Tíminn - 03.12.1946, Qupperneq 3

Tíminn - 03.12.1946, Qupperneq 3
222. feiað TÍMINJV, þriðjudaginu 3. des. 1946 JÓLABÆKURNAR 1946 Allt HELGAFELLSBÆKUR RIT JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR ÆVISAGA JÓNS THORODDSENS Heildarútgáfa, öll verk skáldsins í ljóðum og óbundnu máli, með 60 myndum eftir Engilberts. — Formáli eftir Tómas Guðmundsson. Verð, bæði bindin, skrautbundin kr. 450.00 LJÓÐ STEFÁNS FRÁ HVÍTADAL í útgáfu Tómasar Guðmundssonar. — Hér eru öll ljóð Stefáns, bæði þau, sem birt hafa verið og óbirt voru. Skínandi falleg skrautútgáfa kr. 120.00 LJÓÐ JAKOBS THORARENSENS og öll verk hans i óbundnu máli, tvö stór bindi. — Verð í alskinni kr. 150.00 FAGRA VERÖLD Hin undurfögru ljóð Tómasar Guðmundssonar, mynd- skreytt eftir Ásgeir Júlíusson. Verð kr. 48.00—65.00 og 100.00 (skrautband) RIT ÓLAFAR FRÁ HLÖÐUM Öll rit Ólafar í bundnu og óbundnu máli. — Formáli eftir Jón Auðuns. — ÆSKUÁR MÍN Á GRÆNLANDI Ein fegursta og hugnæmasta ferðabók, sem skrifuð hefir verið. ÆVISAGA NIELS FINSENS wmem frægasta fslendingsins og eins mesta velgerðarmanns mannkynsins, er fögur bók og ógleymanleg, — FormáU eftir dr. Gunnlaug Claessen. eftir Steingrím Þorsteinsson, er mikið rit, fróðlegt og skemmtilegt. Ævi brautryðjandans í íslenzkri skáld- sagnagerð vilji allir íslendingar þekkja. JÓN HREGGVIÐSSON öll 3 bindin, íslandsklukkan, Hið Ijósa man og Eldur í Kaupinhafn, -—• Verð 137.00, — í ákaflega fallegu bandi kr. 250.00 BRENNUNJÁLSSAGA - GRETTISSAGA HEIMSKRINGLA Þessi 3 öndvegisverk í fagurri myndskreyttri útgáfu. — SÍÐASTA BLÓMIÐ heitir síðasta snilldarverk Magnúsar. — 50 heilsíðu- myndir eftir ameríska skopteiknarann, James Thurber. Verð kr. 25.00 Vín SÉ ÉG LAND OG FAGURT hinn óviðjafnanlegi róman Guðmundar Kamban um Þuríði á Fróðá. — RIT ÞORGILS GJALLANDA í tveim bindum, alls um 1400 bls., ásamt ævisögu hans eftir Arnór Sigurjónsson.'— Kosta kr. 250.00 í skrautbandi FRELSISBARÁTTA MANNSANDANS eftir van Loon. LÍF OG DAUÐI / fr, 'í~. '■■ eftir Sigurð Nordal. Verð í alskinni kr. 90.00 SVIPIR eftir Nordal. Alskinn kr. 63.00 UPPSTIGNING Verð kr. 30.00 ÞÆTTIR AF ÓLÖFU SÖLVADÓTTUR Verð kr. 18.00 ÞYRNAR OG LJÓÐ PÁLS ÓLAFSSONAR eru báðar nærri uppseldar. — SAGA EYRARBAKKA III og AUSTANTÓRUR I II eftir Jón Pálsson. ÞJÓÐSÖGUR SIGF. SIGFÚSSONAR 4 hefti nýkomin. — DAGBÓK CIANO GREIFA tengdasonar Mussolinis, ákaflega merkileg og átakan- leg bók. — Verk kr. 15.00 GATAN I eftir Ivar-LfO-Johansehi Skrifið, símið eða sendið í HELGAFELL BOX 263 Garðastr. 17, sími 5314 - Aðalstr. 18, s ími 1653 - Laugav. 100, sími 1652

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.