Tíminn - 25.07.1948, Page 7

Tíminn - 25.07.1948, Page 7
163. blað TÍMINN, sunnudaginn 25-júlí 1948, 7 J' Accu.se (Framhald aj 5. síSu). snjöllu varnarræSu Laboris málafærslumanns hans. Við þessi réttarhöld kom það greinilega fram, að Dreyfus var dæmdur saklaus, en ekk- ert dugði. Herf oringj aráðið lýsti því yfir, að það myndi allt biðjast lausnar, ef Zola yrði sýknaður. Sú hótun nægði og Zola var dæmdur í fang- elsi árlangt. Allt virðist nú vera á móti mér, sagði hann, eftir að dóm urinn féll, en ég hefi sannleik- ann og réttlætið með mér. Einhverntíma mun Frakk- land þakka mér fyrir það, að ég bar fram kröfu réttlætisins og bjargaði sæmd Frakklands. Hann áfrýjaði. Aftur var hann dómfelldur. Áfrýjaði aftur með sömu úrslitum. Til þess að verða ekki varnað máls, yfirgaf hann land sitt og hélt baráttunni áfram utan Frakklands. Hann var sviptur viðurkenningu Heiðursfylking arinnar og blöðin fluttu lát- lausan róg um hann og þá, j sem hættu á að taka málstað hans. Henry ofursti hafði snemma í Dreyfussmálunum búið til bréfaskipti milli sendiherra Þjóðverja og ítala í París. í einu þeirra bréfa var Dreyfus nefndur sem svikari, Þáver- andi hermálaráðherra, Ca- vaignac, las þetta bréf upp á þingfundi og vitnaði til þess eins og það væri ófalsað. Það er lítill efi á því, að hann vissi sjálfur, þegar hann las það upp, að það var falsað. Með 572 atkvæðum gegn 2 á- kvað þingdeildin að láta prenta ræðu Cavaignacs í heilu lagi og festa hana upp í öllum samkomuhúsum lands- ins. En nú fóru varnirnar að bresta. Esterhazy kom á ný fyrir dómstólana vegna nýrra fálsbréfa. í þetta skipti lenti máiið hjá heiðarlegum dóm- ara. Rannsóknardómarinn Bertulus lauk starfi sínu með því, að ákæra bæði Esterhazy og Patu de Clum fyrir skjala- fals. Málið var ekki tekið fyrir, en nú hlóðust þó svo margar sakir á Esterhazy, að eitt- hvað hlaut að gerast. Hann mætti fyrir leynilegum her- rétti, sem Það sannaðist, að hann var meðeigandi í pútnahúsi. Þeg- ar spurt var hvort það væri brot á herrnannsheiðri hans, svaraði rétturinn neitandi. Þessu lauk svo, að hann var sýknaður, en samt var nú syndalisti hans orðinn það langur, að honum var veitt lausn í náö vegna lélegs fram- ferðis almennt. Svo var það í ágúst 1899, að sprengjan féil. Henry ofursti játaði, að hann væri höfund- ur að bréfinu, sem hermála- ráðherrann las upp í þinginu. Hann var settur í varðhald, en um nóttina skar hann sig á háls. Nú mætti ætla, að Drey- fussmálið hefði verið tekið upp aftur í heild og réttlætið hefði sigrað. Svo auðvelt var það ekki að sigrast á hernað- aryfirvöldunum og klerka- valdinu. Cavaignac hrökklað- ist að vísu frá völdum, en eftirmaður hans var Zurlin- den herforingi og hann var engu betri. Piquart var varpað í fangelsi, og’ hinn nýi her- málaráðherra lét flytja hann úr almennu fangelsi í her- fangelsi. Hann var ákærður fyrir að hafa falsað skjölin. Henry Brisson forsætisráð- herra skildi, að hér hafði ver- ið drýgt fáheyrt réttar- hneýksii, og ætlaði að taka Dreyfúsmálið upp að nýju, én áður en, tóm yrði til þess, steypti'þi'ngið' ráðuneyti hans. Enn hpfst viðbjóðsleg tilraun til að hindra að málið yrði tekið-íú-pp. Þó byrj aði yfirdóm- urinnrr réttarhöld í málinu, þrátii fyrir allt. Þó að blöðin hömúðúst og herforingj arnir beittu sér af fullri ósvífni og ákæru yfir Frakkland. Hin kröfttuga, hrópandi rödd hans vakti bergmál um heim allan. Við skulum minnast þess, nú á okkar ttímum, þegar svip- aðar hættur bíða svo víða. í ríki Hitlers þróaðist hið megna kynþáttaofstæki gagn- vart Gyðingum. Hinu megin við Atlantshafið beindist það gegn blökkumönnum. Hatur, ofstæki og ófrelsi fyllir heim- jafnvel fulltrúadeild þingsins i inn. Þurfum við ekki líka að eiga einhvern Zola í dag? Skyldum við ekki líka þurfa skærist í leikinn til að hindra x-éttan gang málsins, vann dómstóllinn að rannsóknum sínum, Þegar þær lágu fyrir, j lögandi J’Accuse? var réynt að þagga þær niður. | Þá var það, sem blaðið La Fi- Kjr.rrs^n:r dnnnr garo skarst í leikinn og birti málsskjölin. Það var ólöglegt, en blaðið borgaði sekt eins og (Framhald af 6. síðu) Héraðsmót Ungmennasam- bands Norður-Þingeyinga í Ásbyrgi Um eitt þúsund maniis sóttu saiukomuna Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri. Sunnudaginn 18. júlí var hið árlega héraðsmót Ung- mennasambands Norður-Þingeyinga háð í Ásbyrgi. Veður var liið bezta og samkomugestir nær eitt þúsund. .... .... Eg vakti máls á þessum logstóðutxioghétsvoáfram hu num mínum við Carl að bxrta malsskjolin. Þa varð pricke_ Hann um hyort 6 ÍvATS lengur’ Loks )'arð hann taldi sér fært að verja máhð tekið upp a ny. Yfirdom urinn ógilti dóminn frá 1894 og ákvaö ný réttarhöld, her- { xétt í Rennes. ! lífskjör hrópi emx hástöfum Dómurinn i Rennes var á réttláta lausn, er það þó kveðinn upp í september 1899. gieðilegt tímanna tákn, að Einir tveir þeirra, sem í rétt- þessar auðmannahallir skuli inunx sátu, dirfðust að fylgja hver af annarri vera tekixar sýkixun Dreyfuss, en 5 greiddu til afnota fyrir almenning, réttindi hinna ríku og vold- ugu. „En þótt mannspillandi því atkvæði, að refsingin skyldi breytast með hliðsjón af „mildandi kringumstæð- um“ úr ævilangri fangavist í 10 ára fangelsi. Svo konx þá xxý ríkisstjórn til skjalanna og xxáðaði Dreyfus, aðeins fáunx vikum eftir dóm- ixxn í Rennes. En allir afbrota- mennirixir meðal herforixxgj- anna, balðaixna og stjórnmála flokkanna? Það var ekki hægt að skera fyrir allar mein- semdirnar í þjóðfélagslíkam- anum. Og til áð fyrirbyggja það, að þau mál yrðu tekin upp síðar, samþykkti þingið í júixí 1900 lög um uppgjöf saka, senx blátt áfram merktu það, að allir glæpamemx í Dreyfus- r-álinu skyldu sleppa frjálsir. Árið 1903 var' málið í síð- asta sinn tekið til meöferðar fyrir æðsta dómstóli þjóðar- innar. 12. júlí 1906 féll síðasti dómur í Dreyfusmálunum. Þar með var Diæyfus sýknaður af öllum sökunx í málinu og veitt full uppreisix. Hiixxx 21. júlí 1906 kom Dreyfus, sem þá hafði hlotið majórstigxx, í garðinn mikla við herforingja skólann, þar sem hamx var sviptur tigix siixixi 1894. í við- urvist þúsuixdda manxxfjölda og hinnar sömu herdeilddar, senx varð vitni að niðurlæg- ingu hans 12 árum áður, festi Galain hershöfðixxgi ridddara- kross Heiðursfylkixxgarimxar á brjóst Alfreds Dreyfuss. Sama ár var Piquart veitt eeðri hei’shöfðingjatign og fulltrúaddeild þiixgsins á- kvað að veita Enxil Zola, senx þá var látinn, legstað í Pant- heon. Sama ár varð líka hinn öruggi málsvari Dreyfuss, George Clemenceau, forsætis- ráðherra. Haixn gerði Piquart hermálaráðherra. Sannleikurinn hafði sigrað. Réttlætið bar sigur úr býtum, þrátt fyrir Gyðingahatrið, klerkavaldið og klæki herfor- ingjanha. Frakklandd var aft ur orðið heilbrigt og hraust. Eða það vonuðu menn. Og þó var það ekki til fulls. Þann dag sem kista Emils Zola var borin til Pantheoix, skaut ofstækismaður úr flokki þjóðernissinna á Dreyfus og særði hann í handlegg. Þetta var ritstjóri, senx hét Gregory. Hann var sóttur til saka fyrir rétti — og kviðdómur í París sýknaði hann. Það eru 50 ár síðan Emil Zola steypti sinni heimsfrægu gerðar að skólunx, hælum og sumarheimilum,“ sagði ég að lokum. „Já,“ svaraði Pricke. „Tím ans straumur ber okkur þar að laixdi sem meiri jöfnuður ríkir. Auðmaixnahallirnar, sem byggðar voru fyrir þann geysiauð, sem safnaðist á hendur nokkurra striðsgróða manna í fyrri heimsstyrjöld- inni, verða hver af annarri al menningseign.“ Hann nefndi mér mörg dæmi þess, taldi upp hallir, sem ríki eða fé- lagssamtök höfðu keypt og gert að skólum, hælum eða félagsheimilum. Stríðsgróða- menn verða sjaldan ástsælir, enda sjaldgæft að sálar- göfgin sé í sama hlutfalli og fésældin. Hann sagði mér frá litlu atviki, sem ég varð að játa fyrir sjálfri mér, að vel hefði getað átt sér hliðstæðu heinxa, því að ekki er víst minni peningahrokinn og á- sælixin hjá okkur, en amxars staðar á jarðarkringlunni. Nýrík frú, mjög skartbúin og yfirlætisleg var á ferð i járnbrautarlest. Fleiri voru í sama vagnklefa og frúin og samtal spannst unx yfirstand andi styrjöld. Þá gat skart- klædda frúin ekki á sér set- ið að láta skína í veraldar- gengi sitt. Hún sagðist óska þess, að þetta blessað stríð stæði sem allra lengst, því að á meðan græddi maðurinn sinn á tá og fingri. Ráðaleysisþögix sló yfir hóp inn í járnbrautarklefaixum. Gamall maður reis úr sæti sínu, gekk til frúarinnar og rak henni oi’ðalaust vel úti- látinn löðrung. Aixdartak sátu allir sem steini lostnir, en svo lxófust sanxræður að nýju, eins og ekkert hefði í skorizt. Frúin arkaði út úr klefanum en kom að vörmu spori inn aftur og lestar- þjónn og vagnstjórimx með henni. Hún hafði kært árás- ina og nú átti að taka vitni að því, sem gerzt hafði. En spurningar lestarþjónsins og fullyrðingar frúarinnar urðu árangurslausar, ekkert varð aðgert í málinu, því að eng- inn hafði séð neitt. Virðing eða blessuix fylgir sjaldan stríðsgróða og for- gengilegur er hann. Hér sát- um við íxú í einni af þessum fyrrverandi stríðsgróðahöll- um, en nú var hún komin í réttar hendur. Bosön hefir miklu menn- Mótið hófst um kl. 1 e. h. nxeð guðsþjónustu, er séra Páll Þorleifsson sóknarprest- ur flutti, en Karlakór Akur- eyrar söng fyrir og eftir. — Július Havsteen sýslumaður setti og stjórnaði samkom- unni. Aðalræðumaður var Karl Kristjánsson oddviti á Húsavík, eix aðrir ræðumeixn voru Pétur Siggeii’sson á Odds stöðum, Benedikt Gíslason frá Hofteigi og Benjamin Sig- valdasoix á Gilsbakka. Auk þess fluttu þeir Benedikt Gíslason og Jón Guðmunds- son í Garði frumsamin kvæði. Karlakór Akureyrar undir stjórn Áskels Jónssonar söng öðru hvoru úm daginn. Þá fór fram íþróttakeppni milli 4 félaga. U.M.F. Núp- sveitunga vann mótið með 21 stigi. U.M.F. Öxfirðinga hlaut 19 stig. U.M.F. Leifur heppn hlaut 12 stig. U.M.F. Aftureld- iixg hlaut 2 stig. Keppt var i haxxdknattleik kvenna og fóru leikar þannig, að lið U.M.F.N. vann U.M.F. Leif heppna með 9:4. U.M.F.N. vamx U.M.F. Aftureldiixg með 6:4. U.M.F. Leifur heppni og U.M.F. Afturelding urðu jöfn með 7:7. Þess skal getið, að á þessu móti var í fyrsta sinn keppt í kúluvarpi, kringlu og spjót- kasti enda aldrei æft hér fyrr en lítið eitt í vor. Úrslit í einstökunx greinum fóru þannig: Hástökk: Árni Sigurðsson, U.M.F.N. 1.61 m., Sigurður A. Jónsson, U.M.F.Ö. 1.51 m., Hall dór Sigurðsson, U.M.F.N. 1.51. Langstökk: Grímur B. Jóns son, U.M.F.Ö. 5.89 m., Guðm. Theódórsson, U.M.F.Ö, 5.77 m„ Egill Stefánsson, U.M.F. Leif- ur heppni 5.56 m. Þrístökk: Óli Gunnarsson, U.M.F.N. 12.27 m„ Guðm. Theódórsson, U.M.F.Ö. 12.11 m„ Grínxur B. Jónsson, U.M.- F.Ö., 12.01. Spretth.l 100 m.: Árni Sig- urðsson, U.M.F.M. 12.1 sek„ Egill Stefánsson, U.M.F. Leif- ur lieppni, 12.4 sek„ Guðm. Theódórsson, U.M.F.Ö. 12.5 sek. 800 m. hlaup: Þorgeir Þór- arinsson, U.M.F. Leifur h„ 2.17 mín„ Egill Stefánsson, U.M.F. Leifur h. 2,18 mín„ Hálfdán Þorgrimsson, U.M.- F.N., 2.34 mín. 3000 m. hlaup: Þorgeir Þór- arinsson, U.M.F. Leifur h„ 9:48.3 mín., Sigtryggur Þor- láksson, U.M.F. Afturelding 9:52 miix., Sigurður Jónsson, U.M.F. Leifur h. 10:18.7 mín. Kúluvarp: Árni Sigurðsson, U.M.F.N. 9.67 nx„ Óli Gunnars- ingarhlutverki að gegna. Landareignin er víðlend, svo að íþi’óttamennirnir hafa hér möguleika að færa út kví- arnar eftir þörfum. Framhald. son, U.M.F.N. 9.47 m„ Guðm. Jónsson, U.M.F.Ö. 9.39,m. Kringlukast: Árni Sigurðs- son, U.M.F.N 27.26 m-v_ Óli Gunnarsson, U.M.F.N 26.28 m. Sigurður A. Jónsson, U.M.F.Ö. 25.85 m. Spjótkast: Guðmundur Jóns son, U.M.F.Ö. 37.30 nx. Viðtal við Gríin Þorkelsson (Framhald af 8 síðu). an. Það var veturinn 1930. Við fórum með Súðinni til Björg- vinjar og þaðan héldum við til Cuxhaven til þess að sækja varðskipið Þór. Fyrsta desem- ber lentum við í aftakaveðr- inu mikla, þegar togarinn Apríl fórst, okkar sakaði þó ekki. | Hefurðu siglt með varðskip- unum? | Já, ég hefi verið fyrsti stýri- maður á varðskipinu Ægi eitt ár. Friðrik Ólafsson var þá skipstjóri. Á varðskipunum er þægilegt að vera, ibúðirnar ; eru sérstaklega góðar en. .mér | fannst heldur lítið að gera og i of óákveðið, ég kann betur við , að vita að hverju ég geng og • því hefi ég valið strandferða- 1 skipin heldur. Petsamó og Kaupmanna- höfn. Þú varst fyrsti stýrimaður á nýju Esju. Eru þér ekki ein- hver j ar f erðir sérstaklega minnisstæðar þaðan? Jú. Petsamóförin árið 1940 er við sóttum íslendinga, sem kusu að halda heim frá Norð- urlöndum. Heldur var sú ferð glæfraleg og varð ekki séð um tínxa hvernig fara myndi. Verst leizt mér á, er Þjóðverj- ar voru komnir með okkur til Þrándheims og höfðu tekið niður íslenzka fáixann. Ferðin gekk sanxt vonunx betur' þótt siglt væri norður í íslxaf '.með yfirfullt skip og komið- undir veturnætur. Þá er nxér og minnlsstæð förin til Kaupnxannahafnar, er Esja sótti á fjórða hundrað heimfúsa íslendinga, að stríðinu loknu, dýrári farm hefir íslenzkt skip sennilegt aldrei flutt að landi, því þar var mikið mannval efnilegra menntamanna, sem höfðu beðið þess með óþreyju að fá að hverfa heim og vinna fóst- urjörð sinni gagn. Hvaða eiginleika þurfa sjó- menn fyrst og fremst að hafa? Þeir þurfa að vera skyldu- ræknir, aðgætnir og kjarkaðir, geðvonzka og óþolinmæði má ekki eiga sér stað. Ég lít svo á, að farmenn, hvort sem þeir eru yfirmenn eða hásetar, séu þjónar fólksins en ekki herrar og verði að haga sér sam- kvæmt því. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.