Tíminn - 24.07.1948, Blaðsíða 7
162. blað
TÍMINN, laugardaginn 24. júlí 1948.
7
Léíöbeiningar um allt við-
víkj'andí prjóni, með mynd-
umé og munstrum, fyrsta
heftivaf fjórum, fyrir ung-
ar serfí aldnar.
Ef þér eklci fáið bókina í
'nágrenninu, þá skrifið í
pósthólf 65, Reykjavík, og
verður hún þá send gegn
■póstkröfu.
Verð kr. 12.00 burðar-
gjaldsfrítt.
Handavinnu-
útgáfan
viðtal Vlð TlE»3*SÍ.eÍSB og íslendingum sé náið sam-
Fetersen
(Framhcld af 1. siðit)
bandi milli þessara mynta,
Þörf þjóðarinnar krafðist
þess einmitt, að verðgildi
peninganna væri skilið að
og Færeyingar fengju í sín-
ar hendur gjaldeyrismál og
viðskiptamál. Það er Færey-
ingum óbætanlegt tjón, að
þeir skuli ekki hafa fullt vald
í gjaldeyrismálum sínurn og
geta samið beint við við-
skiptaþjóðir sínar. Þá gætu
þeir komist að stórum betri
kjörum en nú er.
starf. Þessar tvær þjóðir
byggja að miklu leyti á sama
atvinnugrundvelli. Við eig-
um að hafa með okkur sam-
starf um framleiðslu og verð
tilboð. En á því hefir því
miður stundum verið mis-
brestur. Það hefir til dæmis
komið fyrir, að íslendingar
hafa undirboðið Færeyinga á
brezkum markaði. En slíkt er
báðum þjóðunum í óhag og
ætti ekki að koma fyrir.
Samstarf gæti auðvitað átt
sér stað á fleiri sviöum. En
slík samráð, sem ég hefi
nefnt, hygg ég þó þýðingar-
mest.
Ný skip
-— Þér minntuzt áðan á þá
blómgun, sem varð meðan
arðurinn af starfi Færeyinga
stöðvaðist allur heima fyrir.
Hafa Færeyingar aflað sér
mikils nýs skipakosts?
— Við guldum mikið af-
hroð i stríðinu, og að því
loknu var mjög aðkallandi að
fá skip í stað þeirra, sem við
misstum. Þá tóku margir það
ráð að kaupa gömul skip til
bráðabirgða, þótt okkur sé
ljóst, að ekki er hagkvæmt
að gera út gömul skip til
lengdar. Meðal annars keypt-
um við togara frá íslandi. En
þeir hafa reynzt misjafnlega.
En auk þess höfum við fengið
þrjá nýja togara og samið hef
ir verið um smíði hins fjórða.
Loks hefir verið keypt ein
korvetta, sem breytt hefir
verið i togara. En það er mikil
þörf á fleiri nýjum togurum.
Atvinnuskortur í minni
byggðunum
— Er atvinnuleysi í Færeyj
um nú?
— í stærri bæjunum er
ekki neitt atvinnuleysi, en í
litlu byggðunum er lítið um
atvinnu hjá mörgum. Það er
því mjög nauðsynlegt fyrir
okkur, að sú þróun, sem átt
hefir sér stað síðustu ár,
haldi áfram, en stöðvist ekki.
Atvinnureksturinn þarf að
verða fjölbreyttari og stærri
í sniðum. Við það mun líka
aukast sjálftraust þjóðarinn-
ar og trú hennar á sjálfa sig
og framtið sína.
Samvinna Færeyinga og ís-
lendinga
— Virðist yður ekki kleift
að koma á meira samstarfi
milli Færeyinga og íslendinga
en nú er?
— Það er náttúrlegt og
eðlilegt, að meö Færeyingum
M.s. Drooning
Alexaodrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar 5. ágúst. Þeir
sem fengið hafa loforð fyrir
fari sæki farseðla mánudag-
inn 26. þ. m. fyrir kl. 5 síð-
degis annars verða miðarnir
seldir öðrum.
Farþegar sýni venjuleg skyl
ríki.
Þeir sem keypt hafa far-
miða í Kaupmannahöfn eiga
einnig að koma og skrá sig.
Næstu ferðir frá Kaup-
mannahöín verða 30. júlí og
14. ágúsL Flutningur tilkynn-
ist Sameinaða í Kaupmanna-
höfn.
Skipaafgreiffsla
Jez Zimsen.
— Erlendur Pétursson. —
Frá Hollandi
og Belgiu
E.s Vliestroom
Frá Amsterdam 29. þ. m.
— Antwerpen 31. þ. m.
Einarsson, Zoega
& Co. H.f.
Símar 6697 & 7797.
Hafnarhúsinu,
_ /
London, gegn
gjatdeyris- og inn-
flutningsleyfum.
krærivélar fyrir
kjötverzlanir og
allskonar iðnað.
Model AE 200
Þá útvegum vér einnig frá sama framleiðanda
Kjötskurðarhnífar, hakkavélar, kaffikvarnir o fl.
Skemmtilegustu
bækurnar
til aff hafa meff sér í sum-
arleyfið eru:
Drabbari 22.00
Freistingin 14.00
Gullhellir Inkanna 20.00
Himnastiginn 20.00
Hirðingjarnir i Háskadal 12.50
í hylli konungs 25.00
Leiksoppur örlaganna 25.00
Líf og leikur 25.00
Maður frá Suður-Ameríku
28.00
Scotland Yard
St. Joseps Bar
Sægammurinn
Tvífarinn
Úrvals ástarsögur X
Urvals njósnarasögur
Urvals leynilögreglu-
sögur
Úrvals leynilögreglu-
sögur
Víkingurinn
Þrenningin
Ævintýraprinsinn
25.00
20.00
25.00
20.00
10.00
17.00
10.00
12.50
14.00
10.00
10.00
15.00
25.00
20.00
18.00
Fást hjá öllum bóksölum.
Jóhannes Elíasson
— Iögfræðingur —
Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð.
(Nýja Búnaðarbankahúsinu)
Viðtalstími 5—7. — Sími 7738.
AUGLÝSING
frá Hárgreiðslustofum Reykjavíkur
Vegna tilfinnanlegs skorts á handklæðum, eru við- j
skiptavinir vorir beðnir að koma með þau sjálfir.
Virðingarfyllst.
MEISTARAFELAG HARGREIÐSLUKVENNA.
TTAU
Frá Hollandi
Getum útvegað innflytjendum (Heildverzlunum) tvist
tau á góðu vgrði, til afgreiðslu innan þriggja vikna
frá Amsterdam.
Heildverzlun Sig'. Arnalds
Hafnarstræti 8. Sími 4950.
Kaup -- Sala
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja hús, íbúðir, jarðir, skip
eða bifreiðar, þá talið fyrst
við okkur. Viðtalstími 9—5
alla virka daga
Fasteignasölumiffstöðin
Lækjargötu 10 B. Síml 6530.
Minningar-
spjöld
Náttúrulækningafélags ís-
lands fást hjá Frú Matthildi
Björnsdóttur Laugaveg 34 A
og Hirti Hanssyni Banka-
stræti 11.