Tíminn - 23.06.1949, Side 6

Tíminn - 23.06.1949, Side 6
6 i'wrsrnF) TÍMINN, fimmtudaginn 23. júní 1949. 131. blað •lililitliili Ifíjja Síc I Ég' kyimtist morð- i Ingja H (Jeg mödte en Morder) | p Dramatí dönsk mynd. Ein | li bezta kvikmynd er gerð hefir | verið á Norðurl. síðustu árin. | Aðalhlutverk: Berthe Quistgaard og | Mogens Wieth, er lék | I hér með Reumertshjónunum | í fyrrasumar. Bönnuð yngri en 16 ára. | Sýnd kl. 7 og 9. 5 4 teiknimyndir sýndar kl. 5. | rmififiiuiiiiiiiuiin»m|llintn VW' SKliiAÖOTU I*JÓFIJI5IMN FRÁ BAGDA® 4merísk stórmynd í eðlileg- | í litum, tekin ag Alexander | irda. Conrad Veidt, Sabu, June Duprez. 3ýnd kl. 7 og 9. 3ími 9134. iMniiiiuiuiiiiiTTmiiMiii Uafaatfijarlafbíc | Systir mín og ég | Ensk mynd efnisrík og vel | leikin. | Aðalhlutverk: Dermond Walsh, Sally Ann Howes, B Marianda Hunt. E £ Sýnd kl. 7 og 9. I Sími 9249. £ 'tuininniiiiiiiiniiumiiiiimininiiiintnniiiiiniiiil SKIPAUTeeKO KIKISINS „HEKLÁ" Þeir, sem pantað hafa far neö skipinu til Glasgow 29. :úní n.'k., eru beönir að inn- éysa farseðla sína kl. 1—4 e. i.ií dag. Nauösynlegt er, að xarþegar sýni vegabréf sín Ferðaskrifstofa ríkisins af- gX^iðir á sama tíma farseðla .. ’ skemmtiferðir í Skotlandi. Þeir, sem ekki vitja pant- -iðra farseðla á þessum tíma, nega búast við að þeir verði ^eídir öðrum. M.s. Oddur Tekið á móti flutningi til JHomafjarðar árdegis í dag. § -• AFBRÝÐI i (The Flame). I Sýnd kl. 9. Baráttan um fjársjóðiim i Hin spennandi ameríska | I kúrekamynd með kúreka- | \ hetjunni Wiliiam Boyd og | grín-leikaranum Andy Clyde. I | Sýnd kl. 5 og 7. 5 s iiuiiimiiiiiuHmiiiiiiiiimiiiin.iMiiiiiiiiiiiiiiiniKmui' iiiiuiiiue Tjarnarbíó iiiiiiiiiiii 75. sýning liaiiilct ALLRA SÍÐASTA SINN. I Sýnd kl. 9. s S Mannaveiðar (Manliunt) * Bönnuð innan 16 ára. = 5 Sýnd kl. 5 og 7. iiiiiiiiiiiiitfiiiiiiniiiiimiiiiiinimTiiiiiniiimiimr»Tniiii lllltllllllK Sœjarbtc ■iiiimmi^ f HAFNARFIRÐI j | Sæflugnasveitin | I (The Fighting Seabees). | | Ákaflega spennandi- og i í taugaæsandi amer. kvikmynd | | úr síðustu heimsstyrjöld. Í Aðalhlutverk: John Wayne, Susan Heyward, Dennis O’Keefe. | Bönnuð yngri en 16 ára. | | Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. iiiiiiiiiiiiiiiiiioiimimiimiimmiiifiimmiimimmmii E.s.,Brúarfoss’ fer héðan mánudaginn 27. júní til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: ísaf jörður Siglufjöröur Akureyri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Sam.VLnnutryggingum (jatnla Síc immmii. Tar/nn og | veiðimeimirnir f 1 (Tarzan and the Huntress) I | Ný amerísk kvikmynd gerð f Í eftir hinum heimsfrægu sög- | | um E. R. Burrouglis. Í Aðalhlutverkin leika: \ r r Johnny Weissmuller, | Brenda Joyce, Johnny Sheffield, Patricia Morison. | Sýnd kl. 5 og 9. 5 ammmmmmmmmiiimiiiiiiiiiimiiiiiimimmmmi iiiiiiiiuii 7ripcli-bíc mmmii^ | Þeir danðu segja I ekki frá = (Dead men tell no talcs) 1 = Spennandi sakamálamynd f | byggð á skáldsögu Francis f f Bereeding. i Aöalhlutverk: z £ Emlvn Williams, Marius Soring. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bönnuð innan 16 ára. 1 Sími 1182. mnnimiuiuiimmuimiiii Ævintýrið é Flatey. (Framliald af 5. síðu). ur fólkið að velja sér trún- aðarmenn. Gísli Jónsson hefir hjálpað Barðstrendingum til að skilja þetta. Hann hefir gert það með sérstökum hætti, en það ætti að geta verið jafn áhrifa ríkt fyrir því. EINARSSÖN & ZOEGA M.s. Foldin Fermir í Antwerpen og Amst erdam 24.—25. þ.m. í Hull 27. þ. m. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Síml 6530. Annast sölu íastelgna, skipa, blfrelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, llftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftlr samkomulagi. Hreinsum gólfteppi, einnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- kreinsmiin Barónsstíg—Skúlagötu. Siml 7360. 'nharcl l^jordh: í Wjarzhfíí 4 6. DAGUR Frumbýlingurinn vonaði þó, að það hefði verið tófa, sem hremmdi hérann. Hann sat því kyrr. Honum var orðið hrollkalt, en hann lét ekki kuldann á sig bíta, þegar jarf- inn var annarsvegar. Veiðin yrði ekki mikil til lengdar, ef jarfinn lék lausum hala í skóginum. Hann gat ekki fætt fjölskyldu sína á ræflum, sem hann tindi saman úr gildr- um og snörum. Skyndilega lagði frumbýlingurinn við hlustirnar og hvessti augum fram í rjóðrið. Hann beit í vettlinginn á hægri hend- inni og ýtti bj'ssuhlaupinL. gætilega fram á milli greinanna. Jarfinn kom stökkvandi eftir slóðinni frá nóttunni áður. Það var engu líkara en hina sterklegú afturlappir köstuðu honum áfram af sjálfu sér. Þegar hann kom að gildrunni, skimaði hann í allar áttir, eins og hann vildi sannfæra sig um, að hann hefði nú matfrið. Ekki svo að skilja, að hann væri hræddur viö nokkurt dýr skógarins. Hann var þrisvar sinnum stærri og sterkari en refur, og refurinn átti til- veru sína því einu að þakka, að hann var fljótari að hlaupa. Einn úlf hræðist jarfinn ekki heldur, og virðing hans fyrir birninum var ekki ýkjamikil. Björninn lagði sér jafnvel til munns maura, og auk þess svaf hann í híði sínu um þetta leyti árs. * Þegar jarfinn hafði sannfært sig um, að engir óboðnir gestir væru í nánd, tók hann undir sig stökk og tyllti ann- arri löppinni á lægri broddinn á gildrunni. Þannig hékk hann — en aðeins eitt andartak. Svo steyptist hann niður á snjóinn, en ógurlegur skothvellur gergmálaði á milli fjall- anna. Fám mínútum siðar var Lars á heimleið með jarfa á öxl sér. . Nókkrum dögum eftir að jarfinn var sendur inn á veiði- lönd eilifðarinnar, fór Lars á skíöum yfir að Saxanesi og sagði bændunum þar álit sitt á hreindýradrápinu á tang- anum. Þetta hafði hann haft í huga í margar vikur, en ekki mátt vera að því fyrr. Þaö kom ekki-heldur að sök. Fyrst hlógu Saxanesbændurnir. Þeim datt ekki í hug aö bera þetta af sér. Hreindýrin. Nú — hafði hann séð förin? Einhvers varð maður að afla sér í pottinn — hvað hafði hann sjálfur kálað mörgum hreindýrum? Hann þurfti varla að fara út úr bæjardyrunum til þess aö handsama þau. Þegar Lars lýsti yfir því, skýrt og skorinort, að hann væri ekki hreindýraþjófur og hér yrði að láta staðar numið, breyttist svipurinn á bændunum. Jæja —- hann ætlaði bara að gera sig digran. Þeir skyldu þá sýna honum í tvo heini- ana, ef hann ætlaði að skipa þeim fyrir verkum. — Eg skipa engum fyrir verkum, sagði Lars. En það er klækjabragð að stela hreindýrum. Þið ættuð að geta keypt þau af Löppunum. — Reyndu það sjálfur: Og sveltu í hel, ef þú villt — ekki kemur okkur það við. Þú skiptir væntanlega um skoðun, þegar hreindýrin eyðileggja stakkana þína eitthvert haust- .— Stakkarnir fengju að vera í friði, ef þjófar áreyttu ekki Lappana, svaraði Lars- kaldranalega, ,Og. það væri bæði okkur og Löppunum happadrýgst. Rimman harðnaði stöðugt, og loks var hún komin á það stjg, að Saxanesbændurnir hefðu ráðist á Lars, ef þeim hefði ekki ægt, hve mikill hann var vexti og tröllslegur. Andlit Lars var þrútið af reiði, er hann fór frá Saxanesi. Þessi ferð hafði orðið meira til tjóns en gagnsemdar. En hann iðraðist þess ekki, að hann hafði sagt Saxanesfólkinu álit sitj. Honum fannst hann hafa betri samvizku á eftir. Lars var heppnari, er hann brá sér að Skriðufelli, tveimur dögum síöar, til þess að vita, hvort Jón vildi verða honum samferða yfir til Noregs. Þeir urðu ásáttir um að fara þessa ferð í fyrri hluta desembevmánaöar. Lars átti.að koma að Skriðufelli, þegar hann teldi sig' hafa fengið nægjanlega mik- ið af skinnum til þess að selja. * Tíminn leið, og Lars varð æ ánægðari með veiðifeng sinn. Hann átti orðið fjórtán tófuskinn, sem hann hafði spýtt og þurrkað inni. Andrúmsloftið í stofunni var þrungiö af remmunni af þeim, og það kvað svo rammt af þessu, að það kom undir eins keimur af mjólkinni, er hún hafði staðið inni dálitla stund. En fólkið vandist þessu. Enginn amað- ist við tófulyktinni — allra sízt þar sem allir vissu, að þessi skinn myndu seljast fyrir gott verð. Lars afréð að fara ekki með neinár rjúpur til Noregs að þesSu sinni. Þær voru

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.