Tíminn - 23.06.1949, Qupperneq 2

Tíminn - 23.06.1949, Qupperneq 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 23. júní 1949. 131. blað ka/ti til heiia t dag: . Sóíin kom upp kl. 2.56. Sólar.lag kl. 0.03. Árdegisflæði kl. 4.05. Síðdegisflæö'i kl. 16.27. í nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- úni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1710. Næturakstur annast bifreiða- stöðín Hreyfill, sími 6633. Útvarp'ib Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar): a) „Morgunn, miðdegi og kvöld í Vín“, forleikur eftir Suppé. b) Svíta eftir Edward German. 20.45 Dagskrá Kven- félagasambands íslands — Hall- veigarstaðakvöld: Ávarp og er- indi. 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Erindi: í borg Hansakaup- manna (Thorolf Smith blaða- maður). 21.40 Tónleikar (plöt- ur). 21.45 Á innlendum vett- vangi (Emil Björnsson frétta- maður). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Symfónískir tón- leikar (plötur): a) Svíta nr. 2 í h-moll eftir Bach. b) Harpsi- kordkonsert í B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Hándel. c) Symfónía í D- dúr (Parísarsymfónían) eftir Mozart. 23.05 Dagskrárlok. Hvar eru skipLn? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss kom til Antwerpen 19. þ. m. j Fjallfoss kom til Rotterdam 21. i þ. m., fer þaðan væntanlega í kvöld til Immingham og Reykja- vikur. Goðafoss er í Kaupmanna höfn. Lagarfoss kom til Leith 18. þ. m., fór þaðan til Hull í gær. Selfoss kom til Leith 19. þ. m. Tröllafoss kom til New York 20. þ. m. Vatnajökull kom til Ham- borgar 17. þ. m. Sambandsskip: Hvassafell fór frá Valkom í Finnlandi 13. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Ríkisskip: Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Hekla átti að fara frá Glasgow í gærkvöldi á leið til Reykjavíkur. Herðubreið á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða. Skjaldbreið á að far,a ,frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er í Reykja vík. Oddur fer frá Reykjavík í kvöld til Austfjarða. Einarsson & Zoéga: Foldin fer frá Grimsby í dag áleiðis til Antwerpen, fermir þar á morgun. Lingestroom er í Færeyjum. fjarðar. Einnig var flogið tvisvar til Akureyrar og Vestmanna- eyja og þrisvar til ísafjarðar. Gullfaxi fór frá Prestvík í gærkvöidi til London, væntan- legur til Reykjavíkur í dag kl. 18.30. Lcftleiðir. í gær var flogið til Hölmavík- ur, Siglufjarðar, Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Fagur- hólsmýrar og Kirkjubæjar- klausturs. í dag verða farnar áætlunar- ferðir til Isafjarðar, Vestmanna- eyja, Akureyrar, Patreksfjarðar, Bíldudals og Hellissands. Hekla kom í gær kl. 17.30 frá Kaupmannahöfn með 30 far- þega. — Geysir kom í gær kl. 9.40 frá New York með farþega og flutning. Árnað heiíla Sjötugur. Sjötugur varð í gær Níels Þor- steinsson, Reykjavíkurvegi 7, Hafnarfirði. BÍÓð og timarit Útvarpstíðindi, 10. tbl. 12. árgangs, hefir bor- izt blaðinu. Efni m. a.: Kynning dagskrár — kvennadagurinn 19. júní. Fréttaritarar útvarpsins, 2. grein: Sigfinnur Vilhjálmsson og fréttaumdæmi hans, Djúpi- vogur. Greinargerð frá útvarp- inu um fyrirhugaðar endur- varpsstöðvar o. fi; Innlend og erlend dagskrá. Raddir hlust- enda, framhaldssagan o. fl. Úr ýmsimn áttum Gjafir til Blindraheimilis Biindravinafélags íslands. 11 Bakkfirðingar til minning- ar um Guðjón Sæmundsson kr. 1100.00. Gamalmenni kr. 20.00. Afi (áheit) kr. 20.00. Egill Egils- son, Tungu, Auðkúluhreppi, kr. 100.00. G. P. til minningar um Sólveigu Jónsdóttur kr. 20.00. N. N. kr. 100.00 S. Z. kr. 5.00. Ó- nefnd kona kr. 1210.00. — Kærar þakkir. Þ. Bj. Fríkirkjusöfnuðurinn. Aöalfundúr safnaðarins verð- ur haldinn í kirkjunni n. k. laug ardag kl. 8.30 síðdegis. Aflasölur togaranna. 15. þ. m. seldi Garðar Þor- steinsson afla sinn í Fleetwood, 5890 vættir fyrir 4932 pund. — Hinn 17. seldi Fylkir i Grimsby, 4479 kits fyrir 5837 pund. Sama dag seldi ísborg í Fleetwood 3752 kits fyrir 5582 pund. Þá seldi Snæfell afla sinn í Grimsby, 972 kits fyrir 1509 pund. 17. þ. m. landaði Úranus 292 smálestum í Bremerhaven, Búðanes landaði 20. þ. m. 157 smálestum í Ham- borg og Hvalfell landaði sama dag 272 smálestum í Cuxhaven. Hamlet. Tjarnarbíó hefir sýnt ensku kvikmyndina Hamlet á 75 sýn- ingum og munu um 25 þúsund manns hafa séð myndina og er hún þó bönnuð börnum innan 12 ára aldurs. Heíir aldrei nokk- ur erlend kvikmynd verið sýnd eins oft hér á landi og Hamlet, enda er myndin afburða vel leikin og gerö. VDRIÐ ER KDMÍÐ KVDLD5ÝNING í Sjáifstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2339 Dansað til kl. 1 Aðcins 3 sýningar eftir. Þorsteinn Hannesson óperusöngvari Söngskemmtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15. Við hljóðfærið Fritz Weishappel Aðgöngumiðar í Bókaverzlun S. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Síðasta sinn. Frá Sambandi íslenzkra barnakennara Uppeldismálaþingið verður sett næstkomandi föstu dag 24. þ.m. kl. 10 í Kennaraskólanum. Ávarp: Bjarni Ásgeirsson, ráðherra. Erindi: Manngildi afbrotabarna, dr. Matthías Jónasson. h Dagskrá nánar auglýst í þingbyrjun. I STJORN S. I. B. J ö R Ð Góð jörð óskast til leigu að vori. (Kaup geta komið til greina). Verður að vera í góðu vegasambandi. Æski- legt að einhver áhöfn geti fylgt. Tilboð með greinileg- um upplýsingum leggizt inn á afgreiðslu Timans fyrir 30. júlí, merkt „Jörð 1950“. ,|8 : r | Samsæti fyrir Jón E. Berg- sveinsson, erindreka H II H :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: IIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIllllliliiiiiiiilllllllllllluiiililliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiti Stjórn Slysavarnafélags Islands hefur ákveðið að halda erindreka sínum Jóni E. Bergsveinssyni samsæti í tilefni af 70 ára afmæli hans. Öllum vinum og vel- unnurum Jóns og Slysavarnafélagsins, er heimild þátt- taka í samsætinu sem hefst kl. 6. e.h. í Tjarnarcafé þ. 27. júní. Gerið svo vel að tilkynna þátttöku yðar eigi síiar en næstkomandi laugardag f. h. í síma 4897. :: :: Flugferðir Flug-félag íslands. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Seyðis- f.iarðar, Neskaupstaðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, 'Siglufjarðar og Keflavíkur. í gær var flogið til Hólmavík- ur og sjúkraflug til Fáskrúðs- Verkamannafélagið Dagsbrún [TILKYNNING = Samkvæmt hinum nýju samningum Dagsbrúnar er 1 tímakaup verkamanna í Reykjavík eftirfarandi-- 1 Dagv. Eftirv. N- og hdv. | Almenn verkamánnavinna 9.24 13.86 18.48 1 Aðstoðarmenn í fagvinnu 1 o. fl. 9.75 14.64 19.50 1 Kol, salt, sement, bílstj. o. fl. 9.90 14.85 19.80 •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< | Nánari sundurliðun á einstökum kauptöxtum verð- = | ur birt í blaði félagsins. er kemur út innan skamms. Stjórnin. Vér höfum ávallt fyrirliggjandi olíugeyma fyrir húskyndingar. Vanir menn annast niðursetningu og tengingar á leiðslum. Talið við oss hið fyrsta. Sími 81600. Hið íslenzka Steinolíuhlutafélag Munið keppnina milli Finna og íslendinga í kvöld klukkan 8,30

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.