Tíminn - 29.05.1948, Page 7

Tíminn - 29.05.1948, Page 7
SKl*AliTG€Kt> RTRUSINS „ESJA” Áætlunarferð austur um land til Akureyrar og Siglu- fjarðar hinn 3. júní. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Kópaskrs, Húsavík- ur, Akureyrar og Siglufjarð- ar árdegis í dag og á mánu- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Samlagningarvél óskast til leigu eða káups. Viljum einnig kaupa stórt skrifborð. Meimingarsjóður, Hverfisg. 21. — Simi 3652. 117. blað TÍMINN, laugardaginn 29. maí 1948. Geium nú aftur óih/egað hinar landskunnu Lister dieselrafstöðvar í stærðunúm 3, 6, 7Vi og IOV2 kiíovmita gegn gjaldeyris og innflutningsleyfum H ♦♦ !! :: X látið ekki vanta Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka með vél- ritunar- og hraðritunar kunn áttu óskast í utanríkisráðu- neytið nú þegar. Upplýsingar í 'utanríkis-, ráðuneytinu. Reykj avik, 27. maí 1948. EfS^ Utanríkisráðuneytið. iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiitiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiinf Loftur Guðmundsson: 4. Óskabókin Búdings* du|t mmimmmmmmmmam liii s ,' ’;i\ '! r ■ ’-V! ' 's ÞRÍR DRENGIR í VEGAVINNU Þetta er fyrsta sagan eftir íslenzkan höfund, sem valin hefir verið í hinn vinsæla Óskabóka-flokk. — Saga þessi er bráðskemmtileg og segir frá ökudrengjum í vegavinnu ævintýrum þeirra og daglegu starfi. Vegavinnumennirnir, „karlarnir“, koma hér og alimjög við sögu. — í tjöldúm vegavinnu- mannanna iðar allt af fjöri og lífsgleði í faðmi íslenzkrar náttúru. Auk þess sem sagan er „holl lexía“ fyrir þá yngri er kynnu að ger- ast vegaminnumenn — mun hún vekja hugljúf ar endurminningar hjá þeim eldri, er einhvern tíma ævinnar hafa lagt stund á vegavinnu. í verzlanir yhar Sendið oss pantanir yðar og vér nmnum áfgreida foær með fyrstu ferð EFNAGERÐIN REKORD Braularholti 28 Aður útkomnar Óskabækur: § 1. óskabókin: Hilda á Hóli er sænsk sveitasaga, er hlaut I fyrstu verðlaun í telpubókasamkeppninni í Svíþjóð, 1 I mjög umtöluð bók og vinsæl. I 2. óskabókin: Börnin á Svörtutjörnum er drengjasaga, | sem hlaut fyrstu verðlaun í Svíþjóð. Hún er einnig | 1 sænsk sveitasaga. | | 3. óskabókin: Kata bjarnarbani hlaut fyrstu verðlaun I í Norðurlandakeppninni um beztu barnabókina 1945. 1 | Óskabækurnar eru tilvalin viðurkenn- | ing til handa börnum yðar fyrir ástund- 1 unarsemi á liðnu skólaári, og hollur I skemmtilestur í hvíldartimum sumar- 1 annanna. illlllHllllllimillllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHMIUIIIimiMllllllllllimiimillllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllillllllllMIM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.