST MEÐ Tímanum hefir borizt júli- ágúst heftið af Úrvali, og flytur það meðal annars: „Kertaljós í Vínarborg“ eftir A. J. Cronin, „Hljómvírinn í daglegri notk- un“, „Perón, hinn nýi einræðis- herra“, „Hið nýja guðs lyf“, „Með hjól í kollinum“, „Hvíld fyrir sjúk lungu“, „í eldflaug til tunglsins?“, „Mærin eða tígrisdýrið?“, „Mig dreymdi draum‘“, „Úr lífi fuglanna“, „Nýtt vatnsþéttiefni“, „Rólyndi er ekki allt sem sýnist“, „Úr þróunarsögu fluglistarinnar“, „Merkileg nýjung í tannlækn- ingum“, „Hvað eru mannrétt- en hagur og framtíð fyrirtækja sem mjólkurífkmlaga á hinn bóginn mjög undir þvi kominn, að til þeirra fáist menn, sem séu starfi sínu vel vaxnir. Þiff, sem 1 strjálbýllnu búiff, hvort heldur er við sjó effa I sveit: Minnist þess, að Tíminn er ykkar málgagn og málsvarl. Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verffað lesa TÍMANN. Ctbreiðið Tímaim! indi?“, „Mannkynið á vegamót- um“, „Codex Sinaiticus“, frá- sögn af því hvernig eitt af elztu biblíuhandritum heimsins fannst, „Eldhætta og slökkvi- starf“, „Hverjir fremja hryðju- verk í stríði?“, „Það er leiðín!“ gamanleikur I einum þætti, „Lærdómsríkar endurminning- ar“, og bókin „Ég finn heiminn með fingurgómunum“, sjálfs- ævlsaga blinds manns.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.