Tíminn - 08.05.1948, Side 2

Tíminn - 08.05.1948, Side 2
2 TÍMINN, laugardaginn 8. maí 1948. 101. bla® \ * <Ia"‘ W«§ Sólaruppkoma kl. 4.37. Sólarlag 'w ~ kl. 22.13. Árdegisflóð kl. 5.50. Síð- degisflóð kl. 18.10. 1 nótt. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Nætur- iæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er x lyfjabúðinni 'tðunni. sími 7911. 'Útvarpið í kvöld. Pastir liöir eins og venjulega: Kl. 20.30 Leikrit: „Pröken Júlia”' eftir August Strindberg (Leikend- ur: Soffía Guðlaugsdóttir, Gestur Pálsson og Inga Þörðardóttir. — 'Leikstjóri: Soffía Guðlaugsdóttiri. 22.00 Préttir. 22.05 Danslög (plöt- ur). 22.30 Veöurfregnir. 24.00 Dag- skrárlok. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til Leith. Pjallfoss fór frá Halifas í fyrradag til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Amsterdam í fyrradag frá Hull. Lagarfoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til Rotterdam. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frú Siglufirði í gær til Hofsóss. Tröllafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld, 9. þ. m. frá New York. Horsa fór frá Dalvík í gær til Ólafsfjarðar. Lyngaa er í Reykjavík, fer í kvöld vestur og norður. Varg fór frá Halifax 30. f. m. til Reykjavíkur. Blöð og tímarit Musica heitir nýtt tónlistartímarit, sem komið er út. Útgefandi þess er Drangeyjarútgáfan. en ritstjóri Taage Ammendrup. Ritið ræðir ýms mál, sem snerta tónlistarlíf og tónmenningu íslendinga. Úr ýmsum áttum Sumargjöf varð fengsælli en nokkru sinni áður. Við heildaruppgjör á því, sem Barnavinafélaginu Sumargjöf safn aðist á sumardaginn fyrsta, hefir komið í ljós, að alls komu inn kr. 133,39.72. Sumargjöf hefir safnað fé á sumardaginn fyrsta í 24 ár og hefir aldrei orðið eins vel til fjár og nú. í fyrra söfnuðust rösk- iega 118 þúsund krónur. Um 1100 börn tóku nú þátt í sölu merkja, blaða og bóka, og 70 fengu bóka- verðlaun fyrir dugnað. Ýmsir bóka útgefendur gáfu bækur í verðlaun. Um 8000 manns sóttu skemmtanir félagsjns á sumardaginn fyrsta. — Sumargjöf þakkar Reykvíkingum þessar ánægjulegu updirtektir. Togarinn ísbarg er kominn til Reykjavíkur, og á að setja hér í hann lýsisbræðslu- tæki. Hann var 16 klukkustundir frá bryggju á ísafirði að Ægisgarði x Reykjavík og var þó ekki látinn ganga með fullri ferð. Hér verður hann sennilega 4—5 daga. Unv l20 menn munu hafa sótt eftir háseta- piássi á togaranum. Fjöreggið mitt Snælandsútgáfan gaf x fyrra út skáldsöguna Pjöreggið mitt eftir amerísku skáldkonuna Betty Mc. Donald. Saga þessi, sem þykir ákaflega fjörug og fyndin, var kvikmynduð vestra og sýnd víða við mikla aðsókn. Nú er kvikmynd- in komin hingað, og er hún sýnd í Nýja Bíó þessa dagana. Er hún mjög spaugileg, ekki síður en sagan Sumariö fer í hönd — vonaxidi með sól úti og sól inni. Við hugsum eðlilega öll um það, lxvaða klæða- bxsrður sé viíi hæfi, þegar við íögnum sólskini sumarsins — og þó vafalaust sérstaklega ungu stúlkui'nar. Hvaö segið þið um vesti eins dg myndin hér að ofan sýnir? Viiiiiið iitnllega að útbrciðsln Tímans. N.s. Dronninff Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar í dag kl. 6. síöd Farþegar komi um borö kl. 4i/2 síðd. stundvíslega. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. Einliýlislnis til siilu í Grindavík. Þrjú herbergi og eld hús. Söluverð 10.000.00. kr. Fasteignaxniðstöðm Laxkjargötu 10B. — Sínxi 6530. Eftirlitsmaðurinn gamanleikur eftir N. V. GOGOL. Sýniiig aimað kvöld kl. S. Aögöngumiðasala í dag frá kl. 3—7. Sími 3191. SÍÐASTA SINN. I S.K.T Nýju og gömlu dansarnir í G. T,- húsinu sunnudagskvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3555 gömlu dansarnir að Röðli á sunnu- dagskvöld kl. 9—1. Aðgöngumiða- pantanir í síma 5327. Sala hefst kl. 8. .Lokað klukkan 10.30. XllllllllllllllliaillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllKIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMt Knattspyrnufél. Reykj avíkm*: llllllipillllllllllllllllllllllllllllllllHlállllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiim,,lll|IM„l,lllklu,{2ll„„„|M| ,„„„„111 ; | Trjaplontur | l -selur Magnús Níelsson í trjátæktarstöð Hermanns I Almennir dansleikir í Tjarnarrafé og Mjólkurstöðvarsalnum í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyrum húsanna frá- kl. 6 í dag. |. Jónassonar við Fossvogslæk næstu viku, 10,—15. maí, |, i«i 11111111111111 ■ 11111 ■ 1 ■ 1111111111 11 • 11111 ■ 1111111111 • 11111 11111 11111111111111111111 imiiiiiiiiiiiiiiliiiin frá kl. 9 árd. til kl. 5 síðdegis. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„„iiiiiiiiiiii„iii„„i„iiiiiii„ii„ii„iiiii„„iii„i„iii„„„„,~ Fimmtudagsnótt á Hverfisgötunni : 4iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„„iiiiii„iii„„iiii„iiiii„iiiiiiiiiiii„„„„„iii„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>i Fyrirlestrar | Adams Rutherfords I | verða ENDURTEKNIR í Fríkirkjunni 18. og 19. maí | | næstkomandi. i Aögöngumiðar verða seldir í DAG í bókaverzlun- | | unum í miðbænum. ! iiiiiiiimiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiimiiimiiimimiiiiiiiimiiiiiimiiiimimiiiiiiiimiiiiiiitiiiiii? Það er bai-a fimmtudagsnótt, og 1 klukkxmni er farið að lialla í eitt. Páeinir bílar bíða á Hverfisgötunni! fyrir utan Alþýöuhúsið. Á gang- stéttinni eru hvirfingjar drengja, flestra á að gizka fimmtán til seytján ára, fáeinar stúlkur, sýnu þroskameiri að því er virðist, og úti á götunni slangur af fólki, sem ranglar þar á milli bílanna. En eitt er flestu þessu fólki sam- eiginlegt: Það virðist vera ein- kexxnílega reikult í spori og fálm- andi í hreyfingum. Ein stúlkan er 1 grænni kápu, og ungu herrarnir gefa sig sérstak- lega að henni. Þeir taka utan urn hana. sveifla henni til og hefja 'hana á loft í fangi sér. Það eru svo margir um hana, að iniklu færri komast að en vilja. Nú rnætti ætla, að ungri stúlku þætti talsvert til þessa dálætis koma. En svo virðist ekki vera. Stúlkan í gi-ænu káp/anni brýst um, losnar úr faömlögum aðdáenda sinna af og til og hleypur þá spöl kom í burtu. En hún kemur alltaf aftur. Og svo byrjar hún allt í einu að gráta fvrir framan Bifröst. Það eru huggarar á hverju strái, en hún kærir sig þá ekkert um þessa andskotans hvolpa og vill bara vita, hvert hún Dúdda hefir farið með Hadda. Og veslings stúlk an hrekst þarna fram ög aftur, gersamlega Haddalaus, og grætur ögn við' hvern vegg, sem fjörkipp- ir unglinganna bera hana að. Svo kemur vígabarðalegur snáði neðan Hverfisgötuna. Hoixum er að vísu ekki sprotin grön, en hann viixgsar í kringum sig pytiu, sem allt af því er hálf af einhverjum vökva. Og nú gengur hann rak- leitt að græknklæddu stúlkunni og snýr henni frá veggnum, sem hún hefir grátið upp við síðustu mín- útuna. Hann lítur fyrst á vegginn, eins og hann sé að aðgæta, hvort hann hafi vöknað til muna, þrýstir sér síðan upp að stúlkunni. En þá er sem lxaixn vei'ði fyrst var við það, hversu miklar tárafórnir hún hefir fært, og byi'jar að syngja Svanafljót*.. Svona litbrigðaríkt er lífið á fimtu dagsnótt, neðarlega á Hverfisgöt- unni. J. H. íí Tímaritið DAGRENNING Aprílhefti Dagrenningar er nú komið út og sent kaupendum. EFNI ritsins er: Spádómsdagurinn 17. maí 1948; Land vængja- þytarins; Séra Guðmundur Einarsson á Mos- felli og Þeir treystu Rússum, allar eftir rit- stjórann, Jónas Guðmundsson, og ennfremur Palestínuráðgátan, eftir Basil Stewart — og Sveitarsiður, sem varð upphaf stórviðburða, eftir Árna Óla. »AGREA\1!VG iæst hjá hoksölnm. Gerist fastir kau^endur. ^gkrifið eða hringið. DAGRENNING Reviiimel 28. — Sími 1196.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.