Tíminn - 30.01.1949, Qupperneq 6
TÍMINN, sunnudaginn 30. janúar 1949
21. blalð
Iiiiiiliiliil
llllliiiiiu.
Wýja Bíc
Ófullgerða
hljómkviðan
= Hin undrafagra og ógleyman- I
= lega þýzka músikmynd um ævi =
| tónskáldsins Franz Schubert =
| gerð undir stjórn snillingsins =
Willy Forst
Martha Eggert
Hans Jaray i
i Sýnd kl. 5, 7 og 9 §
lllllllllllll
(jatnla Bíó......
Galgopiim
= Fyndin og fjörug amerísk gam- =
= anmynd.
I AUKAMYND:
I Amerísk grínmynd um óþekkan =
| strák.
| Sýnd kl. 3
i Sala hefst kl. 11 f. h. i
í 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
vip
5KÚMfi0T0
I „írsku auguu
brosa44
= („Irish Eyes are Smiling") =
i Músikmynd í eölilegum litum, i
i frá 20th Century-Fox. Söngvar =
i ar frá Metropolitan Óperunni, i
i Leonard Warren og Blanche i
Thebom. =
i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 f
i Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 6444
uiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiini
= Hajjnarföartarbíc =
| Pimpornel Sinilli |
i. Óvenju spennandi og viðburða- i
i rík ensk stórmynd, er gerist að f
| mestu leyti í Þýzkalandi |
skömmu fyrir stríð.
| Aðalhlutverk leikur enski af- i
1 burðaleikarinn i
LESLIE HOWARD
Sýnd kl. 6.30 og 9
f Sími 9249 I
KÁLI KARLINN
i hin fjöruga gamanmynd með i
f grínleikaranum fræga
f Seon Errold
f Sýnd kl. 3 og 5
fiiiiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
íslendingar á
Grænlandi
í voru forna þjóðveldi fóru
þegnarnir með allt þjóðfé-
lagsvald, löggjafarvald, dóms
vald, lögregluvald, fram-
kvæmdarvald, og sjálf var
þjóðin skipulögð sem her.
Er skipulagsbundinn hópur
slíkra íslenzkra þegna nam
Grænland fyrir sjálfa sig og
eftirkomendurna um alla ó-
komna tíð, var Grænland
varanlega hersett af íslend-
inga-her og lagt varanlega
undir alla þætti íslenzks
þjóðfélagsvalds.
Hið einkaréttarlega og op-
inberréttarlega landnám fór
fram í sömu athöfn.
Eftir að Jónsbók var lög-
tekin fóru hinir íslenzku
þegnar á íslandi og Græn-
landi einnig með íslenzkt
þjóðfélagsvald.
•ísnenzka þjóðin byggir enn
Grænland. Eskimóar eru ís-
lenzkir búðsetumenn úr
veiðimannabyggðinni, Norð-
ursetu, er glatað hafa tungu
sinni og flestri þeirri menn-
ingu, er aðeins hvíldi á tung-
'.unrþ, þar á meðal kristinni
Ranða luisið |
(The Red House) =
= Bönnuð börnum innan 14 ára 1
Sýnd kl. 7 og 9
| Nætur- 1
kliiiSiIiiirinu
(Copacabana)
Sýnd kl. 5
f ELDFÆRIN I
f Sýnd kl. 3 f
Sala hefst kl. 11 f. h. =
jTmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiimiimiiiiiiimmmin
mmmiin
Ijarnat'bíó
Iimri maður
(The Man Within)
= Afar spennandi smyglarasaga í f
= eðlilegum litum eftir skáldsögu f
| eftir Graham Greene.
= Aðalhlutverk:
Michael Redgrave =
Joan Greenwood
Richard Attenborough f
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
BÖR BÖRSON
f Sýnd kl. 3 |
Sala hefst kl. 11 f. h.
Miimimimmmmiiiiiimimiiiimiimiiiimiiiiiiimiim
Bœjarbíc
mmmim
HafnarfirOi 1
Grlmm örlög
= Stórfengleg sænsk mynd eftir f
= skáldsögu Eddu Ruhers (Brod- f
= ers Kvinde) f
] Aðalhlutverk:
Live Lindfors 1
Arend Sjöström
Sýnd kl. 7 og 9 f
= Bönnuð börnum innan 14 ára =
= Myndin hefir ekki verið sýnd f
= í Reykjavík. f
Á sgiiiiiskuin
slóðum
= -On The Old Spanish Trail) 1
Sýnd kl. 3 og 5 I
= * Sími 9184 1
•mmmmmmmmmmimimimiiiimmmmmmmiii
trú, en verkleg menning
þeirra má öll heita að sé ís-
lenzk. Þeir hafa og eitthvað
blandazt Skrælingjum.
Þessir veiðimenn flytj a
ekki inn í búlönd Eystri-
byggðar fyrr en á 17. og 18.
öld. Af þessu og af skipum
og skipsbrotum Grænlend-
inga, er voru að reka við ís-
land fram á 18. öld, má ráða,
að bændabyggðin á Græn-
landi hafi ekki lagzt að öllu
leyti niður fyrr en í byrjun
18. aldar.
Sumarið 1723 rakst Hans
Egede á hvíta menn og káta
í Eystribyggð. Og franskir
höf. frá 18. öld segja, að inn-
an um Eskimóa í Labrador-
hafi gengið ljóshærðir og blá
eygir menn með mikið rautt
skegg allt upp að augum, en
klæddir sem Eskimóar.
Eskimóabúningurinn allur
er íslenzkur miðaldabúning-
ur og svo að kalla öll önnur
menning Eskimóa.
Grænlendingar og Mark-
lendingar kalla sig sjálfir enn
íslenzka almúgamenn, karla,
en það verður að karalit eða
kallalit í þeirra framburði.
Segja þeir, að ísl. bændurnir
hafi kallað þá svo. Staðfest-
ist það bæði af því, að orðið
f „MILLI FJALLS ;
OG FJÖRL“.
I •
| Fyrsta talmyndin, sem tekin er i
á íslandl.
1 U t ' W !
iiiliiiiiiili
lllllllllllll
| LOFTUR ljósm. hefir samið I
söguna og kvikmyndað.
Sýnd kl 3, 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. h.
f Verð aðgöngumiða krónur 15/— |
f og krónur 10/— ]
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111117
7ripcli-bíc
Hiiin óþckkti
| (The Unknown)
= Ný, afar spennandi amerísk |
sakamálamynd.
f Aðalhlutverk:
Karen Moriey
Jim Bannon
Jeff Donnell
Robert Scott
f Sýnd kl. 5, 7 og 9 f
| Börn fá ekki aðgang §
Sala hefst kl. 11 f. h.
= Sími 1182 =
.............
karalit er erlent í máli þeirra
og ísl. að uppruna, og að í
fornöld hét svæðið frá Vestri-
byggð norður að Bjarneyjar-
flóa Karlbúðir = búðir al-
múgans. J. D.
Bygging laiulsiiis
(Framhald af 5■ siOu).
sérstaklega að sinna hags-
munamálum þeirra héraða
og kauptúna, sem verst eru
stödd í þessum efnum. Með
1 öðrum ráðum verður fólks-
flóttinn þaðan ekki stöðvað-
ur. X+Y.
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Mýrarhúsaskóla.
Verzl. Eyþórs Halldórs-
sonar, Viðimel. Pöntunarfé-
laginu, Pálkagötu. Reynivöll-
um 1 Skerjafirði og Verzl.
Ásgeirs G. Gunnlaugssonar,
Austurstræti.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, síml 5833.
Heima: Hafnarfirði, sími 9234
)J«44Í544444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444Í
8 BERNHARD NORDH:
í JÖTUNHEIMUM
FJALLANNA
41. DAGUR
aftur geltið í brýninu, er það snart hnífinn. Konan þreif
um hendur mannsins, örvita af skelfingu.
— Hættu — í guðs bænum, hættu! stundi hún. Þú mátt
ekki — þú mátt ekki sla-slátra henni!
Enginn vöðvi bærðist í andliti Lars.
— Það er barnið, sem við verðum að hugsa um, sagði
hann lágt. Gretu getur enginn bjargað.
— Við getum lofað henni að deyja eins og manneskju!
Heyrir þú það — heyrir þú það? Hún skal fá að deyja eins
og manneskja!
Lars muldraöi eitthvað, og kona hans hvessti á hann
augum eins og hún stæði frammi fyrir böðli sínum.
— Ef — ef eins stæði á fyrir mér — myndir — myndir
þú þá.... ?
Það var eins og líf hennar ylti á því, hvaða svar hann
gæfi henni við þessari spurningu. Djúp hrukka myndaðist
á enni Lars, og hann tók harðan kipp. Myndi hann hafa
gert það? Til dæmis, þegar Eiríka fæddist, og hin börnin
höfðu flúið út í fjó^s? Myndi hann hafa þrifið hnífinn, ef
allt annað hefði verið vonlaust? Nei — nei!
— Hér er það Hans, sem verður að ráða, sagði hann
óskýrt. Nú skulum við fara. Hann vonast sjálfsagt eftir
okkur.
Gamli bóndinn stakk hnífnum í slíðrin og rétti úr sér. En
kona hans sat nötrandi við borðið.
— Kemur þú líka?
Hugur Birgittu æpti nei, nei. En hún strauk samt titrandi
hendinni um vott ennið og reikaði í áttina til dyranna.
— Ættum við ekki að vekja Mörtu, svo að skepnunum
verði gefin morgungjöfin?
Kona hans kinkaði kolli, og Lars gekk að rúmi dóttur
sinnar. En hún var vakandi — augun galopin og starandi.
— Ertu vakandi?
Hún svaraði ekki. Stúlkan lá kyrr, eins og stirðnað lík,
stundi og staröi út í loftið. Lars vissi, að hún myndi hafa
heyrt samtal þeirra foreldranna. En hann lét sem ekkert
væri.
— Þú verður að fara á fætur og gegna skepnunum, Marta.
Við mamma þín verðum að bregða okkur frá.
Hann beið ekki eftir svari, heldur gekk brott, opnaöi
hurðin og skálmaði út á hlaðið. Hann átti kanske að
skreppa upp eftir til Ólafíu og biðja hana að líta til Mörtu.
Það gat verið ofraun fyrir sextán ára gamla telpu að heyra
talaö um sumt, sem fullhertur frumbýlingur varð að horf-
ast í augu við.
— Birgitta — hvar ertu?
Hún svaraði honum handan við húshornið, og hann flýtti
sér þangað.
— Marta veit, hvernig komið er fyrir Gretu.
— Þá getum við ekki skilið hana eina eftir. Hún var
örvita yfir hvarfi Jónasar, og þegar þetta bætist við, veit
enginn, hvað hún getur tekiö til bragðs.
Birgitta vildi fara inn aftur, en Lars varnaði henni þess.
— Ólafía getur komið hingað niður eftir, sagði hann. Þú
verður að hjúkra Gretu.
Svo lögðu þau bæði af stað að húsi sambýlismannsins.
Það var ekki enn byrjað að birta, og einhvers staðar í fjarska
kvað við óhugnanlegt ýlfur soltins villidýrs.
Aron kom að Marzhlíð um dögun með tvo menn i fylgd
með sér, en þeir Páll og Sveinn Ólafur voru hvorugir búnir
til ferðar í leitina að bróður sínum. Þeir höfðu fengið spurn-
ir af því, hvernig ástatt var í húsi Hans Péturssonar, og
þær fregnir höfðu komið yfir þá eins og þruma úr heið-
skíru lofti. Þeir röltu út og inn og höfðu varla framtak í
sér til þess að gegna skepnunum. Þeir krepptu hnefana í
vanmáttugri bræðri, og það var eins og hnífur væri rekinn í
brjóstið á þeim, þegar þeir heyrðu ópin frá húsi Hans —•
hljóð, sem erfitt var að trúa, að nokkur manneskja gæti
gefið frá sér. Örlög Gretu voru hræöilegri en allt annað —<
tíu siniium verri heldur en vera tættur sundur af bjarn-
dýri eða verða úti í stórhríð.
Áhugi Arons fyrir leitinni slævðist líka, þegar honum
var sagt, hversu hörmulega var komið. Hann sat kyrr í