Tíminn - 17.07.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1948, Blaðsíða 1
 Ritstjúri: Þórariny Þórarinsson Fréttaritstjöri: J&n Helgason ÚtgefancU: Framsóknarflokkurinn ‘ísinú'y\ Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og aughjs- ingasimi 2323 Prentsmiðjan -Edda 32. árg. Reykjavík, laugardaginn 17. júlí 1948. 156. blað norr vegnm VerðiEi* líaldlsi árleya íli ág’éSa fyrir byg^ðasafís félagsisis eg' í|srófÉsssfai'£ beima í héraði. Sunnudáginn 1. ágúst verður haldin Snorrahátíð í Reyk holti á vegum Bbrgíiröingafélagsvns í Reykjavík. Er ætlun- in að halda slíka hátíð árlega til ágóða íyrir ýms menning- e.rmái héraðsins, meðal annars byggöasafn baöý er félagiö hyggst að komii upp. Verður þetta eina skemmtuniu í Reyk- hoiti í sumar.. Þaö er vel til falliö hjá Borgfiröingafélaginu aö halda r,rlega Snorrahátíð í Reykholti til ágóöa fyrir menningarmál heima í hér-r aði. Borgfirðingum er skylt að minnast Snorra, þessa forna -héraöshöfðingja, einu sinni á ári, meö því aö koma saman á hinu forna höfuð- bóli hans að Reykholti. Er það ekki sízt nú á hinym sið- ustu og verstu tímum, aö hollt er að minnast Snorra. Hin fyrsta Snorrahátíö Borgfirðingafélagsins verður í Reykholti sunnudaginn 1. ágúst. En um þá helgi er verzl unarmannafrídagurinn. í sambandi við hátíðina efnir Borgfiröingafélagið í Reykjavík til tveggja hóp- ferða upp í Reykholt. Fyrri ferðin veröur farin frá Reykjavík eftir hádegi á laug ardag og komið aftur hingaö á mánudagskvöld. Þann tíma, sem ekki er verið á há- tíöinni í Reykholti, geta þátt takendur í þessari hópferö notaö til að skoða héraöið og fara stuttar ferðir frá Reyk- holti. Hin hópferðin leggur af stað héðan á sunnudags- morgun og kemur hingaö aft ur á sunnudagskvöld. Skemmtunin sjálf hefst lrlukkan tvö. Þar verða. til skemmtunar ræðuhöld, söng- ur, lestur gamankvæða og aö lokum verður dansað. — Öll skemmtiatriðtn fara fram i leikfimishúsi skólans, sem er stórt og rúmgott. Veitingar verða seldar í húsalcynnum skólann allan daginn, sem hátíðin er. Allur ágóði af hátíðahöld- unum rennur til ýmissa menningarmála í héraðinu. Nokkur hluti fjárins veröur látinn renna til íþróttavall- argerðar í Reykholti og bygg ingu skíðaskála handa Reyk- holtsskóla. Þá hefir félagið þegar haf- izt handa um stofnun byggöa safns fyrir Borgarfjarðar- sýslu og hefir þegar safnazt nofckurt fé til þessara þarfa. Nokkur hluti ágóðans á að renna til þess. Eitiheimilið Grund hyggst að kaupa Handalögmá! í ítalska þinginu Tvísýnt um líf Togliuttis. Líðan Togliatti, ítalska kommúnistaforsprakkans, hefir versnað stórum. Hefir hann nú fengiö ákafa lungnabólgu og mikinn hita, og þykir tvísýnt um líf hans. Verkföilin á Ítalíu eru hætt, og allt hefir færzt í sæmilega friðvænlegt horf. En heítt er þó undir niöri. í gær kom til mikilla ryskinga í ítalska þing inu, er de Gasperi forsætis- ráðherra hafði tilkynnt, að stjórnin muhi haldi uppi reglu í landinu, hvað sem í skærist, og koma í veg fyrir verkföll framvegis; Slógust þingmennirnir af miklum ofsa,' og gengu margir frá þessum leik með glóðaxaugu cg sprungnar varir. EIli- og hjúkrunarheimilið S Grund i Reykjavík hefir 1 ■ hyggju að færa út kvíarnar. S Er nú i ráði, að það kaupi bú- ’ jörð í nágTenni Reykjavíkur, þar sem framleiddar séu ýms ár þær afurðir, sem ’nið fjöl- menna heimili aldraðs fólks í höíuðstaðnum þarfnast til daglegr'a nota. Munu forráöamenn þess hafa I huga að hefja þennan búrekstur í haust, ef þeir geta fengið lceypta jörð, sem heppiieg þykir. Trumann verðor forseíaefni demó- • MiiiiimiiiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiB I Ríkissíjórnin ráð-) | gerir að iáía vinna | I fyrir allt vega- I | vinnnféð I | í vor ákvað ríkisstjórn- I | in, að eins og sakir stæðu | | yrði ekki noiað 35% af I | f járveitingum þeim, er ] | ætlaðar voru til yerklegra i 1 framkvæmda í landinu á 1 | þessu ári. Var þessi ákvörð ] ] un tekin sökum þess, að ] | ekki þótti sýnt, hyort tekj- ] | ur ríkissjóðs naegðu til i i þess að standa straum af = } öllúm þeim útgjöídum, er ] ] gert hafði verið ráð fyrir í I ] íjárlögunum. | Nú undanfarna daga hef ] ] ir ríkisstjórnin rsett um ] ] það að láta þetta ekki ná ] ] til þess fjár, sem ætlað er i ] til vegagerðar, heldur verði j ] unnið í sumar fyrir alla þá ] I upphæð, er ætluð var til ] ] þeirra hluta í fjárlögum. j ] ,Má búast við, að endan- j | lega verði gengið frá þessu j 1 næstu daga. llimtMMtMillMIIIIIIIMIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUll Síld við Langanes í gærmorgun voru tvö skip leitarflugvél auga á sild aúst- ur við Langanes og var veiði- skipaflotinn, sem var að- allega út af Skagafirði þá látinn vita um.það. Má heita að allur flotinn hafi farið austureftir í gær. í morgun voru tvö skip eystra og fengu þau bæði nokkra síld. Önnur,sJkip fengu litla sild á þessum slóðum í gær, en margir voru í bátum og ekki kunnugt um hvernig einstökum skipum hefir geng ið. Seint í gærkvöldi var vit- að um eitt skip með um 800 mál síldar á leið til Raufar- hafnar. Var það vélbáturinn Sleipnir frá Norðfirði. Tugþúsundir manna létu í Ejós andúð sína á stjórnar- fari Oottwalds við Sókól- hátíðahöldin ...118 viljBim fá lýSveldi Bencs o« Masa- ryks‘% var hrópað þúsnndraddað. Hin fraegu Sókól-hátíðahöld, sem árlega fara fram í Tékkéslóvakíu, virðast ætla að hafa nekkur eftirköst að þessu sinni. Ferstöðumenn hátíðahaldanna hafa verið sótt- ir til saka fyrir það, a@ þúsundír manna i shrúðgöngunum hafi hrópað í kór setningar, sem séu fjandsamlegar- stjórn- arvöldum landsins, og látið i Ijós andúð á þeim. A nýafstöðnum fundi demó krátaflokksins í Fíladelfíu fóru frarn leynilegar kosning ar, sem skera munu úr um það, hver verði í kjöri sem forseti' og varaforseti fyrír flokkinn við væntanlegar kosningar. Virðist nú allt benda til þess, að Truman veröi forsetaefni demókrata, og Alban Barkley frá Ken- tucky-íylki varaforsetaefni. N oregsk vikmýnd Guðrúnar Brunborg sýnd í kvöld Síðastliðið þriðjud,agskvöld bauð háskólinn gestum í Tjarnarbló til þess að sjá kvikmynd frú Guðrúnar Brunborg, Moregur í litum. Myndin fjallar um þjóðhætti, atvinnuvegi og landslag í Noregi, og þykir hún mjög fögur. Frú Brunborg mun sýna myndina þrjú næstu J kvöld í Tjarnarbíó kl. 9. | Ágóða af sýningunum á að ; verja í sjóð þann, sem frúin stofnaði til minningar um norska stúdenta, er létu lífið í frelsisbaráttu Noregs, en nieðal þeirra var sonur henn ar. Sjóðurinn á að vera til styrktar norskum og íslenzlc- um stúdentum. „Ekkert lýðveldi án Masaryks“. Hátíðahöld þessi fóru fram snemma i júli og var skrúð- ganga mikil farin um Prag. Tóku þátt í.henni sjötíu þús- undir manna, emhljómsveit- irnar voru 111. Fyrr en varði voru margar sveitanna, sem þátt tóku í göngunni, farn- ar að hrópa í kór ýmsar setn- ingar, svo sem: „Það er ekkert lýðveldi án Masaryks“. „Við viljum fá Benes aftpr“. „Það er ekki hægt að fyrirskipa okkur, hvað við eigum aö hugsa“. Enn aðrir hrópuðu: ,Við viljum fá aftur lýð- veldi Benes og Masaryks". „Látið Benes ná heilsu — lát- ið hann. koma aftur til lji;adchin“, A þessum hrópum gekk í marga klukkutima, og brut- ust þa-u út nær samtimis víða í hinum miklu fylkingum, sem þátt tóku i skrúðgöng- unna. Talið er þó, að þau hafi hafizt í fylkingu 120 leikfimistúlkna, skömmu eft- ir að skrúðgangan hófst. t Flokkar frá Pilzen og Ro- kycany, byggðarlögum, er Bandaríkjamenn frelsuðu úr klóm Þjóðverja, höfðu amer- íska fána í barmi sér, en fyr- ir öðrum voru borin stór, amerísk flögg, ásamt Sókól- flagginu. — Áhorfendurnir, sem skiptu milljónum, æptu íagnaðaróp. svo að allt ætl- aði um koll að keyra, þegar þessir flokkar gengu framhjá. Þegar átti að hylla Gottwald. ! Þegar fylkingarnar komu á • gamla borgartorgið, þar 1 sem Gcttwald forseti og (fleiri hinna æðstu valda- ’ manna í Tékkóslóvakiu höfðu tekið sér stöðu og ætluöu að ! láta hylla sig, byrjaði einn j verkamaður að æpa: , Lifi Gottwald — lifi kommúnism- inn!“ En fagnaðaróp hans heýrðust ekki lengi — þau druknuðu í þúsundrödduðum talkór fioldans: „Benes — Mhsaryk". Margar fylkinganna námu staðar, þegar komið var að byggingunni, þar sem blaö Benes og fylgismanna hans var prentað. Ein fylkingin nam staðar og hrópaði hvað eftir annað: ,Xengi lifj . . .“. En það var aldrei sagt meira, þvi að er hér var komið setn- ingunni, tóku allir fyrir munn sér, éins og þeir væru með þvi að gefa til kynna málfreLsið í Tékkóslóvakiu. Tító hylltur. Meðal þátttakendanna í þessum hátíðahöldum - var allmargt fólk frá nágranna- löndum Tékkóslóvakíu, þar á meðal 4300 Júgóslavar. Fyrir fylkingu þeirra var borin átta feta ,há mynd af Tító. í heila klukkustund hrópuðu JúgóslavarnÍF nær látlaust: ,.Titó, Tító“. Áhorfendúrnir tóku hvað eftir annað undir með þeim. Vopnahlé fyrirskip- að í Palestínu liiiH évíst, hvacS Arafeap gera. Öryggisráðið héfir samþykkt tillögu frá Bándaríkjamönn- um, þar sem ákveðið var að fyrirskipa vopnahlé í Palest- ínu, og hafa ófriðaraðilum vérið tilkynnt þessi úrslit. Gyðingar hafa nú tilkynnt, að þeir muni hætta vopnaviðskiptum, ef Arabar geri slíkt hið sama. Forustumenn arabísku þjóð anna sitja á ráöstefnu í Amm am í Transjördaníu og ræða, hvað t il bragðs skuli taka. Bartíagar haldast enn í Palcstinu, og hafa Gyðjngar unnið nokkuð á síðustu daga. Héraðsmót UMSNÞ á morgun Héraðsmót Ungmennasam- bands Norður-Þingeyinga verður í Ásbyrgi á morgun. Fer þar fram að venj u íþrótta keppni sambandsfélaganna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.