Tíminn - 06.07.1948, Qupperneq 8
* Trg'fcx ' 'r
Bífreiðaslys austan
við Selfoss
Tveir menn slasast
l/axist fyrir kl. 1 í fyrrinótt
ók jeppa-bifreiöin X-79 út af
ÞjÓðyeginum fyrir austan Sel
foss cum kílómeter frá Mjólk-
urfoúi Flóamanna.
‘Eveir .menn voru í bifi-oið-
iiim;; bræðurnir Iíelgi Þor-
ger.sson frá Vestrnannaeyj-
mfoj ók bifreiðinni, og
Ölafur Þorgeirsson frá Hellu
á Rangárvöllum, sem er eig-
andí' .bifreiðarinnar. Slasað-
fost Helgi allalvarlega. Hlaut
hann skurðf á efri vör, nef,
og augabrúnir. Var hann þeg !
ar fluttur til læknis á Sel- j
fossi, sem geröi að sárum* 1 2 3 4
hans. Ólafur hlaut aðeins
smávægilegar skrámur. Virt- j
ist þó hvorugur hafa fengið
taugaáfall við atburðinn, og
voru báðir rólfærir. Hins veg-
ar lá ungri stúlku, sem var
sjónarvottur af slysinu, við
yfirliði, -að því er Þórður
Kárason, lögregluþjónn í
Beykjavík, tjáði blaðinu í
gær. Bar hann að slysstaön- i
um örfáum mínútum eftir að
þetta gerðist. Var hann að
koma úr löggæzluferð frá í-
þróttamóti í Þjörsártúni.
Nánaii tildrög slyssins eru
þau. að jerp'-a-bifreiðin, sem
var á'Isið til Selfoss frá Þjórs
ártúni. ók hratt út á nyrðri
vegarbrúnina og kastaðist vi'ð
það út af veginum. Síðán
rann. hún drjúgan spöl utan
vegarins í þurrum troðning-
um. Er mjög sennilegt, að
bílstjórinn hafi þá reynt að
taka sig upp á veginn, en
við þab' hvolfdi jeppinn heila
veltu. Mennirnir hentust þá
báðir út um vinsfri hurð bif-
reiðarinnar. Stóð jeppinn á
hjélunum, þegar að var kom-
ið, og vissu framhjólin þvert
á vegarbrúnina. Þakið var þá
brptið, framrúðan brotin
hægra megin og vinstri hurð
in fokin eitthvað út í busk-
arm. Bifreiðin var engu að
síðúr það gangfær eftir þetta,
að hún gat skrönglazt niður
að Selfossi þá.um nóttina.
, . .-i . \ y . <
Ráðstefna um þátt-
töku Bandaríkja-
mánna í hervörn-
nm Vestur-Evrópu
í dag hefst í Washington
ráöstefna, þar sem rætt verð
ur um þátttöku Bandaríkja-
mamia um hervarnir Vestur-
Evrópu. Taka þátt í ráðstefnu
þésáári Bandaríkjamenn cg
fulltrúar Breta og Benelúx-
landanna.
Þessar viðræður fara fram
til úhöirbúnings nýrri ráð-
stefnu, sem hefjast skal í
Haag eftir hálfan mánuð.
Framferði Rússa í Berlín
og þaei- ófriðvænlegu horfur,
er af aðgerðunum þar leiðir,
hefir valdið því, að þessum
viðræðumi er veitt enn meiri
athygli en ella hefði verið.
I»a3 eru nú liðiö eitt ár síðnn fjárhag/sráð varð tii. X. júli, en þá var afniælisdagurinii, var lialdinn 300.
fundur ráðsins. Hér á myndinni sjást. t-lið frá vinstri: Jón ívarsson, Finnur Jónsson, Magnús Jóns-
son, Ocldur Guðjánsson, Sigrtryggur Elemcusson, Bragi KristiánssBH Þeir sátu þennan 308. fund.
Beniadoite greifi
biður um framleng-
ingu vopnahlésins
Óvíst, hvort Siáðlr
éfii'iSiBraalIIaa*
Bu^isoniiafélagi^ á Self«ss2 Jmu*
sig'tsa* £íi*
failist á ioafS
líýtassaa
Iléraðsmót Skarphéðixis var háð að Þjórsáríúni simmi-
daginn 4. júlí s.l. Mótið liófst kl. 2 e. h.
Sigurður Greipsson, for-
maour sambandsins setti mót
ið með ræðu.
Ræðu fiutti einnig sr. Sigur
björn Einarsson dósent.
LúðTasveitin Svanur lék . á
milli atriða.
Keppt var í frjálsum íþrótt
um og glímu um Skarphéð-
insskjöldínn. Keppendur voru
55 frá 11 félöguin á sambands
svæðinu.
Úrslit í íþróttunum voru
þessi:
Hástökk:
1. Kolbeinn Kristinsson U.
M. F. Self. 1,75 m.
2. Á,sgeir SigUrðsson. U. M.
F. Self. 1,70 m.
3. Matthías Guðmundsson
U. M. F. 165 m.
4. Gísli Guðmundsson U. M.
F. Vöku 1,65 m.
Langstökk:
1. Oddur Sveinbjörnsson U.
M. F. Hvöt 6,65 m.
2. Jóhannes Guðnxundsson
U. M. F. Samh. 6,53 iíi.. ...
3. Skúli Guðmundsson U.
M. F. Hrunam, 6,40 jn.
4. Gestur Jónsson'U. M. F.
Gnúpverja 6,30 m.
Þrístökk:
1. Oddur Sveinbjörnsson Ú"
M. F. Hvöt 13,75 m.
2. Jóhannes Guðmundsson
U. M. F. Samh. 13 38 m.
3. Rúnar Guðmundsson U.
M. F. Vöku 12,88 m.
4. Sirnon Kristjánsson U.
M. F. Self. 12,72 m.
Stangarstökk:
1. Kolbeinn Kristinsson
U. M. F. Self. 3,50 m.
2. Guðni Halldórsson U. M.
F. Self. 3,00 m.
3. Friðrik Friðriksson U. M.
F. Seif. 2 50 m.
4. Sigfús Sigurðsson U. M.
F. Self. 2,40 m.
100 m. hlaup:
1. Símon Kristjánsson U.
M. F. Self. 11,6 sek.
2. Sigfús Sigurðsson U. M.
F. Self. 11,6 sek.
3. PTiðrik Friðrikssori U. M.
F. Self. 11,7 sek.
4. Skúli Gunnlaugsson U.
M. F. Hrunam. 11,9 sek.
1500 m. hlaup:
1. Árni Sigurðsson U. M. F.
Self. 5:10,3 mín.
2. Gunnar Konijáðsson U.
M. F. Ölfusinga 5:11,0 mín.
4. Sigurjön GUðjónsson U.
M. F. Hvöt 5:13,0 mín.
3. Eiríkur Þorgeirsson U. M.
F. Hrunam. 5:25,0 mín.
3000 m. víöavangshlaup:
1. Eiríkur Þörgeirsson U.
M. F. Hrunam. 11:28.0 mín.
2. Sigurður Sighvatsson U.
M. F. Self. 12:23.0 mín. ,
3. Vilhjálmur Valdimarsson
U. M. F. Ingólfi 12:27.0 mín.
4. Helgi Halldórsson U. M.
F. Baldri 12:28.0 mín.
80 m. hlaup kvenna:
1. Sigrún Stefánsdóttir U.
M. F. Hvöt 11,3 sek.
2. Gislína Þórarinsdóttir U.
M. F. Vöku 11,4 sek.
Bjárken SigurðarÖóttir
U. M. F. Baidri 11,8 sek.
og Ragnheiður Gestsdóttir U.
M. F. Vöku 11,8 sek.
Kúluvarp:
1. Sigfús Sigurðsson U. M.
F. Self. 14.48 m.
2, > Guðm. Benediktsson U.
M. F. Hvöt 13,03 m.
.3, Gylfi Magnússon U. M. F.
Ölfusi 12,66 m.
4. Rúnar Guðmundsson U.
M. F. Vöku 12 31 m.
Kringlukast:
1. Sigfiis Sigurðsson U. M.
F. Self. 37,69 m.
Bernadotte greifi hefir far-
ið þess á ieit við Araba og
Gyðinga, að vopnahléið, sem
lýkur á föstuöaginn kemur,
veröi framlengt enn um sinn,
rneðan leitað er að nýju hóf-
anna ura sáttagerö. Hann legg
ur nú til, að Jerúsalem verði
lýst óvarín borg og ailir bar-
dagar þar stöðvaðir og fengið
erlent herlið til þess að gæta
þar laga og reglu.
2. Gunnar Halldórsson U.
M. F. Baldri 33,50 m.
3. Gestur Jónsson U. M. F.
Gnúpverja 32,67 m.
4. Matthías Guðmundsson
U. M. F. Self. 30,26 m.
Spjótkast:
1. Áki Gránz U. M. F. Self.
45,09 m.
2. Gylfi Magnússon U. M.
F. Ölfusinga 43,68 m.
3. Sigfús Sigurðsson U. M.
F. Self. 42 88 m.
4. Brynjólfur Guðmunds-
son U. M. F. Vöku 37,60 m.
Glíma:
1. Sigurjón Guðmundsson
U. M. F. Vöku 4 vinninga.
2. Rúnar Guðmundsson U.
M. F. Vöku 3 vinningar.
3. Loftur Kristjánsson U.
M. F. Biskupst. 2 vinningar.
4. Ilelgi Einarsson U. M. F.
Biskupst. 1 vinningur.
Selfyssingar unnu.
Fyrri hluti mótsins (sund-
ið) fór fram í Hveragerði 30.
maí s.l.
1. U. M. F. Self. vann mót-
ið cg hlaut 58 stig.
2. U. M. F. Laugdæla hlaut
37 stig.
3. U. M. F. Ölfusinga hlaut
36 stig.
4. U. M. F. Vaka hlaut 21V2
stig.
Mótið sóttu um, 3000
manns. Það fór vel- fram enda
var veður hið ákjósanlegasta.
Mótinu lauk með dansi og
var slitið kl. 11 um kvöldið.
146. blað
Viðræður í London
um flutniíigana
til Berlínar
Háttsettár embættismenn í
brezka utanríkismálaráðu-
neytinu ræddu í gær við
sendiherra Bandaríkjamanna
og Frakka í London um á-
standið í Berlín. Stóðu fundir
þeirra allan daginn.
Jaínframt átti Hector Mc
Neill langar viðræður við þrjá
þýzka stjórnmálamenn, sem
staddir voru í London.
Matvælaflutninga til Berlín
er enn lialdið áfram flugleið
is, en þe/ir eru þó miklum
erfiðleikum bundnir. Almenn
ingur fylgist mjög vel með
því sem gerist í þessu efni,
og þvkja Bretar og Banda-
ríkjamenn ganga ötullega
fram.
r
Kröfðust einskis af
Bretum, er skeríi
sjálfsákvörðunar-
rétt þeirra
Sir Stafford Cripps, við-
skiptamáiaráöherra Breta,
hefir haldið ræou um samn-
ingagerð Breta við Banda-
ríkjamenn um Marshallað-
stoöina. Sagöi hann, að
Bandaríkjamenn hefðu
reynzt Bretum mjög liprir í
samningagerðinni og einskis
krafizt, er skerti fyllstu yfir-
ráð Breta yfir sínum málum.
Hins vegar mundi Marshall
aðstoðin ekki nægja til þess
að leysa allan vanda Breta,
og yrði þjóðin að leggja vax-
andi kapp á aukningu fram-
leiðslunnar og útflutningsins.
Bretar mættu ekki heldur
eyða þeim varasjóðum í gulli
og dollurum, er þeir ættu.
enn.
En umfram allt yrðu þeir
að bæta þai>n vélakost, sem
þc-ir hafa á að skipa við fram
leiðslustörfin og taka upp
betri vinnubrögð.
Miklar óeirðir
í Bombay
Tiðítii^'u isíaiiiíw Iiafa
þegar beðilf liana
Til alvarlegra óeirða kom í
Bombay í Indlandi í fyrra-
dag, og biðu tuttugu menn
bana í róstunum. í gær voru
þar enn miklar viðsjár, enda
þótt umferðabann hefði verið
sett á.
Allt frá því Gandhi var
myrtur hefir verið tiltölulega
kyrrt og friðsamt í Indlandi
þar til nú.