Tíminn - 31.08.1946, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.08.1946, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laiigardagfom 31. ágúst 1946 158. blað fl OíÍaðaHgi UM HÖFUDDAGINN Laugardagur 31. ágúst Hvað á að gera? Nú er það af sem áður var, að stjórnarsinnar mótmæli Framsóknarmönnum í þvl, að færa þurfi fjármálalíf íslend- inga til samræmis því, sem er i nálægum löndum. Alþýðublaðið, Þjóðviljinn og Morgunblaðið hafa öll birt greinar um það síðustu vlkurnar. Þó eru ekki llðnir fullir tveir mánuðir síðan þessir flokkar kölluðu það kjarkleysl og bölsýni af Fram- sóknarmönnum að tala um slíkt og sögðu að þeim gengi ekkl annað til, en hatur við rik- isstjórnina og vinnandi alþýðu við sjó og i sveit og fjandskapur við allar framfarir. m En það er undarlega hljótt um það í stjórnarblöðunum hvað eigi að gera. Um það er lítið talað ennþá. Þó hefir verið vikið að þvi í Þjóðviljanum stundum að taka ætti verzlunina öðrum tökum og almenningi hagstæðari. Allir muna líka að óánægðir Alþýðu- flokksmenn hafa haldið því fram, en Alþýðublaðið hefir hins vegar lengstum barlð það fram af mikilli þrákellni, að dýr- tiðin stafaði svo sem öll af háu verði á landbúnaðarvörum. Hefir helzt verið svo að sjá, sem Alþýðublaðið vissi ekki önnur úrræði, en að verðfella þær vörur. Það hefir a. m. k. lltið talað um annað, en þó tekur blaðið í gær litillega undir skrif Tímans um eignauppgjör. Mbl. segir hins vegar að stjórnarflokkarnir ættu að semja um lausn dýrtíðarmál- ins. Það þarf ekki að tala við fólkið um úrræðin. Það hefir alltaf trúað þvi að þeir Ólafur Thors og Ásgeir fengju vitrun þegar með þyrfti, og nú heldur það að engillinn fari að birtast þeim. Tíminn hefir þráfaldlega rætt um verzlunar og byggingaokrið, en þar eru tvö stórmál, sem hægt er að taka þeim tökum, að margar krónur sparlst hverri fjölskyldu daglega. Það eru stjórnarflokkarnir, sem hafa leitt huga almennings á villi- götur í þeim efnum, með því að telja fólki trú um, að vel væri yfir því vakað og allt í bezta lagi. Nú fer alþýðan að sjá hversu hollráðir þeir hafa verið. Þá hefir Tíminn ennfremur rætt um^elgnauppgjör og eigna- aukaskatt og eru það mál, sem önnur blöð vlrðast hafa verið hrædd við að víkja að. Senni- lega er það af ótta við þá menn, sem eiga peninga. Sá ótti er þó ástæðulaus, því að það mun sýna sig við athugun málsins, að þessar ráðstafanir eru öllum fyrir beztu. í fyrsta lagl er það, að allur þorri þeirra manna, sem pen- Inga eiga, á aðeins tiltölulega litlar fjárhæðir, sem eignaauka- skattur næði ekki til. Þeim er því fyrlr mestu að gerðar verði einhverjar ráðstafanir til að fyrirbyggja gengishrun. Slíkar ráðstafanir er léttara að gera á grundvelli eignauppgjörs. Allur meginþorri þeirra maryia, sem eiga peninga myndu því hagnast af skyn- samlegum aðgerðum í þessum málum. Svo eru þeir, sem mikið fé eiga. Þeim má skipta 1 tvo hópa. Annars vegar eru þeir, sem hafa peningana sér að gamni og leik, en hins vegar þeir, sem leggja Sigurmerkin. Gunnar Thoroddsen prófessor lét hafa það eftir sér í norsku blaði um daginn að stjórnar- sinnar hafi unnið tvö þingsæti af stjórnarandstæðingum í kosningunum hér í sumar. Prófessornum er sjálfsagt ekki ofgott að gleðja sig við svona sögusagnir meðan hann getur, en verið gæti að hann rækist á staðreyndirnar, þar eins og víðar. Það er a. m. k. víst að kosningastefna Gylfa og Hannibals var allt annað en stjórnarstefnan það sem af er. — En það sýnir sig væntanlega í haust hvort sæti þeirra verða sigurmerki fyrir samstarf Ás- geirs og Ólafs Thors. Er Áki farinn að sjá. Atvinnumálaráðherrann fluttt nýlega ræðu við opnun sjávar- útvegssýningarinnar. Hann rakti það þar hvernig markaðir, sem búizt var við að entust enn um sinn, hefðu lokast og tapast undanfarið og lýsti því með mörgum orðum að erfiðleikar ýmiskonar steðjuðu nú að. Tíminn mun ekki finna að því, þó að Áki ráðherra tali alvar- lega um staðreyndir og líti á hlutina eins og þeir liggja fyrir. En Framsóknarmenn bentu á þetta fyrir kosningar og þá köll- uðu stjórnarsinnar það bölsýni og hrakspár að tala svona. Það gat ekki stafað af öðru en hatri og ósk um að illa færi. Hafa þeir lært eitthvað síðan? Eða hvað gengur þeim nú til að boða erfiðleika? Margs verffa hjúin vís. Það eru skrítnir heimilishætt- ir á kærleiksheimilinu hjá ríkis- stjórn „einingarinnar" núna. Mbl. gerir sig að sönnu mjúkt í máli við kommúnista, minnir þá á bónorðsbréfið frá í vor og segir að nú eigi að endurnýja kaupmálann og allt liggi við að samstarfið haldi áfram. Og nóg ættu málefnin að vera til að semja um. þá í atvinnurekstur og fram- kvæmdir. Um þá fyrri er fátt að segja. Það er þjóðfélaginu fyrir beztu að við þá sé minnkað, svigrúm þeirra þrengt og tækifærum fækkað. Um atvinnurekendur er það að segja, að ef ekki er að gert verður allur rekstur þeira tap- rekstur. Það er því ólíkt betra fyrir atvlnnurekendur sem eiga mikið fé, að leggja fram nokk- urn hluta þess, ef það væri not- að til að standa straum af nauð- synlegum aðgerðum, svo að at- vinmfrekstuT þeira yrði sam- k)eppnis(fær og arðvænlegur, heldur en að láta allt sitt fara í taprekstur og standa svo uppi félausir, með atvinnurekstur, sem ekki ber sig. Þannig mun það sýna sig og verða þvi ljósara, sem betur er að gáð, að það er öllum fyrir beztu að hollráðum Framsókn- armanna sé fylgt í dýrtíðar- málunum. Það er hollusta og þegnskapur við málstað þjóðar- innar að opna augu manna fyrir því. Hitt eru vélræði við þjóðina, skaðleg íslenzkum hagsmunum og þjóðarvelferð að villa úm menn í þessum málum, eins og ríkisstjórn Ólafs Thors hefir reynt fram undir síðustu daga. Nú fara menn að sjá hvorir hafa verið hollari I ráðum og meiri vinir allrar alþýðu. En það eru stuttaraleg svör, sem þessi blíðmæli fá í Þjóð- viljanum. Þar setja menn snúö á sig og segja að Mbl. hafi kallað sósíalista landráðamenn og það eigi sjálfstæðismenn að eta ofan í sig áður en þeir biðji sósíalista um gott veður. — Raunar er nú vandi að vita hvorir oftar hafa kallað hina landráðamenn. Þetta minnir á illa lynt par, þar sem annað gerir sig blítt og biðjandi og hefir mestu eftir- gangsmuni, en hitt setur í sig fýlu og lætur ganga eftir sér. Hitt er svo ómögulegt að sjá hvort hjúin skríða saman eða skilja í fússi. Ljótt er aff heyra. Alþýðublaðið ber samstarfs- flokki sínum vitni um daginn og segir að kommúnistar séu hvarvetna „dyggir og tryggir þjónar Rússa og skirrast ekki við að svíkja ættlönd sín ef hagsmunir Rússa eru annars- vegar“. Að benda á þetta sé ekki siðlaus blaðamennska, held- ur blátt áfram að segja sann- leíkann um ásetning og hlut- verk kommúnista. Þetta er mjög samhljóða því, sem Mbi. hefir iðuglega sagt um samstarfsflokkinn og það á nú að fara að eta ofan í sig. » Hvort er verra? Þessi áburður nálgast hámark þeirra svívirðinga, sem hægt er. að béra á stjórnmálaflokk. Ef blaðamenn trúa svona áburði sjáfir, _þá er furðulegt að þeir skuli geta unnið með þeim, sem þeir hafa fyrir svo þungum sök- um. Eða hvort er verra að vera haldin svo blindu ofstæki, að maður svíki land sitt og þjóð í blindri trú á framandi stórveldi, eða þá aö fá slíkum ofstækis- mönnum völd i hendur, sann- færður og sjáandi hvernig þeir munu fara með þau? Kona sú, sem fer með hús- móðurhlutverkið á friðarráð- stefnunni 1 París, er Mme. Georges Bidault, huguð kona, sem ekki felur aldur sinn. Augu alheimsins hvíla á henni og myndatökumenn og blaða- menn sveima kringum hana eins og mýský. Mme. Bidault er ættuð frá flotahöfninni Toulon og hét áð- ur Suzy Borel. Var hún i flokki þeirra frönsku kvenna, sem dreymdi um að ryðja sér sína eigin braut. Hún ákvað að þrengja sér inn í hring þann, sem fékkst við milliríkjamál, en engin frönsk kona hafði áður gert atlögu að þeirri háborg. Fyrsta árásin. 1930 lauk Suzy Borel því mjög Þjóffviljanum leiffbeint. Þjóðviljinn hefir nú komist að þeirri niðurstöðu aö Völundur hafi einokunaraðstöðu á timbri og ráði því þannig hverjir fá það og hvað sé byggt. Þetta sé gert í nafni frjálsrar verzlunar. Þykir blaðinu sem tími sé nú til kominn að beina þeirri spurn- ingu til Viðskiptaráðs, hve lengi þetta eigi að viðgangast. Gott var að Þjóðviljinn sá að eitthvað var athugavert við þessa hluti. En nú skal honum bent á það í fullri vinsemd að Viðskiptaráð fær starfsreglur frá ríkisstjórninni og þeim verð- ur það að fylgja, því að þær eru því lög. Það eru þessar regl- ur, sem veita Völundi einokun- araðstöðuna i nafni frjálsrar verzlunar. Þjóðviljinn ætti því að hugsa um það, hvort ekki sé timi til að.spyrja stjórnina? Spyrjiff þiff stjórnina. En í lögum um opinbera að- stoð við byggingar er svo fyrir mælt í 38. gr. að meðan skortur sé á húsnæði skuli Viðskiptaráð skammta byggingarefni, svo sem nánar verði ákveðið í reglugerð. Þetta eru ein af papp- írslögum stjórnarinnar, því að reglugerðin er ekki til, og lögin því óvirk. Þjóðviljinn ætti að spyrja hvers vegna reglugerðin komi ekki, svo að hægt sé að halda lögin, sem eiga að gilda. Þeir Áki og Pétur eru þó svo vanir að fást við húsnæðismál og byggingar að þeir ættu að geta samið reglugerðina, ef vilj- inn væri góður til þess að fram- kvæma þessi lög. En það er eins og víðar: Lagastafurinn handa fólkinu en framkvæmd|ir fyrir brask- arana. Þjóðviljinn ætti að tala um þetta við Brynjólf og Áka, éf hann vill vel. svo erfiöu prófi, sem veitir rétt til starfa við utanríkisþjónustu Frakklands. Hún náði svo frá- bærum árangri, að hinir form- föstu herrar í Qui d’Orsay gátu blátt áfram ekki neitað henni um aðgang. Sigurinn var unn- inn. Mlle. Borel ávann sér þegar mikið álit i ráðuneytinu. Hún hafði meðfædda hæfileika til starfsins og málakunnátta hennar var alveg furðuleg. • Eftir ósigurinn 1940 flutti Mlle. Borel suður á bóginn með stjórninni, og settist að í Vichy. Og fljótlega varð hún kunn fyrir andúð sína á Þjóðverjum, Laval og fylgjendum hans. Andúð þessa lét hún óspart i ljós i veitinga- og samkomusölum borgarinnar. Og hún var ekki Höfuðdagurinn er 21. ágúst. Sá dagur er tileinkaður Jóhann- esi Sakaríassyni skírara í minn- ingu þess, að því er fróðir menn telja eftir frásögn guðspjalla- manna, að þann dag fyrir meir en 19 öldum hafi Heródes lepp- konungur Rómverja yfir Gyð- ingum látið hálshöggva Jóhann- es, af því að hann sagði kon- ungsfólkinu beiskan sannleika um ósiðlegan lifnað þess. Eftir beiðni eins úr fjölskyldu- hópnum var höfuð skírarans borið á silfurfati fram fyrir alla i höllinni, svo að þeir sem sátu við æðstu stjórn þar í skjóli lag- anna, gætu sannfært sig um, að Jóhannes væri dauður og þeir fengju því óáreittir af honum að halda áfram uppteknum hætti. Mér sagði prestur einn, að af burði höfuðsins á silfurfatinu hefði dagurinn fengið nafnið. Dagur þessi hefir þótt einn hinn mesti merkisdagur, hvað tíðarfar snerti víða um land. Þó get ég ekki fullyrt um það, nema fyrir Austurland. Þar var hann i heiðri hafður sem ein hin ábyggilegasta spásögn um veðurfar aflabrögð og fleira fram að Mikjáismessu, 29. september. Ef stöðugir þurrkar voru búnir að ganga í ágúst, var talið óbrigðult, að gengi í rigningar „upp úr höfuðdeginum," og ,4umarhaustið“. yrði óþurrka- samt eða óslitin rigningatíð. Ólíkt borin sagan. Það vita allir að Þjóðviljinn segir miklar fréttir frá Rússum og verður tíðrætt um það að „auðvaldsblöðin“, beri Rússum ílla sögu og geri lítið úr flestu, sem rússneskt er. í sambandi við, þetta má benda á það, að þegar blöðin skýrðu frá afrek- um manna í kúluvarpi á Evrópu- mótinu í Oslo um daginn, kast- aði Rússinn Dorjainoff 20 senti- metrum skemur í blöðum „borg- aranna“ en Þjóðviljanum. siður hvassyrt í garð marskálks- ins en annara. „Ljóti andarunginn.“ Það má heita furðulegt að Gestapo lé hana i friði. En Þjóð- verjar höfðu einu sinni tekið það í sig, að líta á hana sem „ábyrgðarlausa konu.“ — Hún er kona og talar full mikið, sagði Gestapomaðurinn, sem hafði mál hennar með höndum. En Suzy Borel lét sér ekki nægja að tala. Hún varð fljót- lega ötulasti og dugmesti full- trúi andstöðuhreyfingarinnar 1 Vichy. Kom það í hennar hlut að sjá um ferðir flóttamanna til Spánar. Og loks varð Þjóðverj- um ljóst, að þeir höfðu ekki efni á að ganga fram hjá henni með öllu. — Við verðum að reyna að hafa hendur í hári tannstóru meykerlingarinnar, sagði fyrir- liði Gestapo í borginni. Það var komið annað hljóð í strokkinn. Mlle. Borel þótti þessu um- sögn skemmtileg. Þá var hún hinn ljóti andarungi en ekki svanur. Hún reyndi ekki að neyta kvenlegs yndisþokka í baráttu sinni, notaði stór gler- augu og hirti lítið um útlit sitt. Oftast var hún í röndóttri loð- kápu, sem fékk að flaksast og blakta eins og blærinn vildi. En Mlle. Borel hafði sín sam- bönd. Hún fékk einhvers staðar frá aðvörun i tæka tíð, þegar átti áð taka hana fasta. Hún Eins var ef miklir óþurrkar höfðu gengið, og sérstaklega hefði mikið rignt seint í ágúst. Þá var talið áreiðanlegt, að „þornaði til“ með höfuðdegin- um. Ef ís kom eftir að komið var fram yfir vór (stekktíð), taldi fólk það áreiðanlegt, að hann færi ekki fyrr en um höfuðdag. Þetta reyndist rétt tilgetið sum- arið 1887. Þá kom ís i tólftu viku sumars, og þá fór hann ekki fyrr en um höfuðdag og hvarf þá fljótt, enda gerði þá nokkuð magnaða suðvestan- átt. En líka eignuðu sjómenn það því, að straumarnir lægju þá meira frá landinu. Sumir sjómenn höfðu all- mikla trú á höfuðdeginum eða öllu heldur á stórstraum höfuð- dagsins. Væri mikið fiskiri fyrir strauminn, mátti eiga von á, að fiskur minnkaði eða nær hyrfi, en þá töldu sumir menn sig eiga hann vísan með októberbyrjun. Sömu sögu var að segja, ef fiskitregða hafði verið fyrir höf- uðdaginn Var þá ekki að efa, „að ný ganga kom með höfuð- dagsstraumnum.“ Þetta, sem ég hefi talið að framan, virtfEt svo óyggjanlegt, að ekki brást, eftir frásögn gam- alla manna. Nú finnst manni þetta nokk- uð breytt. Hvort sem þar kemur til trú og trúleysi deili ég ekki um, en tek undir með Þorsteini Erlingssyni: „Þvi guð og menn og allt er orðið breitt og ólíkt því sem var í fyrri daga.“ Það er aðeins eitt atriði, sem ég man frá sjósóknarárum mín- um, sem tengt er við höfuðdag- inn og ekki breytist. En það er burtfarardagur kríunnar, þessa ötula varnarliða æðarvarpsins fyrir öllum nema mannræningj- anum og byssu hans. slapp til fæðingarborgar sinnar, Toulon, og faldist þar. Þeirra fyrsti fundur. Þegar Frakkland var frelsað, var Suzy Bor.el staðráðin í að taka upp sinn fyrri starfa og hún var búin að setja sér ákveðið mark. Hún vildi verða fyrsti sendiherra Frakklands i Kiev höfuðborg Úkraínu. — En það átti ekki fyrir henni að liggja. Georges Bidault fyrrverandi kennari varð utanríkisráðherra og það var hann, sem kallaði Suzy Borel aftur til starfs í ráðuneytinu. — Ýmsar frá- sagnir hafa verið á kreiki um æfintýralega fundi þeirra Bi- dault og mlle. Borel, meðan á stríðinu stóð. En þau mun ekki hafa hitzt fyrr en í ráðuneyt- inu. En Bidault hafði heyrt talað um Suzy Bordl og bað hana þvi að gerast einkaritari sinn og síðar skrifstofustjóri. Stakkaskiptin. Suzy Borel dreymdi um sendi- herrastöðuna fyrst i stað. En svo fóru kunningja* hennar að taka eftir mikilli breytingu á henni. — Og sjálfsagt hefir hús- bóndi hennar einnig veitt þessu athygli. Ljóti andarunginn breyttist 1 svan. Röndótta loðkápan hvarf og í stað hennar komu ýmsir bún- ingar frá kunnustu tizkuverzl- unum Parísar. Það kom jafn- vel fyrir, að hún lagði stóru Ásmundur Helgason. JÖRGEN BAST: Æ F I N T Ý R I FRÚ BIDAULT í þessari grein segir frá frú Bidault, konu franska sendiherrans. Hún var eitt sinn staffráffin í því aff verffa sendiherra Frakka í Kiev. Hafði hún áffur gengiff í utanríkisþjónustuna, þrátt fyrir andstöffu þeirra formföstu herra, sem þar réðu mestu. En náms- ferill Suzy Borel var svo glæsilegur, aff hún hlaut aff hafa sitt mál fram. — Síðar varff hún einn af duglegustu fuiltrúum andstöffu- hreyfingarinnar, eftir aff Vichy-stjórnin kom til valda. Svo stigu Bandamenn á land í Frakklandi og Þjóðverjar voru hraktir burtu. Georges Bidault utanríkisráffherra gerði orff eftir Suzy Borel og hún hóf starfa sinn að nýju, með sendiherrastöðuna sem tak- mark. En henni var annað ætiaff.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.