Tíminn - 21.04.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.04.1948, Blaðsíða 8
Ferðabók eftir víðförlasta blaða- níífflii íslendinga 21. apríl 1948. 89. blaff Thorolf Smith Thorolf Smith er vafalaust vítgörlasti blaðamaður íslend iiíga. IJann fór ungur í sigl- ingar á skemmtiferðaskipinu Stella Polaris. Sigldi þá meðal annó/rs umhverfis hnöttinn. Siðar var hann eitt ár á Eng- landsfarinu Vega. í Noregi hefir hann dvaliö langdvölum, ti’l Bretlanas fór hann á styrj- aldaráfunum í boði British C’puncil, ásamt fleiri blaða- mönnum, og eftir striðið ferð- að'ist 'hann um Mið-Evrópu, Þýzkaland, T-ékkóslóvakíu og Austurriki. Thorolf Smith hefir skrifáð margt um það, sem fyrir hann hefir borið á langferðum hansj og meöal annars flutt allmörg' útvarpserindi, sem góð.ur róm ur hefir verið gerður að. Nú hefir hann safnað þessu efni saman í bók, er nefnist Af stað b.urt í fjarlægð. Kom hún út í gær á vegum ísafoldarprent- smiöju. Glímuflokkur Ár- manns sýnir á Selfossi Úrvalsglípmflokkur úr Ár- mánni mun fara austur yfir fjall og sýna glímu í Selfoss- bíó klukkan 9 á föstudags- kvoldið. Eru það sömu flokk- arnir óg liáfa sýnt í Kefla- vik og víðar að undanförnu. Á eftir glímusýningunni mun verða háð bændaglíma og verða þeir-. bændur Guðmund ur Ágústsson glímukóngur fslands og Guðmundur Guð- múndsson skjaldarhafi Ár- manns. Á eftir bændaglím- unni munu nokkrir hnefa- leikarar úr Ármanni sýna hnefaleika. Samtal víð Sigurþór Ólafsson, bónda í Kollabæ í sasssíSM’ verðssa* laiíEsfð að fyi'irhSeðslai I»ver- ár fyrir 5©ö Issas. krómar Sigurþór Ólafsson bóndi í Kollabæ í Fljótshlíð er staddur í bænum um þessar œundir og hitti blaðamaður frá Tím- aijum liar.n að máii. — Veturínn hefir verið allgóður þar eystra og fénaðarhöld sæmileg. Óvenjulega mikil! gróður kom þar á góu. Verið er að leggja háspennulínu frá Hellu efan í Þykkvabæ, og í sumar er ákveðið að leggja línu frá Uvolsvelli upp í Fljótslilíð. Heyin furðanlega góð. . — Hvernig hafa hröktu heyin reynzt til fóðurs í vet- ur? — Það má segja, aö þau hafi reynzt vonum betur og fénaðarhöld verið sæmileg, en órðið heí'ir að gefa mik- inn fóðurbæti. Síídarmjölið reyndist fremur slæmt. í nóvemher var Klemens Krist jánsson á Sámsstöðum feng- inn til að fara á hvern bæ í sveitinni og athuga fóður- birgðir manna og vera í ráð- um. með bændum um ásetn- ing. Hygg ég að mikiö gagn hafi orðið af þessu. , Lagði Klemenz t. d. ráð á um það, hvernig heppilegast miindi að blanda síldármjölið öðr- um fóðurbætistegundum, svo að betjri notum yrði og hefir fóðurblanda hans reynzt °? n*r ^31^ lliePPa> en mjög vel handa kúnum. velaskoitui stendur fiam- kvæmdum fyrir þrifum þar eins og víða annars staðar. Unglinganámskeið á Blönduósi lokið Nýlega er lokið unglinga- námskeiði á Blönduósi. Stóð það þrjá mánuði og stund- uðu 15 nemendur þar nám. Námskeiðið var til húsa í hinu nýja og myndarlega skólahúsi á Blönduósi og annaðist séra Þorsteinn Gísla 1 son í Steinnesi alla kennslu | við það. Er þetta vísir að ' föstum unglingaskóla, sem ráðgert er að komi á fót á 1 Blönduósi. Á þessu námskeiði voru aðeins kennd mál og stærðfræði. Hið nýja skólahús á Blöndu ósi var tekið í notkun í fe- brúar í fyrra, en er þó ekki fullgert enn. Það hefir reynzt mjög vel og á að geta rúmað 60 börn og 30 unglinga við nám, aö því er Steingrímur Davíðsson skólastjóri á Blönduósi tjáði blaðinu í sím tali í gær. Nýlega var fim- leikasalur skólans tekinn til notkunar. Er hann stór og vandaður og þar stunda nú um 120 manns leikfimi. Eru það nemendur barnaskólans og Kvennaskólans á Blöndu- ðsi auk íþróttafélaga í kaup- túninu. íþróttakennari er Albert Hannesson. Siguþór í Iíollabæ Nýir árekstrar í Berlín Nýir árekstrar hafa nú orðið í Berlín vegna þess aö þrír rússneskir liðsforingjar íóru inn á hernámsvæði Bandaríkjamanna og reyndu að taka þar fast.a stúlku,.er þeir sögðu-aö væi'i rússnesk og hefði brotið eitthvað af sér. Hafa nú báðir aðilar lagt fram mótmæli út af þessum, athurði. Óáran í kúm. — Virðist askan í heyinu ekki hafa haft ill áhrif á heilsufar búpeníngs? — Sauðfé hefir verið vel hraust, en aftur á móti bai; ’ nokkuð á kvillum í kúm eink- um framan af vetri. Geri ég - ráð fyrir að askan setjist í meltingarfæri þeirra. Askan virðist ekki hafa 1 ill áhrif á gróðurfarið. | — Annars virðist askan ekki hafa ill áhrif á gröður- ■ farið, og var alveg- undra- vert, hve mikill gróður kom ’uþþ úr jörð í fyrrasumar, þótt hún sýndist aðeins grátt fl.ag. Ef til vill hefir vikurinn fremur safnað hita að gras- rótinni, og má benda á það, að sums staðar erlendis er borin kolamylsna á akra og ■‘gaTðá til þess að auka hít- | ann í jarðveginum. Verið að reisa félags- heimili. — Eruð þið ekki að byggja félagsheimilf? — Jú, þáð er veiið að byggja það við veginþ, í Kirkjulækjarlandi. Er það nú komið úndir þak, en stendur á hitakerfi í húsið. Það er hreppsfélagið og fjögur fé- lög, sem starfa í hreppruim, sem standa að þessari bygg- ingu. En- þetta verður mynd- arlegt hús, þegar fullgert verðúf. ,T Vélaskortur stendur rækt- un fyrir þrifúm. — Er ekki mikið um rækt- unarfrámkvæmdir núna? — Jú, nokkuo. Ræktunar- samband er þarna starfandi 500 þús. til fyrirhleðslu Þverár. — Er ekki eitthvað um al- ménnar framkvæmdir í sveit- inni? — Ég gelri ráð fyrir, að fyrirhleðsla JÞverár sé mesta framkvæmdin. í sumar veiþ- ur unnið þar fyrir 500 þús. krónur, sem til þess eru ætl- aÚac. samkvæmt fjáirlögum. Hefir því verki miðað vel á- fram síðan fárið var að nota störvirkar v jarðýtur. Það var j um síöustu aldamót, sem 'vatnsmagnið í Markarfljóti : fór að færast meira vestur í Þverá, svo að húrr jók að brjóta landið..... Braut hún blörrjeg té’{i og engjar á stóru svæði, svo að Við land- auðn lá á nokkrum jörðum, en nú hefir tekizt að’hefta að mestu aukið landbrot af völdum árinnar, 'en þettá hefir kostað geysimikið átak, og garðarnir, sem búið er að gera, eru mikil; mannvifki. Háspennulína frá Hyols- velli að Hlíðarenda. | — En hvenær fáið .þið raf- magnið? j —, yið yonum,. aö senn liði aö því. Nú er að mestu lokið ■ að -leggja háspennulwiu að HvoLsv-nIIÍ og ákveðið er aö leggja línu þaðan i si’dfiar að minnsta kcsti inn að Hlíðar- enda, en reynt verður þó j með öllum ráðum að.,fá hana lengra. Annars.. er gert ráð fyrir því að’ virkja Merkiá, j sem ■ er skammt^ ytáp' . við Múlakot og láta orku þeirrar ivirkjunar koma- inn á Suð- i ijrlandskerfið. En ekki mup. verða ráðizt í þá virkjun að Fjölgnn lyfjabúða í Reykjavík Eysteinn Jónsson mennta- málaráðherra skrifaði nýlega bæjarráði Reykjavíkur og óskaði þess, að það gerði til- lögur um hvar lyfjabúð sú, er Guðna Ólafssyni hefir verið veitt leyfi til að reka í stað Ingólfsapóteks, verði hagan- legast sett í bænum. Jafnframt óskaði ráðherr- ann þess, að bæjarráðiö gerði tillögur um staðsetningu nýrrar lyfjabúðar í Reykjavík. Innan skarams haf- izt handa við hafn- * argerðina í Olafs- firði Frá fréttaritara Timans í Ólafsfiröi. Áður en langt um liður- verður fyrir alvöru byrjað að vinna að hafnargerðinni hér í Ólafsfirði. Að undanförnu hefir tíð verið óstillt og sjór svo ókyrr, að ekki hefir verið unnt að hefja vinnu. Þó er verið að moka upp með krana fyrir framan bátabryggjuna, en vonir standa til, að hingaö fáist stórvirkt moksturstæki. Bandaríkin bjóðast til að senda lög- reglu til Palestínu Bandaríkin hafa nú boðist til þess að senda herlögreglu til Palestínu, ef aörar þjóðir geri slíkt hið sama. Þettaerþó þeim skilyrðum bundið, að Ar abar og Gyðingar semji með ; sér vopnahlé og að fallizt ver^i á tillögur Bandaríkj - 1 anna um verndargæzlufyrir- komulagið í Palestínu unz var anleg lausn málsins hefir . fengizt. Wa,rren Austin, sem flutti tillöguna hvað Banda- ríkin ekki geta horft aðgerða- laus á það, er alger upplausn væri að komast á í landinu. Vinna við hafnar- gerðina í Höfða- kaupstað hafin Frá fréttaritara Tímans í Höföakaupstað: í fyrradag var fyrst hafin vinna á þessu vori við hafn- argerðina í Höfðakaupstað á Skagaströnd. Þar er unnið að gerð báta- hafnar qg .verið að reka niö- ur röð tréstaura í bryggju, en után við þá verður járn- var. Verkstjóri við þessar framkvæmdir er Bogi Björns son frá Akranesi.. Tíðarfar er gott þar nyrðra um þessar mundir, stillt veð- ur og hjart, en næturfrost tíð og stendur það gróðri fyr_ ir þrifum. Aðalfundur K.E.A. skorar á ríkis- stjórn að afneraa ejkki gagnfræða- svo stöddu, fyrr en séð verö- ur hvaöa orka fæst úr Sogs- virkjununum. Verið er nú að vinna að lagningu háspennu línu frá, Hellu ofan í Þykkva- bæ.- Aðaifundur Kaupfélags Eyfirðinga hefir staðið yfir. Bornar hafa verið fram til- lögur um að leysa úr bygg- ingavandamálum sveitanna, og var samþykkt, að stofnaö yrði sérstakt félag, sem ynni að því. Einnig var einróma sambykkt að koma upp sam- vinnuþvottahúsi. Þá sam- þykkti vfundurinn, einróma, að skora eindregið á ríkis- stjórnina að fresta fyrst um sinn framkvæmd ákvæða um . afnám gagnfræða- deildar. .við Menntaskólann. Telur fundurinn, að slíkt yrði Akureyri til mikils óhagræðis og baga, en þó ‘einkum nærliggjandi héruð- um. Ingimar Eydal var endur- kosinn formaður K.E.A.Björn Jóhannsson Laugalandi kjör- inn aðalmaður í stjórn, en Eiður Guðmundsson frá Þúfnavöllum fyrsti varamað- ur. Tíminn óskar öllmta lesend* tioia síimna glcðilegs SMfiesars.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.