Tíminn - 24.10.1948, Qupperneq 6

Tíminn - 24.10.1948, Qupperneq 6
 TÍMINN, sunnudaginn 24. okt. 1948. 235. blað (jatnla Bíc Drengja- iHigarðuránu (Boy’s Ranch) Spennandi og athyglisverð kvik mynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer. James Graig Dorothy Patrick og drengirnir Jackie „Butch“ Jenkins og Skippy Homier Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. 3 ~fjatnatbíc Tveir Iieimar (Men of Two Worlds) ;Prábœrlega vel leikin og eftir- minnileg mynd úr lífi Afríku- • svertingja, leikin af hvítum og svörtum leikurum. Myndin er í í eðliiegum ntum, tekin í Tangany ika í Austur-Afríku. Phyllis Calvert Erii Portman Robert Adams Orlando Martins Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9 fti/ja Síc Érlent yffirlit (Framhald al 5. síOu). í: Mörg heimsblöðin hafa tekið í JJennan sama streng. Það er hér, jfem munur rússnesks og vestræns tííttarfars koma gleggst í ljós. í Rússlandi geta þeir, sem eru minni niáttar, raunverulega réttlausir, jjjórnarvöldin geta farið með pa, áns og þeim sýnist, því að þau Sjafa^ekkert aðhald frá almenningi ög þurfa enga gagnrýni að óttast. ■Þeir menn í vestrænum löndum, er óska eftir að innleiða slíkt réttar- :lar þar, hafa eitthvað annað en hagsmuni og rétt hinna minnimátt ár í huga. Dökki spegillhin (The Dark Mirror) Tilkomumikil og vel leikin ame- rísk stórmynd, gerð af Robert Stodmark. Tvö aðalhlutverkin leikur Olivia de Havilland, aðrir aðalleikarar Eew Ayres og Thomas Mitihell. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Æskjíglettnir (The Beautiful Cheat) Fjörug gamanmynd með: Bonita Granville og Noah Beery jr. AUKAMYND: Cliaplin í hnefaleik. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Ytipcli-bíc DICK SAND skipstjórinn fimmtán ára. Skemmtileg ævintýramynd um fimmtán ára dreng, sem verður skipstjóri, lendir í sjóhrakning- um, barningum við blökkumenn, ræningja og óargadýr, byggð á skáldsögu Jules Verne. sem kom ið hefir út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1183 Mállausi gainauleikariim (Slaaet ud) Bráðskemmtileg og hlægileg pænsk gamanmynd með hinum vinsæla gamanleikara NILS POPPE Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Uatfna^japtarbíc Raimasaga imgrar stálku („Good Time Girlíí) Athyglisverö mynd um hættur skemmtanalífsins. Sýnd kl, 7 og 9 Vér héMrnn Iicim Ein af allra skemmtilegustu myndum hinna óviðjafnanlegu skopleikara. Sýnd kl. 3 og 5 Sími 9249 of this Cíean, Family Nev/spaper ^ The Christian Science Monitor s Free from crime and sensational news . , . Free írom political ^ bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to te!I you the truth about world events. fts own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you 3 and your family. Each issue filled widi unique self-help features, to.ciip and keep. Plccso send samþle coþies- I Thc Christljm Sciercc Publishicy Socíet7 Onc, Norway Btreet, Boston. 15, Mass. □ Clty.. PB-3 of Tbe Chrtstian Science ? Monitor. á ► ........... .......... * 1 □ Plcase send a one-montb | ____ „ trial subscription. I en- [ close $i ttvernig á mæía tiiiimkamli afla- brögðuua? (Framhald af 4. síðu). útbúnaði, sem þeim fylgir, á ineðan við eru í fullkominni ó vissu um aflamöguleika. Nú þegar við verðum að sætta okkur við svo margskonar jiöft og beinlínis skerðingu á athafnafrelsi, mun okkur einnig verða að skiljast það, | að nauðsyn geti borið til, að við veröum að umskipuleggja þennan atvinnuveg. Á þessu iári hefir okkur tekist að selja þann saltfisk, sem við höfum framleitt, og trúlega er, að ■hægt verði að selja all mikið meira af honum, án þess að ríkissjóður hefði þurft að greiða verulega með honum- Við Norður- og Austurland yeiddu Færeyingar mörg þús und tonn af fiski í salt á sama tíma og allur þessi síldveiði- floti okkar var að eltast við þetta litla síldarmagn, sem reyndist vera á þessum slóð- um. Faereyingarnir notuðu sínar gömlu veiðiaðferðir, lín una og handfærið, en við lít- um ekki við að reyna slíkt á jjgssum slóðum, nema sára- lítið mun hafa veriö gert út á smábátum. Hyggilegra hefði yerið að bei>a einhverju af Nýir kaupendur fá blaðið ókcypis til uæstu mánaðauióta. Hringið í síma 23 23 £ Innheimtumenn Tímans I = i úti um land eru vinsamlega beðnir að gera skil fyrir innheimtunni sem allra fyrst. Í = Innheimfan 5 . . • '*• •* • •, 5 1111111111«’IIIIMIMIIIMfllllMMIHMIIIIM 1111111 IIIMIIIMIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIMIIHIMIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl þessum mikla flota okkar að þeim veiðum. í þessu sambandi vil ég benda á eitt atriði, sem hlýt- ur að verða veigamikið fyrir fiskveiðar okkar, en það eru fiskveiðar við Grænland. Eft ir öllu útliti að dæma þá get- ur vart farið hjá því, að við verðum að leita með eitthvað af fiskiflotanum á fjarlægari fiskimið, en þá eru miðin við Grænland þau líklegustu fyr ir íslendinga, og tel ég því tímabært að fara að athuga það mál og hefja undirbún- ing leiðangurs þangað að sumri. Þótt þær upplýsingar, sem ég hefi fengið um veiðar við Grænland, séu nær æfin- týralegar og ég leggi ekki trúnað á þær allar, þá er það alveg áreiðanlegt, að við get um hættulítið sent leiðangur þangað. Að skýra nánar hug myndir um slíkan leiðangur yrði alllangt mál, og læt ég það bíða. 34. dagur GÖSTA SEGERCRANTZ: Viö freistingum gæí Barnið mitt, svaraði. Sjó Sín og lét höndina renna yfir annað brjóstið á henni — hvers vegna við að ó- náða það? Vang Fú er í faðmi frú Svantesson inni í gula herberginu. Taó Lí er sennilega að kyssa litlu, norsku hnjákuna — hvað skyldi Tjún Kó og frú Ancker vera að aðhafast? Allt í einu laut hann að henni — hún fann heit- an andardrátt hans leika um andlit sér. Síðan greip hann báðum höndum utan um höfuðið á henni, sveigði það aftur á bak og kyssti hana heitt og lengi. Lotta endurgalt honum kossana og þrýsti titrandi líkama sínum fast að honum. Heit ástríða fór eins og loft- bylgja um hana alla ... Nokkru síöar var fortjaldinu skyndilega svipt til liliðar- og frú Ancker kom æðandi inn. Hún var tryll- ingsleg á svipinn, ruddist beint að bekknum, þar sem Lotta og Kínverjinn hvíldu, þreif meö báðum hönd- um í hárið á honum og reyndi að draga hann fram á gólfið. — Snertu hana ekki, bölvað svínið, hrópaði hún. Snertu ekki hvíta konu. í sömu andrá heyröist hróp og köll úti. Þaö var barið harkalega að dyrum og þess krafizt, að opnað yrði. Það voru Coventry liðsforingi og Butler höfuðs- maður, sem komnir voru. TUTTUGASTI OG FYRSTI KAFLI Þaö er í rauninni níu dægra sigling frá Jókóhama til Hong-Kong. En skipstjórinn á ,,Lahore“, sem nor- rænu blaðamennirnir, dr. Perckhammer og Gabríella höfðu tekið sér far með, hafði svarið þess dýran eið, að hann skyldi nú setja hraðamet. Og átta dægrum eftir að látið var úr höfn í Jókóhama, kastaði hann akkerum fyrir utan Hong-Kong. Blaðamennirnir stóðu á þiljum uppi og ræddu af ákefð um ferðina til Ceylon. Stórt, franskt skip virtist vera í þann veginn að létta akkerum. — Þetta hlýtur að vera „Sfinxinn“, hrópaði Norð- maðurinn — hann er einmitt í ferðum milli Hong- Kong og Ceylon. Djöfullinn steiki mig á teini, ef hann er ekki að létta akkerum. — Guö forði því, sagði Ancker. Ég var farinn að hlakka til þess, að við fengjum að vera í friði í fáeina daga. Nú er ég orðinn þreyttur á þessu aðgerðarleysi á sjónum — tíréttum máltíðum og dansi og kossa- flensi á þiljum uppi. — Góðan daginn, herrar mínir, sagði skipstjórinn, sem kom aövífandi í þessum svifum. Hefi ég ekki. efnt orð mín? Við erum tíu klukkustundum fljótari en venju lega. Eruð þið ekki glaðir, herrar mínir — þið eigið það mér að þakka, að nú þuríið þið ekki að bíða tvo daga eftir skipi. Þið getið farið beint um borð í franska skipið. — Skipstjórinn ljómaði af ánægju. — Við erum auðvitað í sjöunda himni, sagði Svant- esson kurteislega, þótt hann krossbölvaði skipstjóran- um í huga sínum. — Sjáið þið litla vélbátinn, sem kemur þarna? Ræð- ismennirnir eru í honum. Ég sendi þeim öllum skeyti — norska, danska, sænska og þýzka ræðismanninum- Þeir munu sjá um, að vegabréf ykkar verði stimpluð hér á skipsfjöl, svo áð þið getið farið beint út í franska skipið. Það á að leggja af stað eftir hálfa klukkustund. — Ég vildi aö djöfullinn gleypti hann með húð og hári, sagði Blaaken á norsku. Það er sannarlega hunda- líf að vera blaðamaður. Vélbáturinn lagðist nú að hliðinni á „Lahore“, og ræðismennirnir komu um borð. Vegabréfin voru stimpl uð í skyndi, og fyrir meðalgöngu skipstjórans var toll- skoðun á farangri blaðamannanna sleppt. Að skammri stundu liðinni voru fimmmenningarnir komnir út í „Sfinxinn“, og klukkutíma eftir að þeir komu til Hong-Kong, var sjóferðin til Ceylon hafin. 1 Atvikin eru oft undarleg. , Hefðu frúrnar aðeins leitað til ræðismanna þjóða ! sinna, myndu þeir hafa skýrt mönnum þeirra frá því, að þær væru í Hong-Kong. En þessum langferðakon- i um hafði aldrei dottiö í hug, að það væru til norskir, | danskir, sænskir og þýzkir ræðismenn í Hong-Kong.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.