Tíminn - 24.07.1948, Qupperneq 6
6
TÍMINN, Iaugardaginn 24. júlí 1948.
162. blað
Litli fiðlulcik-
arinn
(Den lille Spillemand)
Mjög áhrifamikil finsk kvik-
mynd um munaðar lausan
dreng. í myndinni er danskur
texti.
• (lék aðalhlv. í Sigur ástarinnar)
Jalmari Rinne
Sýning kl. 3, 5. 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. h.
flýjœ Síc
Leyndarslómur
hallarinnar
Aðalhlutverk:
Dinah Sheridan
James Etherington
Moore Marriott
ímyndinni eru sungnir og leikn-
ar aríur úr óperunum La Travi-
ata og Die Verkaufte Braut.
Margherita Stanley dansar
zígaunadansa með undirleik
Danvid Java og zígaunahljóm-
sveitar hans. — Sýnd kl. 3, 5,
7 og 9. — Sala hefist kl. 11. f. h.
/ió tatnaHHajfrá/iHH
NOREGUR
I LITUM
Sýnd í kvöid kl. 7 og 9 í Lista-
mannaskálanum. Verð 10 krón-
ur fyrir fullorðna og 3 krónur
fyrir börn.
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu).
ist þessi barátta vera að hefjast
í fullri alvöru.
Stjórnin hefir allt vald lögreglu-
ríkisins og hið volduga Sovjet-
Rússland að bakhjalli. En pólsku
biskuparnir hafa fullyrt í síðasta
hirðisbréfi sínu, að þeir muni aldrei
yfirgefa hina pólsku æsku og láta
hana veröa áróðri marxismans að
bráð mótþróalaust.
Hugsjónir æskunnar sjálfrar eru
að síðustu nokkur þröskuldur á
vegi áróðursmannanna. í fyrra voru
sendar leiðbeiningar til Warsaw
austan frá Moskvu, og vakin at-
hygli á því, að það hefði reynzt
allra erfiðast að vinna æsku þeirra
landa, sem væru á yfirráðasvæði
Rússa, til fulls fylgis við komm-
únismann.
Frá Hreðavatns-
skálanum
(Framhald af 3. síðu)
menning talsvert, að haldið
sé uppi veitingastarfsemi í
lagi, þar sem þess er þörf. Og
mér finnst að þessir nágrann
ar mínir hafi hálf ney_£t mig
út í bardaga við sig.
Eitt er það m. a. að þeir
reyna ,------„að eigna sér
bráð, sem af hinum var
felld — með því' að reyna
að notfæra sér vinsældir
af Hreðavatnsskálanafninu,
sem þeir hafa á engan hátt
innunnið, en aðrir gert nafn-
ið þjóðþekkt frá fyrstu tíð.
Hefir þetta lýst sér á margan
hátt og síðast í sumar. Þeir
hafa t. d. auglýst eftir starfs
stúlkum til sín í Hreðavatns-
skála, auglýst sína alræmdu
dansleiki í Hreðavatnsskála
o. s. frv. En það er eins og
mjög vinveittur lögfræðing-
ur' þeim Hreðavatnsmönnum
sagði nýlelga: „Það er eng-
inn e£i á því að Vigfús á sið-
ferðislegan og lagalegan rétt
á HreSavatnsskálanafninu."
Hreðavatnið liggur í land-
areign þriggja jarða og dreg-
ur einn bærinn nafn sitt af
vatninu. Það ímyndar sér
enginn lítið heimskur maður
að Hótel Hreöavatn, eða aðr-
ir, hafi nokkurn einkarétt á
Hreðavatnsnafninu, frekar
en Daníel hefði einkarétt á
Daníelsnafninu, þótt svo að
hann væri sá eini Daníel,
sem til væri á íslandi.
En að ég hefi haldið nafn-
inu áfram á skála mínum er
meðfram til þess að láta ekki
af rétti sem ég átti. Aðsókn
væri sennilega svipuð, þótt
ég hefði nefnt nýja skálann
t. d. Brekkuskála — eða að-
eins Vigfúsarskála.
Daníel telur skála minn
fjarri Hreðavatni. Gamlir
skiptavinir mínir og góð-
kunningjar víðsvegar af land
inu myndu hafa fundið mig
þótt ég hefði flutt lengra en
fimm mínútna gang frá
gamla skálanum, sem eigend
urnir hafa nú hengt spjald
á með áleruninni:
Veitingaskálinn
*í Hreðavatni.
Enda þótt blaðið telji þess
ar umræður vafasaman feng,
enda lítið mál fyrir almenn-
ing, þó aff missætti verði út
af' rekstri véitingaskála og
síðan hörð samkeppni, þykir
ekki tiltækilegt eða drengi-
legt að skera umræður niður
strax og til þeirra hefir verið
stofnað. Því er þessi grein
birt hér.
Ritstj.
10 milljomi*.
(Framhald af 5. síðu).
og vona að ekki þurfi að
anza þeim, sem halda að
við græðum í heild nálega
fimmtíu milljónir á því einu,
aff selja sjálfum okkur á-
fengi. En hinu vildi ég vekja
athygli á, að rekstur þessar-
ar stofnunar tekur til sín 10
milljónir króna árlega.
Gætum við ekki gert eitt-
hvaff þarfara viff þær?
Er nauðsynlegt að festa
þetta vinnuafl, húsnæði og
annað einmitt í þessum
rekstri?
H. Kr.
Sálræn álirif ....
(Framhald af 3. siðu)
var, en er þeim barst fregn-
in um dauða feðra sinna
neituðu þau að trúa henni,
en fjýöu í þess stað inn í
hugmyndaheima, þar sem
feðurnir voru aðalpersónur
en barnið sjálft aukapersón-
ur. Á aldrinum 2.—4, ára
geröu börnin sig oft að hug-
myndafeðrum og myndun
slíkra feðra gat haft mikil
áhrif á andsvör barnanna.
Sæjú börnin dauðann í
húsum, sem hrundu til
grunna voru auðséð ótta-
merkin við rústir. Þessi börn
geta byggt lítil hús tímunum
saman og velt þeim um koll
meðan þau segja við sjálf sig
og aðra, að enginn hafi
farizt.
Stundum endurlifðu börn-
in atburðina í leikjum sín-
um, fyrst voru leikirnir æs-
ingarkenndir en smám sam-
an urðu þeir rólegri og virt-
ust þannig friða hug barn-
anna.
Framh.
íþróttamót í
Haukadal
íþróttamót U.M.F. Biskupst.
U.M.F. Laugdæla og U.M.F.
Hvatar, var haldið í Haukadal
í Biskupstungum sunudaginn
18. júlí s. 1.
Keppendur voru 29.
Úrslit í íþróttunum voru sem
hér segir:
100 m. hlaup: Þorkell
Bjarnason, U.M.F. Laugdæla,
12.5 sek., Oddur Sveinbjarnar-
son, U.M.F. Hvöt, 12.8 sek.,
Grétar Ólafsson, U.M.F. Bisk.
13.0 sek.
800 m. hlaup: Hafsteinn
Þorvaldsson, U.M.F. Bisk.,
2:28.0 sek., Sigurjón Guðjóns-
son, U.M.F. Hvöt, 2:32.0 sek.,
Ingvar Ingvarsson, U.M.F.
Bisk. 2:47.0 sek.
Hástökk: Hafsteinn Þor-
valdsson, U.M.F. Bisk., 1.50 m.,
Bjarni Eyvindsson, U.M.F.
Laugdæla, 1.45 m., Gísli Sig-
urðsson, U.M.F. Bisk., 1.45 m.
Langstökk: Oddur Sveinbj,-
son, U.M.F. Hvöt, 6.09 m., Þor-
kell Bjarnason, U.M.F. Laugd.,
5.62 m., Hörður Ingvarsson,
U.M.F. Bisk., 5.47 m.
Þrístökk: Oddur Sveinbj,-
son, U.M.F. Hvöt, 12.58 m.,
Hafsteinn Þorvaldsson, U.M.F.
Bisk., 11.77 m., Þorkell Bjarna
son, U.M.F. Laugdæla 11.69. m.
80 m. hlaup kvenna: Sigrún
Stefánsdóttir, U.M.F. Hvöt-
11.1 sek., Erna Þórarinsd., U,-
M.F. Laugd., 12,2 sek., Ingibj.
Sigurðardóttir, U.M.F. Bisk.,
12.4. sek.
50. m. sund, frj. aðf.: Áslaug
Stefánsdóttir, U.M.F. Laugd.,
41.3 sek., Erna Þórarinsd., U,-
M. F. Laugd,. 41.4 sek., Ásdís
Ólafsdóttir, U.M.F. Bisk., 44.7
sek.
Sund, 50 m. frjáls aðf. pilta:
Guðjón Björnsson, U.M.F.
Bisk., 35.9 sek., Einar Ólafsson,
U.M.F. Bisk., 37.5 sek., Þorkell
Bjarnason, U.M.F. Laugdæla,
39.1.
4x60 m. boðsund pilta: Sveit
U.M.F. Laugdæla, 3:27.0 sek.,
A.-sveit U.M.F. Bisk., 3:35.5
sek.
Glíma um Haukadalsbikar-
inn. Keppendur voru 5. Loft-
ur Kristjánsson, U.M.F. Bisk.
vann glímuna og hlaut 4 vinn-
inga. Helgi Einarsson 3 vinn.
Hörður Ingvarsson 2, Sigurður
Erlendsson 1. Allir frá U.M.F.
Biskupstungna.
Veitt voru verðlaun fyrir
bezta íþróttaafrek, reiknað
eftir finnsku stigatöflunni og
hlaut þau Oddur Sveinbjörns-
son frá U.M.F. Hvöt.
U.M.F. Biskupstungna vann
mótið og hlaut 27 stig, U.M.F.
Laugdæla hlaut 19 stig, og U,-
M.F. Hvöt hlaut 13 stig.
Veður var fremur hagstætt
og mótið var vel sótt, og fór
vel fram. Því var lokið með
dansi og slitið kl. 11 um
kvöldið.
Skálholti, 21. júlí ’48.
Eyþór Einarsson.
uiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiiiimiiiittitiiimiiiiiiiiiiiiiiir-'.l
= u
IGUNNAR WIDEGREN: 61. dagur \
I U ngfrú Ástrós \
| hefðu komið. — Hennar Náð er auðvitað eins og hún f
| hafi flúið undan eldi og brennisteini út úr Sódóma |
| eða Gómorra? 1
| — Hún er eins og háspennustrengur í þrumuveðri — |
| lífshættulegt að koma nálægt henni. Ættum við ekki |
| að róa út á ána, Birgitta, og vita, hvort við veiðum I
| ekki í soðið? sagði Búi. |
| Við Búi komum heim skömmu áður en hádegisverður |
I var snæddur. Emerentía var enn á lífi. Ég settist á þrepið I
| fyrir utan eldhúsdyrnar og tók að bursta kartöflur, sem |
| átti að sjóða. Ég vissi ekki fyrr til en Hennar Náð |
I birtist niðri í garðinum. Hún kom beina leið til mín. |
1 Ég starði undrandi á hana. Þetta var í fyrsta skipti, f
1 sem ég hafði orðið þess vör, að hún heiðraði þennan |
| hluta eignarinnar með því að stíga þar niour fæti 1
| sínum. |
— Nú tekur hún líklega til hríðskotabyssunnar, hugs i
| aði ég og hamaðist allt hvað af tók við kartöfluþvottinn, 1
| svo að vatnið úðaðist um mig alla. En mér til hinnar |
I mestu undrunar var röddd hennar mjúk eins og hun- |
| ang, þegar hún ávarpaði mig. |
— Verður eitthvað gott að borða í dag? f
— Aborrar, svaraði ég eins og auli á svipinn, því að |
I þetta kom mér sannarlega á óvænt. f
I — Utterclous kemur hingað í hádegisverð, sagði hún. |
| Það er væntanlega til nógur matur? |
— Já — auðvitað, svaraði ég og hugleiddi með sjálfri |
| mér, hvað nú væri í bígerð. Við, sem borðum í eldhús- |
| inu, getur komizt af með bjúgu. |
— Þess ætlast ég ekki til, sagði stjúpmóðir mín, fædd |
| Andersson. Það er mér að kenna, að ég minntist ekki á |
| þetta fyrr. Það hefir gerzt svo margt leiðinlegt þessa |
f síðustu daga, aff ég er ekki fyllilega með sjálfri mér. En I
| ég neyddist til þess að bjóða þeim heim, því að þau 1
| hafa sýnt mér svo mikla alúð. Þú verður að afsaka þetta. f
— O, minnstu ekki á það, tautaði ég undrandi.
— Signhildur Utterclous — hugsaðu þér það: við 1
f urðum dús í gær —- ég hefi gleymt að segja þér frá því. |
1 Hún spurði, hvort þú gætir ekki borðað með okkur í \
| dag. En þú gerir auðvitað það, sem þér sjálfri sýnist, |
| sagði stjúpmóðir mín um leið og hún kinkaði til mín I
| kolli. Það þætti raunar hálf-skrítið, ef þú geröir það 1
f ekki, bætti hún við hálf-hikandi. |
— Emerentía getur ekki bæði annazt matinn og 1
| gengið um beina, svo að ég verð að hjálpa henni eins |
| og venjulega, svaraði ég. Þú vilt auðvitað, að allt verði \
| sem fullkomnast. |
Stjúpmóðir mín, fædd Andersson, andvarpaoi bara. |
— Já — þú gerir það, sem þér sjálfi’i sýnist, sagði hún |
f um leið og hún fór. Þetta er þitt heimili. Ég skal bera 1
1 fram einhverjar afsakanir.
— Hver ósköpin ganga að manneskjunni? sagði Em- f
1 erentía og starði á eftir henni stórum augum. Skyldi §
f hitinn verka svona á hana? Því ekki dettur mér í hug, f
1 að hún hafi tekið sinnaskiptum, þessi líka bölvuð norn. 1
f Það sýður upp úr hjá henni á næstu dýrasýningu.
Það er guðamatur, sem Emerentía býr til, þegar hún \
1 er í góðu skapi. Við Búi vorum bæði södd og sæl, þegar f
I við reikuðum út í matjurtagarðinn eftir hádegisverðinn 1
\ til þess að tína ertur, sem senda átti í bæinn. Tvö gisti- f
f hús höfðu beðið um ertur um morguninn. f
— Fyrst fjallið kemur ekki til Múhameðs, kemur |
f Múhameð til fjallsins, var sagt fyrir aftan mig. — f
| Krisper stóð úti á brautinni og horfði á.mig bliðum |
1 augum. f
— Múhameð var grimmdarseggur og kom á fjöl- 1
1 kvæni, svaraði ég. Þess háttar karlmenn fá ekki að |
I stíga fæti sínum í meyjaskemmuna hérna á Hainri. Má |
I ég kynna bróður minn — eða öllu heldur hálfbróður |
| hálfsystur minnar, þó að herrarnir hafi reyndar sézt f
f áður. i
— Hvernig líður uppfinningamanninum á Hamri? |
f sagði Krisper og heilsaði eins og hermaöur með stafn- f
I um sínum. Ég hefi heyrt um vinddæluna, sem þér hafið 1
I komið í gang, enda þótt allir aðrir væru búnir að gefa f
| hana up á bátinn. |
— Hefir það nú verið að fárast um það einu sinni f
f enn, svaraöi Búi og gaut augunum hálí-illilega til mín. |
| Hann kunni alltaf illa,við sig meðal manna með flibba |
I og bindi. 1
= .3
riltlllllllllllllllllllllllWJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIllllintUSllHIIIIIUItWl