Tíminn - 06.10.1948, Page 7
220. blað
TÍMINN, miðvikudaginn G,. okt. 1948.
7
Ályktaadr ssg tillögm* 1©. iðuþlngs
tslemdliiga
10. Iðnþing íslendinga var haldið dagana 25. til 29. sept-
ember s.l, í Baðstofu iðnaðarmanna í Reykjavík. 63 fulltx-úar
víðast hvar af landinu sáfu þingið. Stjórn Landssambands
iðnaðarmanna lagði 16 mál fyrir bingið og voru þau öll af-
greidd. í sambándið gengu 2 ný félög, Klæðskerameistara-
félag Reykjavíkur og nágrennis og féíag prentmyndasmíða-
meistara, eru bví sambandsfélögin 54 að tölu með 2345 með-
limum. Hér á eftir verður getið helztu áiýktana og sam-
þykkta þixxgsixxs.
Gjaldeyris- og imiflutn- jbyrgð á í'ramkvæmd verks-
ingsmál. ! ins.
I. 10. íðnþing fslendinga j
lýsir yfir óánægju sinni á Uðnbanki.
framkvæmd gjaldeyris- ogj 10- Iðnþing íslendinga ít-
innflutningsmálanria eins og' rekar fyrri ályktanir sínar um
skipan þeirra mála er nú hátt j nauðsyn á stoínun iðnbanka
að. Orsakir þessarar óánægju i og leggur til í samræmi við til
mun að verulegu leyti vera! mæii ionaðarmálaráðherra í
þær, hve framkvmd þessara i bréfi til Landssambandsins,
mála er í margra höndum. — j (dags. 8. júní síðastliðinn), að
Leggur þingið því til, að hér samið verði frumvarp til laga
verði gerðar breytingar á, I um- iðnbanka og lagt fyrir
þannig, að gjaldeyris- og inn- næsta Alþingi.
flutningsmálin í framtíðinni! Jafnframt telur iðnþingið
verði í höndum eins og sama ' œskilegt aö samstarf verði
aðila eða nefndar, sem skipuð milli Landssambands iðnaðar
sé fyrst og fremst einum full-. manna og Félags íslenzkra
trúa frá hverri af 4 höfuð at- iðnrekenda urn lausn þessa
vinnugreinum þjóðarinnar, máls og samþykkir því að
sjávarútvegi, iönaði, landbún , kjósa tvo fulltrúa tii aö vinna
aði og verzlun og skulu full- ! að framgangi málsins í sam-
trúarnir valdir meö hliðsjón ' vinnu við tvo fulltrúa frá iré-
af því, að þeir séu nauðkunn- | laBi íslenzkra iðnrekenda.
ugir atvinnu- og framleiðslu- '
háttum landsmanna. Þingið , Iðnsýningar.
leggur sérstaka áherzlu á, að i Frá allsherjarnefnd var lögð
fulltrúi iðnaðarins verði val- fram svohljóðandi tillaga:
inn í samráði við stjórn Lands I 10. iðnþing telur mjög æski
sambands' iðnaðarmanna og : legt, að iðnsýning verði hald-
Félags íslenzkra iðnrekenda in sumarið 1949, t. d. í sam-
og .verði þessir aðilar ráðu-
nautar fulltrúans.
II. Þingið beinir þeim ein-
dregnu tilmælum til gjald-
eyris- og innflutningsyfirvald
anna, að gæta þess, er inn-
flutningsáætlun fyrir árið
1949 veröur samin, að þá verði
iðnaðinum ætlað það mikið
efni, að öruggt sé, aö hann
geti haldið atvinnutækjum
þjóöarinnar í starfhæfu
standi og til fullra irota, svo og
að ekki verði eytt gj aldeyri til
þess a'ð flytja inn vörur, sem
íslenzkur iðnaður hefir reynst
fullfær um að sjá Iandsmönn-
um fyrir.
III. Iðnþingið krefst þess að
þeir aðilar, sem á hverjum
tíma fara með vöruskipta-
samninga fyrir íslands hönd
við erlend ríki, hafi náin sam-
bönd við samtök iðnaðar-
manna þegar um vörukaup á
iðnaðarvörum eða efni til iðn-
bandi við fyrirhugað „yrkis-
; skólaþing“ og felur sambands
1 stjórn aö stuðla að því, að und
irbúningi verði haldið áfram.
Þá telur þingið rétt, að sem
fyrst verði leitaö fyrir sér um
þátttöku í slíkri sýningu og
boð um það látin ganga til
sambandsfélaga fjanskjótt og
sýningarsvæði fæst.
Frumvarpið uin iðnaðarmála
stjóra og framleiðsluráð.
10. Iðnþing íslendinga lýs-
ir vonbrigðum sínum yfir því,
hvaða afgreiöslu frumvarp til
laga um iðnaðarmálastj óra og
framleiðsluráð fékk hjá síð-
asta Alþingi, og beinir þeim
tilmælum til ríkisstjórnarinn
ar og Alþingis, að málið verði
tekið upp aftur og frumvarp-
ið samþykkt með þeim breyt-
ingum, sem stjórn Landssam-
bands iðnaðarma,nna fór
fram á.
aðar er að ræða, þannig, að
tryggð verði sem hagkvæm-
ust innkaup.
IV. Ennfremur beinir þing-
ið þvi til réttra aðila, að við
innkaup og innflutning efni-
vara til iðnaöar, verði reynt
eftir fremsta megni að flytja
inn heppilegt efni og tryggja
réttláta skiptingu þess innan
lands, og verði um það haft
samráð við samtök iðnaöar-
manna.
Stjórn Landsambands iðn-
aðarmanna skipa nú:
Helgi Hermann Eiriksson,
Einar Gíslason, Guðmundur
Helgi Guðmundsson, Guðjón
Magnússon, Tómas Vigfússon.
Vctrastjórn:
Ársæll Árnason, Þóroddur
Hrensson, Júlíus Björnsson,
Vigfús Sigurðsson, Ragnar
Þórarinsson.
Byggingar af hálfu hins
opinbera.
10. IÖnþing íslendinga fel-
ur stjórn Landssambands iðn
aöarmanna að ræða viö ríkis-
stjórnina um a'ð byggingar
verði ekki reistar af hálfu
hins opinbera, án þess að
jneistarar í viðkomandi iðn-
.greinum hafi umsjón og á-
Þriðjudagskvöldiö 28. sept.
kl. 9 sí'ðd. bauð Iðnaðarmanna
félhgið í Reykjavík og Tré-
smíðafélag Reykjavíkur þing-
fulltrúum til sameiginlegrar
kaffidrykkju í Tjarnarcafé.
Ionaðarmálaráðherra, Emii
Jónsson, sýndi þinginu þann
heiöur og þá vinsemd aö vera
viðstaddur hóf þetta.
(Framhald á 2. siðu)
DRO
þvottavélin er algjörlega sjálfvirk. Ein stilling áður en vélin er sett
í gang, og hún þvær, skolar, þurrkar og slekkur á sér sjálíkrafa.
Búin til af hinum heimsfrægu verksmiðjum Westinghouse.
Látið LAUNDROMAT þvo þvottinn fýrir yður.
Útvegum LAUNDROMAT gegn leyíum.
Nánari upplýsingar í síma 7080.
tifjfii
CmkamM á ýálandi?
Tvær iiýjar Hjartaás-sögiirí
Eftii* Val Vestsm.
Þetta er fyrsti íslenzki „reyfarinn", s&m Hjartaásútgáfan gefur út, en fast-
lega má gera ráð fyrir því, aö lesendur útgáfunnar vilji fá „meira að
heyra“ af því tagi, því að þetta er reyfari, sem segir sex! Hér er mikið af
spennandi ævintýrum, skemmtilegur frásagnarháttur og sagan vel byggð
upp. Hún gerist á hernámsárunum og kemur víða við. Það leikur ekki á
tveim tungum, að Týndi hellirinn muni verða í röð allra vinsælustu Hjarta-
ás-bóka, og er þá ekki lítið sagt.
' tj í. Í
sH
Eftir Thoinses Pnke.
í
Saga þessi hefir verið framhaldssaga í Hjartaásnum og hlotiö miklar og mak
legar vinsældir. Er hún sérprentuö samkvæmt óskum lesenda viðsvegar að.
Þetta er spennandi og blóðheit skáldsaga, sem gerist að mestu leyti undir
glóðheitri Afríku sól. f
j
áh 16' |
■ - V'
. .. X,
•• • • i.
•n -ojj . |
«-.• «3 “ ' » ' T
,. ..4
Hvííið hngann við lljarfáiás-hék.
r,;í.
UjartaáMtqá^an