Tíminn - 22.05.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.05.1949, Blaðsíða 7
110. blað TÍMINN, sunnudaginn 22. maí 1949. Píslarsaga Krists og píslarsaga nútímans (Framliald af 4. síðu). með friðsamlegum aðferðum, eins og jafnan hefir verið lialdið fram. Segjum, að það hafi ávallt verið ætlun hans að sigra með góðu, á þann hátt að koma viti fyrir menn- iná, fá þá til að kannast við sinn „þegnrétt i Ijóssins ríki“, kenna þeim að elska hver annan og þjóna hver öðrum. Þannig hefir kirkjan kennt j oss að trúa á Krist, friðar- höfðingjann, hinn líðandi þjón Guðs. Þrátt fyrir þetta gat hann komist í þá aðstöðu, að hann ætti um tvennt að velja, að verja sig með vopn- um eða falla fyrir böðlum sín- um, og bíða þannig ósigur. Og nú hefir íslenzkur guð- fræðingur enn orðið til að vekja athygli á þeirri spurn- ingu, hvort Jesús hafi ætlað sér að verjast með vopnum, en séð, að það var þýðingarlaust að reyna að neyta þeirra í viðureign við hina rómversku hermenn. Með þessari skýr- ingu er Jesús í raun og veru gerður allt annaö en vér höf- um álitið hann, svo að það verður að vera hægt að beita allsterkum rökum, ef slík kenning á að veroa tekin al- varlega af þeim, sem á annað borð þekkja til guðspjall- anna. Þeir, sem álíta, að Jes- ús hafi ætlað að beita sverð- um, vitna helzt í 22. kapítula Lúkasarguðspjalls, þar sem Jesús segir við lærisveinana: „En nú skal sá, sem hefir pyugju, taka hana með sér, sömuleiðis einnig mai, og sá ganga framhjá frásögu Jó- hannesarguðspjalls af réttar- höldunum frammi fyrir Píla- tusi, þaf’ sem Jesús mælir þessi orðí-*„Mitt ríki er ekki af þessum heimi. Væri mitt ríki af þessum heimi, þá hefðu þjónar mínir barist.“ Mér virðist öll framkoma Jesú benda eindregið í þá átt, að hann hafi aldx-ei ætlað sér að beita sömu aðferðum og fjandmenn hans, hvorki í vörn né sókn. En þáð er ekki aðeins frá- sögn guðspjallanna, sem er mikils virði til að upplýsa þetta mál. Það er auðfundið, að aðrir rithöfundar nýja testamentisins gera ráð fyrir því, að Jesús hafi dáið sem lýtalaust og óflekkað lamb, eins og komizt er að orði á öðrum stað. Sá hinn sami Pétur, sem orðiö hafði fyrst- ur til að bregða sverðinu, skrifaði síðar þessi orð: „Hann drýgði ekki synd og svik voru ekki fundin í hans munni. Hann illmælti eigi aftur, er honum var illmælt, og hótaði eigi, er hann leið.“ Sjálfsagt hafa verið til meixn á Gyöingalandi á dögum Jesú, sem gjarnan hefðu viljað fá hann til að efla vopnaðan flokk móti Rómverjum, hinu rnikla herveldi, sem allt vildi undir sig leggja. Slíkum mönxxum hefir sennilega fuixdist hann slakur í bar- áttunni fyrir hagsmuxxum þjóðar sinnar, og furðu hlut- laus um jafn merkileg mál. :: :: senx ekkert lxefir, skal seljaiÞeim hefir sennilega fuixd- yfirhöfn sína og kaupa sverð“. \ ist sem hann væri barnalegur Unx leið minnir hann þá á, að i draumóramaður að ganga hanix mundi verða taliixn með ; ek.ki undir eiixs inn á að vig- lögbi-otsmömxum. En þeir sögðu: Herra, sjá, hér eru tvö sverð. Og hamx sagði við þá: „Það er nóg.“ Hin algeixga skýring þessara orða er sú, að Jesús hafi verið að segja læi’isveinunum á einskonar líkiixgamáli, að hörð barátta sé framuixdaix. Það getur eng- unx hershöfðingja eða jafnvel upphlaupsforingja þótt þaö íxóg fyrir heilaix hóp manna að hafa tvö sverð. Hitt er semxilegra, að annað hvort séu orðin: „Það er nóg“, sögð i hreinu og beiixu háði eða með þeim sé Jesús að gefa til kynna, að nóg sé kömið af svo góðu. En séu nxenn í vafa um, hyort þessi ámimxstu orð Krists séu eggjan til blóðugs gera það, sem þeir vita þó, að er synd. í leikritinu Lénharði fógeta er sýndur maður, sem lítur á það sem synd að taka þátt í styrjöld, eix hann fer samt að lokum, af því að hoix- unx finnst ódrengilegt að vera « eftir, þegar allir aðrir fara í bardaga við yfirgangssegginn. Þannig getur verið ástatt fyrir mönnunum, að aðstœð- ur hinnar liðandi stundar krefjist þess af þeim, sem þeir annars vita fyrir guði og samvizku sinni, að er ekki i samrœmi við kœrleika guðs. Eg nxinnist þeirra daga haust- ið 1939, þegar skuggi nýrrar styrjaldar var að leggjast yfir landið, senx ég átti þá heima í, — þetta fagra og hlýlega land, sem í hjarta mínu er íxæst mínu eigin landi. Ég vildi ekki þurfa að lifa slíka daga upp aítur. Hin þögula sorg og sára kvöl mæðranna, senx höfðu ætlað dreixgjunum sínum annað hlutskipti en að verða fallbyssufóður, var þung og sár. Ég minnist ungs maixns, sem sat hjá mér úti í bílskúrnum míixum langt fram á nótt og sagði mér hug sinn. Ég man, að hann sagði við mig, að það, sem sér væri erfiðast, væri sú staðreynd, að hryðjuverk styrjaldarinnar væru í svo himinhrópandi mótsögn við allt, sem sér hefði verið innrætt af foreldrum sínum, skólanum og kirkj- uixni. Hugsunin unx þetta ó- samræmi var honum óbærileg. Ég hefi oft hugsað um þessi orð uixga mannsiixs, þegar ég hefi minnst sumra af mínum eigin fermingardrengjum sem ég hafði boðið velkomna í kristilegt samfélag og eftir fáein ár voru fallnir í blóð- baði vígvailanna eða sokknir í sjó. En látum svo vera, segi ég enn, að mennirnir verði knúðir út í slíka tortímingu. Þá er að nxinnsta kosti þrennt sem ég vil í guðs nafni gera kröfu til, og vildi að ég gæti brennt með logandi letri í hvers nxanns hjarta: í fyrsta lagi: Vér megum aldrei láta oss það henda að varpa oss né niðjunx vorum út í slíka hluti af léttúð, ófor- sjálni né talhlýðni. í öðru lagi: Hversu örðugt sem oss reynist að koma breytni vorri sanxan við líf Jesú og kenningu, megum vér aldrei falla fyrir þeirri freist- ingu að minnka Krist, til þess Lokað á laugardögum Undin’itaðar prentsmiðjur loka á laugardögum sum armánuðina fram til 15. september. Reykjavík, 17. maí 1949. Alþýðuprentsmiðjan, Vitastíg Borgarprent Félagsprentsmiðjan Ingólfsprent ísafoldarprentsmiðja Prentfell Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar Prentsmiðjan Edda Prentsmiðjan Guðm. Jóhannssonar Prentsmiðjan Hólar Prentsmiðja Jóns Helgasonar Prentsmiðjan Leiftur Prentsmiðjan Oddi Prentverk Guðm. Kristjánssonar Víkingsprent » • ♦♦ ♦♦ s ♦♦ H ♦♦ *<• :: H H ♦♦ ♦♦ :: n H H ♦♦ H H búa sig og þjóð sína til varn- ar. Þeir skildu það ekki, að ef þjóð hs/ns hefði gengiö til fylgis við guðsríkisboðskap haixs, heils hugar og óskipt, var þar máttugra lið móti stríðsvögnum Rómverjamxa en þá sjálfa gat nokkurn tíma órað fyrir. En það átti að kosta margar aldir, að hinn róm- verski örn léti undan síga, og enn þann dag í dag kemur hann aftur og aftur í ein- hverri mynd, og mun gera það, svo lengi sem mannkyn- ið lærir ekki að ganga hinn rétta veg. En það sjáum vér af I að vér sjálfir sijnumst stœrri píslarsögu KristS, að Kristur hefir aldrei hugsáð sér að heyja sitt stríð á vettvangi stjórnmála og styrjalda. Bar- bardaga eða ekki, þarf ekki játta hans risti margfalt dýpra. lengi að leita skýrari umnxæla. I Hún var .stríð hins syixdlausa Þa®> þegar vér gefumst upp í guðspjöllunum er sagt, að eða fegurri. Daglega erum vér að nxeiru eða minna leyti í ósamræmi við hann. En oss ríður á að eiga manndóm og hreinskilni til að kannast við göngu mannkynsins alls sé einnig sett. Myrkravöldin eru máttug, einnig i sjálfum oss. Það finnum vér við einfalda athugun. Lygiix, hrokinn, sjálfsréttlætingin, óvildin og reiðin, allt er þetta til í oss. Og i stærri stíl birtist það í lífi þjóðanna. En allt þetta er á undanhaldi fyrir sigurmætti hins upprisna drottins. Past- an er hryggðartínxi og yfir- bótar, en hún er einnig minn- ing hinnar miklu sigurfarar kærleikans og lífsins. Vér spurðum, hvers eðlis hún væri, barátta Krists? Hún er bar- átta guðs sjálfs við hið djöf- ullega í tilverunni. Hún er barátta kærleikans við synd- ina í sérhverri mynd. Barátta lífsins gegn dauðanum. Hefði Jesús svarað freistingum sín- unx með því að syndga eins og aðrir nxenn, var mál hans tap- að, og ósigurinn vís. En hann stóðst sérhverja eldraun án þess að syndga. Þess vegna vann hann sigur að lokum. Með hverju skrefi á sinni þjáningabraut nálgaðist hann hásæti sitt. Og sigur hans gerði sjálfan kross smánar- innar að hásæti sigurvegar- ans og breytti grafarhúmi í heilagt ljós. í Jesú íxafni a m e n . eftir gosi. Kvöldverður Laugarvatni. að Jesús hafi stöðvað vin sinn, Pétur, þegar hann missir vald á sjálfum sér og bregöur sverði honum til varnar. — og saklausa manns við sjálfa vl® teta 1 fótspor hans. Það syndina og dauðann, barátta er Þetra að vita af synd sinni, við tortinxinguna sjálfa. Og Þótt ver séum sjálfir úrræða hversu mikil fjarstæða virð- lausir gagnvart henni en að ist oss það hljóta að vera, að rettlæta sig með því að Jesús „Slíðra þú sverð þitt, því að hann sjálfur taki þátt í tor- Þefði í rauninni gert þetta allir þeir, sem grípa til sverðs, | tímingu, jafnvel drápi, eða að sama í vorum sporum. nxunu farast fvrir sverði“ , nxinnsta kosti hafi haft á því Og í þriðja lagi: Látum oss Eða hyggur þú, að ég get-i fullan hug. Ef svo hefði ver- skiljast, að hversu hörð sem cand. oecon. býður gesti vel- Stúdeiitainótið. Framhald af S. siSu. athöfn mótsins í hátíðasal Háskólans (útvarpað). Tón- leikar. Bergur Sigurbjörnsson ekki beðið föður nxinn, svo að ið, fæ ég ekki betur séð, en sú barátta er, sem vér menn- hann nú sendi mér til liðs að hann hefði sjálfur verið irnir verðum að heyja, hversu nxeira en tólf sveitir engla?“ | kominn ofan i sama foraðið mikil þjáning senx þyngir á Þarna er ekki um að ræða °S vér hin, og vér hefðum mannkyninu á vorri eigin tíð, uppgjöf hins yfirunna bar- dagamanns, heldur trúnaðar- traust guðssonarins, sem veit, að ixann á vísa þá vernd, sem er máttugri öllum jarðnesk- unx sverðunx, ef hann á ann- að borð ætli að umflýja þau örlög, sem hann þó hafði sjálfur sagt fyrir oftar en einu sinni. Og imxan um her- .mennina, gráa fyrir járnum, sýnir hann kærleika sinn og mátt með þyí að lækna þræl- inn, senx fyrir högginu varð. þurft á öörum Kristi að halda þá eigum vér þann að, sem til að frelsa hann ásamt oss þekkir hina jarðnesku þján- úr heljar greipum. , ingu af eigin reynd, hefir staðist hana án syndar, og er Textinn talar um Jesú sem þess megnugur, þegar stund- „þann, sem freistað var á all- in kemur, að leiða oss að há- an hátt eins og vor, án synd- sæti náðarinnar. Komi hvað ar“.*^>essi tvö síðustu orð „án sem koma vill yfir þennan syndar", fela í sér, hve mik- heim. Undir eins í byrjun ið regindjúp var nxilli hans og píslarsögunar er minnst á annara manna. Ef til vi.ll kem páskaxxa, sigurhátíðina. Það ur sá munur aldrei skýrar i er stuixdunx erfitt að trúa því, Ijós en þegar vér lxugsum oss eix það er mín heilög saixn- nxeixnina í þeirri aðstöðu, að færixxg ,að páskarxxir séu hið Það er heldixr ekki í’étt að þeim fimxst óhjákvæmilegt að .mikla takmai’k, sem píslar,- komna. Rektor Háskólans, próf. Alexander Jóhanixes- soix: Setningarræða. Tónleik ar. Menntamálaráðherra Ey- steiixn Jónsson: Ávarp. Ávörp og kveðjur frá menntamála- ráðherrum hinna Norður- landanna. Kveðjur frá stúd- entasamtökunx Dana, Fimxa, Færeyinga, Norðmanna og Svía. Um kvöldið hefir Bæj- arstjórn Reykjavíkur boð inni. Sunnudagur 19. júní: Ferð til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns. Hádegisverður sixæddur við Geysi. Ýmsar skemmtaixir meðan þeðið. er Mánudagur 20. júní: Skoðaður Háskólinn og unx hverfi hans. Hádegisverður í Tjarnarcafé. Hixx ýmsu deild- arfélög sýna bæinn, mark- verðar byggingar og stofix- anir. Þriðjudagur 21. júní: Ferð um nágrenni Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Bæj- arstjóim Hafixarfjarðar býð- ur til hádegisverðar. Ei’iixdi í hátiðasal Háskóla íslands Steingrínxur J. Þorsteinsson, dósent: Tvö íslenzk alþýðu- skáld frá 19. öld. Kvöldverð- ur í Tjarnarcafé. Leiksýning í Iðnó um kvöldið. Miðvikudagur 22. júní: Eriixdi í hátiðasal Háskóla íslaixds, próf. Ólafur Björns- son: Hag- og stjórnmálaþró- un á íslandi frá 1918. Hádeg- isverður í Tjarnarcafé. Kvik- myndasýning í Tjarnarbíó: Frá Heklugosinu o. fl. Dr. Sigurður Þórarinsson skýrir myndina. Móttaka hjá sendi herrunum. Kvöldverður. — Hljómleikar i Austurbæjar- bíó. Blandaður kór Tónlistar- félagsins syngur. Rögnvald- ur Sigurjónsson leikur á milli þátta. Kvöldið frjálst. Fimmtudagur 23. júní: Hádegisverður í Tjarnar- café. Ferð út í Viðey. Kvöld- verður. Föstudagur 24. júní: Hádegisverður í Tjarnar- café. Farið til Þingvalla með viðkomu á Reykjum. Jóns- messuhátíð á Þingvöllum. Pálmi Haixnesson rektor og próf. Einar Ólafur Sveinssoix segja sögu staðarins. Ýmsar íþróttir og kappraunir. Kvöld verður í Valhöll og dans um kvöldið. Laugardagur 25. júní: Hádegisverður í Tjarnar- café. Móttaka hjá Mennta- málaráðherra. Um kvöldið skilnaðarhóf að Hótel Borg. Sigurður Guðmundsson, fyrr- verandi skólanxeistari og Kristján Eldjárn, fornminja- y.örður, ávarpa gesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.