Tíminn - 03.02.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.02.1948, Blaðsíða 7
26. blað TÍMINN, þriðjudagiim 3. febr. 1948 7 VEROLÆKKUN ALLA.B LIÓ'SHYNDIR LÆEE A í VESiBS samkvæmt ákvörðun viðskiptanefndar. Allir þeir, sem greitt hafa myndir fyrir- fram frá áramótum, fá endurgreitt 5% af myndapöntunum sínum við .móttöku þeirra. Bárugötu 3. E®FTSJR *>< I Seljum eins og áður gúmmískó til kaupmanna og | kaupfélaga. Seljum einnig í smásölu á verkstæöinu. | Leitið tilbooa hjá okkúr áður en þér festið kaup \ annars staöar. | Vönduð vinni. — Hagkvæmt verð. — Reynið viðskiptin. f nntj:::::?:::::;:::;:; :: Tvo vana matsveina vantar á Keflavíkur- flugvöll. Upplýsingar í skrifstofu Flugvallastjóra rik- | ísms. o Flugvallarstjori ' | ríktsins ooo<^o<> I * % opin daglega frá klukkan 1—11. 0 Ef þið viljið fylgjast með tímanum, þá verðið þið að f kunna skil á mest umrædda vandamáli nútímans. | Skýringar-kvikmyndir á byggingu efnisins, rafmagn- $ inu og sprengitilraununum við Bikini, sýndar allan ^ daginn, sem hér segir: kl. 11 f.h. 2—4—6—8.30 og kl. 10 síðdegis. sKiPAHTatnn RIKISIKS.S-' :: BZSN DU R ! Sáðvöruútflytjendur á Norðurlöndum hvetja oss til að ganga sem fyrst frá endanlegum kaupum á grasfræi cg sáðhöfrum vegna mikillar eftir- spurnar hvaðanæfa að. Til þess að tryggja oss nægilegar birgðir af sáðvörum fyrir næsta sum- ar, er því mjög áríðandi, að oss berist pantanir yðar eins fljótt og auðið er. Kaupfélög og búnaðarféiög veita pöntunum móttöku til 10 febr. n. k. :: ♦♦ ♦♦ u ♦♦ :: s: :: n :: :: '.d amhand lól. óamvmnu :: ** ♦♦ :: :: . *♦♦♦♦♦♦♦• & Y * oOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO élyrapíœleikarnir (Framhald af 1. síðu) í skotfimi sigraði Svíi, og1 áttu Svíar einnig tvo þá næstbeztu. Keppni í íshockey er ekki enn lckið, og í gærkvöldi voru fcæði Kanadamenn og TékkósJavar ósigráðir, en Kanadamenn hafa löngum veriö sigursælir á Ólympíu- leikjum i þessari íþrótt. Á einum Olympíuleikj unum vann þessa keppni kanadisk TT „. _ . sveit frá Winnipsg, en í henni,Ho^axðar og Djupavogs voru Vestur-íslendingar. — j fram.til hádegis í dag. Ölið Lestur Helga Iijörvars í gærkvöldi í útvarpiö um allar áskoranirnar að sálga hinu sálaða ölfrumvarpi! minnti helzt á krakkahóp í berja- leysi, sem kemst allt í einu i óvænta bláa berjakló. Það er líkast því sem bless- uð félögin hafi fengið þarna kærkomið áhugamál í mál- efnaskorti félaganna: Að senda nú Alþingi áskor- anir! „Já, við sýnum bara rögg af okkur,“ varð einni kven- félagskonunni að orði ný- lega i kvöldsamkvæmi, er hún kveikti í 20. cigarettu dags- ins. „Ölið, það er hættulegra heldur en brennivínið," og tók þar með vænan teig úr 40% styrkieika drykknum, er fyllti glasið hennar. „Og þótt einhver vildi nú fara á kenndirí í ölinu, þá gengur það ekkert, — 40 ölflöskur á móti einni brennivínsflösku!“ Já, það er ekki að furða þó að blessuö frúin væri ánægð með ailar áskoranirnar á Al- þingi — líka frá kvenfélag- inu í Njarðvíkunum! Kári. MEBgB ■ 1111111 iii miiiiiniii 11111111 ii Tekið á móti flutningi til i Minnist skuídar yðar við landib og styrkib Landgrscbslusjcb iiiiiiimimiiiimimiiiiiiiiiimimiimmmiHiiimmiim Nv. 2/1948 frá skömmíunarstjóra. ♦♦ u ■ <* M* g 'Á j: Viðskiptanefndin hefir samþykkt að heimila skömmt- j: unarskrifstofu ríkisin að veita nýja aukaúhlutun á jj vinnufatnaði og vinnuskóm. jj Bæjarstjórum og oddvitum hafa nú verið sendir j: j: sérstakir skömmtunarseðlar í þessu skyni, og eru þeir | jj auðkenndir sem vinnufatnaðarstofn nr. 2, prentáðir : ♦♦ ♦< ll með rauðum ht. • jT ♦ :: Heimilt er að úthluta þessum nýju vinnufatnáðaí- j ♦j seðlum til þeirra, sem skila vinnufatnaðarstofni nr.- 1, j :! svo og til annarra, er þurfa á sérstökum vinnufatnaSi : :: -u : :: eða vinnuskóm að haluda, vegna vinnu sinnar. þTjn • jj úthlutanir til þeirra, er ekki hafa í höndum vinmtt j jj fatnaðarstofn nr. 1, skal að öllu leyti farið eftir þVh ’j jj sem fyrir er lagt í auglýsingu skömmtunarstj óra' nr. j jj 21/1947, og gilda að öðru leyti ákvæði þeirrar auglýs- j H ingar, eftir því sm við á. j :: • j: Heimilt er að úthluta þessu mnýju vinnufatnaðar- : j; seðlum á timabilinu frá 1. febrúar til 1. júni 1948; ög. j *♦ * ♦ :• skulu þeir vera lögleg innkaupaheimild á því tírna- : :: : :: bili. ♦ :: ; jj Bæjarstjórum og oddvitum skal sérstaklega á það • jj bent að klippa frá og halda eftir reitnum fyrir vinnu- j « skónum, ef þeir telja, að umsækjandi hafi ekki brýna j ?! þörf fyrir nýja vinnuskó á umræddu tímabili. :: ? ! ; jj Reykjavík, 1, febrúar 1948 < :: : :: : :: ; jj Sköuuffltaarsíióri. ; | ............ . • ._________________________________,J :: >í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.