Tíminn - 26.09.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.09.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4 1 REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Kom'ið í skrifstofu Framsóknarftokksins 26. SEPT. 1946 174. blað Allt á sama stað Snjókeðjur fyrirliggjandi. Blrgðir takmarkaðar. Trygglð yður keðjur áður en snjóar. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.F. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118 Sími 1717. Sviar hefja flngferðir (Framhald al 1. síOuJ vlsu dlmmur og rlgningasamur, en þetta sumar hefir verið ó- vlðjafnanlega fagurt. ísland er svo fagurt land, að ég verð að fara alla leið til Norrlands í NorðurSvíþjóð til að sjá slíka náttúrufegurð. Það er ógleym- anleg sýn að sjá sólina ganga undlr við Snæfellsjökul. Fyrsti íslenzkukennarinn gamall Keflvíkingur. Meðan á samtalinu stendur heyrði fréttaritarinn Kurt Bonner af og til bregða fyrir sig islenzkum orðum. — Hvernig hafið þér lært það, sem þér kunnið í íslenzku? — Ég hefi talað við fólkið. Fyrsti íslenzkukennarinn minn var gamall maður í Keflavík, sem aldrei hefir komið í skóla, en talar samt bæði sænsku, norsku, dönsku og ensku. íslendingar eru miklir bóka- menn, og hér er mikið til af góðum bókum, bæði íslenzkum og amerískum. Ég fer héðan innan skamms og geymi aðeins góðar endur- minningar um land og þjóð. Ég gleymi aldrei þessu ári. CULLIFORD’S ASSOCIATED LINES Tilkynning Það sem eftir er þessa árs verður hálfsmánaðarlegum ferðum félagsins frá BRETLANDI hagað þannig: M.S. „OKSYWIE" fermir í lok hvers mánaðar í GLASGOW og FLEETWOOD og siglir frá FLEETWOOD 1. hvers mánaðar. — Flytur aðeins vörur. M.S. „BANAN“ hleður í GLASGOW og FLEETWOOD 9,—15. hvers mánaðar og siglir frá FLEETWOOD 15. hvers mánaðar. — FLYTUR VÖRUR OG FARÞEGA. Sklpin sigla um THORSHAVN til REYKJAVÍKUR, PATREKSFJARÐAR, BÍLDUDALS, ÍSAFJARÐAR, SIGLUFJARÐAR og AKUREYRAR, með viðkomu í VESTMANNAEYJUM á útleið. Viðkoma á öllum höfnum hérlendls eftlr samkomulagi. Allar frekari upplýsingar veltlr. Gunnar Guðjónsson skipamlðlari, sími 2201. Heimsstyrjöldin, eftir Ólaf Hansson. (FramhalA af 2. síSuJ hlutí mun væntanlegur innan skamms. Það væri ekkl rétt að segja, að lesandi biði síðari hluta Heimsstyrj aldarinnar með ó- þreyju. Bókin kemur ekki til- finningunum i neitt uppnám, en sá, sem hefir lesið fyrrl hlut- ann, mun einnig lesa hinn síð- ari, vegna þess að höfundurinn segir skynsamlega frá atburð- um, sem marka tímamót I sögu mannkynsins. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni. i mtmtttmmxxixitixtmttttmtmmttutttmttmmtmxttumtmtitmttuitmuttmtxit, Til ágoða fyrir bágstödd Hamborgarbörn. Hl jómleikar : í Trlpoll leikhúslnu, sunnudaginn 29. sept. 1946 kl. 5.15 e. m. EINAR KRISTJÁNSSON STROKKVARTETT óperusöngvari. ÚTVARPSINS Dr. V. v. URBANTSHITCH aðstoðar. ÚTVARPSTRÍÓIÐ Lúðrasveit Reykjavikur. Stjórnandi: Albert Klahn. Aðgöngumiðsala hjá Eymundsen og Lárusi Blöndal. (jatnla Síó TENNESSEE JOHNSON Söguleg, amerísk stórmynd um munaðarleysingjann, sem síðar varð forseti Bandaríkj- anna. Van Heflln, Llonel Barrymore, Ruth Hussey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. kemur á hvert sveitaheimlli og þúsundir kaupstaðaheimila.enda gefinn út 1 mjög stóru upplagi. Hann er því GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hlna, er reynt hafa. IÍMINN Lindargötu 9A, slmi 2323 og 2353 Výja Síó (v19 8Hátmw*tn) Síðsumarsmót (“State Fair”) Falleg og skemmtlleg mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dana Andrews Vivian Blane Dick Haymes Jeanne Craln Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 :í. h. JjatHarbíó KÁTT ER EM JÓLIN (Indiscretion) Fjörug amerlsk gamanmynd. Barbara Stanwyck, Dennis Morgan, Sldney Greenstreet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. María Markan Östlund óperusöngkona endurtekur söngskemmtun sína sunnudag- inn uæstkomandi 29. sept. í Gamla Bíó kl. 3, og þriðjudaginn 1. október kl. 7,15. Við hljóðfærið: Fritz Weisschappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Lárusar Blöndal og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. BILL BUFFALO Ævisaga og ævintýri WiUiam F. Codys ofursta stígð af honum sjálfum HELGI SÆMUNDSSON blaðamaður þýddi William F. Cody höfuðsmaður, er löngu heimsfrægur undir nafninu „Vísunda- Billi.“ Hann er i tölu þeirra garpa, sem gert hafa Vlllta vestrið frægt um lönd og álfur. Bókin BUFFALO BILL er sjálfsævisaga William F. Codys höfuðmanns, og hefir hún náð meiri útbreiðslu og vakið meiri vinsældir en nokkur önnur saga ujn „Vísunda-Billa“ og afrek hans. Bókin er skrifuð af hispursleysi og hreinskilni, og lesandanum dylst ekki, að „Vísunda-Billi“ hafi verið mikill maður. Kynnin við hann efla hið góða í fari lesandans og víkka sjóndeildarhring hans. Við lestur bók- arinnar opnast framandi heimur. Bókin lýsir ekki aðeins ævintýrum og ævintýra- mönnum. Hún greinir einnig frá baráttu góðs og ills, þar sem hið góöa sigrar jafnan hið illa. Hún lýsir hreysti og drenglund og baráttu frumherja, sem krefur hinna beztu eiginleika í fari manna. Allir, sem unna ævintýrum og hreystiverkum, munu lesa sjálfsævisögu Wllli ams F. Codys með óblandinni ánægju. Hún mun vekja þeim gleði og færa þeim fróð leik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.