Tíminn - 04.11.1947, Blaðsíða 2
2
TfMINN, þriðjudaginn 4. itóv. 1947
202. hhitf
Hjartanlega þökkum við öllu, sem auðsýndu hjálp og
samúð við fráfall og jarðarför
Stefáns Guðjónsonar
Vattarnesi.
Eiginkona og foreldrar hins látna.
M átverkasýning
Örlygs Sigurðssonar
í Listamannaskálanum er opin daglega
kl. 11—11.
+.
<>
o
o
o
o
O
O
o
o
o
Tvær stúlkur óskast
í eldhúsið í Kleppsspítalanum allan daginn eða
kl. 6—8. Upplýsingar í síma 4499 eftir kl. 5 síðd.
Saltkjöt
Vegna skorts á smáílátum, beinum vér
því til jieirra, sem ætla að kaupa salt-
kjöt, en þykir of mikið að taka heil-
tuiinu, að sé komið með kúta, látum
vér í þá úrvals salthjöt frá Borgarfir&i
eystra og af Strönduin.
Frystihúsið HERÐUBREIÐ
sími 2678
Greinargerð "
(Framhald o/ 1. eiBu)
Báðar vélasamstæður hafa
verið prófaðar í sumar og haust
og reyndust afköst þeirra eins
og um hafði verið samið.
Frá orkuverinu hafa verið
lagðar 20.000 Volta háspennu-
leiðslur til Akraness, Hvanneyr-
ar og Borgarness og gerðar
spennistöðvar á sömu stöðum.
Lengd háspennuleiðsla er um 57
km. Lagningu þeirra hafa ann-
ast verkstjórar frá firmanu E.
Rasmusseh í Fredericia á Jót-
landi og er það hið sama firma
er reistu háspennulínuna frá
Laxá til Akureyrar árið 1939.
Þegar orkuverið er fullnotað
getur það framleitt um 20 millj.
kilowattstunda. Þeirri orku
verður varið til ljósa, suðu, til
að knýja hreyfla hraðfrystihúsa
og annarra iðnfyrirtækja og
loks til hitunar íbúðarhúsa og
mun láta nærri að til þess fari
um % orkuframleiðslunnar og
megi með því hita allt að %
þeirra húsa er nú eru á orku-
veitusvæðinu.
Markmið Andakílsárvirkjun-
ar er að framle,'iða orku til
þarfa héraðsbúa og dreifa
henni út um byggðir. Til þess að
geta innt það hlutverk af hendi
verður næsta skref að reisa
sveitaveitur um hin þétt býlu
héruð og hafa þegar verið gerð-
ar nokkrar rannsóknir í þeim
efnum er leiða í ljós, að hægt
er að ná til nær 100 býla með
tæplega 90 km. leiðslum og eru
þær að miklu leyti 6000 Volta,
virðast því aðstæður fyrir
sveitaveitur vera ákjósanlegri
en víða annars staðar.
Aðeins nokkur hluti rennslis
er virkjaður nú í fyrsta áfanga
með 5000 hestöflum. Með því
að nota til fullnustu miðlunar-
skilyrði Skorradalsvatns er
hægt að auka virkjun svo fram-
leiða megi allt að 45 millj. kilo-
wattstunda á ári, en það er mun
meiri orka en héruðin þurfa á
að halda fyrst um sinn og kem-
ur þá til greina að leiða orkuna
til annarra héraða.
Anglýslð í Tímannm.
Tíminn
Vegna breytinga í prent-
smiðjunni og breytinga á Tím-
anum kemur hann sjaldan út
þessa viku. En kaupendum verð-
ur bætt það upp seinna.
Prjónavél
nr. 5 eða 6 óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 4950,
Reykjavík.
Öskilahestur
Þann 15. okt. s.l. var seldur í
Oddstaðarrétt jarpur dráttar-
hestur fullorðinn.
Mark: heilrifað, biti fr. h.,
hálftaf a. v.
Réttur eigandi getur vitjað
hestsins, gegn greiðslu áfallins
kostnaðar.
Upplýsingar gefur:
Hreppstj. Lundarreykjadals-
hrepps, Skálpastöðum.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir hinn skemmtilega gam-
anleik „Blúndur og blásýra"
annað kvöld kl. 8. Aðgöngu-
miðasala er í dag frá kl. 3—7,
sbr. auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu.
Gjalddagi TÍMANS
var 1. júlí. Þeir, sem ekki
hafa greitt blaðið, eru
áminntir um að gera það
sem fyrst.
ttbreip Tímann!
Notið tómstundirnar til náms
I Bréfaskóla S.Í.S. getið þér lært:
tslenzha réttritun
Beihning
Bóhfœrslu
Ejishu
Fundarstjórn og fundarreglur
Shipulag og starfshœtti
samvinnufélaga
Þeim, sem læra nndir skóla í heima-
húsnm skal bent á það, að bréfaskólinn
er sérstaklega heppilegnr til nndirbún-
ings undir próf upp í neðri bekki fram-
haldsskólanna.
Veitum fúslega allar npplýsingar
Bréfaskóli S. í. S.
Reykjavík
sem aiii
að lesa
L&rus J. Rist
Endurminningar
-
/•-/«- )‘l./‘ ' '/ - , •
TILK YNNING
UM atvimi/leysisskrAiviivcu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga
nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram á Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum,
dagana 3., 4. og 5 nóvember þ. ., og eiga hlutaðeig-
endur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að
gefa sig þar fram á afgreiðslutimanum kl. 10—12
f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga.
Reykjavík, 31. október 1947.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
i-.—
(jatnla Síc
Frihelgi á Waldorf-
Astoria
(Week-end at the Waldorf)
Amerísk stórmynd, gerð af
Metro Goídwyn Mayer.
Aðalhlutverkin leika:
Ginger Rogers
Lana Turner
Walter Pidgeon
Van Johnson.
Sýnd kl. 3. 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
7ripcli-Síc
Nevada
Spennandi amerísk kúrekamynd
eftir Zane Krey’s
Aðalhlutverk:
Bob Nitchum
Anne Jeffreys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 1182.
tbjja Síé
Hættuleg kona
(Martin Rou> ignac)
Frönsk mynd, aft ðavel leik-
; in af
« Marlene Di -ich og
Jean Gabin o. fl. n
f myndinni er a? ískur skýr- i
ingartexti. — Bö:..iuð börnum
yngri en 16 ára. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Sölumaðurmn
síkáti
hin bráðskemmtile-.'a mynd með
Abbott og . -.teUo. &
Sýnd kl. 3 oa 5.
Sala hefst kl. 11 f. h. ft
7jat\\arbíc
KITl Y
Amerísk stórmynd eítlr itm-
nefndrl skáldsögu
Paulette Goddard
Ray MUland
Patrick Knowies
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR c
Blúndur og blásýra
(Arsenic and Old Lace)
Gamanleikur eftir Joseph Kessilring.
Sýninjí annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7, slmi 3191.
Börn fá ekki aðgang.
Fundur
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund i kvöld kl.
8,30 í Breiðfirðingabúð.
Málshefjandi verður Eysteinn Jónsson.
Fnndarefni:
Hvað er að gerast á Alþingi?
Þingmönnum Framsóknarflokksins er sérstaklega boð- \
ið' á fundinn. \
Allir Framsóknarmenn velkomnir. 1
Læknaskipti
Þeir Reykvíkingar sem óska að skipta um heim-
ilislækna, augnlækna, eða háls- nef og eyrnalækna
frá næstu áramótum, skulu snúa sér til Sjúkrasam-
lags Reykjavíkur fyrir lok nóvembermánaðar í
þessu skyni. í afgreiðslu samlagsins liggur frammi
skrá um þá lækna, sem til greina koma.
Það skal fram tekið, að samningar standa yfir
við Læknafélag Reykjavíkur um læknisþjónustu
frá næstu áramótum, en samkomulag hefir orðið
um að láta læknaval fara fram með venjulegum
hætti, þó að samningar séu ekki á komnir.
Takist ekki samningar, verður valið ógilt.
Tryggingarstofnun
ríkisins