Tíminn - 24.10.1948, Page 2
:”Ti
TIMINN, sunnudaginn 24. okt. 1948.
235. blaí
S-K.T
Nýju og gömlu dansarnir í Q. T.
húsinu sunnudagskvöld kl. 9. -
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
í dag:
Sólaruppkoma í Reykjavík klukk
auT,43. Sólarlag klukkan 16,40. Ár-
desisflóS klukkan 9,20. Síðdegis-
flóð klukkan 21,50.
í nótt:
Næturlæknir er í læknavarðstof-
tltirif T Austurbæjarskólanum, sími
5030. Næturvörður er í Ingólfs apó
te^i, .sími 1330. Næturakstur annast
bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6833.
Helgtdagslæknir
Haukur Kristjánsson, Laufás-
vegi 19, sími 3903.
íltvábpið í dag:
IJfifc 8.20 Morgunútvarp. — 9.10
.Vpðurfregnir. 11.00 Messa í Dóm-
kirkjunni (séra Jón Auðuns).
K.15—13.15 Kádegtsútvarp. 15.15
Útvarp til íslendinga erlendis:
P^éttir, erindi (prófessor Alexand-
er Jóhannesson háskólarektor).
15.^5 Miðdegistónleikar (plötur):
PralÖGÍa og fúga í Es-dúr eftir
Baqh. 16.00 Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur (Stjórnandi: Albert Klahn).
lö'So 'Veðurfregnir. 18.25 Veður-
fi’éi'tóV. 18.30 Barnatimi CÞorsteinn
Ö.; íStephensen o. fl.). 19.30 Tón-
leikar: „Plógurinn braut landið“
ef tir' Virgil Thompson (plötur).
19:45 Auslýsingar. 20.20 Samleikur
áíitvö klarinett og básúnu (Egill
Jpnsson, Gunnar Egilsson og Björn
R, Einarsson): Divertimento nr.
2'4 B-dúr eftir Mozart. 2035 Dagur
salneinuðu þjóðanna: Ávörp og
ræður: a) Sveinn Björnsson, for-
séti íslands (útvarpað frá Bessa-
stöðum). b> Bjarni Benediktsson
utanríkisráðherra. c) Sigurgeir
Sigurðsson, biskup íslands. d)
Tryggvi Lie, aðalritari sameinuðu
þjóðanna (endurvarpað frá Stokk-
hálrhi, ef skilyrði leyfa). 21.30 Tón-
leikar: Fiðlukonsert í e-moll op.
64 eftií’ Mendelssohn (plötur); —
konsertinn veröur endurtekinn
næstkomandi þriðjudag). 22.00
Préttir. 22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Úfvárpið á morgun:
8.30 Moi’Lunútvarp. — 9.10
Veöuvfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvárp.' 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18Í25 '• Veðurfregnir. 1830 íslenzku-
k'enrjsla. — 19.00 Þýzkukennsla.
19.^5 , Þingfréttir. — 19.45 Auglýs-
ingar.' 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps-
hijíí&ísveitin: Rússnesk þjóðlög.
SOÁðfiHm daginn og veginn (Einar
Maíj jjússon menntaskólakennari).
21.05 Einsöngur: Ivar Andreasen
(pmftuí). 21.20 E.indi íþróttir og
íriesiiúng •’dr. Matthías Jónasson).
21,45 ffónleikar (plötur). 21.50 Lög
og réttur. Spurningar og svör, (Ól-
afltf ióhannesson prófessor). 22.00
Préfctií'.. 22.05 Léfct lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
■ fíOli •
:♦ S. G. T. (skemmtifélag Góðtemplara)
♦♦
♦♦
SGöm/íi dansarnir
aS RöSli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá
kl. 8. Sími 5327. Húsinu lokað kl. 10
meðferð áfengis stranglega bönnuð.
kl. 8. Sími 5327. Húsinu lokað kl. 10,30. Öll neyzla og J;
♦ ♦
♦♦
♦♦
::
Ingélfscafé.
i*** í *&bSaikUxai*. t,,.,.
Þetta er Monlgomery, herforinginn frægi, sem reyndist svo sigursæll
í seinustu heimsstyrjöld, að sagt cr að hann hafi aldrei tapað orustu.
Hami hefir nú verið ráðinn til hins mikla vanla að veita forustu
herráð hins nýstofnaða bandalags vestur Evrópuríkjanna.n
Enskukennsla
taltímar og bóklegt nám.
Les með skólafólki, einnig
dönskutímar fyrix byrjendur.
Viðtalstími kl. 11—1 og 6—8.
Kristín Óladóttir,
Grettisgötu 16.
Heilsuverndarstöðln
Bólusetning gegn barnaveiki held
ur áfram og er fó'k minnt á að
láta endurbólusetja börn sín. Pönt-
unum veitt mótttaka aöeins á
þriðjudögum frá kl. 10—12 í síma
2781.
'ÚÚMiiii imann
^dt^cináfciLup
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 6.
Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826.
Einsöngvari með hljómsveitmni: Skafti Ólafsson.
Ölvuöum mönnum bannaður aðgangur.
ciúip cíuexlir
Kvöídsýning
Ný atríði
í Sjálfstæðishúsznu í kvöld kl. 8%.
Aðgöngumiðar seldir kl. 2 í dag.
Sími 2339. — Dansað til kl. 1.
Sitthvað, sem betur má fara
Eg ætla að þessu sinni aö Ijá
rúm fáeinum umkvörtunum, sem
.er
Hvar eru skipin?
Skip pimskioaféla-sins.
Brúaríoss er í Hull. fer þaðan
væntanlega 25. þ. m. til Reykja-
víkur. Pjallfoss fór frá New York
20. þ m. til Reykjavíkur. Goðafoss
er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er
I Gautaborg. Reykjafoss er í Reykja
vík. fér 26. þ. m. vestur og norður.
Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss
er í Reykjavík, fer 27. þ. m. til
Akureyrar og Siglufjarðar. Horsa
kom til Reykjavíkur 19. þ. m. frá
Leith. Vatnajökull kom til Reykja-
víkur 21. þ. m. frá Kull.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík á morg-
un austur um land í hringíerð.
Esja er á Vestfjörðum á norður-
leið. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið er vænt-
anleg til Reykjavíkur i dag frá
Húnaflóa- Skagafjaióar- og Eyja-
fjarðarhöfnum. Þyrill er norðan-
lands. ;
■ mér hafa borizt.
| Við þjóðvegi landsins eru sums
: staðar steinar, er sýna vegalengd-
' ina frá eða til einhvers, staðar,
I til dæmis Reykjavíkur. Austur við
jVarmadal á Rangárvöllum er einn
'slíkur steinn. Þaðan eru hundrað
| ldlómetrar tíl Reykjavíkur. En svo
segja fróðir menn, að þessi steinn
hafi legið á hiiðinni í tvö ár.
•Hvernig væri að reisa hann við?
Nú er kominn vetur, og þá gerist
hætt við hálku á vegunum. Uppi
á Sandskeiði er hlemmur yfir ræsi
þannig úr garði gerður, að varla
er verjandi. Þarna gæti hæglega
orðið slys í hálku. Væri ekki skárra
en ekki að setja rið á þennan
hlemm?
Það er oft mikfl þröng í strætis-
vögnunum, sérstaklega þegar fólk
er að fara í eða koma frá vinnu.
Hrópin og köllin ganga á hverjum
viðkomustað, en stundum kemur
það fyrir, að bílstjórinn heyrir ekki
til fólks, sem er aítarlega í vagnin-
um og ekur framhjá, þótt einhver
hafi ætlað út.
Þetta fyrirkomulag er óviðkunn-
anlegt og óþægilegt. Hvers vegna
eru ekki settir meðfram hliðum
vagnanna strengir, sem fólk getur
,tekið í og kveikt með því ljós eða
1 biringt bjöllu hiá bílstjóranum?
Það væri ólíkt hentugra og betra
fyrirkomulag.
j Mér finnst lika seinlegt og þreyt-
andi, að hverjum manni, sem stíg-
ur upp í strætisvagn sé seldur far-
miði. Væri ekki hægt að nota
(teljara? Farþega.rnir létu tuttugu-
og fimmeyringana í hann. Telj-
' arinn sj ndi. hvað mörgum pen-
ingum hann hefði tekið á móti, og
1 ef bílstjórinn þyrfti að sækja i
hann skiptimynnt. sýndi hann einn
ig, livað margir peningar hefðu
! verið teknir úr honum.
1 Og svo eitt enn: Mér leiðist að
jsjá j-ið í Lækjartorg snúa öfugt
á spjaldinu framan á sumum stræt
j isvögnunum, eins og til dæmis
R-2782 og R-2783. Þetta er eins og
þegar litlir krakkar eru að byrja
að krota stafi og átta sig ekki á
því, íivort krókurinn á að snúa
aftur eða fram.
J. II.
ts
eftir Gylía Þ. Gíslason, prófessor.
I ** sem allir, sem einhvers láta sig varcía átökin
♦♦
um viðreisn Evrópu, verða að lesa.
H
::
♦♦
•♦
ir
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<.
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
1
1
::
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦*l
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦*♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦«'*♦<.*♦♦(»♦♦♦♦♦♦<>♦♦<'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS