Tíminn - 19.12.1946, Side 4
FRAMSÓKNARMENN!
Mun'ið að koma í flokksskrifstofuna
REYKJAVÍ
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í
Edduhúsinu vib Lindargötu Sími 6066
19. DES. 1946
234. blað
Jens Benediktsson
blaðamaður
Á föstudaginn var til grafar
borinn ágætur starfsbróðir okk
ar Islenzkra blaðamanna, Jens
Benediktsson fréttamaður hjá
Morgunblaðinu. Andlát hans
bar skjótt að höndum. Pram á
síðustu stund mun hvorki hann
sjálfan né aðra hafa grunað, að
hann ætti svo skammt ólifað.
En dauðinn er höggviss, og örlög
mannanna óræð gáta.
Við starfsbræður Jens Bene-
diktssonar kveðjum hann með
söknuði og trega. Við væntum
lengri kynna og enn nánara
samstarfs og hugðum gott til
hvors tveggja. En svo mátti
ekki verða. Eftir er minningin
ein — minning um góðan dreng,
sem nú hefir verið lagður til
hinztu hvíldar að brjóstum
fóstru sinnar, þar sem við mun-
um öll hafna eftir ínismunandi
stutta stund.
J. H.
ttfflfflnmnnwnniiiwmmttfflwmitimimmfflmmmtwmmmtmmmmmttm*
fsland skipaði sér . .
(Framhald a/ 1. síðu).
atkv. annað hvort með Rússum
eða Brétum. Flestar þjóðir hög-
uðu þó atkvæðagr. sinni ein-
ungis eftir því, sem málefni
stóðu til.
Aðaldeilumálin á þinginu voru
eins og kunnugt er Indlands-
málin (þ. e. um meðferð Ind-
verja í Suður-Afríku), tillaga
Rússa um skýrslugjafir um her-
styrk, Spánarmálið og afvopn-
unarmálið, sem heita mátti að
samkomulág væri um.
Yfirleitt virtist vera viðleitni
hjá fulltrúunum um að leysa
vand,amálin á friðsamlegum
grundvelli, og má segja, að ár-
angur hafi nokkur orðið á þessu
þingi í þá átt.
Þinginu lauk 15. þ. m. og var
samþykkt að lokum eftir nokkr-
ar deiiur, að næsta þing yrði
sett í New York í september
1947.
Tíðindamaður blaðsins spurði
Ólaf að því, hvort hann vissi
nokkur deili á uppruna Reuter-
fréttarinnar á dögunum, sem
mikla athygli vakti víða um
heim, þar sem það var haft eftir
mönnum „nákomnum“ íslenzku
sendinefndinni, að ástæða væri
til að óttast vaxandi áhrif Ráð-
stjórnarríkjanna á íslandi, ef
Bretar og Bandaríkjamenn létu
sig ekki meira varða fjárhag
ísltsads. Ólafur sagði að íslenzku
sendimönnunum hefði verið al-
gerlega ókunnugt um uppruna
þessarrar fréttar, né hvaða
menn það væru, er að henni
stæðu. Þeir hefði alls enga á-
stæðu geftð til slíks fréttaburð-
ar. —
Lesendum Tímans rhun á
næstunni gefast kostur á því að
frétta nánar af störfum þessa
þings Btmdalags sameinuðu
þjóðanna, sem nú er lokið.
Ullarsalan.
(Framhald af 1. síðuj
af þeirri sölu mun því ekki
verða svo neinu nemur. Enn er
þó eftir að selja um 300 smál.
af 3. fl. og 5. fl. ull. Líklegt er,
að þessi ull verði seld á næst-
unni, því að vonlaust þykir að
bíða lengur eftir hagstæðara
verði. Hallinn af þeirri sölu er
áætlaður^allt að 1500 þús. kr.
É meirahluta fjárhagsnefnd-
ar, sem mæla með tillögunni,
eru Halldór Ásgrímsson, Helgi
Jónasson, Pétur Ottesen, Gísli
Jónsson, Ingólfur Jónsson, Ás-
mundur Sigurðsson og Stein-
grímur Aðalsteinsson. í minni-
þluta nefndarinnar, sem engar
uppbætur vill láta greiða, er
Sigurjón Á. Ólafsson, fulltrúi
Alþýðuflokksins.
Vinnið ötullega fyrir
Tímann.
Kærkomnasta jólagjöfin er hin nýja heildarútgáfa íslendingasagna, 30 sögur og þættir birtast þarna í fyrsta sinn í heildar-
útgáfu og margar þeirra hafa aldrei verið prentaðar áður.
%
Vinum yðar og börnum getið þér ekki gefið betri gjöf. GJAFAKORT að íslendingasögunum fást í Bókaverzlun Finns Einars-
sonar, Austurstræti 1. Sími 1336.
ÍSIMDIXGASAGXAtTCAFAX.
nnnnnnnnnmnnnnmmnnnnnnnmmmnnnnnnnnnnmmnnnnnmnnnmnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnmnnnnnnnnnnnnmnnnnnnnm
Svona var það og er það enn
Síðasta skáldsaga brezka skáldsins heims-
fræga, Somerset Maughams, er nýkomin út
í ísienzkri þýðingu Brynjólfs Sveinssonar.
Leikvangur ■ sögunnar er Ítalía á miðöld-
um. Þar er allt laust í reipunum, svipað og
hér á Sturlungaöld, orð og eiðar rofnir, bál
og brandur geisa, en glæsilegir siðvana höfð-
ingjar koma og hverfa eins og vígahnettir.
Kunnastir þeirra eru stjórnmáíamaðurinn og
ritsnillingurinn Machiavelli og Páfasonurinn,
Caesar Borgia, fagur, grimmur og bragð-
vís.
Sagan lýsir viðskiptum þessara manna,
ástum þeirra, ævintýrum, baráttu og brögð-
um. Vakti hún geysimikla athygli um aiian
enskumælandi heim er hún kom út snemma
á þe.ssu ári.
ÖKFELLSÚTGÁFAN
(jatnla Síc
Nýjung: Nýjung!
Reynolds-penninn, sem skrifar í tvö ár án nýrrar fyllingar er kominn.
MILLI TVEGGJA
ELDA
-Between Two Women)
Amerísk kvikmynd.
Van Johnson,
Gloria Dellaven,
Marilyn Maxwell.
NÝ FRÉTTAMYND.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TVÆR ÁGÆTAR BÆKUR
TIL JÓLAGJAFA:
SÓLBKÁD,
nýja ljóðabókin
eftir GUÐMUND INGA.
KV/EÐI,
ljósprentun á æskuljóðum
HULDU skáldkonu.
Vtjja Síc
( við Shúlnnötu )
i * SÓLUiVIAÐURUMV
SfKÁTI.
(„Little Giant“)
Bráðskemmtileg gamanmynd
með hinum vinsælu skopleik-
urum
Bud Abbott
og
Lou Costello.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
‘Tjafhatbíc
\
I Leyf mér þig að
!
leiða.
(Ging my Way)
Bing Crosby,
Barry Fitzgerald.
Aukamynd:
KNATTSPYRNUMYND
Sýning kl. 6 og 9.
•4
mmmmnmnnnmmmn
tltbreiðið Tímaou!
Erlent yfirlit
(Framhald af 1. síðu)
Þá eru talsverðar getgátur
um það, að Rússar eigi nú í
miklum fjárhagslegum kröggum
og séu að leitast fyrir um stórt
lán í Bandaríkjunum. Þeir hafi
talið hlýða að sýna sáttfýsi og
friðarvilja meðan þær umleit-
anir stæðu yfir.
Þeir, sem vilja færa hina ó-
væntu tilhliðrunarsemi Rússa
til betri vegar, halda því fram,
að Rússar séu að sannfærast
um, að Vesturveldin hafi ekki
ófrið gegn þeim í huga, en
þeir hafa* mjög verið haldnir
slíkri tortryggni, — og þess
vegna séu nú að verða breyting-
ar á utanríkisstefnu þeirra til
bóta. Sömu menn halda því
einnig fram, að Rússar hafi lært
það af kosningaósigri kommún-
ista í Berlín í haust, að þeim
sé ekki hagkvæmt að treysta
eingöngu á málaliðsmenn sína
erlendis, heldur verði þeir að
afla sér álits með réttsýnni
framgöngu og heiðarlegum sam-
skiptum við aðrar þjóðir.
Enn, sem komið er, virðast
þeir, sem trúa á einlæga stefnu-
breytíngu Rússa, vera í miklum
minnihluta. Reynsla undanfar-
inna mánaða hefir eðlilega gert
menn tortryggna. Hins vegar
eru flestir sammála um, að með-
ferð afvopnunarmálsins í Ör-
yggisráðinu og friðarsamning-
urinn við Þýzkaland, verði þeir
prófsteinar, sem leiða muni hið
rétta í ljós. Þessi mál munu
skera úr um það, hvort sambúcS
KeðjuráFarmall
dráttarvélar
Samband ísl. samvinnufélaga
DALALÍF
Fjaðraherfi
9 og 15 fjaðra
Samband ísl. samvinnufélaga
stórveldanna getur orðið frið-
vænleg, en á henni veltur líka,
hvort bandalag sameinuðu þjóð-
anna á nokkra framtíð fyrir
höndum. Þessi mál verða höfuð-
mál næsta árs og því benda all-
ar líkur til, að það geti orðið
örlagaríkt.
Hjúskapur:
Mánudaginn 30. des n. k. verða
gefin saman í hjónaband i dómkirkj-
unni í Bergen ungfrú Dóra Haralds-
dóttir cand. phil. (Haralds Björns-
sonar leikara) og orlofskaptajn Finn
Frodesen. Heimili þeirra verður fyrst
um sinn Marineholm, Bergen.
er sveitasaga góðrar ættar, líkt og íslendingasög-
urnar og og sögur allra okkar beztu höfunda. Höf-
undur þessarar bókar er fullorðin kona. norður í
Skagafirði, sem ekki lætur að svo stöddu nafns síns
getið, en kallar sig Guðrúnu frá Lundi. Hún lýsir
sveitalífi, eins og það gerðist á ofanverðri síðustu
öld. Við kynnumst ferli helztu söguhetjanna frá
vöggu til fullorðinsára, fylgjumst með leikjum
þeirra og ástum, striti og baráttu.
Án þess að of mikið sé sagt, má fullyrða, að þetta
er góð bók, öfgalaus lýsing, skrifuð á hreinu og
fögru máli.
Bókaverzlun
ísafoldar
nnfflttmwnntttnttnntwtwttnwttntttnnmntmtttttttmmmm | Jarðarberjasulta z
1 H Lndben asLLLt a o
*• M M Bm i L\^Lm KmÆmi L L VmHL 1 r / • /. oc
1 5 veskjusulta XXXXXXXXttXXXXXXXXXXXXXXtXXXXXXXXXXXXXXXXLKXXXyiXXXXXXXXlXXXtXXXXtXXXXXXXXtXtttXXiXt