Tíminn - 03.12.1946, Síða 2

Tíminn - 03.12.1946, Síða 2
2 TÍMIM, þriðjudagmn 3. des. 1946 222. blað Þri&judagur 3. des. Stjórnarmyndunin Aðalritstjórl Morgunblaðsins, Valtýr Stefánsson, gerir stjórn- armyndunina að umtalsefni í Reykjavíkurbréfi sínu á sunnu- daginn var. Honum farast þar orð á þá leið, „að fremur sé talið ólíklegt að mynduð verði fjögra flokka stjórn.“ Þessi yfirlýsing Valtýs hlýt- ur að koma nokkuð kynlega fyrir sjónir, þar sem tólfmanna- nefndin vinnur enn að myndun slíkrar stjórnar, og ekki er kunnugt um neinn sérstakan ágreining í nefndinni til þessa. Dæmt eftir því, sem fram hefir komið i nefndinni, þarf fjögra flokka stjófn engan veginn að teljast „fremur ólíkleg.“ Aðalritstjóri Mbl. veit nins vegar betur. Hann veit, að aldrei hefir verið ætlazt til neins ár- angurs af störfum tólfmanna- nefndarinnar af forráðamönn- um flokks hans. Frá sjónarmiði þeirra hefir nefndin ekki þjón- að öðrum tilgangi en þeim að skapa biðtima meðan árekstr- arnir milli Ólafs Thors og for- ingja sósíalista væru að firnast og Ólafur væri að ná samvinnu við þá á ný. Forustumenn Sjálf- stæðisflokksins hafa ekki hugs- að sér nefndina annað og meira en sem nokkurs konar skálka- skjól, sem hægt væri að kenna um seinaganginn við stjórnar- myndunina, er stafar fyrst og fremst af samningaumleitunum Ólafs Thors við sósíalista. Valtýr Stefánsson veit þvi. að það er enginn mælikvarði á það, hvort myndun þjóðstjórn- ar tekst eða ekki, hvernig störf- in ganga í tólfmannanefndinni. Meðan samningarnir tefjast milli Ólafs og sósíalista, verður einmitt reynt að forðast ágrein- ing í tólfmannanefndinm og reynt að láta hana hanga sam an. Takizt samníngar Ólafs og sósíalista verður hægt að finna nógar ástæður til að rjúfa nefndina. Hitt er það, að Valtýr hefir gerzt hér nokkuð hreinskilnari en vænta mátti. Hann heíir op- inberað þá fyrirætlun forráða- manna sinna, að ekkert skuli verða úr þjóðstjórn, áður en nokkuð er fram komið í tólf- mannanefndinni, sem bendir til slíks. Áðurenfnd grein Valtýs er fræðandi að fleiru leyti. Hann segir, að „það sé talið með meiri Iíkindum“ en þjóðstjórn, að „annað hvort myndi sömu flokkar stjórn að nýju“ ell- egar Framsóknarflokkurinn og verkalýðsflokkarnir. Valtýr bæt- ir því síðan við, að Framsókn- armenn geri allt sem þeir geti til að koma upp stjórn með sósíalis.tum og jafnaðarmönn- um. Það var venja nazistanna á sínum tíma að kenna öðrum um það, sem þeir voru að gera sjálf- ir. Þegar þeir voru að undirbúa stríðið, þóttust þeir einlægir friðarvinir, en ásökuðu aðra um stríðsundirbúning. Valtýr opin- berar hér, að hann hefir sitt hvað lært af þessum gömlu vin- um sínum. Það, sem hann segir Framsóknarmenn vera að gera, hefir fyrst og fremst verið gert af flokksbræðrum hans. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Ólafur hefir gengið eftir sósíalistum með grasið í skónum allt siðan að stjórnin baðst lausnar. Mbl. hefir verið Nýjar bækur PÁLL ÞORSTEINSSON, alþingismaður Sveit og bær O. Verzlunin. m. k. 200—300 miljónum króna árlega. Innflutningurinn hefir þó vaxið ennþá örar. Fyrir stríðið er auðséð, að í því efni er skörin Þegar bornar eru saman skýrslur hagstofunnar um skipt- ingu á innflutningsvörunum milli verzlunarstaða í landinn, var kostað kapps um af þeim, er þá fóru með stjórn landsins, að miða innflutninginn við verðmæti þeirra vara, er lands- menn gátu látið af hendi, svo að jöfnuður yrði á viðskiptun- um. Á þeim árum nam verð- mæti innflutningsins aðeins 50 —60 miljónum króna til jafn- aðar á ári. En á síðustu árum hefir innflutningurinn aukizf hröðum skrefum með taum- lausri sóun gjaldeyrisforðans. Má ætla, að á þessu ári verði flutt inn fyrir meira en hálfan miljarð eða fyrir allt að tíu sinnum hærri upphæð en árleg- ur heldur en ekki að færast upp í bekkinn. Á árunum fyrir styrj- öldina komu til Reykjavíkur 60—70% af verðmæti allra inn- fluttra vera. Þá skiptisc inn- flutningurinn svo, að í hlut Reykjavíkur féllu 60—67 kr., i hlut annarra kaupstaða 20—25 kr. og í hlut kauptúna 12—15 kr. af hverjum 100 kr. innílutn- ingsverðmæti. En upp á slðkast- ið hefir þetta hlutfall raskazt mjög landsbyggðinni utan Reykjavíkur í óhag. Síðastliðin ár hefir heildarinnflutr.ingur þjóðarinnar skipzt milli Reykja- víkur og annara staða miðað viö innflutningur nam fyrir hverjar 100 kr., svo sem h Sið. Ár. Til Rvíkur. |segir: Til annarra Til kauptúna. Alls. kr. kaupstaða. kr. kr. kr. 1940 77,50 15,90 6,60 100,00 1941 84,60 12,50 2,90 100,00 1942 89,40 9,20 1,40 100,00 1943 88,20 9,90 1,90 100,00 1944 90,20 8,70 1,10 100,00 Matthías Þórðarson frá Móum: Litið til baka. — Endurminningar I. bindi. Stærð: 240 bls., 22X14 sm. — Verð: 25 kr. ób. Mitt í straumi litfagurra og tælandi bóka, sem flætt hafa inn í íslenzkar bókabúðir í haust (og þaðan væntánlega aftur út meðal almennings), var ein yfirlætislaus bók og firrt öllu skrauti á ytra borði nema einni lítilli pennateikn- ingu á kápuspjaldinu. Þetta eru endurminningar Matthíasar Þórðarsonar frá Móum á Kjal- arnesi, prentaðar í Kaupmanna- höfn — fyrsta bindi af þrem- ur, er höfundurinn hyggst að láta koma fyrir almennings- sjónir. Þótt Matthías hafi dvalið er- lendis allan síðari hluta ævinn- ar, er óþarfi að kynna hann ís- lendingum. Flestir kannast mæta vel við nafn hans og vita, að þar sem hann er, er einn þeirra íslendinga, er atvikin hafa leitt til framandi landa, en eru þó æ og jafnan meðal vökulustu og einlægustu sona fósturjarðarinnar. Áhugi hans á íslenzkum útvegsmálum er al- kjunnur af skrifum hans um þau efni og baráttu fyrir rétti íslendinga á sjónum umhverf- is land sitt. í þessu fyrsta bindi endur- minninga Matthíasar er lýst og, að þeir, sem búa utan Reykjavíkur verða raunveru- lega að ala stóran hóp manna við afgreiðslustörf og sifelldar umskipanir á vörum. Á þann hátt eru þeir knúðir til að láta nokkuð af arði vinnu sinnar, sem þeir flestir draga saman með því að bera hita og þunga dagsins við framleiðslusrörf á sjó og landi, til þess að þenja út mililiðastarfsemi í höfuð- staðnum. Síðan nota millilið- irnir Vald sitt og fjármagn til að keppa um vinnuaflið og draga til sín fleiri og fleiri úr fylkingum framleiðenda með hóflausum yfirboðum um fríð- indi og fé. Sannast hér enn það, er sagt var að fornu: „Þeim, sem hefir mun gefið verða . ... “ Páll Þorsteinsson. um, dvöl og sjómannanámi í Reykjavík, sjósókn á ýmsum skipum þeirrar tíðar og lífinu á Seyðisfirði um aldamótin,. þegar uppgangur þess staðar var hvað mestur. Eins og að líkum lætur, kemur þarna við sögu margt merkra manna, sem öll- um viti bornum íslendingum eru enn hugstæðir, bæði at- hafnamenn og mennta- og embættismenn, og sagt frá ótal mörgum atburðum, sem gerðust á þessum árum og vöktu þá at- hygli alþjóðar og eru sumir hverjir enn eins og fjarlægur ómur í vitund manna. En síðast og ekki sízt er lýst hinu dag- lega lífi, erfiðri baráttu fólks- ins fyrir afkomu sinni og við- urværi. Ég hygg til dæmis, að ekki sé ómerk lýsing Matthías- ar á Reykjavík og lífinu þar fyrir sextíu árum, Og hið sama má raunar segja um Seyðis- fjörð og þá atburði, sem gerðust þar á dvalarárum höfundarins, hið stórbrotna athafnalíf þessa höfuðstaðar Austurlandsins, deilur og pennavíg Skapta Jós- epssonar og andstæðinga hans og margt fleira, Sem við bar í þeim bæ á blómaárum hans. Ég vildi þess vegna benda mönnum á, að láta það ekki blekkja sig, þótt þessi bók skarti hið ytra ekki jafn tálíögrum litum og flestar bækur aðrar, sem gefnar eru út á íslenzku um þessar mundir. En hitt er leiður galli á þessari fróðlegu bók, að prentvillur og stafsetn- ingarvillur eru ærið margar í henni. J. H. Mcimmgar- og mmnmgarsjóðar kvenna Minningarspjöld sjóðsins fást í Reykjavík í Bókabúðum ísa- foldar, Bókabúð Braga Bryn- ólfssonar, Hljóðfærahúsi Reykja víkur, Bókabúð Laugarness og Bókaverzluninni Fróða, Leifs- götu. Mennt er máttur. Sjóðsstjórnm. HYAÐ ER MALTKO? íslenzka þjóðin hlýtur ávalt' að reka mikla utanríkisverzlun miðað við fólksfjölda. Lega j landsins og náttúrufar veldur því. Aðalframleiðsla þjóðarinn- ar er matvæli. Sjávarafurðir eru orðinn langstærsti liðurinn í útflutningi landsmanna. Málm- ar eru hér ekki í jörðu, svo að til gagns sé og hæpið er að treysta á annan iðnað en þann. er vinn- ur úr íslenzkum hráefnum. Til þess að halda framleiðslunni uppi og iðnaði í sambandi við hana, þarf mikinn innflutning véla, skipa, eldsneytis og veið- arfæra auk byggingarefnis og algengra nauðsynjavara. Á síð- ustu árum hefir þjóðin fengið í hendur stærri fúlgur í erlend- um gjaldeyri en nokkur dæmi eru um í sögu hennar. Jafnhliða því hefir gjaldeyrisverzlunin þanizt gífurlega út. Fjögur síð- ustu árin fyrir stríðið nam heildarútflutningur frá land- inu tæpum 60 miljónum króna að meðaltali á ári, en síðustu árin mun hann hafa numið a. jóð sönnun um þessa viðleitni 'ians. Það hefir dag eftir dag rarmað brotthlaup sósíalista. Það hefir sagt, að gömlu stjórn- arflokkunum bæri skylda til að vinna saman. Það hefir sagt, að kreppan kæmi, ef íjramsóknar- menn fengju sæti í stjórninní. Hins vegar þykir íhaldsforkólf- anum hagkvæmt að dreifa því át, að Framsóknarmenn hafi verið að keppa, við þá. Það á að róa Sjálfstæðismennina, sem ekki vilja samstarf við sóslalista, með því, að hefði Ólafur ekki farið aftur í stjórn með þeim, hefði Framsóknarmenn komið í itaðinn fyrir hann. Sannleikurinn er hins vegar >á, að forkólíar Sjálstæðis- flokksins hafa ekki viljað þjóð- ;tjórn og enga aðra stjórnar- samvinnu en þá, sem var. Það samstarf telja þeir verða hag- kvæmast fyrir stórgróðavaldið. Allmargar sögusagnir ganga im það, að biðilsfarir Ólafs Thors til sósíalista hafi nú bor- 'ð árangur. Ekkert skal nér um 'pað dæmt hvað hæft sé 1 þeim. En kynlegt mun mörgum þykja, þegar sósíalistar setjast aftur í stjórnarsætin undir forustu Ól- afs Thors eftir að þeir hafa hlaupizt þaðan fyrir nokkrum vikum með þeim forsendum, að Ólafur hafi bæði svikið þá og ojóðina. Það þarf litla sjálfs- virðingu til að geta skipað sér aftur undir forustu slíks manns. Meðal Alþýðuflokksmanna mun Ólafur líka hafa óspart hamp- að því, að hann geti ekki gert Sósíalistum verri grikk en að fá þá aftur í stjórn með sér. Afstaða sósíalista mun hins vegar fara nokkuð eftir því, ivort hinir umbótasinnuðu eða Pyltingasinnuðu mega sín meira í flokknum. Ráði þeir fyrr- nefndu, fara sósíalistar ekki í stjórn með Ólafi aftur. Megi hins vegar hinn armurinn sín meira, fara sósíalistar í stjórn með Ólafi, ef þeir geta teymt 3j álfstæðisflokkinn enn lengra út í hina fjárhagslegu ófæru, ?em hér hefir verið að skapast seinustu árin. Hinir byltinga- únnuðu sósíalistar telja hruhið 5kapa beztu vígstöðu fyrir sig. Það er íétt. Og þeir hugsa sam- kvæmt hinu fornsagða, að sá hlær bezt, sem síðast hlær. Lengra ná skýrslur hagstof-, unnar ekki, en telja má fullvist að hlutfallið hafi ekki breytzt Reykjavík í óhag á þessu ári og hinu síðastliðna. Þessar tölur hagstofu.nnar eru harla athyglisverðar og varpa skýru ljósi yfir þróunina og hvert stefnir á viðskiptasviðinu. Af hverjunr 100 kr. í verðmæti innflutnings fær Reykjavík til ráðstöfunar kringum 90 kr., all- ir aðrir kaustaðir til samans 8— 10 kr. og kauptúnaverzlanir I ölluifi sýslunum 1—2 kr. Ef skiptingin færi eftir fólksfjölda á hverjum stað, ætti hún að vera á þá leið, að Reykjavík fengi fyrir sig 30—40 kr., en kauptún og sveitir 40—50 kr. miðað við hverjar 100 kr. inn- flutningsverðmætis. í árslok 1945 voru verzlanir i Reykjavík 836 að tölu og hafði Los Angeles í Californíu er mikil borg. Hún hefir hálfa fjórðu miljón íbúa, þegar út- borgir eru taldar með, og er talin stærsta borg heims að víðáttu, enda þrjú þúsund ferkílómetra að flatarmáli. Inn 1 þessari borg eru mörg og stór kúabú. Og það getur verið gaman fyrir ís- lenzka lesendur að frétta af þeim, þó að staðhættir séu ó- líkir því, sem hér er. Garðarnir í Los Angeles eru víðfrægir, þar sem „gul sítrónan grær og gulleplið í dökku laufi hlær“, eins og kveðið var um annað land. En auk þessara víð- frægu aldingarða og lystigarða á borgin sína búgarða. Á einum stað eru t. d. 85 þúsund mjólk- urkýr á svæði, sem ekki er nema 30 km. að þvermáli. Danskur tilraunastjóri, H. Wenzel Eskedal, segir frá þess- um búskap í grein í „Landet“ nýlega. Hann kom þar meðal annars á kúabú, sem Ameríu- maður að nafni ísak Sakarían átti. Þar voru þúsund kýr og bújörðin kringum 25 dagsláttur. Það af jarðeigninni, sem ekki , fjölgað um 72 á því ári. Því er svo komið, að það er orðin verzl- un fyrir hverja 50—60 raenn í bænum að meðaltali. Þessar staðreyndir leiða það í ljós, að íbúarnir í sveitum og bæjum hfinginn í kringum landið utan Reykjavíkur, verða að fá meginið af þeim vörum, er þeir afla sér, um hendur Reyk- víkinga með þeirri skipan, sem nú er á þessum málum. Þar með fá reykvískir borgarar tök á að skattleggja alla landsbyggðina. Eru ekki enn í tölum taldar þær fjárhæðir, sem sí og æ flytjast til höfuðstaðarins hvaðanæfa af landinu gegnum verzlunina. Nú er svo skipað verzlunarmálun- um, að Reykjavík hefir þar ein- okunaraðstæður en öll lands- byggðin er ofurseld valdi henn- ar. Af þessu fyrirkomulagi leiðir er byggingarlóðir, er nánast leikvöllur, þar sem ekki vex stingandi strá. ísak elur því kýrnar sínar á aðkeyptu fóðri, eins og nágrannar hans yfirleitt. Heyið er keypt norðan úr sveitum. Þar kemur aldrei dropi úr lofti á sumrum, en jörðin er vökvuð að staðaldri. Eðlilegt þyk ir það, að jötð sé slegin 6 eða 7 sinnum árlega. Heyskapartíðin er hagstæð og allt er unnið með vélum. Yfirleitt er kúnum gefin 12 til 14 kg. af heyi á dag. Svo mikið éta kýrnar ekki nema af góðu heyi. Kornhlr/Sa er þar á hverjum bæ, þótt tómar hafi þær verið á striðsárunum. Nú fer það að breytast. Mest er gefinn maís, sóttur langt að. Rófur þekkjast þar ekki, þó að fóðurbætisgjöf sé mikil. ísak gaf 2200 kg. af kraftfóðri á kú yfir árið. Það er nálega 6 kg. á dag. Þar sem hirðingin er bezt; er hverri kú mælt út sitt ákveðna fóður sérstaklega, og er þá venja að gefa 1 kg. af þvi, fyrir hver 2Vi—3 kg., sem kýrin mjólkar. Annars staðar er kraftfóðrinu útbýtt af stórri skóflu. Þar er því úthlutunin ónákvæm. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að margir kúabændur í Los Angeles myndu hagnast á því, að minnka kjarnfóðursgjöfina um fimmta hluta. Kýrnar koma aldrei í hús, nema til að étja kraftfóðrið og vera mjólkaðar. Fjósið hjá ísak tók 120 kýr, og varð því að skipta um í því 8 sinnum við hverjar mjaltir. Þegar kýrnar koma inn eru þær bundnar, kraftfóðrið gefið og þær þvegnar aftan verðar. Það fer þannig fram, að Vatni er sprautað á þær. Þannjg eru gólf og veggir skolaðir í hvert sinn, sem skipt er um kýr. Mýkja sú, sem fellur meðan kýrnar eru inni, er skoluð burt með rennandi vatni. Allt er þetta lögboðið, og segja menn að mjólkin í Los Angeles sé bezt í Bandaríkjunum. Kýrnar hjá ísak voru mjólk- aðar með vélum, en fjósamað- ur hans sagði, að* venjulegt væri þar um slóðir, að handmjólka þriðjung kúnna. Sumar kýr, sagði hann, að seldu ekki vél- unum, einkum þær, sem vanar væru handmjöltun. Kýrnar i Los Angeles mjólka allra kúa bezt í Bandaríkjunum, bernskuárum hans heima í Mó- enda kappgefið, eins og fyrr er frá sagt. Talið er að meðalkýr gefi þar rúmlega 200 kg. smjörs úr ársnyt, en meðaltal í Banda- ríkjunum öllum sé um 90 kg. Flestum kálfum er slátrað fárra daga, og eru þarna þvi engin ungneyti. Kýrnar eru keyptar að úr fjarlægari sveit- um, þar sem uppeldið er ódýrt. Gangverð á kú er þar um 1300 krónur. Talið er að kýr séu að meðaltali ekki nema 2 ár í Los Angeles. Þetta er verðlag á helztu fóð- urvörum: 1 kg af heyi kostar 15 aura. 1 kg. af völsuðu byggi 38 aura. 1 kg. af völsuðum höfrum 40 aura. 1 kg. af kökum úr hörfræi 55 aura. Mjólkin er verðlögð eftir fitu magni og fá framleiðendur 50 til 55 aura fyrir kg. af meðal- feitri mjólk. Neytendur borga 85 aura fyrir kg. af nýmjólk. Þetta er umreiknað í danskar krónur og aura. Eins og gengur þykir bændum þetta heldur lágt verð, enda gengur þeim misjafnlega aö láta búin bera sig. Meira en 6 af hverjum 10 kýr- eigendum í Los Angeles eru af hollenzkum ættum. Hinir eru margir portúgalskir og nokkrir danskir. Kýrnar í CaUforniu Kýrnar sem aldrei koma í hús, nema um mjaltir, og bíta þó aldrei gras. Bændurnir, kaupa allt fóðrið að, og eiga ekki fjós yfir nema lítið eitt af kúastofninum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.