Tíminn - 30.01.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 30.01.1949, Qupperneq 8
„ERLENT YFHtLIT“ í dttfi: Samvinnun í ísruélsriki. 33. árg. Rejkjavík „A FÖRMJM VEGI í DAG: Flóttinn frá frmnlei&slunni. 30. jan. 1949. 21. blalff Landvarnarráhstefnan. 1 Osló: Svíar bera fram tiliögu um norrænt varnarban Ylijía að það sé óháð vesturvel<111 uiim en geti þó keypt þaHan Itergög'n. Lanövarnarráffstefna Norffurlandanna þriggja hófst í pærmorgun í Osló eins og ráð var fjrir gert. Gerhardsen forsætisráðherra Norffmanna setti ráffstefnuna með ræffu. Svíar hafa boriff fram tillegu um stofnun óháffs varnar- bandalags Norðurlanda, er þó geti keypt hergögn af vest- Pranski kjarnorkufræðingurmn Juliot Curie sést hér á blaðamanna síðastliðið ár Skýrsla um störf íþróttaiiefndar ríkisius. íþróttanefnd ríkisins uthlutaði á s.I. ári úr íþróttasjóði kr. 700.000.00 til 54 affila, en umsækjendur voru 105. Úthlutanir voru bundnar viff þá, sem hlutu fjárfesting- arleyfi eða höfðu lokiff byggingarframkvæmdum áður en til leyfisbeiðna um fjárfestingu kom, en höfffu enn ekki fengiff þá styrki, sem þeim bar. urveldunum Klukkan 11,15 í gærmorg- un hófst i’áðstefnan og setti Gerhardsen forsætisráðherra hana. Stóð fyrsti fundurinn til klukkan eitt, en þá sátu fundarmenn hádegisverðar- boð Hákonar konungs. Klukk an 15 hófst fundur ráðherr- anna einna og stóð hann í klukkustund. Klukkan 16 hófst ráðstefnan á ný og stóð fundur hennar til klukkan hálf sjö. Engar tilkynningar hafa verið gefnar út um störf fundarins eða ályktanir hans, aðrar en þær, að Unden ut- anríkisráðherra Svía hafi borið fram tillögu um það, að Norðurlöndin stofnuðu með sér óháð varnarbanda- lag er stæði ekki í neinu sam- bandi við varnarkerfi vestur- veldanna, en gætu þó keypt vopn og hergögn frá Bret- landi og Bandaríkjunum, ef þessi lönd leyfðu slík kaup. Talið er, að Sviar og Norð- menn hafi ákveðnar og and- stæðar skoðanir á þessum málum á ráðstefnunni, en Ðanir reyni að miðla málum. Svíar vilja ekki ganga í varn- arkerfi vesturveldanna, en Norðmenn halda fast við það. Hedtoft forsætisráðherra Dana hefir lagt til, að ekki verði tekin afstaða til tillögu Svía á þessum fundi í Osló, heldur á nýjum fundi, sem ráðstefnan haldi í Stokk- hólmi innan þriggja vikna. Fundurinn heldur áfram í dag og hefst klukkan 11. Er gert ráð fyrir að honum ljúki síðdegis og verði þá tilkynnt um störf hans. Hafinn nndirbúning- ur að stofnun Ev- rópuráðs Hafinn er undirbúningur að stofnun Evrópuráðs í sam- ræmi við samþykktir utan- ríkisráðherrafundarins á dög unum um helgina. Starfar embættismannanefnd að þessu máli. Hefir hún rætt um hvaða ríkjum skuli bjóða þátttöku og hvar stofnfund- ur skuli haldinn. Hefir helzt komið til mála að halda hann í Frakklandi. Ítalíu hefir þeg ar verið boðin þátttaka og hefir Horza greifi utanríkis- málaráðherra þegar tekið boðinu og þakkað það. Utanríkisráðherrar Norðurlanda vilja viðurkenna ísrael Hinn árlegi fundur utan- ríkismálaráðherra íslands, Noregs, Svíþjóðar og Dan- merkur var haldinn i Osló s. 1. föstudag. Á fundinum báru ráðherrarnir saman ráð sín um ýmis mál og aðalsjónar- mið landa sinna í ýmsum ut- anríkismálum. Ríkti fullkom- ið samkomulag á fundinurn. Var meðal annars ákveðið, að sendinefndir Norðurlanda á þingum S. Þ. skyldu hafa með sér samráð um ýmis mál og afstöðu til þeirra á þing- unum og halda fundi um þau áður en lokaafgreiðsla fer fram. Þá lét fundurinn og í ljós það álit, að tímabært væri nú orðið að veita ísraels ríki viðurkenningu Norður- landa. Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, er */ænt- anlegur heim síðdegis í dag. Bretland og Bene- lux-löndin viður- * kenna Israel Bretland og Beneluxlöndin hafa nú viðurkennt ísraels- ríki og var sameiginleg til- kynning um þetta gefin út í gær í höfuðborgum allra þess ara landa. Hafa þá öll brezku samveldislöndin veitt ísrael viðurkenningu pema Indland, Pakistan og Ceylon. Bretar taka þó sérstaklega fram, að viðurkenningin nái ekki til núverandi landamæra ríkis- ins, því að það mál verði að útkljá á þingi S. Þ. Stjórnarleiðtogar Austur-Evrópu- landa á fundi Talið er að nú standi yfir fundur Vishinsky varautan- ríkisráðherra Rússa og ým- issa helztu stj órnmálaleið- toga Austur-Evrópulanda og sé fundurinn haldinn i Tékkó slóvakíu. Strangur lögreglu- vörður er um gistihús það, sem fundurinn er haldinn í. fundi, þar sem hann lætur í ljós álit sitt um það, 'hve mikið skuli gera heyrin kunnugt af vitneskj- unni um kjarnorkuna. Kommúnistar heimta Chang-Kai- shek framseldan Kommúnistar hafa treyst vígi sín á austurbakka Jangtse-fljóts gegnt Nanking en ekki hafið árásir á borg- ina. Segja þeir, að stjórnin eigi að sýna friðarvilja sinn með því að halda þar kyrru fyrir en ekki flýja til Kanton. Þá krefjast þeir þess, að Chiang Kai-Shek verði tek- inn fastur ásamt ýmsum helztu leiðtogum stjórnarinn ar áður en friðarsamningar hefjast. Skjaldarglíma Armanns á þriðjudaginn Skjaldarglíma Ármanns verður að vanda háð 1. febrú- ar. Fer hún fram í íþróttahúsi I.B.R. að Hálogalandi og hefst kl. 9. Keppendur verða að þessu sinni 11 frá 4 félög- um, eða þessir: Frá Glímufélaginu Ár- manni: Guðmundur Guð- mundsson, núverandi skjald- arhafi og glímukappi íslands, Gunnlaugur Ingason, Steinn Guðmundsson, Kristján Sig- urðsson og Ottó Marteinsson. Frá K.R.: Ágúst Steindórs- son, Sigurður Sigurjónsson og Rögnvaldur Gunnlaugsson. Frá Ungmennafél. Vaka: Gísli Guðmundsson og Rúnar Guðmundsson. Frá Ungmennafél. Reykja- víkur: Ármann J. Lárusson. Keppnin verður óefað mjög tvísýn, þar sem flestir kepp- endanna eru þaulreyndir og vanir glímumenn. Með þessu móti hefjast há- tíðahöld hjá Glímufélaginu Ármanni í tilefni af 60 ára afmæli þess, sem var 15. des. s. 1. Áður en glíman hefst, munu íþróttamenn félagsins ganga inn fylktu liði en menntamálaráðherra, Ey- steinn Jónsson, flytur ávarp. Nánar mun verða getið um tilhögun þessara hátíðahalda hér í blaðinu eftir helgina, en þau eiga að standa yfir til 12.febrúar n. k. Veitt var til 21 sundlaugar, eða kr. 338.000.00, til 4 skíða- skála og skíðabrauta kr. 29,- 000.00, til 16 íþróttavalla kr. 103.500.00, til starfrækslu Í.S.Í. og bókasjóðs Í.S.Í. krón- ur 93.500.00, til starfsemi U.- M. F. í. kr. 50.000.00, reksturs skíðaskólans á ísafirði kr. 3.600.00, til öflunar áhalda og sérfræðilegrar aðstoðar krón- ur 30.266.00. Við greiðslu þess- ara styrkja varð að fyrirlagi f j ármálaráðuneytisins að rýra fjárveitinguna um 35%, svo að raunverulega var úthlut- að úr íþróttasjóði s. 1. ár kr. 455.000.00. Er hér um að ræða mikla rýrnun á íþróttasjóði, svo að ekki var hægt að greiða að fullu styrki til mannvirkja, sem þurfti að gera upp að fullu og hefir þetta þau áhrif að eigi verður hægt á þessu ári að veita til nýbygginga, og má segja að með þessu sé tek- ið mjög fyrir byggingu í- þróttamannvirkj a. Helztu framkvæmdir á síðastl. ári. Sundhöll Seyðisfjarðar, sem tók til starfa í júlí s. 1. Sundskáli við sundlaugina á Reykhólum, að mestu lokið við hann í s. 1. nóv. Sundlaug í Selárdal í Vopr.a firði, verður að líkindum not- hæf á n. k. sumri. Endurbætur á sundlaug Siglufjarðar, t. d. bygging búningsherbergja og baða, uppsetning hitunar- og hreinsitækja. Sundskáli við. sundlaugina í Hörðudal í Dalasýslu, nær fullgerður og notaður á s.l. sumri. Áframhaldandi bygging á sundl. í Hveragerði. Lokið við sundskála við Litluá í Kelduneshr., N.-Þing. Endurbætur á sundl. að Sveinseyri í Tálknafirði. Truman vill afnema Taft-Hartleylögin Truman Bandaríkjaforseti hefir nú borið fram á þingi frumvarp um afnám hinna alræmdu Taft-Hartleylaga, sem þingmeirihluti republik- ana kom á fyrir nokkru, en þessi lög hafa orðið mjög ó- vinsæl af verkamönnum. Eitt helzta kosningaloforð Tru- mans var afnám þessara laga. Leggur hann nú til, að tekin verði upp á ný verka- lýðslöggjöf sú, sem var í gildi áður en Taft-Hartleylögin voru samþykkt. Hafin bygging sundl. á Hell issandi i Snæfellsnessýslu. Skíðaskáli lcnattspyrnufél. Hörður á ísafirði (fokheldur). Lokið við byggingu skíða- skála Skíða- og skautafé- lags Hafnarfjarðar i Hvera- dölum. Lagfæring á skíðaskála barnaskóla Akureyrar. Byrjun á lagningu fram- tíðar-leikvangs á Akureyri. Framkvæmt það mikið af lagningu héraðsíþróttavallar Austurlands að Eiðum, að hann verður nothæfur n. k. sumar. Lokið við að slétta, girða og græða héraðsíþróttavöll Ums. Skarphéðins að Þjórsártúni. Áframhaldandi unnið að í- þróttavelli Stykkishólms. Jafnað svæði undir íþrótta- völl að Selfossi. Áframhaldandi endurbætur á golfvelli Akureyrar. Jafnað fyrir íþróttavelli i Kjós. Jafnað fyrir íþróttavelli á Eskifirði. Hafin lagning í þróttavall- ar í Keflavík. Jafnað og ræst svæði að Núpi í Dýrafiröi fyrir héraðs- iþróttavöll V.-ísafjarðarsýslu. Jafnað fyrir íþróttavelli á Reyðarfirði og svæðið girt. Endurbætur á sundlaug Akureyrar. Sundlaug við Hagaós á Barðaströnd, V.-Barð. Þá voru á árinu undirbúnar vallarlagningar á eftirtöldum stöðum: Akranesi, Neskaupstað, Vestmannaeyjum, ísafirði, Gaulverjabæ, Borgarnesi, Ás- byrgi í Kelduneshreppi, Sauð- árkróki, Dalvík, Húsavík, Raufarhöfn og í 24 sveitum. Á árinu starfaði hr. arki- tekt Gísli Halldórsson á veg- um íþróttanefndar að teikn- ingum og fyrirsögn um bygg- ingu íþróttavalla. Auk arkitektsins hefir ver- ið höfð samvinna við skipu- lagsskrifstofuna og hr. land- námsstjóri Pálmi Einarsson hefir lagt á ráðin um ræsingu og aðra jarðvinnslu. > Lagning iþrótavalla verður aðalverkefnið næstu ár. Til þeirra framkvæmda fer lítið erlent efni og þegnskyldu- vinna er mikil. Hér í Reykjavík hafa og eru íþróttafélögin að vinna að vallargerð. Knattspyrnufél. Fram hefir lagt völl, Knatt- spyrnufél. Reykjavíkur og Valur hófu framkvæmdir á s. 1. ári og á s. 1. ári hófust fram- kvæmdir um byggingu í- (Framhald á 8. siðuj

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.