Tíminn - 21.04.1948, Blaðsíða 1
/
r——---------------
RiUtjórii
Þörarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandl
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinu
Ritstjórnarsimar:
4373 og 2353
AfgreiSsla og auglýsinga-
slmi 2323
PrentsmiSjan Edda
88. blað
Reykjavík, miðvikudaginn 21. apríl 1948.
89. blað
g-TT^W——— ....II . ■
Sandgerði er ein fengsælasta ver-
Efri myntl:
Á þessari myntl sést Iandað með hinni nýju aðferð, þar sem háfur
er notaður undir fiskinn, sem lyft er með spilinu upp á bílinn.
Neðri mynd:
I.öndun' á bryggju í Sandgerði — Þorskurinn er yfirleitt stór og feit-
ur. (Ljósm. Guðni Þórðarson)
stöði
nsunnan
lands
Kristilegi lýðræðisflokkur-
inn og íiægfara jafnaðar-
menn munu mynda stjórn
á Ítalíu
Mnnaði minnslu, að eie Gasperi fengi
hreinan mciri Iilula
Talningu aíkvæða á Ítalíu eru um það bil að verða lokið.
Henni er alveg lokið á atkvæðum til öldungadeildarinnar en
er lítilsrlháttar eftir til fulltrúadeillarinnar. Mjög lítið vant-
ar á að Kristilegi lýðræðisflokkurinn, það er flokkur de
Gasperis fái hreinan meiri hluta í þinginu, en hann á einnig
vísan stuðning hægfara jafnaðarmanna.
l>aHan er stiett á imðin og f jöleli aðkomn-
hátar sínndar þar sjó
Sandgerði er sú verstöð sunnan lands, sem liggur einna
bezt við sjósókn, sökum þess hve þaðan er stutt áð sækja á
góð mið. Þar eru á vetri hverjum fjöldi aðkomubáta víðs veg- j
ar að af landinu, en heimabátar eru ekki nema f jórir. Hlutir !
á Sandgerðisbátum hafa oft verið háir. Sjómenn hafa því
lengl sótzt eftir að róa þaðan, þótt þeir hafi orðið að lifa við
illa aðbúð um vertíðina. Blaðamaður frá Tímanum fór í gær
suður í Sandgerði, tók myndir af sjómönnunum við störfin
cg ræddi við þá um áhugamál þeirra.
Sjórinn er það, sem allt I
snýst um.
í Sandgerði snýst líf fólks-
ins fyrst og fremst um sjó-
sóknina. Konur og börn, ung_
ir jafnt sem gamlir, fylgjast
með hinum daglegu störfum
sjómanna, gæftum og afla-
brögðum. Svo að segja hver
einasti þorpsbúi veit um afla-
brögfin strax og bátarnir eru
komnir að. Gangi einhverj-
um bátanna sérstaklega vel,
er fiskisagan flogin um þorp-
ið, eins og eldur í sinu. Skóla
krakkarnir koma hlaupandi
beina leið úr barnaskólanum
ofan í skúrana, þegar kennslu
er lokið þann og þann daginn.
Börnin skoða bátana og
þreytast ekki á að horfa á
vinnubrögð sjómanna, áður
en þau fara heim til að lesa
undir næsta dag. Stundum fá
þau líka fisk í soðið heim
með sér, og það er vel þegið
sérstaklegá ef pabbinn er
ekki sjómaður, því að sjó-
menn halda venjulega á ýsu
eða flatfiski með sér, þegar
þeir skreppa heim til að
sækj a matarkassann f yrir
næsta róður.
I morgun var talningu til
öldungadeildarinnar alger-
lega lokið og skiptist atkvæöa-
magn þannig milli flokkanna:
Kristilegi lýðræðisflokkurinn
49%, kommúnistar og stuðn-
ingsflokkar þeirra 31% og
hægfara jafnaðarmenn, það
er flokkur Saragarts, 7%. At-
kvæðatalningu til fulltrúa-
deildarinnar var ekki að fullu
lokið, - en hlutföllin voru
þessi, og ekki taliö líklegt ao
þau breyttust til rnuna,
Kristilegi lýðræðisflokkur-
inn 48%, komrnúnistar 31,5%
og hægfara jafnaðarmenn
6,9%.,
Á þessu sést, að litlu munar
að de Gasperi og flokkur hans
fái bolmagn til þess að mynda
hreina flokksstjórn, en hann á
einnig vísanstuðninghægfara
jafnaðarmanna og er gert ráð
fyrir því, að þessir tveir flokk-
ar muni mynda stjórn. Blöð
kommúnista eru nú farin að
viðurkenna ósigurinn og segja-
að nú muni Ítalía verða að
lúta harðri einvaldsstjórn á
næstunni, sem muni í einu og
(Framhald á 2. síðuj
Bátar að koma að landi
fram á kvöld.
Upp úr hádeginu fara bát-
arnir að kbma að, misjafn-
lega snemma, eftir. því, hvað
langt var sótt og hvernig
hefir gengið að draga línuna.
í fyrstu er rúmgott við bryggj
urnar, en bátarnir koma
stundum að hver á eftir öðr-
um, og þá gerist oft þröngt,
svo að þeir verða að liggja
hver utan á öðrum, en möstr-
in eru eins og skógur.
í gær reru allir Sándgerð-
isbátanna langt, sumir alla
leið suður í Grindavíkursjó
og undir Krísuvíkurbjarg.
Síðustu dagana hefir einna
helzt verið aflavon þar. Aðr
ir fóru mun styttra. Þeir, sem
stytzt fóru, komu að skömmu
eftir hádegi, en þeir síðustu
ekki fyrr en undir kvöld,
klukkan sex til sjö.
Landmennirnir sjá vel.
Landmennirnir höfðu vak-
andi auga með því, hvaða bát
ar voru á leiðinni að landi,
og þeir þekkja bátana sína úr
ótrúlega mikilli fjarlægð
með berum augum. Þá kall-
Einn landmanna færir sjómönnun-
um kaffi þegar þeir koma aS landi.
(Ljósm. Guðni Þóroarson).
ar sá, sem fengið hefir það
starf að horfa eftir bátnum
þann daginn, á félaga sína,
en alls eru landmennirnir sjö.
Sex fara niður á bryggju og
kynna sér, hvar pláss er fyr-
ir bátinn að ^leggjast að, og
benda ■ síðan skipstjóranum
þangaö að bryggjunni.
Það var auðséð, þegar bát-
arnir özluðu inn sundið,
að ekki var aflanum fyrir að
fara. En þó er það hið fyrsta,
sem landmennirnir gera, þeg-
ar bátur er kominn að landi,
að gæta niður í fiskikass-
ana framan við stýrishúsið.
Flestir bátanna eru með 10—
15 skippund, sem er heidur
lélegur afli. En þannig hefir
það verið hjá Sandgerðis- og
raunar öllum Faxaflóabá^um
marga undanfarna daga.
Netabátar hafa þó aflaó' sæmi
lega, en enginn bátur rær
með net frá Sandgerði.
Sjómönnum heilsað með
lieitu kaffi og kleinum.
Þegar báturinn hefir verið
bundinn við bryggju kemur
sjöundi landmaðurinn ofan
úr „bragga“ með heitt kaffi
og nýbakaðar kleinur til sjó-
manna, sgm eru kaldir og
svangir. Þetta er sending frá
matráðskonúnni.
Ný aðferð með löndun.
Á meðan sjómennirnir
drekka kaffið inni í stýrishús-
inu taka landmennirnir bjóð_
in og láta þau upp á bryggj-
una. Síðan er tekið til ó-
spilltra málanna viö löndun-
ina. Flestir landa með gamla
laginu. Kasta fiskinum fyrst
upp úr bátnum á bryggjuna
og þaðan upp á bíl. Nokkrir
bátar hafa þó nýlega tekið
upp aðferð sem er mun létt-
ari við löndunina og sparar
nær helminginn af öllum
handtökunum við hana. —
Þá eru notaðir háfar líkir síld
arháfum, sem notaðir eru til
að taka upp úr nótinni. Fisk-
urinn er látinn í háfinn nið-
ur í bátnum. Síðan er hann
tekinn upp á spilinu í sömu
hæð og bílpallurinn og þegar
hann er kominn yfir pallinn
er botninn opnaðúr meö einu
handtaki, þar sem kipppj, er í
spotta og fiskurinn fellur
niður á pallinn. Þessi lönd-
unaraðferðir við þorskinn* er
alveg ný af nálinni, en á vax-
andi vinsældum að fagna í ver
stöðvunum.
|
Engin hvíld.
Þegar stcðugar gæftir eru
fá sjómennirnir enga hvild,
nema þeir geti lagt sig stund.
og stund, meðan verið er á
leiðinni út og í land og á með
an legið er með línuna.
Strax og löndun er lokið er
byrjað aö undirbúa næsta
róður. Bjóðin eru komin nið-
i ur á bryggju. Línan með beit
unni á önglunum er hringuð
snyrtilega niður í stampana.
Bjóðunum er raðað í bátinn.
Fyrsta bjóðið er látið aftast,
þar sem byrjað varður að
leggja og svo er röðin í gang-
inum fram fyrir stýrishús.
Segldúkur er breiddur yfir öll
bjóðin, til að verja línuna á
föllum og svo að hún flækist
síður, en það gæti tafið fyrir.
Þá er allt búið undir næsta
róður, en þó má ekki leggja
strax af stáð út á miðin.
Allir róa í einu.
Enginn bátur má leggja út
úr sundinu í róður fyrr en
réttur tími er kominn. En þá
leggja allir af staö í einu, en
það er klukkan ellefu. að
kvöldi á þessum tíma árs.
En bátarnir mega heldur
ekki vera við bryggjuna allan
tímann, því alltaf eru að koma
að bátar, sem þurfa að
komast að bryggjunni. Höfn»
in í Sandgerði er lika þannig
að bátarnir geta ekki flotið
up^i við bryggjuna um fjöru
og er því ekki um annað að
ræða en leggjast út á sundið
við legufæri, þangað til róið
er aftur, ef þannig stendur á
^sjó að fjara er um róðrartim-
ann. Stundum verða bátarnir
I líka að bíða eftir því að kom_
J ast að til að losna við aflann,
j er þannig stendur á sjó. Tef-
: ur þetta oft fyrir róðrunum
(b'ramháld. á 7. síðuj'