Tíminn - 14.07.1949, Side 6
TÍMINN, fimmtudaginn 14. júlí 1949
146. blað'
Wýja Síc
■iiiimiin
Ráðskoua
Bakkabræðra
| BráSskemmtileg sænsk gam- §
| anmynd, eftir leikriti Oscar |
I Wennerstens, er hlotið hefir |
| miklar vinsældir hér á landi.
Sýnd kl. 5 og 9.
GÖG og GOKKE
í flutningum.
Pjörug grínmynd með þess-
um vinsælu skopleikurum.
Sýnd kl. 7.
iziiiiiiiitiiixiiiumiiinmuirai
vip
SKUIA60TU
LOKAÐ
| frá 2.-15. jiilí |
vcgna sumarlcyfa |
uraraiinnnMiiiimimiMiii
[ í skugga fangels- |
I isins
I Fængslets Skygge)
Sýnd kh 9. I
Yillihcsturinn |
Eldur
(Wildfire).
| Hin mjög spennandi amer- |
1 íska hestamynd í litum. — =
Sýnd kl. 5.
1 SÖNGSKEMMTUN KL. 7. f
3 i
iniiiiiiiuiimrinmiiiiiiiiiiiiiiii.iTT3iiiiiiiriiu.iiiii.iiiiir
IIIIIIIIIIIK Sœjarbíc uiiiumu
| HAFNARFIRÐI I
Sómafólk
Itrlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu).
sætisráðherra að beita áhrifum
sinum til að hindra það, að
Ruth kæmi til Afríku. Malan
var ekki seinn á sér, heldur til-
kynnti ensku stjórninni, að það
gæti haft alvarlegustu afleið-
ingar fyrir sambúð Bretlands og
Suður-Afríku, ef hún hindraði
ekki þennan ráðahag. Jafnframt
tilkynnti hann, að Ruth yrði
neitað um landvist í Suður-Af-
riku, ef hún kæmi þangað á leið
sinni til Bechuanalands. Skip-
um, sem kæmi til hafna í Suð-
ur-Afríku, var bannað að flytja
hana, og sama bann náði líka til
flugvéla, er hefðu viðkomur á
flugvöllum þar.
Þá hefir forsætisráðherrann
í Suður-Rhodesiu sent brezku
stjórninni mjög eindregna á-
skorun um að hindra ráðahag-
inn:'
Fyrir, Evrópumenn er það
næsta erfitt að skilja allan
þennan bægslagang. Hann
bregður hins vegar allgóðu ljósi
á það, hvernig sambúð hvítra
manna og blökkumanna er hátt-
að á þessum slóðum og hversu
mikið kapp er lagt á að hindra
nána sambúð þeirra af hálfu
ráðandi manna suður þar.
Ruth ákveðin.
Meðan þessu fer fram, dvelur
Ruth í London og lýsir sig á-
tveðna í því að láta ekkert skilja
sig frá manni sínum. Hótanir
ijölmargra félaga hvítra manna
I Suöur-Afríku þess efnis, að
nún yeröi smáð og fyrirlitin, ef
íun. komi þangað, lætur hún
-em vind um eyru þjóta, og
sömuleiðis afskipti stjórnarvald-
anna. Ég svík aldrei Seretse,
segir ijjit1- Ég þrái að koma til
Bechuarialands og hjálpa til við
crúboðið, líknarstarfsemi og
aðrar umbætur, sem maður
nimi ætlar að beita sér fyrir.
Húth hefir verið bent á, að
paö kosti hana æðimiklá lífs-
/enjubreytingu að fara til Beo-
tuanalands. í höfuðborginni
(Bra Mennesker).
| Bráðskemmtileg og eftir-
= tektarverð norsk kvikmynd,
I gerð eftir leikriti Oskar Braal
| en. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
S S
Sonja Wigert,
Georg Lökkeberg.
| Bönnuð börnum innan 16 ára. f
Sýnd kl. 9. |
1----------------------------------|
I ÆVINTÝRI HETJUNNAR f
Sýnd kl. 7.
Sími 9184. |
5 5
lillllllllltwlllllliiiiiiiiniiiiiiijpfiiiiiiiiiiiiiiiiiiikt: iii«illllii
þar, Serowe, er telur um 30 þús.
manns, er ekkert kvikmyndahús,
engin venjuieg verzlunarbúð og
annað á frumstigi eftir því.
Flestum Evrópumönnum falla
líka illa hinir miklu sumar-
þurrkar þar í febrúar og marz.
En Ruth lætur engar slíkar úr-
tölur á sig fá.
Seretse er ekki síður ákveð-
inn. En hér gildir það forn-
kveðna, að konungur vill sigla,
en byr hlýtur að ráða. Það sýnir,
að brezka stjórnin telur sig hér
í veruiegum vanda, að málið
hefir verið tekið úr höndum ný-
lendumálaráðuneytisins og lagt
undir utanríkisráðuneytið til
endanlegs úrskurðar í samráði
við landstjórann. Raunverulega
mun það því verða Bevin, er
fellir úrskurðinn í þessu sögu-
lega máli, er hefir verið eitt tíð-
asta umtalsefni heimsblaðanna
seinasta hálfan mánuðinn.
iiiHunu ^f,Í^2cÍí~blC
AfbroÉamaðut* |
(The Guilty)
| Leyndardómsfull og spenn- I
I andi amerísk sakamálamynd. =
f Aðalhlutverk: Bonita Gran- |
| ville, Don Castle.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ilumlalíf bjá
Blontlic
(Life with Blondie)
Sprenglilæileg gamanmynd f
| tkin úr hlnni þekktu mynda- |
jjjernlarcl jjordh:
Jjaró í Wjarzlifíí
60. DAGUR
| seriu Blondie. Aðalhlutverk: |
I Penny Singleton, Arthur Lake |
= og Larry Sims. — Sýnd kl. 5. •
iiiiinminniiiniiniinmuiinraimrraiiumimnmiini)
Tjmtarbíé
iiiiiimm
LOEAÐ
Augu hans tútnuðu út, líkast því sem þau væru að springa
út úr höfðinu á honum, og slík skelfing greip hann, að
honum lá við að leggja á flótta. En skynsemin skipaði hon-
um að ákalla hina voldugu anda. Hann fleygði sér á grúfu
og tók að skríða þannig milli runnanna. Hann varð að
fá að Tita, hvaða vopnum hann átti að beita frumbýling-
inn við MarzwÁnið. Hann mjakaði sér nær og nær blót-
staðnum, og nú skriðu Lapparnir tveir eins og ormar hvern
hringinn af öðru/n kringum blóði drifna grastorfuna.
Loks bröltu þeir á fætur og kjöguðu upp að kletti, sem var
Ijrétt ofan við kjarrið. Þar hurfu þeir inn í hellinn. Það var
| engu líkara en fjalilð hefði gleypt þá.
| Allt í einu tók að leggja reik út um hellismunnann, og
f bjarma frá eldi sló á grasiö, sem þar óx. .
Kálfaciiir og’ ofcltlið
(Framhald aJ 5. síðu).
um fjárhagslegs, sjálfstæðis
afkomu þjóðarinnar með sér
út i hafsauga fullkomins ráð-
leysis og vitleysu.
En nú bregður svo við,
þegar sökudólgarnir þykjast
sjá hilla undir nýjar kosni’ng-
ar á næsta leiti — e. t. v. þegar
í haust — vinskapurinn tek-
ur mjög að kárna og vinmæl-
in snúast í hin óþvegnustu
brigzl og * skammir, þar sem
hvor kennir hinum um, hvern
ig'komið er. Eitt nýjasta dæm
ið af mörgum slíkum er að
finna í blaði vestfirzkra Sjálf
stæðismanna Vesturlandi,
undir ritstjórn Sigurðar
alþm. Bjarnasonar frá Vigur.
Þar birtist nú á dögunum
heljarmikil forsíðugrein und
ir aðalfyrirsögninni: „Verzlun
aróreiðan undir stjórn krata
ráðherrans Emils Jónssonar.“
Er ástandinu lýst þar — sjálf
sagt réttilega — á ófagran
hátt, og er aðalályktun rit-
stjórans og alþingismannsins
sú, að ekki sé það „ofmælt, að
Anti og Níels sátu inni á hellisgólfinu og sneru andlitum
|‘j að báli, sem þeir diöfðu kveikt. Anti sat eins nærri eldinum
. og hann gat, en hugur hans var samt víðs fjarri. Augnaráð
, hans var mjög annarlegt, og andardráttur heyrðift nú varla.
Það var eins og lífið væri að fjara út úr líkama hans.
Níels lfafði aftur náð fullu valdi yfir sjálfum sér. Andlit-
hans var harðlegt og höfuðið kerrt. Hann starði látlaust i
eldinn. Innan skamms myndi hann fá að vita, hvað blót-
trumban segði Anta — vita, hvaða ráðum hann átti að
beita.
Öldungurinn hafði lagt blóttrumbuna í keltu sér. Þetta
var trégrind, hér um bil tveggja álna löng og hálfu mjórri.
Á hana var þanið elligrátt skinn af hreindýrskálfi. Á trumb-
una voru málaðar undarlegustu myndir og teikn. Þar voru
guðir og menn, fjöll, vötn og ár, hreindýr, hundar og úlfar.
Þarna voru vegir, sem lágu til Fattmómakk, höfuðlausar
afturgöngur á þeysiferð í gegnum loftið. Þarna var merki
djöfulsins, Birra, og þarna var tákn stormguðsins, Bigga-
gals, og þrumuguðsins, Hóragales . . .
Enn sat Anti hreyfingarlaus. Það var eins og hann þyrði
ekki að hefja trumbusláttinn. Hann kreisti hringana í hendi
sér og munnurinn var samanbitinn, svo að á vörum hans
sást enginn blóðlitur. Hann virtist alls ekki vita af Níels
við hlið sér — virtist hvorki skynja rúm né tíma. Hann sat
þarna eins og skuggi löngu liðins tíma með dauðann í aug-
unum.
Níels bærði ekki heldur á sér, og af svip hans varð alls ekki
ráðið, hversu óþolinmóður hann var í raun og veru orðinn.
Það mátti ekki tj’ufla öldunginn — sízt af öllu nú, er hann
var að lesa óorðvns hluti út úr táknum og myndum blót-
trumbunnar. Við og við seildist Níels þó eftir sprekum og
kastaði á eldinn, svo að hæfilega bjart væri i hellinum.
Skyndilega tók Anti viðbragð og kastaði hringunum yf-
ir á trumbuhúðina. Nú var þögnin rofin. Hryglan sauð
niðri í gamla manninum, og augun leíftruðu, þegar hann
hóf á loft lítinn hamar, sem smíðaður var úr herindýrs-
horni, og.lét hann ríða á hringana.
Níels hvessti a?igun á hringana, sem dönsuðu upp og nið-
ur. Munnur hans var galopinn, og svart, svitablautt hárið
lafði niður í augu. Hann gleymdi stund og stað og beið í
ofvæni þess, sem nú gerðist.
Höggin urðu trylltari og trylltari. Það hvein í trumbunni
Svo mörg eru þau orð og þó og skrölti í hringunum, brakaði og gnast í sprekunum á eld-
raunar langtum fleiri og magn .„,1TT1 „„ romm,ir af votum viði fyllti
iMiiiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiMimniiiiraimiiiimmiiii
ástandið í verzlunar- og' við-
skiptamálunum haíi aldrei
orðið verra en nú undir stj órn
krataráðherrans Emils Jóns-
sonar, sem fer meö yfirstjórn
þessara mála.“ Ilins vegar er
ritstjórinn af eðlilegum ástæð
um stórum orðfærri og orð-
varari um þá staðreynd, að
samflokksmenn hans sjálfs,
formenn Viðskiptanefndar og
Fjárhagsráðs, munu vissulega
eiga bróðurpartinn af ábyrgð
inni á öllu öngþveitinu, rang
lætinu, hlutdrægninni og
hringavitleysunni —- að ótöld
um sjálfum fjármálaráðherr
anum, skömmtunarstjóran-
um og öllum þeim fjölmörgu
legátum „sjálfstæðisins“ öðr
um, sem koma við sögu, þeg-
ar rætt er um ástand og fram
kvæmd alla þessara mála.
Og forustugrein blaðsins, er
nefnis „Algert ofaníát krat-
anna,“ klykkir út á þessa leið:
„Aldrei hefir nokkur flokk-
ur leikið aumara hlutverk í
stjórnarforystu en Alþýðu-
flokkurinn íslenzki nú. Al-
drei hefir ráðviltari klíka átt
að heita í stjórnarforystu á
íslandi en þeir Stefán Jó-
hann, Emil, Ásgeir og Finn-
ur. Þessi sama klíka hleypti
dýrtiðarskriðunni yfir þjóð-
ina árið 1942 með eyðilegg-
ingu gerðardómslaganna.“
(Hvar var Ólafur Thors og
kappar hans niðurkomnir
þá?) „Nú hefir hún hvolft
nýrri verðbólguöldu yfir at-
vinnuvegi landsmanna“.
aðri, þótt hér verði hreyst-
yrði sj álfstæðishetj unnar frá
Vigur ekki rakin nánar að
inum, og rammur, blásvartur reykur
hellinn.
Bjarminn frá eldinum lék um andlit Anta. Hann var
sinni. Víst munu ummælin óþekkjanlegur. Altekinn af seiðnum, sem hann var að fremja,
rétt, þar sern þau ná, en und
arlega hljóma þau ankanna-
lega í munni íhaldsþing-
manns. Og væntanlega þykir
Emil og öðrum framámönn-
um Alþýðuflokksins sannast
hér hið fornkveðna, að „sjald-
an launi kálfar ofeldið", þeg
|ar leiðtogar heildsalaflokks-
| ins þakka honum og þeim fé-
lögum á svo viðfeldinn,
j smekklegan og drengilegan
hátt!
Anglýslngasími
TINANS
er 81300.
lét hann höggin ríða á trumbuna. Augun skutu gneistum, og
svitinn streymdi niður afskræmt andlit hans.
— Vondir tímar, stundi hann hásum rómi. Úlfarnir svelta.
Níels laut fram á, og stríðsþaniö andlit hans logaði af æs-
ingu. Nú hlaut það að koma.
En hann fékk ekki forvitni sinni svalað. Hann gat ekki
greint eitt einasta orð af öllu því, sem öldugurinn tautaði.
— Úrræðið, sagði Níels. Ráðið til þess að vinna á frum-
býlingnum, Anti.
Hamarinn féll úr hendi öldungsins, og hann leit ösku-
gráum, stingandi augum á Níels. Hringarnir staðnæmdust.
Örfáar sekúndur sat Anti þannig hreyfingariaus. En svo tók
hann að titra, og allt í einu rak hann upp hátt óp.
— Jesús Kristur. Guð faðir á himnum .... "
Þetta var neyðaróp kvalinnar sálar. Og áður en Niels
áttaði sig á því, hvað var að gerast, reis öldungurinn á fætur