Tíminn - 24.07.1948, Side 5
162. blað
TÍMINN, Iangardaginn 24, júlí 1948.
5
fMuguvd. 24o $úlí
íðnaðarinn og
framtíðin
Skýrsla Fjárhagsráðs um
iönaðinn í lanclinu er hið
merkasta rit. Eftir að hafa
kynnt sér hana verður les-
andanum aö hugsa sem svo,
að það sé furðulegt að slík
athugun hafi ekki verið gerð
löngu fyrr. Óneitanlega höf-
um við lítið af skýrslum um
þjóðhagsfræði og þær glopp-
óttar, þegar svona þýðingar-
mikil svið mega heita ókönn
uð.
Þessi skýrsla er merkileg
fyrir það, að hún sýnir hvern
ig Fjárhagsráð vinnur, en það
er einmitt með svona tökum
á hlutunum, sem hægt er að
ná einhverjum árangri í þá
átt, að koma hér við áætl-
unarbúskap. Fjárhagsráð hef
ERLENT
Niðurlag
Dr. Zanna Kormanowa, hægri
hönd menntamálaráðherrans, birti
í fyrra grein í tímaritinu Nowe
Drogi (Nýjar leiöir). Samkvæmt
þessari grein á hið nýja skóla-
kerfi Póllands aö vera almennt,
opinbert og frjálst.
En ekki getur það talizt almennt
enn. Nálægt einni miljón pólskra
barna er burt rekiö úr skólum
lancísins', þar sem húsnæöi til
kennslunnar er ekki fyrir hendi.
Þess ber ennfremur aö geta, aö
hinu yfirlýsta „almenni" skólakerf-
isins er afneitað með þeirri full-
yrðingu dr. Kormanowa, að hinu
nýja skólakerfi sé fyrst og fremst
ætlað að draga fram úrval úr að-
eins tveim stéttum þjóðfélagsins.
Ýtt undir fagskólana
Dr. Kormanowa heldur því fram,
að barnið eigi að fara í barna-
YFIRLIT:
pólska kennarasambandsins oröar
það svo, aö „goðsögnin um ópóii-
tíska kennara og skóla hefir verið
látin í ruslakistuna .... Hugsjóna
leg og stjórnmálaleg þroskun
kennslukraftanna vex meö hverjum
deginum, sem líður." Það er afar
algengt að fulltrúar menntamála-
ráöuneytisins og kommúnistaflokks
ins gefi slíkar yfirlýsingar.
Æskulýösfélögin eru annað öflugt
verkfæri stjórnarinnar við það að
ná fullu valdi yfir æsku landsins.
Pólitísk æskulýösfélög eru mjög vel
skipulögð og útbreiðslan rekin bæði
af kænsku og afli, enda skiptir
meðlimatalan hundruðum þúsunda.
Skátahreyfingin er mjög útbreidd,
bæði meðal pilta og stúlkna, og
hún hefir verið „gerð lýðræðisleg"
á sama hátt. ZWM, Pélag hinnar
stríðandi æsku, sem kommúnistar
eru einrá/ir í, er rekiö og kostað
af ríkinu, en skipulagið sjálft var
ir unnið mikið verk og gott,1 stofur þegar það sé þriggja eöa
fjögurra ára, halda svo áfram það-
til undirbúnings því, að lagð-
ur verði traustur og hyggi-
legur grundvöllur aö atvinnu
lífi þjóðarinnar.
Þetta er önnur hliðin. Hin
er svo sú, sem snýr beint
aö málinu sjálfu.
Þess verður að gæta, að
mikið af þessum iðnaði stend
ur í beinu sambandi við aðra
atvinnuvegi. Til dæmis er
það, sem kallað hefir verið
fiskverkun talið þarna til iðn
aðar.
Þ'egar fiskuiinn er þveginn
og flakaður í frystihúsi er
það nefnt iðnaður, þó að það
sé vitanlega fyllilega sambæri
legt við hin gömlu vinnu-
brögð, þegar fiskurinn var
flattur og saltaður, vaskaður
og þurkaður á reit. Eins mætti
líka segja, að heyverkun
bænda væri iðnaður, en slepp
um því. Hitt mega menn hug
leiða, hvort það sé endilega
rétt framtíðarstefna, að
byggja útveginn sem mest á
togurum, sem flytja fiskinn
óunninn úr landi, þó að það
gefist vel meðan hungrið
þjakar heiminn.
Það er holl dægradvöl, að
hugsa um íslenzkan iðnað.
Öllum mun koma saman um
það, aö mörg iðnfyrirtækin
eru þjóðþrifastofnanir. Ætli
það væri ekki munur fyrir
þjóðarafkomuna ef ullin væri
öll flutt út óunnin, og svo
væri keypt inn allt, sem við
þyrftum, af lopa, bandi, prjón
lesi og ullardúkum og fatn-
aði úr þeim? Eða þá ef hvergi
væri frystihús, lýsisbræðsla
eða síldarverksmiðjur? Og
hvernig er hægt að hugsa sér
lífið, ef við ættum hvergi
mjólkurbú? Náttúrlega eins
og þáð var fyrir þeirra daga,
innflutta dósamjólk og
smjörlíki frá Otto Mönsted.
Það er svipaö að segja um
framleiöslu úr erlendum hrá-
efnum til notkunar hér, þeg-
ar talað er um aöalatriði.
Hvernig værum við settir, ef
ekki væri vélsmíði neinskonar
eða tréiönaður í landinu?
Svona þarf ekki að spyrja,
an um leikskólana upp í barna-
skólana, en námið þar tekur sjö
ár. Lítil áherzla er lögð á mið-
skólana. Doktorinn leggur til að
þeir verði styttir, eða aðeins haldið
áfram i „samræmi við það, að frá
14 til 16 ára aldri .... gerum við
framleið.'fuatvinnu að skyldu fyrir
allt okkar æskufóik." í framkvæmd
hlyti þetta að vera sama og af-
nám miðskólanna.
Börn, sem lokiö hafa barnaskóla
námi, eru hvött til að ganga í
fagskólana, en þeim hefir verið
fjölgað verulega. Aðalhlutverk
þeirra viröist vetra að útskrifa
hálflærðan vinnukraft fyrir þjóð-
nýttar verksmiðjur og ríkisbú.
„Lagfærðar" kennslubækur
Kennsiubækur allra skólanna
hafa verið endursamdar tvisvar, og
tvisvar verið endurskoðaðar af full
trúum frá Moskvu. Saga „hins
nýja Póllands" er kennd í öllum
bekkjum. Hlutverk hennar, eftir
því sem talsmaður menntamála-
ráðuneytisins hefir sagt, er „póli-
tísk menntun alls æskufólks". Hlut
verk kennarans er að innprenta
nemendunum kommúnisma. Höf-
undur frásagnar um ráðstefnu
sem betur fer. Svar við þess-
um hlutum liggur á allra
vörum.
Hitt mættum við svo sjá,
að þaö ei<u ógcnöir ýmsiír
hlutir, sem raunar eru alveg
eins sjálfsagðir og sumt af
því, sem gert hefir verið. Það
er ekki unnið nema úr nokkru
af ullinni og önnur hráefni
eru því síður nýtt. Og margt,
sem við gætum gert sjálfir,
er sótt til útlanda.
Iðnaður á því að vaxa og
eflást á komandi tímum. Að
sjálfsögðu þarf að endur-
skoða hann allan. Eflaust er
hægt að koma víða við betra
skipulagi, sameina skylda og
hliðstæða framleiðslu um
betri og fullkomnari tækni, og
skulu menn þá muna að þar
kemur fleira til, en vélakost-
urinn einn, svo sem aöstaða
og skipulag. En hitt er aðal-
atriði málsins, að iönaðurinn
flutt inn frá Moskvu.
Þjálfun meö sama sniði
og í Sovjet
Það er ekki skylda að vera með-
limur í þessum æskulýðsfélögum,
en svo hart er gengiö eftir inngöngu
unglingana í þau, að það má næst
um teljast jafngi'da skyldu. ZWM
var stofnsett í þeim tilgangi fyrst
og fremst, aö gleypa öll önnur
æskulýðsfélög landsins.
Annar æskulýðsfélagsskapur
hefir og verið stofnaður eftir skip-
un frá Moskvu. Er hann kenndur
við (,þjónustu við Pólland" og
er — með mjög fáum undantekn-
ingum — skylda allra ungmenna
á aldrinum 16 til 21 árs að vera
meðlimir í þeim félagsskap. Lög
þessa félagsskapar fyrirskipa sex
mánaða til tveggja ára þjálfun
fólks af báðum kynjum, bæði hern
aðarlega, líkamlega og pólitíska.
Þjálfun þessi er að miklu leyti
fólgin í því að læra að tileinka
sér hugsjónir kommúnismans og
læra að koma fram sem sovjet-
þegn. Svo er að vinna við járn-
brautarlagningu, verksmiðjur, end
urbyggingu Warsaw, fyrirhleðslur
við Vestulaána og fleira þess háttar.
Um 600 þúsundir æskufólks eiga
að stunda þessa þjálfun í ár og
hefir þjóðhagslega mikilvægu
hlutverki að gegna, sem ekki
má vanrækja. Að sjálfsögðu
þarf margt að laga í sam-
bandi við hann, eins og önnur
atvinnumál.
Það verður nú eitt af við-
fangsefnum íslenzku þjóðar-
innar á næstu árum, að finna
fjármagn til að leggja í nýjan
iðnað og þróun þess, sem fyr
ir er. Sumir hafa vonað, að
því fé yrði ausið upp úr sjón-
um. Vonandi verður það líka
að nokkru leyti þó að það sé
annars því miður óvíst hvað
þaðan fæst. En hvernig sem
það gengur, er hitt víst, að
sparsemi og hagsýni eru eigin
leikar, sem íslenzka þjóðin
verður að sýna í verki á kom-
andi dögum, svo aö hún geti
tryggt framtíð sina meö sjálf
stæðum og myndarlegum
iðnaði.
gei't er ráö fyrir aö 41 ú miljón
nruni alls stunda hana á, næstu
fimm árum. Það er öspart áfrý-jað
til föðurlandsástar hinna.ungu Pól-
verja, þeir eru hvattir til að'vinna
að uppbyggingu Póllands, þeir eru j
lokkaðir með góðum mat, alklæðn- !
aði og nokkrum vasapeningum. Allt
eru þetta fastir liðir i starfsem- j
inni, en hún á að halda • æsku-
fólkinu ákveðinn tíma undir íull-
kominni stjórn pólitískra fræðara
og flokksboöara.
Erfiðleikar, sem hamla
starfseminni
Þrjár hindranir hafa til þessa
lcomið í veg fyrir að öll æska
Póllands næðist inn í raðir komm
únistaflokksins. Þær eru fjölskyld-
an, rómverskkatólska kirkjan og
hugsjónir æskunnar sjálfrar.
En afkomumöguleikarnir eru svo
takmarkaðir i Póllandi eins og
sakir standa, einkum vegna fjár-
hagserfiðleika landsins, að allir með
limir fjölskyldunnar verða að
hjálpast að því að yinna fyrir
hinu daglega framfæri. Börnunum
verður að koma íyrir í barnastof-
um þegar mæður þeirra stunda
vinnu utan heimilis. Börnin njóta
þá lakari leiðsagnar. Heimilið verð
ur aðeins skýli, en enginn staður
fyrir venjulega heimilisstarfsemi- í
félagslegum skilningi, ekki,. sízt
vegna þrengsla og húsnæðisleysis;
Æskulýðsfélögin eiga svo að sjá
um unglingana í tómstundum.
Heimilin og foreldrarnir eru því
áð missa völd sín og áhrif.
i í
Barátta milli ríkisstjórnariunar
og klerkastéttarinnar
Það er langt síðan að sjá mátti
fyrir harða baráttu milli ■ ríkis-
stjórnarinnar og rómverskrkat-
ólsku kirkjunnar. Stjórnin lét þessa
baráttu. sitja. á hakanum níeðan
hún var að ná fastari tökum á
ýmsum öðrum sviðum. En nú virð-
(Framhald á 6. síBu).
Raddir riábúanna
Alþbl. ræðir í gær um af-
neitun Áka á allri þjónustu
við rússneska síldveiðiflot-
ann, lýsingu Þjóðviljans á
slíkri óhollustu við þjóðina og
þegnskaparleysi, og umboð
Jakobs, bróður Áka, fyrir Rúss
ana. Síðan segir blaðið:
„Menn geta nú, eftir þessar
upplýsingar, gert það upp við
sjálfa sig hvort Aki muni hafa
verið nokkuð rið'inn við ráðn-
ingu hinna íslenzku nótabassa
á rússncsku síldveiöiskipin og
jafnvel bróður síns sem umboðs-
manns fyrir þau hér í landi. En
hvað, sem þeim þykir líklegt i
því efni, verður ckki Iengur á
móti þvi mælt, að íslcnzkir
kommúnistar eru cins og útspýtt
hundsskinn fyrir hinn rússneska
síldveiðiflota hér, og að allt, sem
Þjóðviljinn hefur sagt til að
breiða yifr það, er andstyggileg
hræsni og fláttskapur. ,
Það er nú sýnt og sannað að
kommúnistar sjálfir þekkja ckk-
ert til þess „þegnskapar," sem
þeir auglýsa cftir hjá öðrum.
Þeir veita hinum rússnesku
„lceppinautum okkar á íslands-
miðum" alla þá aðstoð, sem þeir
þora og gcta. Slíkur er þeirra
þegnskapur við land okkar og
þjóð, þegar Kússar eru annars
vegar!"
Annars er svo aö sjá, sem
Þjóðv. óski að komast hjá um-
ræðum um máliö, enda vork-
un.
10 milljónir
Opinberar skýrslur Iienaa,
að’ árið 1947 hafi Áfengis-
verzlun ríkisins sslt áfengi
fyrir tæpar 58 miiljónir
króna. Hins vegar hafa tekj-
ur ríkissjóðs af stofnunsftM
ekki numið nema 48 milljón-
um. Mismunurinn er því 10
milljónir króna.
Þessar 10 milljónir jkyjána
fara til að reka áfengisverzl-
unina. Það er aðkeypt efni
og alls konar kostnaður,
vinna, liúsnæði, umbúðií ’öé'
svo framvegis. Mér skiISt að
í erlendum gjaldeyri sé greitt
eitthvað nærri tveimur rnltl-
jónum árlega fyrir áfenga
drykki. Hitt myndi þá vera
annar kostnaður, átta rúHl”
jónir króna á ári.
Nú er talað um að margfc
vanti t!l að treysta sjálf-
stæða afkomu þjóðariíiiiár,'
menningu hennar og alméhfiá
hagsæld. Enginn mun hálða
því fram að þessar 10 mill-
jónir, sem þarna eru lagðar
fram stuðli neitt að þ.vL.En
skyldi ekki vera þar fé,. sem
hægt væri að nota til að
reka annað myndariegra fyr-
irtæk,i, sem orðið gæti til
sannra þjóðþrifa.
Ég hirði ekki um að elt-
ast hér neitt við sundurliðun
á þessum kostnaðarliðum.
Það er fróðlegt mál ut' áf
fyrir sig, en það er óviðköm-
andi kjarna málsins, sem-er
sá, að þessu kostum við til
að reka fyrirtækið. Á saina
tíma lýsum við því með mikl-
um fjálgleik, hvað við-. sjá-
um stórmerk og mikil yerk-
efni blasa við framundanýog
hvernig við brennum af til-
hlökkun og eftirvæntlngu,
að láta drauma frjálsrar og
stórhuga þjóðar um fraittfúrý
ir og menningu rætast. ^’
Ein fórn er of þung til uð
láta draumana rætast. Eitt
getum við ekki gert til að
sýna hollustu og þjónustu. við
þessar hugsjónir í verki. Það
er að hætta að skipta við á-
fengisverzlunina og leggja
hana niður.
Látum okkur tala um á-
burðarverksmiðjur, semeiits-
verksmiðjur, lýsisherzíustoð
og svo framvegis. Leyfjim
okkur að lýsa brennandi fýlgi
okkar við þessar fögru liug-
sjónir og takmarkalausri; ó-
beit okkar á hverjum þéiin,
sem bregður fyrir þær • fæti.
En vei þeim, sem ætlar .að
taka frá okkur áfengi og á-
fengisverzlun, svo að við ,fá-
um þessar stofnanir. Hyað
sem við elskum ábUrðáryerk-
smiðju, sementsverksmidju,
lýsisherzlustöð og allar slíkár
hugsjónir þá þykir okkuí’ þo
sæma um áfengisverzlunína.
Það er ástin mikla.
Þar er drottning hjartP
anna, öllu ofar.
. .Þeim, sem tala um ■ 'Ýýigi
við framfaramál, og kVáÝtá
um fátækt og féleysi, skál
hér með á það bent, að með
því að stofna til þjóðarbipgd-
indis og leggja niður áfengis-
verzlunina er hægt að láta 10
milljónir króna fara í aijnan
þarfari rekstur.
Sumum finnst hart ,að
verða að horfa á þetta stór-
fyrirtæki, á þeim tíma, sem
minst er um það talað, að ,
allur óþarfi sé afnuminn og
niðurlagður.
10 milljónir króna er mikið
fé. Ég ræði hér ekki um það,
hvað Áfengisverzlun ríkisins
færi þjóðarbúinu í aðra hönd,
(Framhald á 6. síSu). ,