Tíminn - 24.07.1948, Side 2
2
TÍMINN, laugardaginn 24. júlí 1948.
162. blaffi
W!‘
Leikritið „Flugurnar" Víir íyrir nokkru sýnt í Konunglega leikhúsinu
í Kaupmannahöí'n. Hlaut það mjöggóða dóma. Ilcfuðleikendur voru
Mogens Wieth (til vinstri á myndinni) og Holger Gabrielsen (til h.)
dóttur. Um svipað leyti hóf hahn heimsóttu hann á afmælisdaginn.
búskap á Raúðnefsstöðum á Rang- ; Auk þess bárust honum skeyti víða
árvöllum og bjó þar til ársins 1910,; að.
en dvaldi þar hiismaðm' hjá Birni
í dag.
Sójaruppi'ás var kl. 4.08, Sólarlag
verður kl. 23.04. Árdegisflóð er kl.
8,20. Síödegisflóð er kl. 20.00
í nótt.
Ræturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030. Næturakstur
annast Bifreiðastöðin HreyfiJl, sfirii
S633. Næturvörður er í Reykjavíkur
’Áþcteki, sími 1760.
Hvar eru skipin?
Skip s. í. s.
Hvassafell er í Kotka í Finnlandi
-Vigöf er á leið til Manytuolo í
Fiiinlandi. Plieo er í Immingham.
'Varg losar væntanlega á Siglufiröi
í dag.
'ítikisskip:
Hekla og Esja eru í Reykjavík.
Súðin var á Bíldudal í gœr. Herðu-
breið er á suðurleið frá Austfjörð-
urii. Sk.ia’.dbreið er í Vestmanna-
eyjum. Þyrill fór frá Skerjafirði kl.
8 í gærmorgun til Norðurlands.
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór
írá Siglufirði 20 júlí til Hamborgar
Goðafoss fór frá Reykjavík 19. júlí
til New York.^iagarfoss er í Kaup-
mannahöfn. Reykjafoss er í Kefla-
vík. Selfoss er væntanlega farin frá
Amstrdam til Antwerpen. Trölla-
foss fór, frá Halifx 17. júlí til
Revkjavíkur. Horsa fór frá Akur-
eyri í gær tii Sauðárkróks. Mad-
onna fór frá Reykjavik 22. julí til
Leith. Sout.herland fór frá Rotter-
dam til Hull. Marinier fór frá
Reykjavík 22. júlí til Leith.
Úr ýmsum áttum
Frú Guðrún Brunborg
sýnir „Noregur í litum“ kl. 7 og
9 1 kvöld í Listamanna skálanum.
Fyrri sýningin er einkum ætluð
fyrir börn. Aðgangur er 10 krónur
íyrir fullorðna, en 3 krónur fyrir
börn.
Álessur á morgun:
Dómkirkjan.
Séra Jón Auðuns messar kl. 11.
Fríkirkjan.
Messur falla niður um mánaðar-
tíma vegna fjarveru séra Árna Sig
urðssonar úr bænum.
Guömundssyni stjúpsyni sínum til
ársins 1947, að sú jcuð fór í eyði.
Konu sína missti hann fyrir úm
20 árum.
Þórður hefir verið samvinnumað
ur í anda og starfi. Hann er vel
ern, gengur meðal annars að slætti
á þessu sumri. Ættingjar og vinir
I.ifðu lreil! á ókomimri ævi.
eigöu fagurt kvöld á lífsins skeiði.
Þökk fyrir störfin þin og góða
kynning.
þig um framtíð alvalds höndin
teiði.
Á. S.
Bókin um Jóhann Strauss:
Konungur valsanna
eftir Werner Jaspert í þýðingu
Ilersíeins Pálssonar.
Bók þessi er hin ævintýrlegasta saga eins glaðasta
manns og sigursælasta, sem uppi hefir verið. Þetta er
saga valsa-konungsins Jó-
wKBsr.n .jAsrtmr
KOISVNGVM
!• VALSANNÁ
lianns Slrauss, konungs
þess, sem heimurinn allur
- og þó sérstaklega kven-
þjóðin — hefir fúslega
lotið. Bókin lýsir baráttu
hans, takmarkalausri sig-
ursæld og einlægri ást
hans til kvenna þeirra,
sem mættu honum á lífs-
leiðinni og gæddu hann
sköpunarmætti til að
syngja lífsgleði sína yfir
milljónum manna í hin-
um fögru völsum sínum.
Og list hans hefir stökkt margri sorg á flótta, slétt
marga hrukku, vakið lífsgleði margra af dvala, hugg-
að, glatt og veitt hamingju.
Bók þessi á erindi til alira er þrá
| sanna gleði, djúpa og hreina ást
j I faðmi sumarblíóu og sólar.
f
S.K.T
Eldri dansarnir í G. T.-húsinu
í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl.
10.30.
Aögöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355.
| TILKYNNING 1
I frá Fjárhagsráði I
Viðskiptanefnd hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- |
1 verð á hraöfrystu hvalkjöti: 1
2 lbs. pakki í heildsölu kr. 5.60 |
2 lbs. pakki í smásölu kr. 6.75 1
Elliheimjlið Grund.
Messað kl. 10 árdegis (séra Sig-
urbjörn Á. Gísláson).
Kaþólska kix'kjan.
Landakotskirkjan: Lágmessa kl.
8,30, en Hámessa kl. 10. árdegis.
Messa í kapellunni að Egilsgötvx 18
ki. 11. árdegis. Messað í Hafnar-
firði kl. 9 ái'degis (hámessa).
Arnað heilla
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í kapellu Haskólaus af. séra
Jakobi Jónssyni ungfrú Kátrín
Eiríksdóttir, Njáisgötu 86, og Sveinn
Guðlaugsson, verzlunarm., Þrastar-
götu 3. Heimili brúðhjónann; veið-
ur á Skálholtsstíg 2A, og ennfrem-
ur Salóme Gísladóttir forstöðukoua
Húsmæðraskólans á Blönduósi og
Gorm Erik Hjort verkfræðingur
Ái'ósum. Heiniili brúðhjónanna verð
ur fyrst um sinn á Njálsgötu 86.
Áttræffur.
Þann 16. þ. m. varð áttræður
Þórður Magnússon frá Rauðnefs-
stöðum nú til heimilis að Þórunúpi
i Hvolhreppi. Hann cr fæddur að
Efra-Hvoli hinn 16. júlí 1868. For-
eldrar hans voru Gróa Árnadóttir
og Magnús Árnason. Hann kvænt-
ist árið 1891 Filippíu Brynjólfs-
SJtilega og
í gær kom til niin bóndi, sem
býr á skógarjörð í nágrenni Reykja
víkur. Þjóðvegurinn til NoiöurLnds
liggur gegnum landareign hans, og
á síðustu árum hefir hann í vax-
andi mæli sætt ágengni af hálfu
ferðamanna, sem þarna liafa átt
leið um. Á hverju ári háfa hunaruö
tjaida verið reist í leyfisleysi á
landareign hans og það, sem
kannske er verra: umgengnin hef-
ir oft verið miður en skyidi og
iðulega kemur það fyrir, að fólk
rífi og skeri gi'eínar af skógar-
hríslunum til þess að skreyta með
bifreiðar sínar, þótt slíkt sé bann-
að aö landslöguin. Hafa jafnvel '
verið svo rnikil brögð að þessu, að
veruleg'.r skemmdir hafa af hlot-
izt á skógargróðri.
Fleiri bændur munu hafa svipaða
sögu aö segja.
Það er eðlilegt og skiljaniegt, að
ferðafólk kjósi a'ð á og gista í,
tjöldum á fögrum stöðum. En lág-
markskrafa, er gera verður til
manna, er það, að þeir fremji
engin spellvirki og hagi umgengni;
sinni eins og siðuðu fólki sæmir.;
Fólk verður einnig að hafa það
hugfast, að eignarréttur er til líka I
utan kaupstaðanna, og ekkert er ^
sjálfsagðara en leita ieyfis iand-
eigenda til þess að tjalda á land- |
eignarréttur
areign þei:ra, þegar hægt er um
vik að gera það. Og sjálfsögð
venja ætti að vera að gera slíkt á
stöðum, þar sem um mikinn á-
j troðning ferðafólks er að ræða,
enda er ferðamenningu okkar svo
vel á veg komiö, að þeir eru eins
margir, er telja slíkt skyldti sína,
og hhiir, scm kjósa að setjast upp
á annarra manna lendur í leyfis-
leysi.
Vera kann, að einhverjum rinn-
ist það hégómi að ieita leyfis til
þess að búa fáeina sólarhringa í
tjaldi á óræktuðu landi. En hugsi
hundruð manna þannig og hagi
sér samkvæmt því, ætti þó að
liggja í augum uppi, að þeir, sem
landið eiga, hafa keypt það háu
verði og liafa af því nytjar sér til
lífsviðurværi, verða langþreyttir á
þeim sjálftekna rétti og vilja taka
í taumana. En úr hófi gengur þó
ágengnin, þegar farið er ránsheridi
um þann gróður, sem skapar staðn
um fegurð og yndi.
Það ur þ-.-í fyllilega kominn
tími til þess, að ferðamenn, ekki
aðeins sumir, heldur ailir, taki
fullt tillit til þeirra, sem eiga lönd-
in og hafa fullan rétt til þess að
leyfa eða banna dvöl á þeim, enda
þótt í tjöidum sé.
Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnar- |
| firði, en annars staðar á landinu má bæta við það |
\ sannanlegum flutningskostnaði. |
Reykjavík, 23. júlí 1948.
Verðlagsstjórism. §
"*<MIIIHI*I4*MIIM»» Ml I* Ml MllimillHMMMIIIIIIM IIHIIIIIII1111111111 ll IIIIIIIIIHIIIIIMIIIIIHIIIIIIIHHHIIII miHIMHIIIIHIMWI
I ■ MIIIIIIIII9I Jl tlMMIMIIMMMIMM MMI IMIIIIMI|I*IMMIMIMIIIMMIMMIMIMIIMIIMIMIMMIIMIIIIIIIIIIMIIMMMIII1IMI1IIIIII1I9
2 Stúlkur
| óskast strax I
Fatapressa KRON
i Grettisgötu 2. |
llflllltllSMHMIIMl |l||t«||||||||||||IMMMlM«M*MMMMMI|IMMIIMIllMMMII|||||MIIIIIIII|lll||lll||MI1t^1IIIIIIMIIIMIMIINai»'
ÚTBREIÐIÐ TÍMANN
J. II.