Tíminn - 11.05.1948, Page 1

Tíminn - 11.05.1948, Page 1
r—■----------------~—■ RitttjórU Þórarinn Þórarinaaon Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefanái Framsóknarflokkurinn ________________ Skrifstofw i Edduhúsinu Ritstjórnarsím.ar: 4373 og 2353 Afgreiösla og auglýsínga- ! simi 2323 Prentsmiöjan Edda l.—-— ------------———---------- 32. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 11. maí 1948. 103. blað' Vestma n naey j u m setur samvinn- an svip sinn á Þar íylgjast alltr með dagleg’tim sterfEim sjómannanna, og eiignni er afkomta fseirra óvlókoniaiuti. Slöan fyrir mánaðamót hefir borizt mikill afli á land í Vestmannaeyjum, og er baS nú cina verstöSin, bar sem aflazt hefir á þessari vertíð jafn mikið og í meðalári. Blaða- maður frá Tímanum dvaldi nýlega í Vestmannaeyjum með það fyrir augum að kynna lesendum blaosins hið blómlega athafnalíf þar. Aflasælasta verstöðin. sér stað í Eyjum. Dæmi eru til þess nú í vetur, að kona útgerðarmanns hefir átta sjó menn í húsnæði, fæði og þjónustu, og hefir þó enga húshjálp, ekki einu sinni þvottavél, ísskáp né hrærivél. Niðri við höfnina, þar sem lífæð atvinnu- lífsins slær. Niðri við höfnina í Vest- mannaeyjum er hægt að fylgjast með þvi, hvernig líf- æð atvinnulífsfhs slær. Hér er athafnalífið í fuilum gangi hér á landi, með 70-—80 yél- báta og skip og fjóra togara. Tala vélbátanna er þó nokk- uð breytileg frá ári til árs. Það, að sjómenn sækja yf- irleitt meir til Vestmanna- eyja en annarra verstöðva, kemur einkum til af þrennu. Mið Vestmannaej'jabáta eru fengsæl. Hlutaskipti þar nálgast að flestu mjög sam- vinnuútgerð, og bera sjó- menn því tiltölulega hærri hlut frá borði þar en annars og hér streyma milljónir af Fiskangan i lofti. Hér sjáið þið eina Vestmannaeyja- stiilkuna, sem eins vel gæti sómt Frá þvi fyrir seinustu mán sér á götum Parísar og á bryggj aðamót hefir verið ágætur! unni afli hjá Vestmannaeyjabát- um, einkum þó neta- og botn vörpubátum. Suma dagana hefir verið landburður af stórum og feitum netafiski á öllum bryggjum. Nú er komið vor í Vest- mannaeyjum, og grasbrekk- urnar í Heimaklettinum komu með grænleitum blá undan maísnjónum á dögun_ um. Björgin eru líka að lifna af fugli og vængjaþyt. Með vorinu leggur fiskang- anina yfir allan bæinn, frá höfninni og fiskvinnslustöðv unum þar í grennd. f Vést- mannaeyj um er f iskangan í loftinu jafn sjálfsagt fyrir- brigði og súrefnið sjálft, og þar myndi eiiginn kunna við sig til lengdar, væri ekki fisk- lykt að finna. Vestmannaey- ingar sjálfir kalla fiskimjöls- verksmiðjuna stundum ,.ilm_ efnaverksmiðju Vestmanna- eyja“ vegna lyktarinnar, se.ni leggur yfir bæinn frá reyk- háfum hennar. Lífliöfnin fyrir Suóurland. Höfnin í Vestmannaeyjum hefir verið endurbætt" mikið á seinustu árúm og er nú orð in stór og góð, enda lífhöfn allra sjóíarenda við Suður- land. í iliviðrum leita þar allt af hafnar tugir erlendra og innlendra fiskiskipa, auk þess sem fjöldi skipá liggur þá oft einnig í vari undir skjólgóðum björgum eyj- anna. Það þykir mjög mikils vifði í Vestmannaeyjum, að á í Vestmannaeyjum, þar sem myndin er tekin. (Ljósm. Guðni hórðarson) kveðið var að grafa höfnina inn, þar sem nú er hin svo- nefnda Friðarhöfn. Má með auknum aðgerðum, sem þörf er á, gera Vestmannaeyja- höfn einhverja stærstu, ör- uggustu og beztu höfn lands- ins. Til dæmis um hinar miklu skipaferðir, sem nú eru orðnar um Vestmannaeyja- höfn, má geta þess, að Guð- jón Vigfússon hafnsögumað- ur sagði blaðamanni frá Tím anum það, að komið hefði fyrir, að yfir 30 erlend skip hefðu verið tekin inn í höfn- ina á einu flóði. Stundum koma 70—80 erlend skip á einum degi, þá helzt fyrir helgar, og verða hafnsögu- mennirnir, sem aðeins eru tveir, að koma þeim öllum til hafnar. Er því líklegt, að hafnsögumennirnir i Vest- mánnaeyjum, þeir Guðjón Vigfússon og Jón Sigurðsson, I séu þeir hafnsögumenn á ís- landi, sem við allra mest ann ríki eiga að búa. Eftirsóítasta verstöð landsins. Vestmannaeyjar hafa í fjöldamörg ár verið eftirsótt asta verstöð landsins, enda óvíða meiri þörf fyrir að- komusjómenn, sökum þess, hve margir bátar eru gerðir þaöan út. En Eyjarnar eru, eins og ílestum mun kunn- ugt, langstærsta verstöðin taðar, og loks éru aðkomu- sjómönnunl í Ve,stmannaeyj_ um búin hetri lífsskilyrði en í mörgum öörum verstöðvum Iandsins. Þar búa allir sjómenn- irnir í húsum. Gömul og rótgróin hefð rík ir í Vestmannaeyjum um að- búnað vertíðarsjómanna, og hefir lítið breytzt í áratugi, nema hvað hann hefir batn- stórum og feitum netafiski. að með batnandi afkomu og stundum liggur beinlínis við, vaxandi velmegun. |.að fúkurinn fl'óh út af Aðkomusjómennirnir búa bryggjunum. Sé aflinn feng- 'yfirleitt á heimilum útgerð- ’ inn á náiægum miðum, má armanna, og borða hjá þeim sjá fisk 0g fi.sk spriklandi í og við sama borð og fjöl-. kösinni. skylda útgerðarmannsins. Er | Fiskurinn er ýmist látinn í þetta einn þátturinn í þeirri \ frystihús, þar sem mest af ókerfisbundnu samvinnuút- honum er flakað, seldur í salt gerð, sem hefir lengst af átt | (Framhald á 7. síöu) erlendum gjaldeyri inn í þjóðarbúið — í mynd þorsks- in?, sem er stór og feitur, hvort sem hann er sóttur á Selvogsbanka eða á miðin nær Eyjunum: Siðdegis á góð viðrisdögum má 'sjá mikinh íjölda af bátum við ahar bryggjur. Sumir erú að koma-að iandi, aörir að fara og enn aðrir að landa. Bryggj urnar eru fullar af fiski, mest Nær 100 heimiíi í Rangárvallasýslu fá rafmagn í sumar Um þessar mundir er unn- ið að því að leggja rafmagns- línuna frá Hellu í Rangár- vallasýslu austur á Hvolsvöll og niður í Þykkvabæ. Búizt er við, að unnt verði að ljúka við raflagnir og hleypa raf- magni á línurnar um miðjan ágúst í sumar. Búið er að setja upp alla staura fyrir Þykkvabæjarlin- una og á að fara að festa upp vírana, en línunni að Hvols- velli er lokið austur þangað, og verið að reisa staura í kerf ið þar heima fyrir. Það verða 50—60 býli í Þykkvabæ, sem fá rafmagn, þegar þessu verki er lokið, og 15—20 býli í nágrenni Hvois- vallar. Auk þess eru svo ein 15—20 heimili í hinu nýja kauptúni á Hvolsvelli, sem að sjálfsögðu fá rafmagir. Siglfirðingar vilja iáta opna veginn um Siglufjarðarskarð með snjóýtu Óánægj a er yfir því á Siglu firði, að ekki skuli hafa verið sendar snjóýtur á Siglufjarð- arskarð til þess aö ryðja veg- inn. Hafa bæöi bæjarstjórnin á Siglufirði og bifreiðastjóra- félagiö sent vegamálastjórn- inni áskoranir um að opna leiðina hið fyrsta. Vestmannaeyjahöfn og- Heimaklettur í baksýn. Á þessari mynd má glöggt sjá fyrirkomulsg hafnarinn ar, en til vinstri á myndinni er hinn nýi Iiluti hafnarinnar, sem graíinn hefir veriS í sand inn við Klifið. Þar er hin svonefnda Friðariiöfn. Myndin ertekin 3. maí. en þá var þriggja feta djúpur nýfaíl- inn snjór í Vesímahnaeyjum, og þótti harla nýstárlegt. v (Ljósm. Guðni Þórðarson)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.