Tíminn - 06.07.1948, Page 5
5
146. blað
TÍJÆINN, þriðjudaginn 6. júlí 1848«-Jjrúi
Þrtðjud. 6. j**lí
biUEN
R o ð i n n
Eftii*
T YFIRLIT:
yfir Asíu
O. M. Grcen.
Hatur Mbl. á kaup-
félögunnra
Um langt skeið hefir staðið yfir hörð barátta í Kína
milii Nanking stjórnarinnar og lcommúnista. Hingað út til
íslands berast litlar fregnir af þessum átökum, en komm-
únistar virðast stöðugt vera að ná meiru og méiru landi und-
ir sín yfirráð. Úrslit þessara átaka geta orðið mjög svo þýð-
ingarmikil, eins og viðsjár eru nú miklar í alþjóðamálum. —
Grein sú, sem hér birtist í lauslegri þýðingu, fjallar um út-
breiðslu kammúnismans þarna austurfrá og afstöðu Banda-
ríkjamanna sérsíaklega til þeirra mála, eins og sumir þeirra
menn vilja túlka hana.
Mbl. lætur ekki af a'ð' mæð-
ast yfir því, aö kaupfélög
landsins séu í vexti og auki
starfseini sína. Birtir blaðiö
hverja greinina af annarri,
þar sem með ýmsum hætti er
reynt aö sanna, aö þessi vöxt-
ur samvinnuhreyfingarinnar
sé ranglátur.
Hér er um að ræöa grund-
vallarmun á sjónarmiöum.
Samkvæmt viðhorfi allra
fr j álslyndra manna, eiga
menn vitanlega að hafa full-
an rétt til þess, aö mynda fé-
_lagsskap um verzlun og ann-
ast þannig kaup og sölu
sjálfir. Oft er þaö í rauninni
ekki annað en það, sem ger-
ist, þegar kaupfélagsskapur-
inn vex.
Hér er opiö og óbrúaö djúp
milli Tímans og Mbl.
Tíminn segir, að neytand-
inn og framleiðandinn eigi
að mega velja milli verzlana
og kaupa og selja hjá eigin
félagi, þegar þeir vilja.
Mbl. miöar allt viö hags-
muni fyrirtækjanna. Þaö viö-
urkennir kaupfélagsverzlun,
hafi hún verið til fyrir nógu
mörgum árum, en annars
ekki.
Hafi t. d. S. í. S. ekki flutt
inn einhverja vörutegund
fyrir 10 árum, finnst eigend-
um Mbl. að það sé ofríki og
brot á öllu verzlunarsiöferði,
að leyfa því slik innkaup og
innflutning nú.
Þessi mismunur stafar af
því, að Tíminn telur réttinn
vera hjá almenningi en Mbl.
hjá kaupmönnum. Mbl. lítur
svo á, að verzlanirnar hafi
fólkiö til að lifa á. Þær geti
skipt því á milli sín eftir hlut
falli viðskiptamagnsins á
liðnu ári. Svo geti þær haft
samvinnu með sér, líkt og
fjárbændur smala fé sínu til
rúnings í samlögum. En neyt-
andinn og framleiðandinn
eiga ekki að hafa neinn rétt
í málunum, þannig að þeir
megi ákveða að hætta skipt-
um við gainla og gróna kaup-
menn og verzla við félag sitt.
Svo var að sjá sem Bandaríkin
þvœu hendur sínar af kínversk-
um málum fyrir liálfu öðru ári,
þegar Marshall hershöfðingi hvarf
burt úr landinu og tilkynnti, aö
hpnum hefði ekki tekizt að' kóma
á friði milli stjórnar Chiang Kai-
Sheks í Nanking og kommúnist-
anna í Norður-Kína. En nú virð-
ast Bandaríkin hafa endurskoðáð
þessa afstöðu sína. Þau hafa lán-
að Kínverjum 463 milljónir doll-
ara og búið er að inna af hendi
fyrstu greiðslurnar. Þetta kann að
þykja smáupphæð, samanboriö við
þær 6533 miljónir dollara, sem
veittar verðá eða veita á til hjálp-
ar Evrópuþjóðunum.
En lánið til Kína er á einn þýð-
ingármikinn hátt frábrugð'iö að-
stoöinni til Evrópuþjó'öanna. Þrír
fjórð'u hlutar þess eru að vísu
bundnir við' fjárhagslega viðreisn,
en nálægt einum fjórða hluta þess
(125 millj. dollara) má verja til
vopnakaupa. í Ameríku er ekki
farið dult með þann tilgang, sem
á bak við þessa Jánveitingu liggur.
Áður en ákveðið' var aö veita
Kínverjum þetta lán og heimila
stjórn Kína að verja nokkrum
hluta þess til vopnakaupa, höfð'u
farið fram mjög ákafar umræður i
í Washington um þessi mál. Hver
sérfræðingurinn af öð'rum, allt frá
Wedermeyer hershöfðingja, hafði
lagt á það áherzlu við utanríkis-
málanefnd fulltrúadeildarinnar, að
eitthvað yrö'i aö gera til þess að
koma í veg fyrir að Kína yrði allt
kommúnistum að bráð'. MacArthur
hershöfðingi símaði að ,,ein aðál-
landamærin eru engu þýðingar-
minni en önnur i baráttunni gegn
árás stjórnmálalegs ofrikis.“
En málefni Evrópu hafa tekið
upp mest rúm í blöðum vorum'upp
á síðkastið', svo að hin geysilega
útþensla rússneskra . yfirráða í
Austur-Asíu er tæplega lýð'um ljós
hér. enn sem komið er.
Síðan á Yaltaráðstefnunni.
Á Yaltaráð'stefnunni kröföust
sem Japanir hrifsuð'u til sin með
hinni sviksamlegu árás 1904“ (og
Rússar eru sannarlega seinir til
að gefa upp það. sem þeir hafa
einu sinni æt’að sér að ná). Þá
tryggðu þeir sér aftur ítök í Aust-
ur-Kína-járnbrautinni (sem ligg-
ur um þvera og endilanga Man-
churíu eins og stórt T), Dairen,
Port Arthur, Suð'ur-Sakalín og1
Kurileyjar, enda þótt þær hefðu
ékki lotið yfirráðum Rússa síðan
1875. Kínverjar voru alls ekki
kvaddir til ráða á Yaltaráð'stefn-
unni, enda mega þessar ráðstaf-
anir teljast til verstu glappaskota,
sem gerð hafa verið í slíkum mál-
um. Kína var þvinga'ð' til að við-
urkenna þessar ráðstafanir með
samningum 1945, án þess að fá
framgengt nokkrum verulegum
breytingum. Og Rússar halda enn
óskertum yfirráðarétti sínum yfir
Dairen og Port Arthur og allar
tilraunir kínversku stjórnarinnar
til að heimta samningslegan rétt
sinn til þátttöku í stjórn þessara
staða hafa orðið til einskis.
Það þarf ekki að rifja upp hina
sorglegu sögu Kóreu. Rússar eru
búnir að koma þar á fót stjórn
kommúnista, og her, sem talinn er
i telja 200 þúsund manns í Norð'ur-
!
Koreu. Russar munu vafalaust
hverfa á brott með sinn her frá
Kóreu strax og þeir telja sér það
fært, í þeim tilgangi að þvinga
Bandaríkjamenn til þess að hverfa
einnig burt með' sinn her. Taki
Bandaríkjamenn það fyrir að ætla
sér aö sitja, hlýtur það að verða
þeim allerfitt, því að Kóreubúar
eru þungir á bárunni gegn opin-
berum yfirráðum útlendinga. En
öll Kórea hlýtur að komast undir
yfirráð kommúnista ef Banda-
Bandaríkjamenn fara. Þess er irétt
að geta, að Kóreumenn fylgja
Manchuríubúum fast, en Man-
churía er nú öll á valdi kínverskra
kommúnista, nema það veigalitla
ítak, sem Nanking-stjórnin hefir
enh í Mukden og járnbrautinni
þaðan til Peking.
Tíminn telur hins vegar
ekkert athugavert við það, þó
að menn taki sig saman um
það einn daginn, að þakka
Pétri og Páli fýrir viðskiptin
og færa þau í kaupfélag
sjálfra sín. Því skyldu menn
ekki mega hugsa sem svo:
Það er annars rétt að við
ráðum okkur dyggan og dug-
andi mann til að reka þessi
viðskipti fyrir okkur, svo að
við búum sjálfir að því, sem
út úf þeim kemur? Og því
skyldu menn ekki mega lifa
eftir þessu?
Sé nú gengið á rétt kaup-
manna„ ef kaupfélög auka
starfsemi sína, þá hefir það
lika verið svo í fyrra og hitt
árið, og öll árin, sem liðin
eru frá því að kaupfélags-
Sóvíetríkin aftur þeirra „réttinda,
skapur hófst hér á landi. |
Samkvæmt stefnu Mbl. enn
í dag, eru því öll viðskipti
kaupfélagannn ranglega unn-
in frá kaupmönnunum, sem
einir önnuðust alla verzlun
og þar með höfðu einir rétt
til hennar framvegis.
Það mun heldur ekki vera
hægt aö nefna eitt cinasta
dæmi þess, aö Mbl. hafi
nokkurntíma tekið afstöðu
kaupfélagsskapnum til liðs í
einu einasta deilumáli. Það
hefir alltaf þjónað annarra
hagsmunum.
Saga kaupfélaganna er
sa,ga um fjöldasamtök -sem
byggðu á rústum kaupmanna
í vestri er Mongólía, sem nú
j verzlana og græddu sárin
eftir fjárplógsmenn, sem
græddu á fátækri alþýðu og
fluttu feng sinn úr landi, svo
að hann yrði um aldur og
ævi tapaður íslenzkri þjóð.
Saga kaupfélaganna er saga
um viðnám gegn slíkum fjár-
drætti. Það er saga um sjálf-
stæöisbaráttu íslenzkrar al-
þýðu í verzlunarmálunum.
Það má um það deila, að
hve miklu leyti almenningur
óski að skipta við kaupfélög.
Að því þarf að leita og finna
aðferð til að mæla það. Hitt
er fullkomin óhæfa, að berj-
ast gegn því, að kaupfélögin
fái að vaxa eins og fólkiö vill.
Chiang-Ka i-Shck.
orðið má heita h’.uti af U. S. S. R.
Pramtíð Sinkiang (kínverska Tur-
kestan) er meira en vafasöm. Fjár-
mál Sinkiang tengjast meira og
meira fjármálum Rússlands og
verzlunin hefir eðlilega dregizt
mjög að hinni nálægu járnbraut
til Tyrklands, þar sem það er séx
vikna ferð með áburöarlest yíir
Gobi-eyðimörkina til Peking.
Fyrir ári síðan réðist riddaralið
frá Mongólíu 200 mílur inn í l&nd-
ið, með aðstoð rússneskra flugvéla,
og þessar hersveitir sitja þar enn,
þrátt fyrir mótmæli kínversku
stjórnarinnar.
Kommúnisminn í Kína.
Kínverskir kommúnistar ráöa nú
ytir — að frátöldum borgunum
Peking, Tientsin, Tsingtao og
tveim eða þrem Forgum öðrum —
landsvæði milli múrsins mikla
og Yangtze, og það svæði er fimm
sinnum stærra en Stóra-Bretland.
f „frelsuðu" héruðunum er verið
að skipa stjórnir í stað stjórnar-
nefnda Mao Tse-tungs. Kommún-
istar hafa sameinað útbreiðslu sína
í þessum héruðum og hið fyrir-
ferðarmikla blað þeirra, sem gefið
er út í London, birtir ákafar iof-
greinar um endurlífgun iðnaðar-
ins, og í þeim er áreiðanlega fólg-
inn nokkur sannieikur.
í kommúnistaflokknum í Kína
eru nú sagöar vera 2 milljónir
manna, en það er eftirtektar vert,
að viðreisn landbúnaðarins, sem
bændunum var lofað til þess að
vinna þá til fylgis við flokkinn,
hefir verið látin sita á hakanum
fyrir að koma hvarvetna á kenn-
ingum og stjórnarformi marxism-
ans. í áramótaræðu sinni í vetur
sagði Mao Tse-timg, að Marxism-
inn og Leninisminn myndu frelsa
„þúsund milljóna þjóðir Austurs-
ins.“ Og kjörorðunum fyrsta maí
var beint til „verkalýðsstétta Kína
og allra landa," og „ameríska
drottnunarstefnan“ var sögð hinn
mikli allsherjar óvinur.
Hlrftur Bandaríkjanna.
Það er ekkl vitað hve mikla að-
stoð Rússar veita kommúnistun-
um í Kína, en agentar þeirra eru
þjálfaðir í Moskvu. Það er auð-
sætt, að gengi kommúnista í Kína
er þýöingarmiki'ð fyrir aukið veldi
Rússa, og það verður heldur ekki
skilið frá hinni auknu athafna-
semi kommúnista ailt frá Indlandi
um Súð'-Austur-Asíu. Ef ekki tekst
að hnekkja framgangi kínversku
kommúnistanna, getur svo farið, að'
veldi Rússa færist út allt til Suður-
Kína og umhverfis Hong Kong.
Það er ekki auövelt að svara
þeirri spúrningu, hvort peningalán
Bandaríkjanna verður til a'ð færa
Nankingstjórninni sigurinn í bar-
áttunni við kommúnist'ána. Margir
I (Framhatd á 6. siðti).
Enn um bókaútgáfu
stjórnarinnar
í Tímanum 9. þ. m. er birt
athugascmd frá Jónasi Guð-
mundssyni, skrifstofustjóra í
stjórnarráðinu, við grein
mína um útgáfu félagsmála-
ráðuneytisins á kosninga-
handbók fyrir sveitarstjórnir.
Ég skýrði frá því í grein
minni, að í frásögnum bók-
arinnar um sýslunefndar-
menn, hreppstjóra og hrepps
nefndarmenn hér í Vestur-
Húnavatnssýslu hefði ég kom
ið auga á 6 skekkjur. Skrif-
stofustjórinn viðurkenmr að-
eins eina af þessum viilum,
en telur þær ekki vera fleirL
Ég vil því benda hér á hinar
5 skekkjurnar.
1. Sýslunefndarmaður Fremri
Torfustaðahrepps eíPííefnd
ur Benedikt K. Líndál, en
á að vcra Bencdikt H; Lín-
dal.
2. Föðurnafn sýslun'efndar-
manns í Ytri-Torfustaða-
hreppi er rangt í bókinni
(Arinbjarnarson í stað
Arnb jarnarson).
3. Sýslunefndarmaður Þver-
árhrepps ér talinn eiga
heima að Ósi. Enginn bær
með því nafni er til í Þver-
árhreppi.
4. Hreppstjóri í Ffeínri-
Torfustaðahreppi er talinn
Benedikt K. LíndaL en á
að vera Benedikt H: Líndal.
5. Ættarnafn hreppsnefnd-
armanns í Þverárhreppi er
afbakað (Leví í stað Levý).
Enn má benda á það, að
bókin er nú þegar úrelt,
vegna þeirra breytinga, sem
orðið hafa, síðan hún var
samin. *
Jónas Guðmundsson segir,
að kostnaður við „setningu"
bókarinnar hafi verið „ná-
lega enginn“ vegna þess, að
flest það, sem í bókinni er,
hafi verið prentað áður í
tímaritinu Sveitarstjórnar-
mál, en annar kostnaður við
bókina hafi verið greiddur af
fé, sem sveitarfélög landsins
eiga.
í tilefni af þessum uþplýs-
ingum mætti spyrja:
Hafa sveitarfélögin ékkert
þarfara með fé sitt að gera,
en að verja því til slíkrar út-
gáfustarfsemi?
Og hefir ríkissjóður fengið
endurgreidd laun þeirra iík-
isstarfsmanna, sem unnið
hafa að útgáfu bókarinnar,
fyrir þann tíma, sem' þeir
hafa varið til þessa verks?
Hafi ríkissjóður ekki fengið
launin endurgreidd, mun
mega telja, að hann hafi bor
ið töluverðan kostnað af út-
gáfunni.
26.6. 1948.
Skúli Guðmundsispn.
: i ; —
ÁbyrgðarSeysi
Politiken segir frá harmsögu, sem
geröist nýlega i héraðinu vi'ð Ho-
bro. Maður, sem hafði opið b?rkla-
sár í lungum og vissi af því, smit-
aði 20 manns. Hann sótti skguunt-
anir og dansaði og sýkti þaniug 4
ungar stúlkur og einn smátoónda í
sveit sinni. Bóndinn dó og kona
hans og börn lögðust í tæi'ingu.
Eftir þetta sneiddi fólk hjá snút-
beranum, og stúlkurnar í sveitinni
hættu að dansa við hannu Ekki
lét hann það á sig fá, en fór að
sækja skemmtanir í fjarlœgari
sveitum, þar sem fólk þekkti- hanu
ekki. Nú hefir hann verið .tekinc.
á sjúkrahús, eftir að hafa lagi 20
manns í rúmið og suma Veura 5
gröfina. "