Tíminn - 23.06.1949, Qupperneq 1

Tíminn - 23.06.1949, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduliúsinz Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 4 < ' ' 'S < <í í! 33. árg. Reykjavik, fimmtudaginn 23. júní 1949. 131. bls HraðfrystihQs Sölumiðstöðv arinnar framieiddu lestir tii útflutnin elt var fyrir 75 TnEin lirýu |iörf á að auka vélavtnim í frystihúsumim til að stamlasí samkcpijim aunarra {ijóða. Aðalfundur Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna var haldinn í húsi Oddfellowa dagana 13.—15. júní 1949. Á fundinum mættu fulltrúar frá flestum frystihúsum innan S. H. auk erindreka félagsins erlendis, Jóns Gunnarssonar, Guðmundar Albertssonar og Dr. Magnúsar Z. Sigurðssonar. Framleiðsla frystihúsa S. H. nam á árinum um 24 þús. smá- lestum. Mest var flutt út til Rrctlands hátt á 9. þús lesta. | - . i 466 smál. af frystri síld til Frakklands, 166 lestri af fryst um hrognum til Bretiands og 813 lestir af söltuðum þunn- ' ildum til Ítalíu. Hefir S. H. tekizt aö vinna nýjan ög góð- an markað fyrir síðastnefnda vöru í Ítalíu, en áður var öll- um þunnildum fleygt eða þau notuð í fiskimjöl. Hafa þó verið miklir örðugleikar á við- skiptum við Ítalíu, en í sam- starfi við dótturfyrirtæki S. H. Miðstöðin h.f., og með skilningi og fyrirgreiðslu yf- irvaldanna, hefir tekizt að koma þessari vöru í gott verð. Skrifstofur á þrem stöðum erlendis. S. H. hefir rekiö þrjár skrif- stofur erlendis, í New York, Amsterdam og í Prag, og hafa sendimenn hennar lagt mikið kapp á að afla nýrra mark- aða og lofar það starf góðum árangri, þó hins vegar verð- lag á vörum vorum sé of hátt og umbúöir og pakningar séu ekki heppilegar lengur. Lýsti formaöur síðan starfshorfum á þessu ári og lagði sérstaka áherzlu á, að með þeirri ráð- stöfun ríkisstjórnarinnar, að framleiöendur hefðu ráðstöf- unarrétt á gjaldeyri fyrir ýmsar framleiðsluvörur, sem annars ekki svaraði kostnaði að vinna, væri skapaður grundvöllur til að vinna vörur þessar aftur, og þar með skapa vinnu og afla aukins gjaldeyris. Valdhafarnir velviljaðir fyrstihúsunum. Vörutegundir þessar svo sem hrogn, fiskroð, faxasíld, lang- lúra, stórkjafta, háfur o. fl. hafa síðastliðið ár alls ekki verið nýtt nema að mjög litlu leyti. Síðastliðin ár hefir ver- ið ábyrgðarverð á öllum freð- fiski, og hefir það gert nauö- synlegt mjög nána samvinnu viö ríkisstjórnina. Hefir sam- Formaður Elías Þorsteins- son, útgerðarm. setti fundinn og bauð fundarmenn vel- komna. Minntist hann látins félagsmanns S. H., Hálfdáns Hálfdánssonar og heiðruðu menn minningu hans meö því að rísa úr sætum. Tilnefndi hann sem fundarstjóra Jón Árnason frá Akranesi. Verðmæti framleiðsl- unnar 75 milljónir. Formaður skýrði því næst frá störfum félagsins síðast- liðið ár. Framleiðsla frysti- húsa innan S. H. varð rúm 24000 smál. af frystum fisk- flökum og heilfrystum flat- fiski, að verðmæti um 75 millj. króna, miðað við ábyrgð. Allt þetta magn hefir nú þegar verið flutt út og skiptist út- flutningurinn eins og hér segir: Til Stóra-Bletlands sam- tals 8.711 smál., Bandaríkja N.-Ameríku 1.941 lestir, Pale- stínu 134 lestir, Tékkóslóvakíu 3.460 lestir, Hollands 2.488 lestir, Frakklands 1.735 lestir, Ítalíu 3 lestir, Sviss 47 lestir, Þýzkalands 5.480 lestir. Þunnildin gerð að sölu- hæfri vöru. Auk þess voru flutt út um Gústaf Svíakonungur varð 91 árs hinn 1G. júní s.I. Á liann nú tvö mct er liann hefir náð þcssu aldurs takniarki. Hann er elzti þjóðhöfð- inig, scni setið hefir að völdum á síðusu ölduni. Metiö á undan hon- um átíi Wiihelm I. Þýzkalandskeis ari, hann vantaði 13 daga í 91 ár, þegar h.ann lézt. Hitt metið sem Gústaf á er að hafa setið lengst að völdum allra konunga í Svíþjóð. Á afmælisdaginn hafði hann ríkt 41 ár G mánuði og 8 daga en metið á undan honum átti Gústaf Vasa sem ríkti 37 ár 3 mánuði og 23 daga. Gústaf Vasa var þó aðeins 27 ára þegar liann kom til ríkis en Gústaf V. var oröinn 49 ára gamall. ;ar teysingar og vatnavextir í Suöur- ingeyjarsýslu Meiri Víixtur í SkjálfaiEtlafljóti en litcbn mona áðiir i v«rSeysiíiííum. Frá fréttaritara Tímans í Húsavík Undanfarna daga hefir verið afbragðs veður í Sunui Þingeyjarsýslu sem víðast annars staðar á Iandinu. Hit hefir verið um 20 stig á daginn og döggfall um nætur, svi að gróðurinn hefir .otiö upp. Tún eru þó eitthvað kalin eftii frostin um daginn, einkum í miðdölum sýslunar, þar serr snjórinn var minnstur í kuldakastinu þá. Góður dragnótaafli hjá ísafjarðar- bátura Prá fréttaritara Tímans á ísafirði. Undanfarna daga hafa ver ið miklir hitar á ísafirði og snjó leysir sem óðast. Tún eru tekin vel að gróa, en eru mjög kalin eftir hina lang- vinnu vorkulda. Flestir bátar eru nú hættir línu- eða tog- vinnan við þessa aðala verið veiðum en dragnótabátar stunda veiðar og hafa aflað vel, enda eru óvenjulega marg ir bátar á þeim veiðum i vor. með ágætum og hafa þeir sýnt fullan skilning og- velvilja gagnvart frvstihúsunum. (Framhald á 8. síðuj Brottflutningur hers frá Jövu að hef jast Á morgun munu Hollend- ingar ljúka að mestu brott- flutningi hermanna sinna frá Jövu. Er gera ráð fyrir, að stjórn indónesíska lýðveldis- ins geti setzt að í höfuðborg- inni um næstu mánaðamót og tekið þar öll völd í sinar hendur. ! Héraðsfundur | I Framsóknar- I jmanna á Akureyri j | Héraðsfundur Framsókn | | armanna Norðanlands sem | | haldinn verður á Akureyri | i hefst á laugardaginn. Verð | | ur fundurinn settur í sam | I komuhúsi bæjarins klukk- i 1 an f jögur síðdegis. Her- i | mann Jónasson formaður i | Framsóknarflokksins flyt- \ | ur framsöguræðu um 1 | stjórnmálaviðhorfið. Eftir i | ræðu hans verða almenn- i | ar umræður. | Fundurinn heldur svo á- \ \ fram á sunnudag. Fyrir liá | | degi þann dag munu nefnd i | ir starfa og skila áliti er i i fundur hefst að nýju kl. i | tvö. Á sunnudaginn flytur i i Bjarni Ásgeirsson atvinnu i Í málaráðherra ræðu á fund 1 i inum. En einnig þann dag i | fara fram almennar um- | i ræður. Geysilegar Ieyslngar. Leysingar hafa verið mjög miklar í héraðinu undanfarna daga, enda geysileg fann- kyngin á fjöllum. Hefir mikill vöxtur verið í öllum vatns- föllum jafnvel svo að sums staöar hefir orðið að farar- tálma Skjálfandafljót er nú vatnsmeira en menn muna eftir í vorleysingum á und- anförnum árum. Þá hafa eng ir skaðar hlotizt af svo vitað sé. Vegirnir illa farnir. Vegir í sýslunni eru mjög illa farnir eftir vorið, enda orðið að fara um þá illfæra. Vaölaheiði hefir verið nær ó- fær og oft bönnuð að undan- förnu, en nú er hún farin á jeppum. Eru skemmdir á veg um mjög miklar og þurfa þeir mikillar viðgerðar við í vor. Fé vel fram gengið. Segja má, að fé hafi gengiö sæmilega fram viðast í sýsl- unni en lambadarySi varð þó með meira móti á einstaka stað, einkum vegna þess hve bændur urðu aö hýsa lamb- ærnar lengi. Byrjað er að láta kýr út þessa dagana og menn eru í óöa önn að setja niður í garöa. Góð dragnótaveiði. Línuafli hjá Húsavíkurbát- um hefir verið fremur tregur að undanförnu en góður í dragnót. Stærri bátarnir eru nú að hætta dragnótaveiðum og fara að búa sig á síldveiö- ar. Hafnargarðurinn lengdur. í sumar verður unnið að lengingu nýja hafnargarðsins í Húsavík og mun verk það hefjast innan skamms. Einn ig er unnið að byggingu hrað- frystihúss og er verið að ganga frá því að innan. Vélar munu þó ekki koma til landsins fyrr en seint á þessu ári og getur húsiö því ekki tekiö til starfa í sumar. Framkvæmdir eru hafnar við lagningu nýrrar aðalvátns veituæðar i Húsavíkurkaup- tún. Danski sendiherr ann á íslenzkn kvennaþingi Landsþing Kvenfélagasem - bands íslands hélt áfram s t Jaðri á þriðjudag. Eftir að nefndir höföu star. að til hádegis, var funau settúr kl. 1 e. h. og rædd ýms- mál. Kl. 4 var sezt að kaffi- drykkju og voru þar gest: fundarins frú Bodil Begtrup sendiherra og frú StelL Kornerup, auk fleiri kvennt Frú Begtrup flutti snjulii í ræöu um norrænar konur og ' starf þeirra innan Sameinuóu þjóðanna í þágu friðarins og frú Kornerup skýröi í erind.’ frá samvinnu norrænna kvenna og kynningarstari- semi þeirra. Um kvöldið flutti Alíreó Gísiason læknir fróðlegt er indi um nýjungar i áfengis málum. Þingið verður að Jaðri tii fimmtudags, en eftir það fara fundir fram í hátíðas&i Menntaskólans í Reykjavik, Kl. 8.30 á fimmtudagskvölc flytur Anna Gísladóttir hús- mæðraskólakennari fyrirlest ur um meðíerð heimilisvéla Einnig verður sýnd kvikmync Á föstudag kl. 5 flytur Níeli Dungal prófessor erindi un. rannsóknir á krabbameini oc kl. 3 á laugardag flytur Matt hías Jónasson erindi um upp eldismál. Öllum konum ei heimill aögangur. Norska skógrækt- ólkið á Akureyri Norska skógræktarfóikið dvelst nú á Akureyri og mun gróðursetja í lundi austar, fjarðarins í dag. Undanfarna daga hefif 'það dvalizt i Vaglaskógr og unnið þar að gróðursetningu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.