Tíminn - 06.07.1948, Qupperneq 1

Tíminn - 06.07.1948, Qupperneq 1
Ætióri: Þórarinn Þórariji Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: FramsúknaTflokkurinn Skrifstofur.i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 6. júlí 1948. 'í. 'úla t > . SamrLÍngut inn gitclir. í fimm ár SíðasíJiSinn laiigardag var undirritaður fyrir hönd ís- lendinga bráðabirgðasamningur við Bandaríkjamenn um liíutdciíd í Marshailshjálpinni og efnahagsleg'a samvinnu Evrópn. Hafa allmörg nágrannaríkja okkar þegar gert hliðstaeffa samninga við Bandaríkjanrenn. Gildir samning- urinn til 30. júní 1953. Maður deyr af slys- förmn Um kl. 6 síðasiliSinn laugar clagsmorgun gerðist það slys Samningar þessir voru und irritaðir af Bjarna Benedikts syni utanríkismálaráðherra fyrir hönd íslendinga og R.P. Butrick sendiherra af hálfu Bandaríkjanna. í gærmorgun sendi utanríkisráðuneytið út fréttatilkynningu um þessa samningagerð og birti út- drátt úr þeim ákvæðum, sem í samningunum felast. Segir þar, að m_eo þessum samning- um sé íslendingum opnuð leið til lántölcu gegn loforði um þátttöku í efnahagslegri samvinnu Evrópu. í fyrsta lagi heiti íslending ar því að gera sitt ýtrasta til þess að nóta fé þáð, sem þeir fá að láni samkvæmt ákvæð- unum um Marshallshjálpina, til viðxeisnar íslenzku at- vinnulífi, taka til þeirra þarfa innstæður, sem íslenzk ir borgarar eiga í Bandaríkj - unum og leitast við að ná þeim markmiðum um fram- leiðslu, sem sett verða fyrir atbeina . efnahagssamvin-n-u- stofnunarinnar, koma gjald- miðli sínum í öruggt horf, við halda xéttu gengi, afnema halla á fjárlögum, draga úr viðskiptahömlum og efla milliríkjaverzlun. Ber íslend- ingum að leggja til hliðar í íslenzkun^ gjaldmiðli sam- svarandi upphæð og þeir kunna að fá án endurgjalds, og verði þessurn íslenzku peningum seinna ráðstafað í samráði við Baridaríkja- menn. Ríkisstjórninni ber að greiða fyrit því, að seldar verði til Bandaríkjanna þær efnivörur íslenzkar, sem Bandaríkjamenn þarfnast, og þegar Bandaríkin óska þess, skulu íslendingar taka þátt í viðræðum um samn- inga um rétt Bandaríkjanna til þátttöku í framleiðslu slíkra efnivaxa á íslandi á sama grundvelli og íslending ar sjálfir. Hér er þó sá var- nagli sleginn, að þetta skuli fara fram í samræmi við is- lenzk lög og taki ekki til fiskveiða við ísland. Ríkis- stjórnirnar munu ráðgast hvor við aðra um allt, sem snertir framkvæmd samn- ingsins og skýrslur látnar í té um það, hvernig fram- kvæmd viðreisnaráformanna miði áfram. Jafnframt verði almenningi veittar sem fyllst ar upplýsingar um markmið og framkvæmd áðetlunarinn- ar um viðreisn Evrópu, og skal ríkisstjórnin hér birta skýrslur af sinni hálfu árs- fjórðungsléga. Þá samþykkja íslendingar _ao veita móttöku sérstakri sendinefnd, sem Marshall. vinna skal að efnahagslegri samvinnu í umboði Banda- rikjastjórnar og inna af hönd um skuldbindingar hennar. Loks er ákveðið, að deilu- málum, er hafa í för með sér skaðabótakröfur, skuli vísað til alþjóðadómstóls. Samningi þessum getur hvort ríkið, sem er sagt upp með níu mánaða fyrirvara, ef það álítur, að grundvallar- breyting hafi orðið á sjónar- miðum þeim, sem hann er byggður á en annars gildir hann til 30. júní 1953. Utsvör Akureyrar 5 raillj. 184 þús. Útsvarsslrrá Akureyrar- kaupstaðar var lögð -fram í gær. Útsvör bæjarbúa nema alls 5 milj. og 184 þúsundum króna, en í fyrra töldust þau vera 4 milj. 947,5 þúsund krón ur.Ernú notaður sam’i útsvars stigi og í síðastliðið ár, nema þá var bætt við 5% ofan á útsvörin. Hæstu gjald'endur eru: K. E. A. 78.650 kr„ S. í. S. 31.120 kr., Amaro h.f. 35.380 kr., Vöruhúsið 29.950 kr., Út- gerðarfélag Akureyringa 18. 000 kr„ Bernharð Laxdal, klæðskeri 30.150 kr„ Páll Sig urgeirsson, kaupmaður 28.450 kr„ Valgarður 'Stefánsson, heildsali 23.340 kr. um borð í síldveiðiskipinu Jöni Magnússyni frá Hafnar- firði, að einn skipsverjanna, Friðrik Þorvaldsson frá Þórs- höfn, 16 ára að aidri, lenti í skrúfuöxli skipsins og hlaut mjög vont brot á hægra fæti. Skipið var statt undan Kálfs hamarsvík, þegar þetta bar ao. Flutti það piltinn sam- stundis til Skagastrandar, en þaöan var hann fluttur til Blönduóss til læknisaðgerðar. Þar dó hann skömmu síðar af afleiöingum slyssins. Kveðjusamsæíi fyrir Sir Wiíliam Á. Craigie. Kveðjusamsæti gengst Rímnafélagið fyrir að Sir William A. Craigie verði hald ið í Tjarnarcafé, uppi, mánu- daginn 12. júlí kl. 7. Áskriftarlisti, jafnt fyrir félagsmenn sem utanfélags- menn, liggur frammi í Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónsson- ’ar & Co„ Austurstræti 4, til föstudagskvölds. Húsrúm leyf ir aðeins móttöku 50 gesta. Hörmulegt slys að Kleppjárnsreykjum Að Kleppj árnsrey k j um í Reykholtsdal varð sorglegt slys síðastliðinn fimmtudag. Lítill drengur, Gunnar Krist- insson, féll í hveralæk og j brenndist svo mikið, að hann j dó þrem stundum síðar. ' Var í læknum afrennslis- vatn frá gróðurhúsum, sem eru á Kleppjárnsreykjum. Fimm síldarskip til Dagverðareyrar Enn er ekki neinn teljandi síldarafli fyrir Norðurlandi, en þó hafa fáein skip fengið dálitla slatta. Samkvæmt fragn frá Akureyri hafa fimm skip kímið með dálítið af síld til verksmiðjunnar á Dagverðareyrar. Hafa þau verið að tínast þangað þessi ' síðustu dægur. . I ráð fyrir, síIS formaðasr kæMaflokks- íbs MBysíds saýja ríkisstjérn Kcsningunum í Finnlandi lyktaffi meff stórum meiri ó- sigri kommúnista en menn höfffu átt von á. Þeir töpuffu tólf þingssetum. Jafnvel sjáífur Pekkala féll. Bændaflokkurinn er stærsti flokkur Finnlands eftir kosn- ingarnar, sem fram fóru á fimmtudaginn og föstudag- inn. Vann hann flokka mest 4, og er búizt við, aff formaffur hans, Petkonnen, myndi nýja stjórn. Ba .daflokkurinn hef ir nú 56 þi ..gsæti. Jafnaðaimenn unnu einnig á, og hlutu þeir 54 þingsæti, Á jjsriðja Isásiaisd ms-Bfi?fis sóttss liátítl- Issa, er fér lasS h&sti Srsfsíii Sumarhátíð Framsóknar- manna á Austurlandi var haldin í Hallormsstaðarskógi um síðustu helgi. Sóttu hana á þriðja þúsund manns. Byrj- aði fólkið að koma á föstu- dagskvöldið og tjaidaði í skóginum. Hátíðin sjálf var á laugardag og sunnudag. Veöur var ágætt. Ræðúr fluttu á samkom- unni Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra, Páll Hermannsson, fyrrverandi al þingismaður, Þráinn Valde- marsson erindreki og Páll Hannesson rektor. Almenn- ur söngur var undir stjórn Jóns Vigfússonar söngstjóra á Seyðisfirði. Heklukvikmynd var sýnd, og loks var dansað bæði kvöldin fram á nótt. Enn eitt kvikmynda hús í Reykjavík Á fund ’æjarráðs Reykja- víkur 2. • m. var samþykkt með 3 sumhljóða atkv. að veita Guðmundi Halldórssyni og Stefáni A. Pálssyni sýning arleyfi til kvikmyndarekstr- ar í skálabyggingum þeim, er Nýja Bíó hafði til afnota. Enn fremur samþykkti bæjarráð fyrir sitt leyti, að skálarnir verði notaðir til kvikmynda- sýnnga til 21. marz 1949, enda samþykki heilbrigöisnefnd og slökkviliðsstjóri allan út- búnað. svo að hann stendur nokkurn veginn jafnfætis Bænda- flokknum. Lýðræðisfylkingin, samtök kommúnista og þeirra, er vilja nána samvinnu við þá, galt aftur á móti mikið af- hroð og náði ekki nema 39 þingsætum í stað 51 áður. Pekkaia var meðal peirru, sem féllu. íhaldsflokkurinn er hinir fjórði að stærð — fékk 34 þingmenn kjörna. Smáflokk- ar ýrnsir fengu 19. íslendingar sigrnðu í öðrum kappleikn- um við finnska landsliðið Annar kappleikur við Finn- ana var háður á sunnudags- kvöldið og var lið íslending- anna skipað mönnum úr K. R. og Fram. Lyktaði þeim leik með sigri íslenzka liðsins — 4:1-. Næst keppir lið úr Val og Víkingi við Finnana. .................... | Finnskn nótabát-1 | arnir komnir í \ 1 leitirnar I § Eins og áffur hefir veriff | I skýit frá í dagblöðunij | hurfu 14 nótabátai", sem I | Landssamband íslenzkra í | útvegsinanna hafði fest I f kaup á í Finnlandi, á leið I | frá Kelsingfors til Hangö, I | en þaffan átti a,ð litskipa 1 i bátunum til íslands. Utan- | | ríkisráðuneytið fól Jakob i i Möller, sendiherra, sem þá i 1 var staddur í Finnlandi, að | | rannsaka þetta mál og; | naut hann til þess aðstoð- I 1 ar finnskra stjórnarvalda | i og íslenzka aðalræðis- I | mannsins í Helsingfors. I = Ráðuneytinu hefir í dag i | borizt símskeyti frá affal- I | ræðismanni íslands í Hels | | ingfors, þar sem skýrt er i | frá því, aff nótabátunum | i hafi nú verið skilað aftur f \ til hins finnska seljanda, I Í og mun þeim ‘kfskipað til | I íslands einhvern næstu í I daga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.