Tíminn - 30.07.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.07.1948, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 30. júlí 1948. 167. blað í dag. Sólarupprás var kl. 4.27. Sólar- lag er kl. 22.45. Árdegisflóð er kl. 9.25. Síðdegisflóð er kl. 21.45. I nótt: Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Nætur- vörður er Iðunnar apóteki, sími 7911. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. XJtvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XXIII. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Þættir úr kvart- ett op. 59, nr. 1 í F-dúr eftir Beet- hoven (plötur). 21.15 „Á þjóðleið- um og víðavangi" (Daöi Hjörvar). 21.35 Tónleikar Cplötur). 21.40 í- þróttaþáttur (Sigurpáll Jónsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfónískir tón leikar (plötur): aj Fiðlukonsert í D-dúr nr. 1 op. 6 eftir Paganini. b) Symfónía í B-dúr eftir Johan Svendsen. 23.05 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Skip. S. í. S. Hvassafell er í Kaupmannahöfn. Vigör lestar í Kotka. Varg er á leið til Gdynia. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Akureyr- ar í dag. Esja er í Glasgow. Herðu- breið fer um hádegi í dag til Vest- íjarða frá Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Súðin er i Reykjavik. Þyrill er í Rvík. Skic Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss kom til New York 26. júlí frá Reykjavík. Lag- arfoss fór frá Gautaborg 27. júuí Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss er í Hull. ‘TTöllafoss er í Reykjayík. Horsa fór frá Reykjavík í gær til Akra- ness, Keflavíkur, Vestmannaeyja og Hull. Madonna er í Leith. Marinier er í Leith. Líklega er henni farið að líða notalega. lands, Sæbjörg hin nýja, Frá al- þjððaráðstefnu Slysavarnafélag- anna í Os’.ó, Helicopterflugvél til b j örgunarstarfsemi, Félagsdeildirn ar og forustumenn þeirra eru meg- instoðir félagsstarfsseminnar o. fl. lleimili og skóli, 3. hefti 7. ái’g., hefir blaðinu borizt. Efni: Geta skólarnir verið uppeldisstofnanir? eftir Hannes J. Magnússon, Að koma í veg fyrir vandræðin eftir Steingrím Arason, Skólaniál Finna eftir M. Becker magister, Til gam- nns. Úr ýmsum áttum, Námsske,ð í uppeldisíræðslu. Leiðrétting ígreininni um Sigurlaugu á Torfastöðum i gær var ein prentvilla. Þar stendur: Torfastaðir eru nú eitt bezta prestssetur landsins, en á að vera eitt bezt setna. Rergur Jónsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstoía Lauga veg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Vörusýning í Wra- claw í Póllandi Pólska konsúlatið vill vekja athygli viðkomandi á því, að um þessar mundir stendur yfir p'ólsk vörusýning í borginni Wraclaw (áður Breslau) í Póllandi og mun sýning þessi verða opin til enda september n.k. Á sýn- ingunni eru sýndar allar helztu framleiðsluvörur Pól- lands, s. s. iönaðarvörur, land- þúnaðarframleiðsluvörur, byggingavörur o. fl. Aliar nánari upplýsingar varðandi sýninguna eru fús- lega veittar á skrifstofu kons- úlatsins, Austurstræti 12, Reykjavík. (Frétt frá pólska sendiráð- inu). Ólympíulcikarnii* (Framhald af 1. síðu) Kl. 15.00 800 m. hlaup (undanrásir). Þar keppir Óskar Jónsson. Kl. 15.30 Hástökk (úrslit). Kl. 16.00 400 m. grinda- hlaup (úrslit). Kl. 16.30 100 m. hlaup (milliriðlar). Kl. 17.00 10 km. hlaup. ís- lendingar taka ekki þátt í því. Þá hefst einnig sundkeppni og taka þær Anna Ólafsdóttir og Þórdís Árnadóttir þátt í henni. Jóharmes Elíasson — lögfræöingur — Skrifstofa Austurstrætl 5, III. hæð. (Nýja Búnaðarbankahúsinu) Viðtalstíms 5—7. — Sími 7738. Úr ýmsum áttum aianntalsþing Reykjavíkur verður haldið laugardaginn 31. þ. m. kl. 12 á hádegi i tollstjóra- skrifstofunni í Hafnarstræti 5. Þá falla skattar og önnur þinggjöld fyrir árið 1948 í gjalddaga. Leikhúsmá!, marz-júní 1943. hef- ir borizt blaðinu. Efni: Gerd Grieg eftir Harald Björnsson. Norsku gestirnir eftir Lárus Sigurbjörns- son, Refirnir eftir Harald Björns- son, Útvarpsleikritin veturinn 1947 til 1948 eítir Krist,j,án Gunnarsson. Skírnir, tímarit hins íslenzka bckmenntafélags XXI. ár, hefir blaðinu borizt. Efni: Dróttkvæða þáttur eftir Einar Ól. Sveinsson, Leikfélag andans eftir Lárus Sig- urbjörnsson, Jón Sigurösson og stefnur í verz’.imarmálum eftir Ólaf Björnsson, Norrænt mál vestan fjalls og vestan hafs éftir Hákon Hamre, Stellurímur eftir Halldór J. Jónsson, Úr samdrykkjunni eftir Piatón, Skáld og landshagir á 16. öld eftir Björn Sigíússon, Byggð á Mýrdalssandi eftir Einar Ól. Sveins son, Urn skikkjuiímur eftir Andrés Björnsson, Eréf frá Kaupmanna- höín 1850 eftir Sigurð Guðmunds- son’, ritfregnir o. fl. Árbók Slysavarnafélags íslands 1948 hefir blaðinu borizt. Efni m. a..: Afmæliskvæði eftir Guðmund Ólafsson, Slysavarnafélag íslands 20 ára eftir Guðbjart Ólafsson, Brautryðjendur í björgunarmálum eftir Jóhann Þ. Jósefsson, 20 ára starfsemi Slysavamaíélags ís- Þaö hefir stundum veiið minnzt liér í þcssum dálkum á menn þá, sem hafa það sér til stundargam- ans að skjóta fugla úti um móa og heiðar, jafnvel í sjálfum varp- löndunum. Margir landeigendur kannast vel við þessa leiðu gesti, én það ber allt, of sjaldan við, að löggæzlu- menn liaíi hendur í hári þeirra. Einn atburður aí þessu tagi geiö- ist hér á Seltjarnarnesinu í fyrra- dag. Tveir menn voru að leika sér að því aö skjóta á kríur í varp- landi þar. Ástæðan fyrir slíku athæfi get- ur varla verið nema ein — dráp- fýsn. Enginn nýtir dauða kríu til neins, enginn getur átt sökótt við kríuna. En kríur í varplandi eru auðvitað hentugt skotmark. Hún víkur ógjarna brott frá ungum sín- um, þótt henni sé gerður átroðn- ingur. Raunar munu þessir menn hafa borið því við að þeir hafi verið þarna í visíndalegum tilgangi, en tími og staður vii'ðist þá óheppi- lega valinn. Þetta dæmi er þó aðeins eitt af mörgum svipuðum, og sú uppi- vöösla, sem ýmsir menn leyfa sér, er orðin svo mikil, að það er fylli- lega kominn tími til þess. að tekið verði ærlega í hnakkadrambiö á þeim, áður en svo langt er gengið, að þeir geri til dæmis kríusetrin í hó'munum í Reykjavikurt.jörn að skotlandi sínu einhverja sumar- nóttina Og það er krafa þeirra, sem eiga lönd, að komið verði í veg fyrir þessi hermdarverk, ekki aðcins í næsta nágrenni Reykjavíkur, held- ur alls staðar þar, sem slíkir vá- gestir hyggjast að stunda iðju sína. Þetta á líka að vera hægt.' En öruggasta ráðið og nærtækast væri að svipta þá, sem ekkert hafa með byssur að gera, leyfi til þes(§ að eiga þær, og standa sí'ó'an á -vérði um það, aö menn fái slík leyfi ekki framvegis að þarflausu. Væri gengið íösklega til verks í þessu efni, mætti með því einu ná mikl- um árangri og firra marga heim- sókn manna sem eru aö þarflausu að skjóta fugla úti um hvippinn og hvappinn. J. IL 1) Hringferð um Borg- fjörð'. — 2) Brúarárskarðaferð. — Ekið að‘ Úthlíð í Biskupstungum. Gengið upp að Strokk á laugardag og gist þar. Siðan gengið um Róta- sand á Hlööufell. Síðasta daginn gengið yfir Skjaldbreið á Hof- mannaflöt. Farmiðar seldir að V. R. í kvöld. þar verða og gefnar allar nánari upplýsingar. Nefndin. ÍÞRÓTTAVÖLLURINN verður lokaður á sunnudag o mánudag, 1. og 2. ágúst. Vallarstjórinn. Kaup - Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, íbúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstími 9—5 alla virka daga Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Köld borð og heitur veizlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiBiiii 1 Starfsfðlk I vantar oss ntí jbegar Klæðaverksmiðjan GEFJUN Akureyri TiiiiiiiiiiiiHiiiiimmHHHmimimmiimiimimimiu|nuitiiiiiiimiiiiiiiiiHiMiiiimiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiu«iM IDaglega nýtt S Nauta- og káífakjöt J FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ 1 SÍmi 2678 | iiNsaiiiiiiiUfifiiiimmimiiiiiminuuiiuiiiiiimimfUiiiimiiiiitiiimimmiiiiiiiiimimimHmimiiiiiMiUHMfHr~ _ ^ | Margt er nö tii í matinn j l Úrvals þurrkuð grásleppa á 3,50 stk. —Nýr lundi. — | I Vöskuð og pressuð skata í 25 kg. pökkum á 2 kr. kg. — 1 | Norölensk saltsíld. — Þurrkaður og pressað'ur saltfiskur § 1 í 25 kg. pökkum. § 1 FISKBÚÐIN, HVERFISGÖTU 123. 1 i Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. § ..................HIHHIHHHHIHIHIHUIIHimmmiHmmiHHIHHIHIHHHHHHIIIHHIIIHHHimiHIIIMnir iiiiiiiHiiiiiuiiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHimiiiiiiiiiimmmimiiiimiiiimiimiiiiiuiiiiiiiiHHiHiiifiimiH.fiiHHiiMi | Tveir vinningar I í bifreiðahappdrætti Sambands ísl. berklasjúklinga § | hafa ekki verið sóttir No. 104.747 og 81.651. Hluthafi | ! | vinningana gefi- sig fram við skrifstofu Sambands | | íslenzkra berklasjúklinga ekki síðar en 15. ágúst 1948. f | Samband ísl. berklasjúklinga j | 7iiiimiimm-immmimmiiimimmiiiimiimiimiim*Mimiiiimmmiiimmimmmiuiiiimimmiimiimmiiau« i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.