Tíminn - 25.07.1948, Page 2

Tíminn - 25.07.1948, Page 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 25. júlí 1948. 163. blað Gústav Svíakonungur er cnn ern, þá a'ó háaldraður sé í ðag. Sólarupprás var kl. 4.11. Sólar’ag verður kl. 23.01. Árdegisflóð verður kl. 8.55. Síðdegisflóð er kl. 21.15 í nótt. Næturakstur annast Bifreiðastöð in Hreyfill, sími 6633, Næturvarzla er í Iðunnar Apóteki, sími 7811, Helgidagslæknir er Árni Pétursson, Faxaskjóli 10, Simi 1900. Veðrið til hádegis í dag: Suðaustan stinningskaldi. Rign- ing öðru liverju. Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Einleikur á celló (Poblo Casals): Sjö tilbrigði eftir Beet- hoven um stef úr „Töfraflautunni" eftir Mozart (plötur). 20.30 Erindi: Magnús Einarsson organisti hundr að ára minning (Snorri Sigfússon námsstjóri). 20.55 Kórsöngur (Karlakór Geysir. Ingimundur Árnason stjórnar. — Plötur). 21.05 Ferðaþáttur: Þoka í Keflavík (Helgi Hjörvar). 21.25 Tónleikar: „Petroushka" eftir . Igor Straw- insky (plötur; verkið verður endur- tekið næstkomandi miðvikudag) 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plÖtur) — 22.30 Veðurfregnir). 23.30 Dag- skrálok. Hvar eru skipin? Skip S. t. S. Hvassafe’.l er í Kotka í Finnlandi "Vigör er á leið til Mantyluoto 1 Finnlandi frá Gdynia, Varg er á Siglufirði, Plico er Immingham. Ríkisskip. Hekla er á suðurleið. Esja er í Súðin er á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á leið írá Reykjavík til Vestmann- eyja. Þyrill er á leið til Norður- lands. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss *v í Leith. Fjallfoss fór frá Siglufirði 20. júlí til Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Reykjavík 19. júlí til New York. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Reykjafoss er á Akranesi. Selfoss fór frá Amster- dam 23. júlí til Antwerpen. Trölla- foss kemur til Reykjavíkur, kl. 6 — 7 í fyrramálið frá Halifax. Horsa er á Sauðárkróki. Madonna fór frá Reykjavík 22. júlí til Leith. South- erland fór frá Rotterdam 22. til Hull. Marinier fór frá Reykjavík 22. júlí til Leith. Arnað heilla Hjónaband. í fyrradag voru gefin saman í hjcnaband í kapellu Háskókms ung frú Signý Una Sen (dóttir K. T. Sen, prófessors í Shanghai) og fil. stud. Jón Jú’.íusson, fregnritari hjá Ríkisútvarpinu. Úr ýmsum áttum Frú Guðrún Brunborg sýnir „Noregur í litum“ í dag kl. 3, 5, 7 og 9 í Listamannaskálanum. Blöð og tímarit. Freyr, 13.—-14. hefti Efni m. a.: Bændasamtök og bændahátíð eftir Jón Sigurösson á Reynistað, Um nýbýli og landnám eftir Steingrím Steinþórsson, Alþjóðasamband bú- vöruframleiðenda, Bréf til búnaðar félaganna í Búnaðarsambandi Vest fjarða eftir Kristin Guðlaugsson, Kristinn á Núpi eftir H. Kr.. Jón Konráðsson eftir Jón Sigurðsson, Björn Birnir eftir Eyjólf Jóhannes son, Nýjungar í sveitabyggingum, Búnaðarmálasjóðurinn eftir S. F., Er þaö dýrt? Kjarnfóðurverð í Bretlandi eftir Svein Tryggvason, C-vítamín í gulrófum, Molar. — Ilcimatilbíim sprengja (Framhald af 1. síðu) klukkutímum síðar fram við japönsku lögregluna og til- kynnti henni verknaðinn. Heitir hann Michiro Oga, og er tuttugu og sjö ára gamall námamaður. hann segist hafa fengið þessa hugmynd eftir að fréttir bárust af til- ræðinu við ítalska kommún- istann Togliatti. Tokuda er þingmaður og aöalritari kommúnistaflokks- ins japanska. Óvinir alþýðunnar Alexander Rankovic, inn- anríkisráöherra Júgósiavíu, sagði í fyrradag í fimm kl. ræðu, sem hann hélt á flokks þingi kommúnista, að Zujevic fyrrverandi íjármálaráð- herra, hefði stofnað til klofn ings og sundrungar og He- Ef maður kemur í verzlanif úti á landi og biður um aö fá nótu upp á það, sem maður kaupir, hristir afgreiðslumaðurinn höfuðið. Það er ekki l.ægt, bví að frumbæk- urnar vantar, og frumbækur er ekki hægt aö fá prentaðar, því að Ijrentsmiðjurnar vantar efni í þær. Það ínun eiga að vera skylda verzlana að láta viðskiptamönnum sínum í té nótur, ef þeir óska þess. Ef komiö er í ritfangaverz’.un í Reykjavík og spurt um umslög hrist ir afgreiðslufólkið höíuðið raun- mætt. Því miður eru ekki nein umslög til. Jafnvel Reykjavíkur- bær kvaö liafa af þessum sökum orðið að senda gjaldþegnum útsvars seðla sína án umslaga. Nú kann að vera, að saki ekki svo ýkjamikið, þótt ekki væru til umslög utan um útsvarsseðlana, því að útsvör rnanna eru ekki laun- ungarmál. Um þau getur maður hvort eð er fræðzt, ef maður vill leggja svo mikið í sölurnar að brang, fyrrverandi iðnaðar- málaráðherrra vseri óvlnur júgóslavneskrar alþýðu. Þessir menn studdu báðir Alþjóðasamband kommún- i ista. Rankovic sagði ennfremur, að 92% júgóslavnéskra liðs- foringja væru í kommúnista- floknum eða æskulýðssamtök um júgóslavneskra kommún- ista. Kaup -- Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, íbúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstími 9—5 alla virka daga MÚmílí yíynam kaupa bók, scm kostai' eitthvað um fjörutíu krónur. En hitt er aftur á •nóti fullvist, að nokkuð margir menn í landinu standa í bréfaskipt um við annað fólk — bréfaskiptum, sem eru þess eðlis, að -þeir kæri sig ekki um, að það geti hver og einn í þau hnýzt. En þáð er engin miskunn hjá Magnúsi. Um- slög eru ófáe.nleg, og annaðhvort verður fólk að fella niður bréfa- skipti eða sætta sig við að segja það, sem það vill ségja, á opnum bréfspjöldum. Aítur fæst nóg af alls konar vösum í búðum í Reykjavík. Kannske verður það þrautaráðið hjá fólki að senda bréf sín i brend um eða steyptum vösum til kunn- ingja. Það væri að vísu nýstárleg aðferð og bréfin fyrirferðarmikil í þrengslunum í pósthúsinu. En hvað skal gera, þegar úr vöndu er að ráað? J. II. Nýju og gömlu dansarnir i G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9. —> Húsinu lokað kl. 10.30. i Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3555 S.I€bTb ti>Miiiiiiiiiimiiiiiu««iiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiH**miiiiiiiiiiisiiiiiiiiitiumiimuiiiiiiiiiiiitiiii>aiiu imimmminiiM 5 5 | Rakstrarvélar j | Hinar marg eftirspurðu rakstrarvélar fyrir dráttar- | 1 vélar eru nú komnar til landsins. Vél þessi hefir 40 f \ tinda og tólf feta kamb. Einnig eigum vér fyrirliggjandi hinar góðkunnu f | Puzenar rakstrarvélar fyrir hesta, með þéttum stífum | I tindum. | Heildverzlunin Hekla H.f | Sími 1275 Reykjavík iimmummiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiitiiiitiiiiiimiiiiiimtiiiitimmimimiiiMimiiiiiiiimmiiimitiM j,MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiUmiii«’_ | Kvensokkar- Kvensokkar | | PERLON — ný gerð svipuö nylon. — PERLON eru | | taldir endingarbetri en nylon. Getum útvegað þessa | | sokka til afgreiðslu strax gegn innflutnins- og gjald- | I eyrisleyfum frá Tékkóslóvakiu og Hollandi ef pantaö 1 | er nú þegar. — Sýnishorn fyrirliggjandi. | Þórður Sveinsson & Co. H.f. | ................................................ AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.