Tíminn - 31.03.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.03.1949, Blaðsíða 4
 70. blað' TÍMINN, fimmtudaginn 31. marz 1949 Afstaðan til Atlanzhafs- (Framhald <V 3. síSu). Jafnframt er því haldið fram, að samningurinn feli í sér það öryggi fyrir okkur, að Bandaríkin og önnur samn- ingsríki komi okkur til að- stoðar, ef. við séum í yfirvof- andi hEéttu. Báðar þessar staðhæfingar álít’um, við, að geti naumast verið réttar. Ef vicTerum. ekki siðferðis- lega" skuldbundnir til að láta neitt af mörkum — þá eru áðrir satnningsaðilar það væntanléga ekki ííeldur, þar á meðal er þeim öskyh að ■’verja' ísland, þótt á það væri ' ráðizt, nema að svo miklu leyti sem þær kunná að óska. Eri ef samningsaðilarnir eru siðferðisléga skuldbundnir til að koma íslandi til áðstoðar, þá' erum við væntanlega á samá hátt skuldbundnir til þess að gera það, sem með sæmifégu rrióti verður af ökk nr krafizt, til þess að gera Vörn landsins ög annarra ! samnirigsáðila framkvséman- ' legá; —, Þánnig muri það og vera. Síðferðislegar skuld- bindingar geta engu síður :! verið iúndandi en þær laga- legu, off 'þœr eru; hvað sem | um, ella viljum við enga samn inga gera. — Og að því er 2. og 3. lið snertir, er því yfir lýst, „áð allir aðfiir samnings- i aðilar he.fðu fullan skilning ! á sérstöðu. íslands" — ,;að ís’- | land hefði éngari 'her og ætl- aði ekki að stofna her“. En fyrst allir sarmringsaðilar við urkfenna þessa eiristöku sér- stöðu okkar, ,hvers Vegna má þá ekki taka það í samning 4 okkar, að í þessu efni séum við undanþegnir — ekki sið- ferðislega bundnir, þ. e. að t við séum undariþegnir þess- um siðferðisiegu skuldbind- t ingum, sém alliri bandalags- ' aðilar taka á sig? Því við vilj ! um tryggja, að ísland verði ‘ aldrei þátttakandi í hernaði 1 gegn neinni þjóð. Slíkur fyr- j irvari gæti ekki myndað neitt • fordæmi fyrir neina aðra ■ bandalagsþjóð. Við fáum því ekki skilið, hvernig fyrirvari ' um sérstöðu, sem okkur er ! sagt, að allir samningsaðilar viðurkenni, að við einir höf- um, gétur valdið óþægindum í samningnum. — Siðferðis- lega eigum við og rétt á þessu, það getum við sannað samningsaðilum, þvi styrjöld okkar íslendinga á hafinu við sagt eri/ -gagnkvæmar milli bandaíágsþjiKSariha. - * ■ En við verðum fyrst óg fremst’ áð gera okkur grein ^fyrir, rivað við viljum með þessum sárimingum, og það verðurii við fyrir íslands hönd'að tryggja riieð skýlaus um ákvæðum í sámriingnum sjálfum. Yfirlýsingar, skýr- ingar ög' loforð háfa ekki gildi, nema að því leyti sem þær eiga stoð í samningnum. ■ Ráðrierrárnir íslenzku hafa gefið út . ópinbera skýrslu og segja,- að'lýst hafi verið yfir af hálfu Bándaríkjanna eft- irfarandi atriðum: „1. Að éf' til ófriðar kæmi, mundu Bandaíagsþjóðirnar óska svipaðrar aðstöðu á ís- landi' og var í síðasta stríði, og það mundi algerlega vera á valdi íslands sjálfs, hvenær sú aðstaða yrði íátin í té. 2. Að áliir áðrir samnings- aðilar héfðu fullan skilning á sérstöðu íslands. 3. Að viðurkennt væri, að ísland hefði engan her og ætlaði ekki að stofna her. *■ 4. Að ekki kæmi tií mála, / áð erleridur her eða herstöðv ár yrðu’ á .Islandi á friðartím- um“.. *•" '•* ‘ ’ ! Við’érum því'ekki mótfalln 1r, að 'sainið sé á þessum grundvelli, en við viljum, að jþessi atriði séu, eftir því sem við teljúm þörf 'og höfum vit á, trýggð í samningnum sjálf um, én ekki með yfirlýsing- um einuiri. Og ‘fyrst þeir, sem við semjum við, eru okkur sammála um, að skúldbind- ingar okkar skuli vera þær, sem greirit er í þessum fjór- um liðum, getur ekki verið neitt því tií fyrirstöðu, að ganga tryggilega frá því í samningrium með fyrirvara við undirskrift. Við erum því samþykkir, að meginreglan í samningnum eigi að vera sú, er ræðir um í 1. lið, að aðstaða ísiands í styrjöld verði svipuð því, sem var í síðustu styrjöld, en það þurfum við að tryggja með óvéfengjanlegum samning- áflun og flutning matvæla í styrjoldum köstar okkur tií- tölulega meira mannfall en ýmsar þjóðir, sem taka bein- an þátt í hernaðaraðgerðum. Ef við tækjum eirinig þátt í beinum hernaðaraðgerðum, væri þessi fámennasta þjóð að heyja tVær styrjaldir, meðan aðrar þjóðir tækju þátt í einni. — Þá er það arinað atriði, „að það mundi algerlega vera á valdi fslands sjálfs, hvenær sú aðstaða (þ. e. aðstaða í hernaði) yrði látin í té“ (sbr. niðurl. 1. liðar) — og „að ekki kæmi til mála, að er- lendur hér eða herstöðvar yrðu á Íslaridí á friðartím-. um“. — Sá staður á Islandi, þar sem „aðstaða yrði látin í té“, er auðvitað fyrst og fremst flug völlurinn við. Keflavík. Þar mundi her veröa í ófriði svo sem var í siðustu styrjöld, en fyrr ekki, ef við viljum standa við það, sem við segjumst vera að gera. En þessi staðúr er einmitt að nokkru leyti í höndum eins bándalagsríkis- ins (Bandaríkjanna) sam- kvæmt sérstökum samnirigi. Þess vegna er ekki tryggt, að við ráðum: 'þvi, rivenær „að- staða yrði látiri í té“ þar. Við 'erum heldur ékki. meðan við ráðúm ékki alls kostar yfir Keflavíkurflugvelli, færir um að stánda við þaú loforð þjóð- inni til handa, að koma í veg fyrir, „að erlendur her eða herstöðvar yrðu á íslandi á friðartímum". En allar banda lagsþjóðirnar leggja nú mesta áherzlu á það aö tryggja þetta þjóð jsinni til handa. Þess vegna þurfti -og þarf til þess að geta tryggt þjóðinni það, að staðið verði við yfir- lýsinguna í 4. lið og í niður- lagi 1. liðar, að losna viö Kefla víkursamninginn og koma á nýjum samninfum. við banda lagsþj óðirnar, þar sem íslend ingar fái sjálfir umráð vall- arins. Þetta virðist svo aug- ljóst mál, að ekki ætti að þurfa um að deilp. En nú hefir þessi leið ekki verið farin, og þess vegna mætti bæta nokkuð úr þessu með því, að Alþingi sýndi vilj a sinn í því, að segj a samn irigi þessum upp þegar unnt er, fá honum breytt fyrr, ef þess er kostur, og koma vell- inum undir stjórn íslendinga sjálfra. Með því er sýnt, að íslendingar ætla . sér, eins fljótt og við verður komið, að hafa þá sömu aðstöðu og aðrar frjálsar þjóðii*, að ráða því sjálfir, hvenær „aðstaða" í hernaði er bandalagsþj óð- unum í té látin, og að geta komið í veg fyrir, „að erlend- ur her eða herstöðvar yrðu á íslandi á friðartímum". — Þetta teljum við, að sé í sam- ræmi við þær samþykktir, sem Framsóknarflokkurinn hefir gert í þessum málum. — Það er ekki nægilegt, að gefnar séu fagrar yfirlýsing- ar um það, að framkvæmd samnings skuli vera eins og flestir vita nú, að meginið af þjóðinni vill að verði, heldur verðum við með sjálfum samn ingnum, að tryggja þjóðinni eftir beztu vitund, með sjálfri samningsgerðinni, að hún öðl ist ótvíræðan rétt til, að samn ingurinn verði framkvæmdur isamræmi við það, sem henni er nú lofað í yfirlýsingum, að skuli verða. — Yfirlýsingarnar vérða, eins og fyrr segir, að eiga grund- völl í samningnum, ella eru þær lítils virði. Af því hefir þjóðin eftirminriilega reynslu frá samningsgerðinni ipn Keflavíkurflugvöllinn, og slík vinnubrögð mega ekki endur- taka sig í utanríkissamning- um. — Það er ekkert betur tii þess fallið að valda óvináttu milli þjóða en að þær geri samn- inga sín á milli, sem staðið er 4 sifelldum deilum um, hvernig beri að skilja og fram kvæma, er til kemur. Enn og aftur er ■ Keflavíkursamning- urinn þar til viðvörunar. Við og ýmsir aðrir mundum sætta okkur við þennan samn ing, ef sérstaða íslands, sem sagt er, að allir samningsað- ilar fallist á, væri viðurkennt sem fyrirvari við undirskrift samningsins eitthvað á þessa leið: — að ísland ætli ekki að heyja styrjöld gegn neinni þjóð, hafi ekki her og ætli ekki að hervæðast. Þá væri þetta atriði full- tryggt. — Við muridum því hafa komið fram með breyt- ingartillögu þessa efnis, ef hún væri ekki þegar fram komin fpá öðrum. Og í annan stað ætti að gefa Alþingi fyrr nefnda viljayfirlýsingu um Keflavíkurflugvöllinn, til þess að tryggja svo fljótt sem unnt er, að ísland hafi sömu aðstöðu- og aðrar frjálsar samningsþj óðir til að ákveða, hvenær aðstaða er látin í té erlendum her og að ekki séu her né herstöðvar á friðar- tímum (sbr. 4. lið). — Höf- um við ásamt fleirum lagt fram þingsályktun um þetta efni. Þeir, sem greiða atkvæði með sáttmálanum, taka á- byrgð á því gagnvart þjóð- inni, að hún eigi rétt til frám kvæmda á samningnum í samræmi við yfirlýsingu ráð- (Fravihald á 6. síðu). . Vor og- blíða setur svip sinn á Reykjavík þessa dagana. Síöasti klakinn hverfur af götum og gang- stéttum og í stað aurbíeytu og for- æðis, sem menn úrðu að vaða í ökla koma þurrar og þrifalegar götur. Veðráttan er stillt og milcj og vörhimininn óendanlegur í mildi sinni og fegurö sveipar borgina ýmiskonar ljósbrigðum eftir eól- fari og eyktum. Þetta er fögur borg. En nú berast raddir um það, að mál sé til komið að fara að flýta klukkunni. Auðvitað eru skipt ar skoðanir um þau efni, enda mun seint haga svo til að öllum henti að gera sömu verk á sömu stund. Það er svo misjafnt í sveit- um á hvaða tíma sólarhringsins sól skín. Þ'ó að stutt sé milli bæja getur munað mörgum stundum á sólaruppkomu og sólarlagi, en við það er eðliiegt að sveitastörfin mið- ist stundum að nokkru lcýti. En hið almenna núna er það, að fólk sofi eftir að orðið er bjart af degi á morgnana, en vaki svo fram eftir á kvöldin eftir að dimmt er orðið, svo að með því að færa klukkuna mætti færa eina stund frá myrkri til Ijóss í starfsdegi eða vökudegi flestra. Og það er bæöi sparnaður, — um það er ekki hægt að deila — og heilsubót og holl- usta mun það vera líka. E*inn af prestum Rcykjavíkur gabbaði áheyrendur sína um dag- inn, en vel má vera, að það hafi verið óviljandi gert. Þaö var séra Jakob Jónsson. Hann er vanur að láta blöðin geta um ræðuefni sitt um leið og þau segja frá messu- tíma hans. Svo var .það um daginn, að ræðuefnið átti að vera hlutleysi. Það var efni, sem þeim Þjóðvilja- mönnum líkaði og létu þeir hið bezta yfir og hvöttu menn til kirkjugöngu. Er þar skemmst frá að segja, að kirkjan troðfylltist, og er svo sagt, að þar hafi ýmsir verið, sem vanari eru öðrum sam- komustöðum en kirkjum. Prestur flutti svo mál sitt, en ræðan: var þá um hlutleysi mannsins gagnvart guði, skeytingarleysi um andleg mál og afstöðuleysi gagnvart hin- um þýðingarmestu málum og litl- um frægðarljóma varpað á það hlutleysi. — Svo er talið, að frá þessari messu hafi ýmsir kirkju- gestir farið vonsviknir og óánægð- ir, því að þeir fengu ekki' það, sem þeir ætluðust til. — Svona getur það verið, að gera sér. of ákveðnar hugmyndir fyrirfram. Það gæti annars verið umhugs- unarefni fyrir unga og upprenn- andi íslendinga, hvernig þeir ættu helzt að láta ættjarðarást . sína koma í ljós. Þessa dagana virðast ýmsir hallast að því, áð helzt sé tækifæri til þess, með þvi að æpa á götum úti og brjóta gluggarúður í húsum með grjótkasti. Þáð: er því miður ekki óþekkt, að unglmg- ar hafi gaman af að skemma- og brjóta. Slík fýsn hefir almemit ver ið talin sálsýki og hafa flestir vor- kennt þeim vesalingum, seni af henni, væru haldnir. En nú l er helzt svo að sjá, sem viss hópur áhrifamanna hafi einkum buridið vonir sfriar um framtíðarhamirigju landsins \úð það, að þessir’ úngl- ingar gaetu fengið að safnast sám- an og*svaía skemmdarfýsn sinnj. Það á að vera gleggsta dæmið um hreina og' göfuga ættjarðarást.. Starkaöur gamli 8 Garbyrkjuvélar Höfum aftur feng'ib nokkur stykki af garðyrkjuvélum a :: 8 8 H 1 :: «♦ ii Kristján G. Gíslason & Co. h.f. 1 ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦ Jörð laus til ábúðar JÖRÐIN SKARFSSTAÐIR íHvammshrpepi í Dalasýslu er laus til ábúðar í næstu fardögum. Umsækjendur snúi sér til hreppstjóra Hvamms- hrepps, Ásgarði, Dalasýslu. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.