Tíminn - 24.10.1948, Page 8
32. árg.
Reykjavík
24. okt. 1948.
235. blað
Háskólasetningin
í gær
Setning Háskóla íslands
fr fram í hátíðasal skólans í
gær, að v’ðstöddum kennur-
um, nemendum og nokkrum
gestum.
Fór setningarathöfnin
fram með svipuðu sniði og
venjulega. Rektor Háskólans,
prðfessor Alexander Jóhann
esson héit setningarræðuna,
en auk þess flutti prófessor
Jón Steffensen erindi um
hina fornu víkinga.
lOfcpjf
Nýít lyf gegn
lömunarveiki
Þýzki vísindamaðurinn dr.
Helmut Groz, er starfar við
háskólann í Mainz, telur sig
hafa i'undið lyf, sem hann
nefnir pyrifer og reynzt hafi
lömunarsjúklingum mjög-vel.
Við notkun þess hafa lim-
ir, sem lamazt höfðu, náð
fullum styrk og hreyfihæfni.
Kolanámnmenn
biðja um samóðar-
verkföll í Frakk-
landi
Kolanámuverkfallið í Frakk
landi stendur enn, án þess
að n’okkur lausn virðist fram
undan- Eru horfur í þessum
máíum taldar orðnar hinar
THOBEZ,
foi'ingi í.anskra kommúnista
iskyggilegustu. Árekstrar
urðu enn nokkrir í gær milli
verkfallsmanna og herliðs.
Hefir ríkisstjórnin skipað her
mönnum sínum að beita skot-
vopnum gegn verkfallsmönn
um, ef þörf gerist til þe£í að
halda uppi reglu og koma í
veg fyrir að skemmdarverk á
námum séu unnin með því
að varðmenn yfirgefi öryggis
tæki og verji síðan lögregiu
aðgöngu að námunum. Heim
fararleyfi eru engin gefin í
franska hernum, og hefir svo
verið alla síðustu viku.
Stj órn námum annasambands
ins heíir nú skorað á aðrar
stéttir verkamanna að veiía
kolanámumönnum aðstoö
með samúðarverkföllum.
Hafnai-verkamenn í tveim
borgum hafa stöðvað alla upp
skipun úr þeim skipum, er
flytja kol.
Grískir skæruliðar eru ekki enn af baki dottnir og virðist svo, sera öðru hvoru sé að koma til átaka
milli þeirra og- hersveita stjórnarinnar. Mynd þessi er af nokkrum skæruliðum, sem hafast við uppi í
fjalllendinu.
vesna
iimiagmngar í Iibss liei jasí Imtan skanims.
Tíðmdamaður frá Tímanum sneri sér í gær tií Guð-
mundar Hlíðdal, póst- og símamálastjóra, og spurðist fyrir
um það, hvað lzði uppsetningu síma þeirra, sem í ráði er að
bæta við sjálfvirka símakerfið.
Hlíðdal tjáði blaðinu það,
að enn væri ekki farið að
setja upp neina af þessum
nýju símum, vegna þess, að
vantað hefir leiðslur. Nú er
von á nokkru af leiðslum á
næstunni, og ætti því upp-
setning hinna nýju síma að
fara að hefjast hvað úr
hverju. Munu starfsmenn
bæjarslmans leggja fyrst í
þau hús, sem hafa haft milli
síma frá öðrum húsum, og
þar næst eftir pöntunum
fólk,s á símum, sem nú á að
vera bú:'Ö að endurnýja.
Að undanförnu hefir verið
unnið að uppsetningu vél-
anna, sem bætt er við sjálf-
virka kerfið, vegna þessarar
stækkunar. Er því verki nú
að heita má alveg lok ð, svo
að ekki þarf það að tefja fyr-
ir, uppsetningu símanna.
Að þessu sinnj verður um
tvö þúsund nýjum tækjum
bætt við bæjarsímakerfið.
Getur vélakostur sá, sem fyr-
ir hendi er við sjálfvirku stöð
ina, ekki tekið á móti meiri
aukningu. Hins vegar hefr
kerfi .sjálfvirku stöðvarinnar
nú verið breytt þannig. að
hægt er að auka þaö upp í
18 þú-sund talsímanúmer,
með því að bæta við vélum,
eftir því sem efni og ástæð-
ur leyfa. Eins og sakir standa
eru þó hvorki til vélar né hús
næði meira en þarf fyrir
þessi tvö þúsund tæki.
í íramtíðinni er það hins
vegar ætlunin að auka v.ð
það kerfi, sem fyrir er, svo
hægt verði að fullnægja hin-
um fjölmörgu pöntunum á
, talsímum, sem fyrir liggja ó-
afgreiddar, eftir að búið er
i að leggja til hinna tvö þús-
und nýju notenda.
j Mun láta nærri, að fyr:r
liggi nú hjá bæjarsímanum
um fjögur þúsund beiðnir um
! síma, en ekki verður hægt að
sinna nema um tvö þúsund
! að þessu sinni. Auk þess er
. hætt við, að þörfin sé mun
j meiri, þar sem nokkrir munu
I ekki hafa pantað síma vegna
| þess, að þeir sjá, að vonlaust
' er um árangur, eins og sakir
j standa. Þegar hinum tvö þús-
i und nýju númerum hefir
| ver'ð bætt v:‘ð kerfið, mun
' láta nærri, að í símakerfi
! sjálfvirku stöðvarinnar í
Reykjavík verði um níu þús-
und númer, eða um það bil
helmingur af því, sem hægt
er að stækka stöðina mest.
Aðspurður kvaðst póst- og
símamálastjóri ekki geta
sagt neitt um það, hvenær
hægt verður að hefjast handa
um frekarii aukningu á bæj-
arsímakerfinu. En lögð verð-
ur áherzla á að koma þeirri
stækkun í kring, strax og að-
stæður leyfa. Fer það vitan-
lega eftír efnum og ástæð-
um þjóðarbús'ns, hvort nauð
synleg leyfi fást til hennar
næstu misseri.
Akureyringar hefja
vinnu við íþrótta-
svæði
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Uppdráttur af hinu nýja
íþróttasvæði við Brekkugötu
og Klapparstíg, gerður af
Gísla Halldórssyni arkitekt,
hefir nú ver:ð samþykktur af
íþróttavallarnefnd bæj arins.
Á fundi nefndarinnar fyrir
skemmstu var rætt um byrj-
unarframkvæmdir í haust,
og samþykkt að láta vinna
fyrir handbært fé, en það er
um 80 þús. kr„ þar af er fram
lag bæjarins 50 þús. kr. Það,
sem fyrst liggur fyrir að gera
á svæðinu, er framræzla og
tilfærsla.
Áfengisvarnarnefnd
130 nemendur í
Iðnskóla Akureyrar
Iðnskóli Akureyrar var sett
ur s.l. föstudagskvöld af skóla
stjóranum- Jóhanni Frímann,
að viðstöddum nemendum,
kennurum og gestum. 130
nemendur stunda nám í skól-
anum í vetur. KennaraliÖið
er óbreytt. Starfa 13 kennara
ar við skólann auk skóla-
stjórans.
Akureyrar boðar til
fundar
Frá fréttartiara Tímans
á Akureyri.
Áfenglsvarnanefnd Akur-
eyrar hefir ákveðið að halda
almennan fund um áfengis-
málin og skemmtanalíf í bæn
um, með skólastjórum, ráða-
mönnum bæjarins og fulltrú
um ýmsra félaga. Fundurinn
var haldinn í vikunni í Gilda
skála KEA.
Á anaað lasssaslrað í5esaIe^?eIT.^B• í ÉMiig'aimála-
skola I&alIdáFg Biisiigal.
„Ég lærði sjálfur þýzku og frönsku samkvæmt Berlitz-
aðferðinni", sagði Halldór Dungal, stofnandt tungumála-
skólans, við blaðamenn í gærkvöldt. „Ég fann undir eins,
hvaða kosti hún hafði fram yftr hið dauða bóknám, og
seinna datt mér í hug, hvort ekki væri hægt að taka skugga-
myndavélina í þágu tungumálanámstns“.
— Vtð tölum aldrei vtð
kennsluna annað mál, en
sem við erum að kenna.
Vtð byrjum á hlutunum,
sem eru í kringum okkur,
segjum nemendunura, hvað
þeir heita og myndum setn
ingar í kringum það. Það
er ht'ð lifandt, daglega mál,
sem við kennum.
Skuggamyndavélin kemur
okkur að góðu haldi. í hana
setjum við myndir, sem gefa
okkur tilefni til hagkvæmra
útskýringa á fyrirbærum dag
: legs lífs. Á borði hvers nem-
j anda er lítill lampi, svo að
I hann geti skrifað sér til
; minnis það, sem hann lystfr,
j en önnur ljós eru ekki í stof-
j unni. Það stuðlar að því, að
athygli nemandans beinist
j að veggnum, þar sem mynd-
I in birt'st — ekkert dreifir at-
hygli hans. Það er sjónminn
ið, sem fyrst og fremst er
byggt á.
— Það var í fyrra, sem ég
byrjaði á þessari kennslu,
sagði Dungal ennfremur. Nú
eru í skóla mínum á annað
hundrað nemendur, og við
kennum þrjú tungumál —
ensku, þýzku og frönsku.
Kennararmr eru fjórir — ég
sjálfur, er kenni þýzku,
Baucher og Thorolf Smith,
sem kenna ensku, og frú Ur-
bantschitsch, er kennir
frönsku. í ensku eru sex
flokkar, í býzku e:nn og í
frönsku tveir.
En í ráði er, að bætt verði
við námske'ði í ensku, er eink
um verði ætlað börnum, 11—
13 ára. Þessi kennsluaðferð,
sem v:ð beitum, mun eiga sér
staklega vel við börn og
unglinga.