Tíminn - 21.04.1948, Qupperneq 7
89. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 21. apríl 1948.
7
Byggingafélagið „STOГ h.f. tekur að sér alls konar
steinsteypu og járnlagnir í hús og önnur mannvirki í
ákvæðisvinnu.
Trygging fyrir vandaðri vinnu, enda hefir félagið á
að skipa einungis þaulvönum byggingamönnum.
Allar frekari uplýsingar í skrifstofu félagsins Lauga-
veg 24 (2. hæð). Sími 7711.
| Ein bezta bújörðin í Miðfirði í Vestur-Húnavatns- jj
1 sýslu er laus til kaups og ábúðar í næstu fardögum. =
| Tilboð séu komin til undirritaðs fyrir 14. maí næst- \
| komandi, sem einnig gefur allar upplýsingar. |
l G.essíav Halldórsson I
| Hvammstanga. — Vestur-Húnavatnssýslu. jj
iniiiiiiiniiiiuuiiiiinHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiimiiiiiuimtimiiimuimiiimiiiHniiuiiiiinmiuiiiii
í s 1 e n z k
frímerki
Notuð íslenzk frímerki kaupi ég alltaf hæzta verði.
Sendið mér frímerkin í ábyrgðarbréfi, og verður yður
sent andvirðið um hæl þegar búið er að leysa merkin af
pappírnum og athuga þau.
Athugið að ég hefi nýlega hækkað innkaupsverð mitt
á ýmsum tegundum frímerkja um 10%.
Leitið ávalt tilboða hjá mér áður en þér seljið öðrum.
Jón Agnars
P. O. Box 356. — Reykjavík.
Úi* Sandgerði
(Framhald af 1. síða)
og veldur sjómönnum mikl-
um óþaggindum.
Hafa öll beztu einkenfii ís- .
lenzku þjóðarinnar.
Sjómennirnir í Sandgerði
eru alúðlegir og viðmótsþýðir
menn. Þeir eru duglegir og
harðgerðir og láta sér ekki
allt fyrir brjósti brenna, en
þeir eru heldur ekki myrkir
í máli, ef því er aö skipta.
Þeir eru búnir öllum þeim
beztu kostum, sem prýtt hafa
Íslendinga í þúsund ár. Spyrji
maður þá um starfið og starfs
skilyrðin, er það einkum
tvennt, sem þeir telji að vanti
í Sandgerði: Betri höfn og
betra húsnæði fyrir aðkomu-
sjómenn, en aðkomnir eru
langsamlega flestir sjómenn
á Sandgerðisbátum.
Gæti verið örugg höfn.
Með tiltölulega kostnaðar-
litlum aðgerðum mætti gera
höfnina í Sandgerði fyrir-
myndarhöfn og koma í veg
fyrir að fara verði með bát-
ana frá bryggjunum, þó að
bíða þurfi í fáeinar klukku-
stundir eftir róðratíma.
Vestan við höfnina er
skerjagarður, sem er það hár
að stærstu skerin standá upp
úr um flóð. Með því að steyþa
varnargarö ofan á skerin,
telja menn að höfnin yrði ör_
ugg í öllum áttum og þá
myndi ekki berast inn i höfn-
ina öll þau kynstur af sandi,
sem nú skolar þangað inn og
leggst aö bryggjunum, svo að
bátarnir geta ekki flotið við
þær úr fjöru.
Þá væru bátarnir líka ör-
uggari á legunni í hafróti og
þyrfti þá ‘ekki að koma til
þess að þá reki á land, eins og
stundum á sér stað nú í af-
tökum.
Um verbúðirnar er það hins
vegar aö segja, að aðbúnaður
sjómanna í þeim er fyrir neð.
an allar hellur og verður síð-
ar í Tímanum vikið nánar að
því máli.
Þegar merkið er gefið, er
róið á ný.
Skömmu fyrir róðratimann
klukkan ellefu um kvöldið,
hefir höfnin tekið á sig ann-
an svip. Enginn bátur er nú
við bryggjuna. Nú eru þær
auðar og lífvana. En úti á
sundinu bíður bátaflotinn all
ur uppljómaður, eins og fljót-
andi borg. Vélarnar eru'í hæg
um gangi og allir bíða þess að
klukkan verði ellefu.
Nákvæmlega, þegar klukk-
HIIIIIIHIIIUIIHIUIIIIUIIIilllllHIIHIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIUIIir
ILEIFTURBÆKDRI
U IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII z
1 KitsáEÍBt Eisissrs H. I
I KvííríJit
| 6 bindi. |
= SjýÖveMislsáííSm 1
[ 1S&44. [
Ái’ItæktsE*
KeykJ javskup
I 1786—1936 í
1 eftir Jón Helgason biskup. 1
£ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 £
| Fást hjá öllum bóksölum. |
7iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT
oö
Opinbert uppboð verður hald
ið í skrifstofu borgarfógeta
mánudaginn 26. þ. m. kl. 5,30
e. h.
Verða þar seldar útistandi
skuldir úr þrotabúi h.f. Glóð-
in, svo og hlutabréf í Loft-
leiðum h.f. aö nafnverði kr.
10.000, og ennfremur 21.000
kr. hlutafjárframlag í h.f.
MevV-11, Reykjavík.
Greiðsla fari fram við ham
arshögg.
Borgarfógetimi
í Reykjavík.
SM1^AÚTCÍ€H0
RIKISINS
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja í dag.
E.s. „Horsa”
fer héðan laugardaginn 24.
þ. m. til vestur og norður-
landsins.
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík.
H.f. Eimskipsfélag ísiands
an er á mínútunni ellefu, er
gefið ljósmerki frá turninum
við sundið og þá kemst allur
flotinn á hreyfingu. Véla.
skellirnir bergmála í kvöld-
kyrrðinni, svo að undir tekur
í húsunum um allt þorpið.
Flotinn er aftur lagður af
stað í róður, en heima í skúr-
unum á landi keppast land-
mennirnir við að beita lín-
una — fyrir næsta róður.
huaiaót
að öllum er frjálst að ganga í kaupfélögin.
Aukning kaupmáttarins jafngildir launahækkun.
Samband ísl. samvinnufélaga
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii
Tilkynnin
endnrnýjun umsókna iun lífeyri
frá almannatryggingunum
Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna er |
| útrunnið hinn 30. júní næstkomandi. Næsta bótatíma- I
I bil hefst 1. júlí 1948 og stendur yfir til 30. júní 1949. I
1 Samkvæmt almannatryggingalögunum skal endurnýja |
I fyrir hvert einstakt bótatímabil allar umsóknir um eft- I
I irfcaldar tegundir bóta:' |
I Ellilífeyri og örorkulífeyri, |
í barnalífeyri og fjölskyldubætur,
ekknalífeyri og makabætur,
| örorkustyrki.
Ber því öllum þeim, sem njóta framangreindra bóta |
| og óska að njóta þeirra næsta bótatimabil, að sækja á f'
§ ný um bætur þessar. §
Umboðsmenn Tryggingastofnunarinnar munu veita 1
Í umsóknum viðtöku frá 1. maí næstkomandi til loka |
f þess mánaðar. Ber því umsækjendum að hafa skilaö |
| umsóknum sínum til umboðsmanna eigi síðar en 31. |
i maí næstkomandi. Eyðublöð fást hjá umboðsmönnum. \
1 Sérstaklega er áríðandi, að öryrkjar, sem misst hafa |
I 50%—75% starfsorkunnar og sækja um örorkustyrk, |
1 skili umsóknum á tilsettum tíma, ella má gera ráð fyrir, |
i að ekki verði hægt að taka umsóknirnár til greina, þar |
I sem upphæð sú, sem nota má í þessu skyni, er fastá- |
| kveðin. |
1 Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu i
fylgja umsóknum, hafi þau eigi veriö lögð fram áður. |
| Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til trygginga- |
I sjóðs, skulu sanna, með tryggingaskírteini sínu eða á |
| annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. I
I Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar.
Ufnsóknir um aðrar tegundir bóta en þær, sem hér |
É að framan eru nefndar, svo sem fæðingarstyrki, sjúkra- |
| dagpeninga og ekknabætur, svo og nýjar umsóknir um f
I lífeyri, verða afgreiddar af umboðsmönnum á venjuleg- |
Í an hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld 1
| sín til tryggingastjóðs.
Reykjavík, 16. apríl 1948.
Tryggingastofnun ríkisins 1
.1111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111.111111111111111 ■ 11111111111111111111111 ■