Tíminn - 29.05.1948, Page 8
8
Reykjavík
29. maí 1948.
117. blað'
„Hreinsnn” í Júgó-
slavíu
Þær fregnir berast nú frá
Jugöslavíu, aö tveir af helztu
v'aldamönnum landsins, Sret-
en Zujovitch fjármálaráð-
herra og Andrija Hebrang,
formaður júgóslavneska fjár-
hagsráösins, hafi veriö fang-
feisáöir og rnuni senn hefjast
máiafferli gegn þeim. Frá
þéfísu er skýrt í New York
TlfilfeS 24. þ. m. •
Báðir þessir menn stóðu
•fármarléga í fJokki kommún-
ist'á'og' áttu sæti í aðalstjórn
haMS -,sém aðeins er skipuö 7
möiimim. Zujovitch var einn
af ' aðaUeið.togum skærulið-
áhhá á stríösárunum og vann
séhþá mikla frægð..
Zújovitch og Herbrang
ge'ghclú embættum sínum
þáiígftð til í byrjun þessa mán
a£fer, en þá vék Titó þeirn
fyrirvaralaust. Síðan hefir
fregnazt, að þeir hafi verið
fahgelsaðir. Aöalástæður
þessa eru taldar þær, að end-
uíhéifenin hafi gengið miklu
veí éii iofað hafi veriö og fjár-
hagur ríklsins sé bágborinn og
ætli Titó sér aö skeila skuld-
inni af þessu á bak þeirra
Zujovitch og Hebrang. Er
slíkjtækki óalgengt fyrirbrigði
í Ri'ísslandi, og ekki óeðlilegt,
að sú saga enduríaki sig í Jú-
gósiavíu Titós.
-'Það hefir og frétzt, að í
'seinni tíö hafi þeir Hebrang
Cg~' Zujovitch veriö andvígir
ýmsum kröfum Rússa um
áukin viðskipti viö Sovétrikin.
Þéir hafi talið, að sum þess-
ara viöskipta væri Júgóslöv-
um.tíí óhags.
Heill skógur fluttur
loftleiðis frá Noregi
*
til Islands
Þriðjudaginn 25. maí síðast-
liðirin flugu flugvélar frá
flugfélagi SAS með 65 þúsund
tveggja ára gamlar furu- og
barrtrjáplöntur frá Tromsö,
sem er á kuldabeltissvæði
Noregs, til Osló. Þaðan fluttu
flugvélar frá AOA þær til
Reykjavíkur.
ísland er sem kunnugt er
algerlega skóglaust, en jarð-
fræðingar hafa komizt að
raun um, að miklir og fagrir
skógar uxu á íslandi fyrir
1000 árum, sem eyddust, þá er
fram liðu timar. Nú eru fram
kvæmdar margvíslegar til-
raunir til þess að græða aftur
skóga þessa. Það ætti að vera
allt útlit fyrir, að þessar 65
þús. trjáplöntur frá Norður-
Noregi geti þrifizt i hinum
hrjóstruga íslenzka jarðvegi
og þannig skapað grundvöll
að ræktun nýrra skóga á ís-
landi. Trjáplöntur þessar
hafa verið ræktaðar í trjá-
gróðurstöð ríkisins í Andselv
nálægt Tromsö, einkum með
það fyrir augum, að þær geti
þolaö óblítt vetrarveður..
Þessi tilraun hefir vakið
mikla athygli meðal skóg-
ræktarfræðinga um gervallan
heim. Ef hún tekst, mun það’
vera í fyrsta skipti, sem skög-
ur h.afi verið fluttur flugleið’-
is úr einu' landinu í annað.
Efri myndin er af reisuiegu suinarheimili K. F. U. M. í Vatnaskógi.
En neðri mynöin er af séra Friðriki Friðrikssyni ásamt tveimur drengj
um, scm verið hafa hjá honum í Vatnaskógi. Myndin var tekin, er
þeir kcmu að heilsa upp á liann á áttræðisafmælinu. (Ljósm. Guðni
Þórðarson).
670 nemendur í
Gagnfræðaskóla
Rvíkur í vetur
Gagnfræðaskólinn í Reykja
vík er í þann yeginn að Ijúka
vetrarstaríi. Á þessu skólaári
voru skráðir nemendur alls
671. Kennt var alls í 19 bekkj-
ardeildum. Þriðji bekkur var í
5 deildum, en 1. bekkur starf-
aði í 9 deildum og annar bekk-
ur í 5 deildum. í skólanum
við Lindargötu voru 10 deildir,
6 i Sjómannaskólanum, 2 í
Austurbæjarskólanum og ein
í Laugarnesskólanum.
Undir próf gengu 635 nem-
endur. Gagnfræðaprófi luku
133, en 35 eru enn i lands-
prófi (miðskólaprófi), sem
lýkur ckki fyrr en um mán-
aöamótin.
Hæstu einkunn í gagn-
fræðaprófi .hlaut Sigríöur
Ingvarsdóttir frá Skipum í
Stckkseyrarhreppi, nemandi í
3. bekk A, og var einkunn
hennar 8.71. Hæstu einkunn i
2. bekk fékk Anna Sturlaugs-
dóttir, Hringbraut 186, nem-
andi i 2. bekk B, og var sú
einkunn 8.63. Hæsta einkunn
í öllum deildum 1. bekkjar var
8.86. Þá einkunn fékk Ragn-
heiður JónSdóttir frá Nýjabæ
í Djúpárhreppi, nemandi í 1.
bekk A.
Meö þessu skólaári lýkur
Mazaryk ætlaði að
fíýja land
Ráðstefna landflótta Tékka
hófst í London í gær. Þar var
þvi meðal annars haldið hik-
laust fram, að Mazaryk hefði
ætlað að' flýja land með flug-
vél daginn eítir að’ hann
fannst örendur utan viö bygg-
ingu utanrikismálaráðuneyt-
isins í Prag. Hefði hann ætl-
aö að taka upp baráttu fyrir
frelsi Tékka á erlendri grund
eins og hann gerði á stríðsár-
unum. Ráðstefnan ákvað að
halcla baráttu fyrir frelsi
Tékkóslóvakíu áfram en
mynda þó ekki útlagastjórn.
skólinn 20. starfsári sínu.
Skólinn hefir ekki til þessa
haft neitt eigið húsnæöi,
þrátt fyrir sívaxandi nem-
endafjölda. Nú standa nokkr-
ar vonir til, að skólinn geti
næsta haust tekið til starfa
í nýja skólahúsinu við Bar-
ónsstíg. Þær vonir eru þó
bundnar því, að engar tafir
verði á verkum við að full-
gera húsið.
Nýir nemendur til næsta
vetrar verða skrásettir 2. og 3.
júni, og verður það auglýst
nánar síð'ar.
Séra Friðrik Fribriksson segir frá:
Aldarfjóröungs sumarstarf
K. F. U. i. í Vatnaskógi
SexíBSB sli’essgts*' fi'á Danitaerku Svíþjjoð
alvel|a þar í surnar
Blaðamaður átti í gær skemmtilega viðræðustund við séra
Friðrik Friðriksson í húsi K.F.U.M., þar sem hann rifjaði
upp margt sem komið hefir fyrir í 25 ára starfi félagsins
í Vatnaskógi, en þar á félagið nú orðið myndarlegt dvaiar-
heimili, sem Lindarrjóöur nefnist. Dvelja þar á sumri hverju
400—5Ö0 drengir. í sumar fá Skógarmenn í Lindarrjóðri
nýstárlega heimsökn, en þar dvelja þá um tízaa um 60 dreng-
ir frá Noregi og Svíþjóð.
Starfið hófst fyrir 25 ,
árum.
Sumarstarf K.F.U.M. hófst
fyrir 25 árum. Aðdragandinn
var sá, aö séra Friðrik hafði
kynnzt náið slíku útivistar
starfi dönsku félaganna og sá
strax, að íslenzkir drengir
þurftu slíks starfs með, ekki
sízt þeir, sem annars eiga
þess ekki kost að komast út
úr bæjarrykinu allt sumarið.
Starf þetta er líka fyrir löngu
orðinn mjög vinsæll og ó-
missandi liður í starfi félags-
ins, og komast árlega færri
drengir að til dvalar í Vatna-
skógi, en vildu.
Vorið 1923 fékk félagið einn
hektara lanas hjá ríkinu í
Vatnaslcógi, á mjög fallegum
stað við vatnið. Fýrstu sumur
in var bú!ð í tjöldum, og þá
ar engirin vegur inn í Vatna-
skóg, hvorki frá Akranesi eða
Reykjavík svo fara þurfti á
bátum inn að Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd og ganga það-
an yfir hálsinn í Vatnaskóg.
Nú er farið á taifreiðum fyrir
Hvalfjörð eða með skipi til
Akraness og þaðan á bílum.
í sex ár var eingöngu taúið í
tjöldum í skóginum; en 1929
var reist þar litið hús, og á
styrjaldarárunum var reist
myndarlegt hús þar, sem nú
er fullgert og tekið í notkun.
Geta nú dvalið í einu um 80
drengir í Lindarrjcðri, og eru
þó sama og engin tjöld notuð.
Séra Friðrik segist samt
sakna tjaldanna, því frá líf-
inu í þeim eigi hann margar
skemmtilegar endurminning-
ar, þó stundum hafði verið
erfitt að búa í þeim, þegar
stormar og rigningar voru.
Sumarstarfiff hefst snemma
í næsta mánuði.
Að þessu sinni hefst sum-
arstarfið í Vatnaskógi
snemma í næsta mánuöi. Fer
þá fyrsti dreng j ahópurinn
Styrkur til ísfenzkra
vísindamanna
Stjórn Nansenssj óðsiris í
Osló hefir tilkynnt, að’ hún
muni nú í ár, eins og síöast-
liðið ár, veita íslenzkum vís-
indamanni styrk til vísinda-
iðkana i Noregi. Styrkurinn cr
að upphæö 2000 norskar krón-
ur. Umsóknir um styrk þenn-
an sendist Háskóia íslands
fyrir 15. júní n. k.
upp eftir. Er það hópur
drengja- innan við tólf ára
aldur. En alls verða drengja-
flokkarnir 8 í Vatnaskógi í
sumar.
Það er óþarfi að taka þaö
fram, aö séra Friðrik verður
með’ drengjunum í Vatna-
skógi í sumar, eins og endra-
nær.
Hið daglega starf drengj-
anna í Vatnaskógi er annars
1 því fólgio, að þeir una sér
við ýmsa leiki á daginn,
stunda íþróttir, sund i vatn-
inu, og knattspyrnu og fleiri
íþróttir á íþróttavelli. Kvölds
og morgna taka þeir þátt í
söng og bænahaldi og enn-
fremur fánahyllingu.
.Li i
Sexííu erlendir gestir í
sumar.
Sumardvalaheimilið í
Vatnaskógi hefir oft verið
heimsótt af drengjum viðs
vegar aö af landinu, og hafa
þeir komið þangað til dvalar,.
en það er í fyrsta sinn i sum-
ar, sem þangað koma drengir
til dvalar frá öðrum löndum.
Koma þá sextiu drengir frá
Sviþjóö og Danmörku og
dvelja í Vatnaskógi um hriö
og nokkuð á vegum K.F.U.M.
í Reykjavík. Verður þeim séð
fyrir ágætri fræðslu um land
og þjóð og ætti þessi för aö
verða ágæt landkynning og
vekur áreiðanlega hlýjan hug
í hjörtum þessara ungu
drengja til íslands og ís-
lenzku þjóðarinnar.
Gyðingar hafa gef-
izt upp í gamf a borg-
arhlutanum
Bernadotte greifi er nú
kominn til Kairó með starfs-
lið sitt og tekinn þar við störf-
um sem sáttasemjari S. Þ. með
Gyðingum og Aröbum.
Harðir bardagar geisa enn í
Jerúsalem og viö veginn til
Tel Aviv. Gyðingar hafa gef-
izt upp í gamla borgarhlut-
aiium, en halda enn elnhverj-
um stcðvum í nýju borginni.
Gyðingar telja sár hafa orðið’
vel ágengt í gær í bardögun-
um um veginn til Tel Aviv og
liafi þeir meðal annars skotið
niður tvær flugvélar fyrir ,Ar-
ötaum.