Tíminn - 21.04.1948, Síða 2

Tíminn - 21.04.1948, Síða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 21. apríl 1948. 89. blað S tla.g: Sólaruppkoma kl. 5.35. Sólarlag lcl. 21.20. Árdegisflóð kl. 4. 55. Síð- degiSfióð kl. 17.15. í nótt: NæturSkstur annast bifreiðastöð in Hreyfill, sími 6633. Læknavörð- ur er í lasknavarðstofunni í Austur- tæjarskoianum, sími 5030. Nætur- vöi’ður er í Laugavegs apóteki. Útvarpíð í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Kvöldvaka háskólastúd- enta: Ávarp (Tórnas Tómasson stud.- jur., formaður stúdentaráðs). b) Erindi: Stjórnlagabreytingar (Tómas Árnason stud. jur.). c) Einsöngutr (Hermann Gunnars- son stud. theol.). d) Háskólaþáttur (Snorri Snorrason stud. med.). e) Eiriíéikur á píanó. f) Leikþáttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Óskalög. 23.00 Yeðurfregnir. — Dagskrárlok. tlvarpið á morgun: Kl. 8.30 Heiisað sumri: Ávarp — Tónleikar. 9.00 Morgunfréttir. 9.10 Tónreikar. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Skátamessa í Dómkirkjunni (séra Jón Thorarensen). 12.15 Há- degisútvarp. 13.15 Frá útihátíð barna. — Ræða: Hélgi Elíasson fræðslumálastjóri. — Frá víðavangs hlaupi í Reykjavík. — Tónleikar. 15.00 Sumariö og landið (samfelld dagskrá): Ávörp. — Upplestur. — Söngur. — Hijóðfæraleikur. 17.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fi.). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Vor- og sumarlög (plötur). 19.45 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp (Bjarni Ásgeirsson landbún- aðarráðherra). 20.30 Útvarpshljóm- sveitin ÖÞórarinn Guðmundsson stjórnar): a) „Vorkoma" eftir Emanuel Bach. b) • „Vorkliður" eftir Sinding. c) Vor- og sumar- lög. 20.50 Erindi (Ásgeir Ásgeirs- son alþm.). 21.15 Takið undir. — Þjóðkórinn (Páll ísólfsson stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög frá. Hótel Borg. 23.00 Veðurfregnir. — 23.05 Danslög (plötur). 01.00 Dag- skráflok. A morgun er sumardagurinn fyrsti. Ný árstíð fer í liönd, og margur er sjáífsagt farinn að hugsa um úti veru og ferðalög í sumar. Hér er minna um hjólreiðar en í nágranna löndunum, en cigi að.síðnr eru það margir, er bregða sér í ferðalög á hjólum sínum. Þá er gotí , að eiga hentugan fatnað. Myndin sýnir danska stúlku í hjólreið'abúningi sinum. var Axel Andrésson og óþreytandi þjálfari félagsins um langt skeið. Hann gengdi formannsstarfinu í 10 ár. Víkingur hefir átt fjölda ágæ.tra knattspyrnumanna og á marga. knattspyrnusigra, að baki. Stjórn féiagsins skipa nú. Ingyar N. Páls- son, Gunn’augur Lárusspn, Guð'- mundur Kristjánsson. Jóhann j Gíslasson og Þorlákur Þórðarson. Víkingar bæði gamlir og ungir koma saman í félagsheimilínu í kvöld og minnast afmælisins, en af mælishóíið sjálft veröur haldið í haust. Brezku skíðamennirnir sakna bjórsins. Fyrir skömmu birtist í „Degi“ viðtal við brezku skíð'amennina, sem íui eru í kynnisför í Eyja- firði. Þeir láta vel af flestu þar nyrðra, hrósa matnum og að- búðinni, þótt þeim þyki allt harla dýrt, nna veðrinu vel, virðast skíðabrekkurnar skemmti legar og snjórinn norðlenzki aðV lað'andi. En um eitt gátu þeir ekki orða bundizt — þeir sakna bjórsins. „Hvers vegna er ekki hægt að fá bjór á íslandi?" spyrja þeir. „Er það trúarbragða atriði að banna bjórbrugg?" Og þeir eru hálfsmeykir um að brezkir skíðamcun muni kunna -því næsta ílla, ef þeir geta alls ekki fengió sæmilegan bjór. gamall á þessu ári. Faði rhans l^osiiingarnar á Íialíu. (Framhald af 1. síðu) láta stjórna-ít af vilja vest- Vesturvcldanna. Heimsblöðin ræð’a úrslit kosninganna í morgún og telja einkum þ/jár aöalor- sakir tii kosningasigurs hægri ílokkanna á Ítalíu. Þjóðin óttaðist að eins mundi fara fyrir henni og Tékkum, ef kommúnistar kæmust til valda. ítalir binda miklar vonir við viðreisnartillögur Bandaríkjanna, enda hafa þeir þegar fengið þaðan mikja að'stoð, og i þriðja lagi hafði yfirlýsing Vesturveidanna um að afhenda ítölum Trieste aft ur, mikil áhrif. hivar eru skipin? Skip 'Eimskiuafélagsins. Brúarfoss fór frá Djúpavík í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 21. apríl til New Ycrlc. Goðáfoss kom til Dalvikur í gær- mórgún. Lagarfoss fór írá Kaup- mánriahöfn i fyrradag til Árósa. RéýkjáTö'ss fór frá Reyðarfiröi 18. apríi.iíl Hull. Seifoss er í Reykja- vík, fer í kvöld til Austfjarða. TröUafoss er í Baltimore. Truc Knot fór frá Reykjavík 10. april til New York. Horsa kom til Reykja- víkur 17. aprí! frá Lejth. Lyngaa kom til Antwverpen 1 apríl frá Rotterdam. Varg fór frá Reykja- vík 13. apríl til Haiifax. Skip S. í. S. Hvassafell er í London. Lingör er v Livcrpool. Spéédweíl er á leið til Hólmavíkur. Elizabeth er á leið til Vopnafjarðar. Ríkisskip Esja er í Reykjavík, fer um há- degL.'á föstudag austur, og norður uni lánd. Súðin er í Reykjavík. en íer' tím" hádegi á. morgun vestur og' norður um land. Herðubreið kom til Ólafsfjarðar kl. 8.30 í niorgun á norÖurlEið, Skjaldbreiö er vænt- anleg til Skagastrandar. kl. 14—15 í dag: Þyriil cr í Reykjavík. Herðu- breið, er í Reykjavík. Sverrir. er væntanlegur til Reykjayíkur í dag frá Breiðafirði. Úr ýmsum áttum Víkmgur fertugur. Knattspyrnufélaði Víkingur er 40 ára í.dag. Fyrsti formaður félgsins Vestraannaeyingar hart leiknir — Vestmannaeyjar eru einhver mesta framlciðslustö.ð landsins og gjaldeyrisverksmiðja sagði Þor- steinn Þ. Víglundsson skólastjóri í gær. ,Þar er aflað allt að ellefta hluta af útflutningsverðmætinu. En þrátt fyrir þetta fer fólkinu fækkandi í Eyjum, Því stórfækk- aði þar píðastliðið ár. Og af hverju Af því að það nýtur þar ekki þeirr- ar aðstöðu, sem þaö nýtur annars stað’ar. Foreldrar gota ekki veitt bornum ^sínum þar þá undirstöðu- menntun, sem nú þykir sjálfsögð. og flytjast til Reykjavíkur til þess að geta. Það er ekki hægt að veita sjómönnunum menntun í Eyjum, það er eklci hægt að’ veita þar hús- mæðrafræðslu, gagnfræðaskólinn er húsnæðislaus. í fyrrahaust var gerður grunriur að n'ýjum gagnfræöaskóla, sagði Þorsteinn ennfremur, og við héld- um, að nú eignumst við loks bygg- ingu, sem gæti orðið íniöstöð menntalífs í Eyjum. En nú hefiy, okkur verið. neitao um fjárfesting- arleyfi, svo að þao sitpr víð grunn- inn einan fyrst um sinn. I íyrrahaust réðúst stúkurnar í Eyjum líka í byggingu sjómanna- heiriiilis, sem oft og lengi hei'ir verið talað um. Það var eins — grunnurinn að. því' gérðúr. Og við það mun sitja, því að sjómanna- heimilinu í Eyjum mun ekki ætl- að að íása af grunni í ár. Það fæst ekki að byggja þaö. — Þetta finnst okkur Eyjabúum óheppileg stefna, sagði Þorsteinn að lokum. í Eyjum er hlutfallslega meira framleitt ‘af. dýrmætum sölu- vörum heldur en í flestum öðrum byggðarjögum landsiiis. Það mætti ætla, að þjóðfélagið sæi sér hag í því að búa svo vel að fólkinu á þessum stað, að það kysf ekki að flýja til annarra staða, þar sem þess er minni þjóðfélagsleg þörf. En það virðist annað vei'a ur»P á ten- ingnum, svo harkalega leilca stjórn arvöldin olckur nú. En jafnframt því, sem okkur 'ér 'neitað, er veitt heimild til sams konar framkvæmda eða hliðstæöra. á mörgum stöðum — sumra þeifra þar, sem virðast má, auðveldara væri um bráða- birgða úrræði en hjá okkur í Eyj- um. Ódýrar anglýsingar Framsóknarvist. Framsóknarfélag Hafnarfjarðar hefir skemmtun að Hótel Þresti í kvöld, er hefst meö Framsóknarvist kl. 8. Leikfélag Reylcjavíkur sýnir „Eftirltsmann inn‘ í Iðnó í kvöld kl. 8. 40 ára afmæli U. M. F. Reykdæla heldur hátíð- legt 40 ára afmæli sitt á morgun í húsi sínu í Reykholtsdal. I. O. G. T. Málverk til tækifærisgjafa upplýsingar í síma 5898 á venjulegum slcrif- stofutíma. Ferðamenn Vér hreinsum og pressum föt jrðar fljótt og vel (sendum gegn póstkröfu). Laugaveg 53. — Sími 2742. Mínerva hefir stuttan fund og sumarfagnaö að Frílýrkjuvygi 11 í kvöld kl. 8,30. Einingin hefir einnig fund í lcvöld og sumarfagnað. Skátar. Skátaskemmtun verður haldin á morgun kl. 3. í Skátaheimilinu — fyrir. Ljósálfa og Ylíinga. Litkvikmynd Árna Stefánssonar sýnir Ólympíu nefnd. íslands í Tjarnarbíó í kvöld kl. 7. Stúdeníaráð Háskólans. Stúdentafélag Reykjavíkur. ! í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 21. apríl klukkan ! 8,30. Guðmunda Elíasdóttir og Lára Pálsdóttir skemmta ■! Dans Samkvæmisföt Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 11 | —12 f. h. og 6—7 e. h. í skrifstofu stúdentaráðs. ... miiiiiiliiillllliillllllliilliiiiiilililllliillllllilllllliiiiilill.llllliiiiilillillillillliiilllllllllliiliiiliiiiiiiiiiililllilllilllllllHMi i Sumarfagnaður afgreiðslufólks verður i í í Tjarnarcafé í kvöld, síðasta vetrardag, kl. 9. i \ Til skemmtunar veröur: | i Upplestur: Óskar Clausen. | Söngur og guitarleikur: Öskubuskur. | Gamanþáttur: Alfreð Andrésson. i } Baldur og Konni skemmta. | | Dans á eftir. | Aðgöngumiðar seldir í dag hjá Silla og Valda, Lauga- J 1 veg 43, Kron, Skólavörðustíg 12 og Langholtsveg 22. Verzlunarfólk tryggið yður miða í tíma. 1 i AlgreiðslnmannadeiM V. II. i ................................ iiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiimmmimiiiiimiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimi i nemenda minna verður opin kl. 2 á morgun (fyrsta l i sumardag) í húsi mínu Sólvallagötu 59. í þetta sinn fá | l sýningargestir tækifæri til að sjá fjölbreytta liti í | I þrenrtö konar ísaumsgarni, sem ég nota til listsaums. | l Litirnir í þessu litasafni er 2600 að tölu. | Jiílíana M. Jénsflóttii*. .immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmimimmmmimiimmmmmmmmmft ómcwepzícmip bœýctrmá cjpms1 á fyrátœ frá f?L 9—Í Hluti af ágóða rennur til Bar?i^,vinafélagsins Sumar- gjafar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.