Tíminn - 19.06.1949, Page 7

Tíminn - 19.06.1949, Page 7
128. blaö' TÍMINN, sunnuðaginn 19. júní 1349. Frá tryggingarráffinu, umsjónaráð norskra tryggingarmála, Oslo. :: :: ♦ ♦ :: » :: :: Með tilvísun til 94. gr. norskra laga um líftrygginga- félög frá 29. júlí 1911, tilkynnist hér með, aö Livstryg- delaget Andvake L/L, Osló, hefur sótt um leyfi Trygg- ingarráðsins til þess að selja hinu nýstofnaða félagi: Líftryggingafélagið Andvaka, Reykjavík, allar sínar íslenzku líftryggingar, þannig að Livstrygdelaget And- vake L/L, Oslo um leið verði laust viö alla ábyrgð gagn- vart hinum íslenzku tryggingabréfseigendum. Um sölu þessa hafa bæði félögin, að áskildu samþykki Trygg- ingarráðsins og tryggingarbréfseigendanna samkvæmt ofangreindum lagaákvæðum, gert með sér samkomu- lag, en í því eru eftirtalin ákvæði mikilvægust fyrir tryggingarbréfseigendurna: Byg’g’i® á B*eynsl- ÍEESMÍ. KaiEpiaS eiiigöiig’ss örœggar eliesel- a*afstöSvas*. ♦ i ♦ I f $ $ f 0 ♦ isfer/ |i| lands og sfávar. H A. Líftryggingafélagið Andvaka, Reykjavík, tekur :: við umræddum tryggingum meö öllum þeim H réttindum og skyldum, sem af því leiöa. Kaup ♦ ♦ :: þessi gilda frá 1. júlí 1949. :: B. Tryggingarskilyrði þau, sem nú gilda fyrir trygg- j: ingarnar. halda gildi sínu óbreyttu. :: C. Bónussjóður sá, sem safnazt hefur við ágóða af :: starfsemi Livstrygdelaget Andvake L/L, á íslandi telst nú, er sala fer fram, n’ema kr. 107.000,00 — eitt hundrað og sj ö þúsund ísl. krónur. — Bónus- sjóð þennan skal flytja til íslands og skal honum eingöngu úthlutað til viðbótar þeim tryggingum, sem sala þessi nær til. Bónusréttur sá, sem fylgir hinum seldu tryggingum, úr nefndum bónusjóði, er viðbót við þau bónusréttindi, sem sömu aðilar kunna að öölast ásamt öðrum tryggingum við framhaldandi líftryggingarstarfsemi, sem Líf- tryggingarstarfsemi, sem líftryggingafélagið Andvaka, Reykjavík, rekur eftir 30/6 1949. H Eí L D V ERZLUN & U M BO ÐS S A L A Hafnarhúsinu. Sími 5401 ♦ f ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ ♦ I i i i i * ♦ ♦ ❖ $ :: :: :: Tryggingarráðið hefur kynnt sér og rannsakað sam- komulagið, og samkvæmt því og öðrum upplýsingum, sem fyrir hendi eru um félögin, lýsir það yfir því, með hliðsjón af hagsmunum tryggingarbréfseigendanna, að það telur ekkert athugavert við hina fyrirhuguöu sölu. í sambandi við þetta og í samræmi við fyrrnefnd laga ákvæði, skorar Tryggingarráðið hér með á þá íslenzku tryggingarbréfseigendur hins norska félags, SEM ERU MÓTFALLNIR ÞVÍ, AÐ SALAN FARI FRAM, að senda skriflega tilkynningu um það í bréfi til Tryggingarráðs- ins innan 15. september '1949, og sé bréfið sent til sendi- hinum seldu tryggingum, úr nefndum bónussjþði, Ef mótmæli gegn sölunni koma fram, áður en ofan- greindur frestur er liðinn, frá minnst fimmta hluta tryggingarbréfseigendanna, þá getur salan ekki fariö fram, samkvæmt fyrrgreindum lagaákvæðum. Komi mótmæli elcki fram frá svo mörgum, þá gengur salan í gildi þegar fresturinn er útrunninn. Oslo i Tryggingarráðinú 15. júní 1949. K. FÆRÐEN FINN HIORTHÖY ANDERS FRIHAGEN :. Viðskipti við Dani. (Frcnnhald af 1. síðu.) Innflutningur frá Dahmörk á samningatimabilinu er áætl aður um 20 milljónir danskra króna, þ. á. m. 400 tonn af smjöri, 2000 tonn af sykri, 1000 tonn af rúgmjöli, 3500 tonn af kartöflum, 20000 tonn a fsemnti, vélar og áhöld fyrir 3,5 millj. kr., járn og stálvör- ur, útvarps- og símavörur, rafmagnsvörur og annað efni, bækur og tímarit og ýmsar aðrar vörur. Samkomulag hefir einnig orðið um yfirfærslur á öllum venjulegum greiðslum milli ís lands og Danmerkur, þ. á. m. dönskum inneignum á íslandi, fyrir samtals 1,5 milj. danskra króna. (Frá utanríkisráðuneytinu). Erling Sæbö Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskólá. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum ■í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, • Austur- stræti. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirffi, sími 9234 A kranes~R.eykh.olt —Reykjavík Fjórar ferbir á viku. Frá Akranesi: Sunnudaga kl. 13. Mánudaga kl. 9, ekið um Reykholt til Reykjavíkur. Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 22. ekið til Akraness, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 og laug- ardaga kl. 14, ekið um Reyk- þolt til Akraness. Ekiö heim að Hvanneyri, þegar farþegar eru þangað eða þaðan. Magnús Gunnlaugsson Köld borð og heftur veizlumatur sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR 17. jtíllí inótið. (Fravihald af 1. síðu.) Mjög líklegt er að Gunnar hljóti Konungsbikarinn fyrir þetta afrek, sem gefur 988 stig samk-v. íinnsku stigatöflunni. 800 m. hlaup 1. Óskar Jónsson í. R. 2:00,9 mín. 2. Pétur Einarsson í. R. 2:01,9 mín. 3. Stefán Gunnarsson Á 2:03,1 mín. 4. Eggert Sigurlásson K. R. 2:03,3 mín. 5000 . hlaup 1. Njáll Þóroddss. 17:34,4 mín. 2. Victor Múnch 18.14.0 mín Spjótkast 1. Jóel Sigurðss. í. R. 59.65 m. 2. Halldór Sigurgeirsson Á 51,40 m. 3. Magnús Guðjónsson Á. 1000 m. boðhlaup 1. Sveit Ármanns 2. Sveit í. R. Sveit K. R. sem varð fyrst var dæmd úr leik. 100 m. hlaup kvenna ddœndut’! Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup- félögunum til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yður sanninn um það, að með því móti fáið þér hagstæð- ast verð. £antbat\4 íaL AanuDinnufiétaga 1. Hafdís Ragnarsd. K. R. 13, 6 sek. 2. Sesselja Þorsteinsd. K. R. 14,2. Tími Hafdísar er nýtt ísl. met, gamla metið 14,1 átii hún hún sjálf. Mótið hélt áfram í gær, en var ekki lokiö þegar blaöiö fór í prentun. Hjörguiiarafrek. (Framhald af 1. síðu). um háls móöur sinnar. Er það því að þakka, að Aðal • heiður, sem er góð sundkona og iðkar sund mikið, Jief.ir vari ið telpuna ái að synda meö hana á bakinu og láta hana halda sér sjálfa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.