Tíminn - 29.05.1948, Page 6
6
TÍMINN, laugardaginn 29. maí 1948.
117. blað
GAMLA BlÖ
NÝJA BlÓ
Erleiaí yfirllí
Iteinsleikar sí
lierragarðiimiu
(Spökeriet pá Sjögarda)
Sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd.
Anna Lisa Ericson
Alian Bohiln
Aukamynd
Jetterbug í svíþjóð
Sýnd kl. 5, 7 og. 9
Sala hefst kl. 11. f. h.
TRIPOLI-BJÖ
íþróKaSiátíð í
Moskvsa.
(Sport parade)
Glæsilegasta og skrautlegasta í-
þróttamynd sem sést hefir hér
- ■ .»'»•:-->« i I
á landi. Myndin er í sömu lit-
um og Steinablpmið.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Sími 1182
Ásílt’ Iaerí®gsa»
frúarÍHiiar
Glæsileg og vel leikin frönsk
stórmynd ftá fyrrihluta 19. ald-
ar.
Edwige Feuiliers
Pierre Rirhard Wilm
Sýnd ki, 5, 7 og 9
Psmsfíkisi æska
Fjörug gamanmynd með
Kirby Grant, Lois Collier
Aukamynd
Chaplin á nætursvalli
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11. f. h.
TJARNARBIÓ
SíSasti
Mólaskaiíiim
(The Last of the Mohicans)
Kandolph Skott
Binnie Barnes
Henry Wilcoxon
Bruce Cabot
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuðu innan Í6 ára
Tliaitl-nætur
Amerísk söngvamynd frá Suður
hafseyjum.
Jinx Falkenburg
Dave O’Brien
Sala hefst kl. 11. f. h.
í fjötrum
(Spellbound)
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kt. 9
• MEXIKANA
afeemmtileg og fjörug dans- og
músikmynd.
Aðalhlutverk:
Tito Guizar
Constance Moore
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Sala hefst kl. 11 f. h.
Xýít fyrlrkoiuulag' á
beiizíiiskönimtun
(FramUáld af 5. síðu)
lágur tollur er á því. Þar sem
kostnaffurinn við vegaviðhald
ið fer hinsvegar sívaxandi,
virðist ekki úr vegi, að ríkið
reyftí’ að afla sér aukinna
tekna af benzínsölunni.
Einiu'erjir kunna að segja,
að þetta fs^’irkomulag yrði
hagkyæmast fyrir þá ríku,
þar Sem þeir hefðu mesta
getu-til þess að kaupa dýra
MOIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
I VINIR 1
I TÍMANS!
| Hafið þið ’ tekið eftir því, |
H hvað góðir menn hafa oft \
1 mikil áhrif á umhverfi sitt, |
| og þó einkum á þá, sem um- |
| gangast þá mest? =
En gúð Mim?
| Reynið að útvega nýja áskrif- 1
I endur að Tímanum — eða \
= a.m.k. að lána ykkar eintak, 1
: þegar þið hafið lesið það.
Aiilllllilliliilllllliiliiiiiliiiiiiiliiiiilillllillliiilliillltliiiii
benzínið. Þess ber þar að
gæta, að miðaskátturinn
kemur ekki til sögunnar fyrr
en búið er að tryggja öllum
ákveðið lágmark. Vilji þeir
ríku borga hann, er ekki
nema gott um það að segja,
því að ekki mun þá Önnur
eyðsla vera ríflegar skatt-
lögð. Nú geta þeir hinsvegar
fengið nóg benzín á miklu
lægra verði og yrði því sízt
sagt, að þessi breyting væri
gerð fyrir þá.
X+Y.
{ Sláturfélag Suðurlands
| ReykliMS — Frystihús
IViðarsnðnverksmiðja — Bjógiaagerö
s Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag.
Framleiðir og seliír í heildsölu og smásölu: Niðursoðið
| kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar
| áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu.
Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði.
Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt í vél-
frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum.
í Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreidd-
í ar um allt land.
(Framliald af 5. síðu)
átt sæti á finnska þinginu. Hún er
ræðuskörungur mikill og sögð vera
framtaksöm. Hún er dökk yfirlit-
um, vel vaxin og þykir bjóða góöan
þokka.
Hertta Kuusinen og Injo Leino
kynntust fyrst að ráði eftir stríös-
lokin, er þau unnu bæði við Vapaa
Sana. Þau giftust skömmu síðar.
Leino er lögfræðingur að menntun.
gerðist ungur kommúnisti og sat
í fangelsi á árunum 1919—44. Hann
var fyrst félagsmálaráðherra, en
síðan innanríkismálaráðherra.
Hann er ekki mikill ræðumaður og
sagður hlédrægur að eðlisfari.
Hvort, sem það er rétt eða rangt,
hefir hann fengið þáð álit að vera
maður konu sinnar.
Ýmisir kunnugir telja, að finnsk
ir kommúnistar hafi eiginlega
gripið til þess ráös aö kasta mörs-
iörinu, er þeir létu Herttu Kuusin-
en fara í stjórnina, því að það eigi
að vekja tiltrú flokksmannanna að
helzta flokksleiðtoganum sé þannig
teflt fram til að tryggja áhrif
flokksins í stjórninni. Það mun
ekki heldu/ veita af því fyrir kosn-
ingarnar að herða upp hugi
flokksmannanna og vafasamt þó,
að það komi að haldi.
Möftmdm* Mjálii
(Framhald af 4. síðu)
atgjörfi þarf ekki að deila.
Jafnvel höfundur Þorgilssögu
treystir sér ekki til annars en
dást að því. Hins vegar vil
ég engan dóm á það leggja
hvort Þorvarður hefir samið
nokkra sögu.
Benda vil ég á, að konur
þeirra bræðra, Þorvarðar og
Odds, voru báðar rangæskar
og ekki af kotunga kyni. Kona
Þorvarðar, Sólveig Hálfdánar
dóttir á Keldum, Sæmundar-
sonar í Odda,Jónssonar,Lofts
sonar. Kona Odds var Randa-
lín Filippusdóttir á Stórólfs-
hvoli, Sæmundssonar i Odda,
Jónssonar, Loftssonar. Það
hafa verið fleiri en Barði
G.uðmundsson, sem hugðu
gott til óþokkanna á Fljóts-
dalshéraði.
Þegar menn fella dóma um
menn og málefni Sturlunga-
aldarinnar, verður vel að
gæta þess, að enginn atburð-
ur er öðrum óháður. Þá eins
og nú voru aösteðjandi
straumar utan úr heimi. Ein-
veldishyggjan læsti greipar
um Norðurálfuna. Valda-
menn leituðust við aö veikja
mótstöðu þeirra, sem þeir
vildu leggja undir sig. Hákon
gamli var þar enginn eftir-
bátur. Þeir áttu sínar fimmtu
herdeildir engu síður en naz-
istar og kommúnistar nútím-
ans. Og einn aðalleiðtogi
fimmtu herdeildar Hákonar
gamla var Þorgils skarði. Er
það ódæði af frálshuga manni
eins og Þorvarði Þórarins-
syni að ráða Þorgils af dög-
um?
Það verður að minnast þess,
að undir forystu Þorvarðar
veittu Austfirðingar ofbeldinu
viðnám' tveim árum lengur en
aðrir landsmenn og að það er
í sömu andránni og Þórður
Andrésson frelsishetj an hníg-
ur fyrir böðlunum, að Þor-
varður gefst upp fyrir ofurefl-
inu.
Baráttan var orðin vonlaus.
Jarlinn var fastur í sessi, í
sínu blóði drifna sæti. Þor-
varður hafði gert það sem í
hans valdi stóð fyrir hinn ís-
lenzka málstað. Og hann hélt
því áfram, en þaö er önnur
saga.
Hánefsstöðum, 21. apríl 1948.
i GAJNNAR WIDEGREN: ' 20. dagur
r ú Ástrós
1 — Þetta líkar mér, hrópaði frúin. Nú hittuð þér í
| mark, Emerentía. En þessi náungi er svo argvítugur
I kvennabósi, að það þarf mikið til. Sjái hann pils, byrj-
1 ar hann undir eins aö stíga í vænginn.
| — Ekki hefir hann þá breytzt frá því við súumst
I síðast, sagði ég. En vildi ekki frúin leyfa mér aö segja
| söguna einhvern tíma seinna, því að ég hefi ekki ró í
\ mínum beinum fyrr en ég er búin að þvo upp, bætti ég
i við, því að mér fannst nóg komið.
I — Setjum nú svo, aö hann notaði tækifærið til þess
I aö baknaga yður. Honum er ekki treystandi, sagði hús-
1 bóndinn og benti með pípu sinni á Túlla.
Ég brosti og rétti Túlla höndina, eins og ég væri að
\ kveðja gamlan vin. — Ég held samt, að ég geti verið
| alveg róleg, sagði ég.
| Hann anzaöi engu, en þrýsti hönd mína á þann hátt,
| að ég fann, að hann ætlaöi ekki að svíkja mig.
| Ég hafði ekki góða drauma nóttina eftir, og næstu
| dagar voru ekki nein sælutíð fyrir mig. Túlli sá um
: þaö, að ég gæti aldrei verið óhult. Hann var alltaf
| jafn borginmannlegur og ertinn úr hófi fram, óguðlega
i stríðinn og lét aldrei ónotað neitt tækifæri til þess að
- »
I leggja fyrir mig gildrur og snörur. Það var eins og
f ég gengi sífellt á glóðum, og ég vissi aldrei, hvað fyrir
| gat komið í næstu andrá. Húsmóðir mín gerði mér
I líka lífið enn óbærilegra, því að af einskærri hjarta-
| gæzku leitaðist hún sífellt við að etja okkur saman.
I Hún var þeim hæfileikum gædd að geta alltaf gert
I allt ennþá háskasamlegra en það var fyrir. Svona gekk
| það, þar til að ég kom inn með kaffið um þaö leyti,
| sem útvarpsfréttirnar hófust. Mig langaði sjálfa til þess
i að heyra eitthvað af fréttunum, og svo hélt Túlli sér
| venjulega saman meðan verið var að lesa þær.
Þetta kvöld liafði hann brynjaö sig með stóru dag-
I blaði úti í horni, en hjónin stóðu við símann frammi í
I forstofunni. Ég beið með bakkann í höndunum, albúin
i að hella í bollana, þegar símtalinu væri lokið. Allt í
I einu heyröi ég þýða rödd þulsins segja: :
| — Hér er orðsending til ungfrú Birgittu Hamar, sem
1 fór til Stokkhólms 31. ágúst ....
| Ég tók að skjálfa, og þaö gerðist ískyggilegur öldu-
i gangur í kaffikönnunni. Ég greip svo fast um handar-
! haldiö á henni, að hnúarnir hvítnuðu. Ég varð að
| minsta kosti að halda mér í eitthvað, ef svo skyldi fara,
! að fæturnir brygðust mér. Ég heyrði það eitt, að ég var
! beðin að gefa mig fram í skrifstoíu einhvers málafiutn-
! ingsmanns í Gautaborg, vegna arfs, sem mér hefði fall-
I ið í skaut. En mér gafst ekki langur tími til umhugs-
i unar, því að nú heyrði ég líka1 kæruleysislega rödd
| Túlla, sem enn sat hreyfingarlaus bak við blaðið.
! — Birgitta Hamar —• er hún ekki af sömu slóðum og
! þú? spuröi hann. Þekkir þú hana?
— Tja, sagöi ég og dró við mig svarið og kingdi
I munnvatni mínu. Svona álíka og fólk í afskekktu byggð-
| arlagi þekkir fólk, sem það þekkir ekki.
1 — Já, þannig, sagði hann bak við blaðið, jafn hirðu-
! leysislega og áður. Þú ættir. að koma í skrifstoíuna
I mína um þrjúleytið á morgun — ég skal veita þér alla
! aðstoð, sem þú kannt að þarfnast.
I Fleira var ekki sagt, því að nú komu hjónin inn,
! hress og hávær að vanda. Ég komst á einhvern óskiljan-
| legan hátt hneykslunarlaust fram í eldhúsið, og þar
1 hlammaði ég mér á stól og taldi upp að tuttugu. Þegar
= ég kom inn aftur, stríddi Túlli mér eins og venjulega,
! og það var ekki nema von, að húsmóðirin hrópaöi hvaö
I eftir annað:
i — Ég skil hreint ekki, hvað er að yður í kvöld, Emer-
I entía. Þér^eruð alveg eins og brotin lilja.
! — Það er rétt eins og henni hafi tæmzt óvæntur arf-
1 ur, sagði Túlli og ók sér öllum, en ég missti tvö whisý-
! glös á gólfið. Þau kostuðu tvær krónur hvort. En ég
! harmaöi það ekki, því að Túlli lét mig í friði það sem
í eftir var kvöldsins.
! Auðvitað sór ég þess dýran eið, áður en ég sofnaði
! þetta kvöld, að þiggja alls ekki hjálp hans. Én ég var nú
I aðeins kona,.svo að ég sat samt sem áður í hæginda-
| stólnum í skrifstofu hans klukkan fimmtán mínútur
! fyrir þrjú daginn eftir. Ég sat. þar meira að segja án
I. þess, að hann hefði þúrft að liáfa fyrir því að bjóða mér
siimijJiliiiiiiniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiliiiiniiiiniiiiirMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiainiiiiiiiiiiiiiin
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiimiiiiiiimiii ..........................................................................................................................................................................................uiuuuiiuuui luiuuuiuuuuiuuiuuuiuuuuuiuuiuupuuuiijiuuuuuiuiuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuiuHUuimuHuuuuiuiuuuuii