Tíminn - 06.07.1948, Page 2

Tíminn - 06.07.1948, Page 2
TÍMINN, þrigjudaginn 6. júlí 1948. 146. bla® I dag: Sólarupprás er kl. 3.15. Sólarlag er kl. 23.43. Árdegisí!óð er kl. 4.45. Síðdegisflóð er kl. 16.65. í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- ruini, sími 5C30. Næturvarzla er. í Iiigólfs Apóteki, sími 1330. Nætur- akstur annast Bifreiðastöðinrí Hreyf iil, sími 6633. ITtvarpið í kvöid: •Pastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Einspngur: Jussi Björling Jpíötur). 20.35 Eiindi: Saliará (Bald lir Bjarnason magister). 21.00 Tón- ieikar: „Myndir á sýningu" eftir Moussorgsky (plötur). 21.35 Upp- iestur: „Kansína Sólstað," sögu- kafli eftir Peter Egge; þi'ðing Svein bjarnar Sigurjónssonar magisters. CÞýðanöi les). ' 22.00 Préttir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason) 22.30 veðurfregnir. — Dagskrárlok. Steíano Islandi ráðgerir að syngja í Austurbæjar fció annaðkvöld kl. 7.15 Andírúarsýningin í Listamannaskáianum er opin daglega kl. 2—11 síðdegis. Hvar eru skipin? Skip S. í. S. Hvassafell er á Siglufiröi. Varg fór frá Hull í gær á’.eiðis til Reyða Ijarðar. Vigör kemur til Plateyrar. Plicu fór frá Alaborg 1. þ. m. til ísafjarðar. Ríkisskip. Esja er í Glasgow. Súðin er væntanleg til Reykjavíkur. Herðu- breið er í Reykjavík. Skialdbreið er á leið til Gilsfjarðar frá Stykkis hólmi. Þyri’.l er i Reykjavík. Úr ýmsum áttum Embætti. Á ríklsráðsfundi .3. júlí skipaði forseti íslands' Johan Kemp Litey ræðismann íslands í Rio de Janero. Lausn frá embætti. Á ríkisráðsfundi 3. þ. m. var Guð mundi' Hannessyni, bæjarfógeta á Sigluíirði veitt lausn frá embæti frá 1. ágúst næstkomandi að telja. Esperantistaféíagið Auroro heldur fund í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 9 e. h. Marianne Vermaas frá Rotterdam talar. Félagiö efnir til feröalags um næstu helgi, ‘og eru væntanlegir þátttakentíur beðnir að geía sig frám á fundinum. Pundurinn verö- ui1 ekki boðaöur í bréfi. Gestir'eru velkomnir. ÍTrvalslið Vals og Yíkings I kappleiknum við Pinna í kvöld . er líðið þannig skipað írá mark- vérði^til vinstri útframharja: Her- ríiánn Hermannsson Helgi ýsteinsson, ' Guðmundur Sam- ';£; úéisson. Gunnar Sigurjóns- ifön Sigurður Ólafsson Gunnlaugur Halídórsson, Einar Halidórsson, Sveinn Helgason, Ingv ar Pálsson, Jóhann Eyjólfsson. Varamenn: Gunnar Símonarson, Hafsteinn Guðmundsson, Eiríar Pálsson, Geir Guömundsson, É'lért Sölvason. - bómári verður Guðjón Einarsson. II. línúvörður Niison. Heiðurssamsæti fyrir Sir William A. Craigie. Síðastliðinn þriðjudag liélt Há- skóli íslands kveldverðarboð í Tjamarkaífi til heiðurs Sir William A. Craigie, hinum mikilsvirta má'.- íræðingi og heiðursdoktor háskól- ans. Varaforseti háskólaráðs, prófessor Ásmuntiur Guðmundsson stýrði hófinu. en meðal boðgesta H öggmyndasýning ^’élacj.álíj Æfingatafla Víkings sumarið 1948. Knattspyrna Meistara- I. og II. flokk ur. Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 9—10,30. Föstudaga kl. 7,30—9. III. flokkur. Þriðjudaga kl. 6,30—7,30. Pimmtudaga kl. 7,30—8,30. Laugardaga kl. 0,30—7,30. IV. flokkur: Mánudaga kl. 6.30—7,30. Miövikudaga ld. 6,30—7,30. Föstudaga kl. 6,30—7.30. Hándknattleiksflokkur. I. og II. flokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 7,30—8,30. Fimmtudaga kl. 6,30—7.30. Allar æfingar fara fram á Víkings vellinum nema annað sé auglýst. Frjálsíþróltamenn I. R. Frjálsíþróttaæfingar kl. 6—8 í .kvöld. með þremur íbúðum á Mel- unum til sölu, í því eru lausar 2 fjögra herbergja íbúðir. Fyrirspurnir og tilboð legg ist inn á afgreiðslu Tímans merkt „Melar.“ Brunabótafélag vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverj- um hreppi og kaupstað Viimsð ötsslleiía ssð istlsreslSsIsa Tímaas. Nýlega var opnuð höggmyndasýn ing í Ratterset Park í London. Ilér sjást brjár höggmyndir eftir Henry Moore, sem eru á þessari sýningu. voru sendiherra Breta, háskóla- kennarar í íslenzkum fræðum. full trúar Bókmenntafélagsins, Rímna- félagsins og Kyæðamannaíélagsins og nokkrir aðrir fræðimenn. Skemmtu menn sér hið bczta við ræður og rímnakveðskap. M. a. hélt heiðursgesturinn merkilega ræðu um fyrstu kynni sin aí ís- lendingum og um ferðir sínar hér á landi. Fullveldisdagur Bandaríkjanna. í tilefni af fuilveldisdegi Banda- ríkjanna liafi sendinei'ra Banda- ríkjanna' haföi sendiherra Banda- heimkynnum sínum að Laufásvegi 23 hér í bæ. Leiðrétting Sú meinlega villa komst inn í fréttatilkynningu í síðasta tölu- blaði Timans. að ungfrú Anna Snorradóttir (Sigfússonar, fyrrum | skólastjóra) og Birgir Þórha’.lsson, j vérzlunarmaður hjá K.E.A., hefðu j verið gefin saman í hjónabnd fyrir \ skömmu. Slíkt er ekki rétt, heldur munu þau hafa kunngert hjúskap- arheit sitt hinn 17. júní síðastlið- inrí. iiiiiMiiiiiinimiiiim 11111111111111111111111111111(1'.' I Minnist skuláar yðar ' I landið og styrkið I Landgræðslusjóð imiimmimmmiiii...i Aætlunarferð til Húnaflóa og Skagafjarðar 8. þ. m. Tek- ur flutning á allar hafnir milli Ingólfsfjarðar og Hofs- ósar og til Ólafsfjarðar. 95e iröulireiö“ fer til Vestfjarða. Tekur flutn ing á allar hafnir milli Pat- reksfjaröar og ísafjarðar. Tekið á móti vörum í bæöi ofangreind skip i dag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á morgun. „Ceysir' er goft farartæki ^ Geysir, h'n nýj.í flugvél Ijoft- leiða, íór sitt fyrsta fiug yíir ís- ’and í fyrrí kvöld. Var vélin full af boðsgestum, ýmsum fcrustu- mpnnur.i landsins cg írétiamönn- usn frá lSöðum og útvaipi. Lagt var af etað frá flug'vellin- um í Reykjavil: í þessa fyrstu flug- feið, sem Geysir fer eítir komuna liingað fil lnnds. Pyrst var sveimað litla stund yfir bænum cg- sund- unum við Reykjavík, en slðp.n fiog ið vestur til Snæfellsness og bcýgt þaðan aftur inn yfir Borgarfjarð- arbygg'ðlrnár og flogið inn yfir Lundareykjadalinn upp yíir .há- lendið. Á liálendinu voru dálítil skýjaslæöur hér og þar, einkum til norðursins, en allur suöurhluti landsins var baðaður í rósrauðu skini kvöldsólarinnar. Yíir Borgar- firðinum hafði verið drukkin hesta skálin, ef nota má svo úrelt nafn á vcikomandaminni í nýtízku flug- vél, og þó við fengjum yfirleitt ekki glýju í augun af þeírri 'guða- veig, sem hinar vingjarnlegu og kurteisu flugþernur Loftleiða veittu olckur, þá spillti það ekki fegurö fjallanna og bjarma aftansólarinn- ar. Það var fagurt að horfa niður yfir Skjaldbreið, hvítflekkótta, og í suðri bar hið stolta fjall Heklu hátt yfir gra.nnfjöllin rangæsku og upp úr suðvesturöxl hennar lagði enn mikla reykjarstróka, þótt j hún kc annars 'að. kalla kulnuð ut að sinni. j . F.nn stó’íenglegra var þó að I íijúga yfir hálendiS inn frá M„ r- t dalsjðkli. Þar blöstu viö augum | svártir og sviðnir' sandar, gnæfandi ; gríýpur með b'akkar fannir undir I vönguin, úfnir og sprungnir jöklar : og gulgræn og skolgrá jökullón, , þar sem jaki flauí við jaka. Svo tók j sjálfur Vatnajökull við óraviður og ! mikilúðieg'ir en yfir fannbjeiður hans gnæfði Öræfajökull og hreyk'ti livítum-n.öttli i órofakyrió. Yíir Hornsfirð'i var snúið á leið og f’.ogið vestur með suðurströnd- inni. Hinir strjálu byggðir í Austur- Skaftafellssýslu voru umkomulitlar að sjá úr loftinu mllli svarta sanda og flæðandi vatnsfalla, sem brei'ða 1 sig yfir svo stóra spi’.dur, að líkara er hafsjó en ám á okkar íslenzka mælikvarða. ! Var síðan haldið vestur með ströndum, flogið yfir Vestmanría- eyjar og síöan yfir Hellisheiði til Reykjavíkur. Það er ánægjulegt, að enn skuii eitt svona myndarlegt flugtæki hafa bætzt við flugvélakost landsmanna, og þess er að vænta, að áætlunar- ferðir „Geysis" til Ameríku verði upphaf að stóráuknum loftsigling- um fslendinga til fjarlægra landa. J. H. aukaferð austur um land til SeyðiMjarðar 8. þ. m. Tekiö á móti'flutningi til Vestmanna eyja og allra venjulegra við- komuhafna milli Djúpavogs og Seyðisfjarðar í dag. Far- seölar verða seldir á mor.gun. Ódýrustu, fljótustu og heppilegustu ferðirnar í hið fagra Borgarfjarðarhérað eru um Akranes, alla daga. Einn klukkutíma á Lax- fossi til Akraness og 1 y2 í bíl þaðan til Hreðavatns. Síti’énn Eaííissm Vanilk’ Appelsín Síjkkssla'ði KRON Asíg'Iýsáð í Tímamsm. 1 STEFÁN ÍSLANM éparusmmvtmrl Söngskemmtun í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 7. júlí kl. 7,15 síðd. • Við hljóðfærið: F. Weisshappel. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur. >•lll•l■••>•Mllllllllllflllllllllllll1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 tur Tii su Örfáar viftur til súgþurkunar, sem kasta ca. 18000 | kúbicfetum á mínútu, höfum við fyrirliggjandi. Ennfremur nokkra mótora. I Landssmiðjan ImiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiMiiiHiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiKiiimiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiniiniiiiiuiiiiu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.