Tíminn - 19.12.1946, Qupperneq 3
234. blað
TÍMDJN, fimmtadagmii 19. des. 1946
3
Reisubók Jóns Indíafara
gefin út eftir eiginhandarriti höfundar
í dag kom í bókabúðir hið stórmerka rit:
„Reisubók Jóns liidiat'ara.b*
Er bókin nú í fyrsta sinn gefin út samkvæmt eiginhand-
arriti höfundar, sem geymt er hér í Landsbókasafninu.
Prófessor Guðbrandur Jónsson hefir annazt útgáfu rits-
ins og skrifað formála og ítarlegar skýringar við bókina.
fleisubók Jóns Imlíafara
er talin einhver merkasta sjálfsævisaga og feröabók, sem íslend-
ingar eiga. í bókinni segir íslenzkur alþýðumaður frá ferðum
sínum og ævintýrum fyrir um 350 árum. Jón ferðaðist víða um
lönd, t. d. til Englands, Danmerkur, Noregs, Grænlands, írlands
og alla leið til Indlands. Á ferðum sínum lenti Jón í margs konar
ævintýrum og hrakningum, kynntist frægum mönnum og lítt
þekktum þjóðum. Frá öllu þessu er sagt í bókinni, í bráðskemmtj-
legum frásagnarstíl.
Reisnbók Jóns lndíafara
er kjörgripur, sem allir, er unna ferðabókum, ævi-
sögum og þjóðlegum fróðleik, þurfa aö eignast.
Reisubók Jóns ludíafara
er í tveim bindum, samtals 'um 600 blaðsíður að
stærð og prýdd um 100 kortum og myndum af þeim
stöðum og mönnum, er við sögu koma.
Jólabókin
1946
BOKFELLSÚTGÁFAN
- - ■ •
Chopin og Liszt úr „Unaðsómar'
Jóh. Gunnar Ólafsson íslenzkaði.
Ungverjinn Harsányi segir hér frá ævi og tónlistarstarfi
Frans Liszt, frægasta píanóleikara, sem heimurinn hefir
átt, sigurför hans um Evrópu alla.
Liszt var töfrandi og glæsilegur persónuleiki eins og menn
hafa kynnzt í myndinni „Unaðsómar,“ vinsælustu kvik-
mynd þessa árs.
Chopin, Wagner, Beethoven og flestir ■ aðrir tónsnillingar
og skáld samtíðar hans koma meira og minna við sögu.
Bókin er tæpar 600 síður, skreytt myndum.
Kostar kr. 50,00 heft, kr. 68,00 í góðu bandi, auk þess nokkur
eintök í forkunnarfögru ljósu skinnbandi.
MUSIKEIVS MESTRE
Þessi viðurkennda bók er nú komin aftur í mjög fallegu og eigulegu bandi
IIUS OG IIAVE
Hvert heimili þarf að eiga þessa bók, sem gefur góðar leiðbeiningar um allt, sem að viðgerð
um og viöhaldi húsa viðvíkur,. uppsetningu og fyrirkomulagi húsagarðsins.
\ ERKSTEOSTEKMK I PRAKSIS
Ein fullkomnasta bók járniðnaðarins, skrifuð af fremstu sérfræðingum Dana á sérhverju sviði
hans.
Þetta er bókin, sem hver járniðnaðarmaður mundi óska sér. N
TÖMRERARREJDE I PRAKSIS
Fyrirtaks handbók handa öllum er vinna að trésmíði.
S/ENSKA MATREIRSLURÖKIA „Stora Kok-boken“:
Ein fullkomnasta matreiðslubók Norðurlanda er bezta gjöfin handa unnustunni eða eiginkon
unni.
\VKOM\AR danskar * og norskar bæknr. Allar fáanlegar íslenzkar bækur
Jólabækurnar
Hverffsgötu 8—10. — Sími 5325
BOKARUÐ