Tíminn - 03.12.1946, Side 4

Tíminn - 03.12.1946, Side 4
FRAMSÓKNARMENN! MuriLð að koma í ftokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarfiokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 3. DES. 1946 222. blað Út ænum Allt getur skeð í Ameríku 1 dag: Sólln kemur upp kl. 10.00. Sólarlag kl. 14.35. Árdegisflóð kl. 0.00. Síðdeg- flóð kl. 12.40. í nótt: Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Næturlæknir er í læknavarð- stofunnl í Austurbæjarskólanum, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apoteki, síml 1618. Útvarpið í kvöld: Kl. 19.25 ingfréttir. 19.40 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Syrpa um þró- unarkenninguna. — Upplestur. — For- sagnir. — Tónleikar (dr. Áskell Löve o. fl.) 21.30 íslenzkir nútimahöfundar: Guðmundur G. Hagalín les úr skáld- ritum sínum. 22.00 Fréttir. Auglýsing- ar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrár- lok. Skipafréttir: „Brúarfoss" fór frá Bíldudal á há- degi í gær til Patreksfjarðar, lestar frosinn fisk. „Lagarfoss“ kom til Reykjavíkur kl. 13.00 í gær, að norð- an, fer á miðvikudagskvöld til Leith, Kaupmannahafnar og "Gautaborgar. „Selfoss" kom til Leith 1. des. frá Reykjavík. „Fjallfoss" er í Reykjavík. „Reykjafoss" kom til Hamborgar 27. nóv. frá Leith. „Salmon Knot“ fór frá New York 23. nóv. til Reykjavíkur. „True Knot“ kom til Reykjavíkur 20. nóv. frá Halifax. „Becket Hitch" fór frá New York 28. nóv. til Haiifax. „Anne“ kom til Gautaborgar 26. nóv. frá Kaupmannahöfn. „Lublin" kom til Hull 28. nóv. frá Antwerpen, fer vænt- anlega þaðan í kvöld til Reykjavíkur. „Lech“ kom til Antwerpen 1. des. frá Boulogne. „Horsa“ kom til Reykjavík- ur 1. des. frá Hull. Bæjarsíminn birtir auglýsingu i blaðinu í dag, þar sem símaumsækjendur, er sótt hafa um sima fyrir 1. janúar 1945 eru beðnir að endurnýja pantanir sínar. Umsækjendur, er sótt hafa á árunum 1945 og 1946, þurfa ekki að endur- nýja sínar pantanir. Til kaupenda Tímans í Reykjavík Oft veldur miklum leiðindum, hve erfitt er viða í bænum að koma blaðinu með skilum til kaupendanna. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra, sem verða fyrir vanskilum, að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau, þar til þau hafa verið löguð og jafnframt að leiðbeina börnunum, sem bera út blaðið, hvar bezt sé að láta það. Þeir kaupendur.sem búa utan við að- albæinn og fá blaðið í pósti, gerðu Tímanum mikinn greiða, ef þeir borguðu andvirði blaðs- ins á afgreiðslunni. — Þó að kaupendafjöldi Tímans í Rvík hafi tvöfaldazt nú á rúmlega einu ári, þá væru kærkomnir fleiri áskrifendur í bænum. Sími afgreiðslunnar er 2323. HVAÐ ER MALTKO * ' ■'•'»**""****sp3( Ke> _________- . . . (jamla Síc Hér sjáið þið mynd af markaði í Ameríku. En þetta er enginn venjulegur markaður, heldur „augnamarkað- ur“, þ. e. menn selja visindastofnunum augu sín, og skulu þau afhendast kaupandanum við dauða seljandans. Mynd þessl var tekin, er fangar, í einu fangelsinu í fylkinu Illinois voru að semja um sölu augna sinna. — tibrciðið Xímann! Kennsla í umferðar- reglum Eins og auglýst hefir verið í blöðunum, éskaði héraðslæknir eftir að kennsla í fimleikum og sundi yrði lögð niður í bili, vegna mænuveikisfaraldurs, þar eð þetta nám hefir töluvert líkamlegt erfiði í för með sér. í stað íþróttakennslunnar verður nú tekin upp kennsla í umferð- arreglum, sem er ekki erfiðara en bóklegt nám, og eldri nem- endum verður kennd lífgun úr dauðadái. Hr. Jón Oddgeir Jóns- son fulltrúi Slysavarnafél. ís- lands hefir búið íþróttakennar- ana undir þessa kennslu. Kennslan hefst n. k. þriðju- dag í öllum skólum í Reykjavík og Hafnarfirði, ef ekki veikindi og aðrar ástæður hamla. Nem- endur mæta í fimleikatímum þeim, sem ráð er fyrir gert á stundatöflum. Kennslan fer fram í fimleikasölunum. Nem-1 endur afklæðast ekki, og fara I ekki í bað. Kennslan hefir litla áreynslu í för með sér og þreytir því ekki nemendur. Kennararnir munu merkja á gólf salanna götur, gatnamót og gangstéttir. Nemendur leika um- ferðina á götunum og fyrir þeim eru útskýrðar umferðar- reglur og varúðarvenjur, til þess að forðast megi slys og skapa reglulegri umferð. Skólastjórar og íþróttakenn- arar hafa brugðist vel við þess- ari væntanlegu kennslu og eru það tilmæli til bæjarbúa, að þeir hvetji nemendur, til þess að hagnýta sér þessa kennslu. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ „EIITE- SHAMPOO44 er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4. oz. glösum i flestum lyfjabúðum og verzlunum. Heildsölubirgðir hjá fHEHIH* TILKYNNING frá baíjarsímaiiuiii I Rcykjavík. Hér með tilkynnist, að þeir, sem sótt hafa um síma í Reykjavík fyrir 1. janúar 1945 og ekki fengið, þurfa fyrir 7 desember næstkomandi að endurnýja pöntun sína, sem annars skoðast niður fallin. Eyðublöð undir endurnýjaða pöntun fást í skrifstofu bæjarsímans í Landssímahúsinu. Er þetta nauðsynlegt bæjarsíman- um til leiðbeiningar, en þýðir þó ekki það, að nú þegar sé hægt að setja upp umrædda síma. Bæjarsímastjórfim i Reykjavík. KRAFTTALÍUR fyrirliggjandi í eftirfarandi stærðum: Fyrir 1*4 tonn - 2 - 3 - 5 Samband ísl. samvinnufélaga Hryllileg nótt Amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leika: Susan Heyward Paul Lukas Bill Williams Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJijja Síc (við Sliulf'tötu) Skíði Skíðaböndð skíðastafi, í mörgum stærðum fyrir börn unglinga og fullorðna, seljum við fyrir mjög lágt verð meðan birgðir endast. Afgreiðum pantanir gegn póstkröfu hvert á land sem er. Athugið, að við höfum nýtt símanúmer 9421. TRÉSMIÐJAN fjölnir Við Norðurlirnut, Hafnarfirði. Kaupendur og inn- heimtumenn Tímans Gjalddagi blaðsins var 1. júlí. Vinsamlegast, dragið ekki lengur að senda greiðslur. Árgangurinn kostar kr. 45.00 utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. INNHEIMTA TÍMANS UTBREIÐIÐ TIMANN ^ueíníjjá^ronat! ^ajbæhut 05 titjícbic 1791-1797 Sakamála- fréttaritarinn („Lady on a Train“) Skemmtileg og spennandi mynd eftir hinni þekktu sögu eftir LESLIE CHARTERIS, er komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Deanna DurbJn David Bruce Balph Bellamy Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. yjatnatbíc iVæturferð (Night Boat to Dublin) Spennandi njósnarsaga. Bobert Newton Baymond Lowell Muriel Pavlow Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. LEIKFELAG REYKJAVIKUR: Jónsmessudraumur á fátækrahcimilinu. Leikrit í 3 þáttum, eftir Pár Lagerkvist. Leikstjóri: LÁRUS PÁLSSON. Sýning á miðvikudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2 og eftir 3 y2. Pantanir sækist fyrir kl. 6. o o o O O o O Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu, við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Guðmundar Ólafs Þórðarsouar frá Patreksfirði. Börn og tengdabörn. ú 1 H Diesel-rafstöðvar útvega ég frá Bretlndi. Guðmundur Marteinsson 1 I H Símra: 5896 og 1929. iuiutuiitiiiXiiii. H ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« >♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦»♦♦•»♦««♦♦«♦«»♦««4 KeðjuráFarmall dráttarvélar < * Samband ísl. samvinnuf élaga:: H Jólablaðsauglýsingar | Aufllýsendur, sem œtla að auftlýsa H ♦♦ ♦♦ H í jóiablaði Tímans, eru vinsamleqa I: ♦♦ beðnir að senda aufilýsinqarnar scm jj allra fyrst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.