Tíminn - 19.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.07.1949, Blaðsíða 7
150. blað TÍMINN, þriðjudaginn 19. júlí 1949 7 uná ecjn innflíutni c^áleiý' mn ■um Bændur og aðrir þeir, sem þurfa að ferða:t í Bandaríkjunum, eru farnir að nota litl- ar flugvélar í mjög vaxandi mæli. Sérstakl:ga þykir flugvélín koma a'ð góðum notum í Vesturríkjunum þar sem land er flatt og v -'galengdir rniklar. Eflaust vreður þess nokk- uð langt að bíða þar til íslenzkir bændur fara að nota litlar flugvélar í stað jeppanna til að skjótast í kaupstað og bæja á milli, en svo gæti flugtækninni fleygt fram að þess yrði ekki mjög langt að bíða að flugvélar þættu ómissandi búsþægindi. Myndin er af bónda í Bandaríkjunum sem er að taka rei ískjótann út úr skýlinu til að skreppa í kaupstaöinn. a tökum vér að oss innflutning á alls konar byggingar- vorum, svo sem: » t? TIMBRI CEMENTI KRDSSVIÐI ÞILPLÖTUM ÞAKJÁRNI ÞAKPAPPA ÞAKALUMINIUM ASBESTI □. FL. Vér munum leitast við að sjá um flutning á timbri og cementi beint á hafnir kringum land. Sjo feröir m næstu iielgi Foi'ðaskrifstoían efnir til orlofs- og’ skemintifei'@a um saæstu lielgar Ferðaskrifstofa ríkisins hcfir nú hafði sumarstarfsemi 6) 1 dags ferð — Krísuvík — Kleifarvatn — Selvogur — Strandakirkja — Þorlákshöfn — Hveragerði. Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dag. 7) Idags ferð — Þjórsár- dalur. sína af fullum krafti og skipuleggur enn sem fyrr margar ; Fariö inn að Strönd. Gjáin, 1 Hjálparfossar og aðrir merk- ir staðir skoðaðir. Lagt af ' stað kl. 9 á sunnudag. £antbah(f til. AatnHinwufelaqa hópferðir um landið, sem eru með svipuöu sniði og ferðir Ferðafélags íslands, sem orðnar eru vinsælar meðal lands- manna fyrir mörgum árum síðan. Um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofan til dæmis til sjö ferða sem bæði eru lang- ar orlofsferðir og einnig styttri ferðir sem taka aðeins einn dag. Rtetí vlð Erlaiider (Framhald af 1. slOu). :: H Utanbæjarmerm Ef yður vantar að fá úrin yðar standsett fljótt og. vel þá sendiö þau td úrsmíðaverkstæðis Eggerts Hannah :: Laugarveg 82 Reykjavík, er sendir yður þau aftur við- j: gerð gegn póstkröfu. :: Eggert Hannah H ♦♦ úrsmiður ;• :: ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»»»♦♦♦♦»♦♦♦»»»> 1) Gulllfoss og Geysir 1 dags ferð. Lagt af stað kl. 8 árd., sunnudaginn 23. júlí og miðvikudaginn 26. júlí. *2) EyjafjöII — Vík — Kirkju- bæjarklaustur — Síða — Fljótsdalshverfi — Dyrhóley Fljótsdaíshlíð. Lagt af stað kl. 2, laugardaginn 23. júlí. 4 daga ferð. Komið til baka að kvöldi þriðjudaginn 26. Föstud. 29. júlí. Ekið til Siglufjarðar um Blönduhlíð, Hofsós, Fljótin og Siglufjarð- arskarð. Laugard. 30. júlí FaFrið til Hóla í Hjaltadal.. Sunnud. 31. júlí. Haldið til Reykjavíkur um Sauðárkrók, Varmahlíð til Borgarfjarðar. Stoppað í Reykholti. Síðan ætti miklum vinsældum að fagna í Sviþjóð sem fyrr. Svíar hafa í sumar sent um sjötíu síldveiöiskip til íslands en þeir hafa jafnan á hverju ári þegar fært hefir verið | vegna ófriðar, sent mörg skip á íslandsmið. l Ráðherrann sagði það að iokum, að sér hefði verið sönn ánægja að koma til ís- júlí. 3) 3ja daga Þórsmerkur- ferð. Lagt af stað kl. 2 á laug- ■ ard. Ekið til Þórsmerkur.! Sunnudág verið um kyrrt. I Gengið á Valahnjúk, í Stóra- enda og aðrir fagrir staðir skoðaðir. Mánudagseftirmið- dag farið til Reykjavíkur. ) I 4) Orlofsferð til Norður- og Austurlands, 9 daga ferð. . . 1 Laugard. 23. júlí. Lagt af stað kl. 2. Ekið um Hvalfjörð og Borgarfjörð til Reykjar- skóla. Sunnud. 24. júlí Húnavatns sýsla, farið inn í Vatnsdal. Síðan ekið um Skagafjörð til Akureyrar. Mánud. 25. júlí. Ekið um Eyjafjörð inn að Grund. Síð- an í Vaglaskóg og þaðan 1/.1 Mývatns. Þriðjud. 26. júlí. Verið um kyrrt við Mývatn. Dimmu- borgir skoðaðar, farið í Slútt nes og að Brennisteinsnám- unum. Miðvikud. 27. júlí Ekið aust ur yfir Jökulsá á Fjöllum að Dettifoss síðan í Ásbyrgi um Axarfjörð og til Lindar- brekku. Fimmtud. 28. júlí Farið til Akureyrar um Húsavík, Að- aldal og önnur fögur héruð Þingeyjarsýslu. ekið yfir Kaldadal og Þing- völi til Reykjavikur. 5 G-ulIfoss — Brúarhlöð — Geysir — Skálholt — Þing- vellir. Lagt af s.tað kl. 8, sunnu- daginn 24. júlí. Stuðlað verð- ur að gosi. Fólki í Hafnarfirði, í Kefla vík og nágrenni verður gef- ið sérstakt tækifæri til þess að taka þátt í þessari ferð. Bifreiðar verða sendar á sunnudagsmorgun á nefnda staði. Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að snúa sér til Verzl. Valdimars Long í Hafnarfirði og í Keflavík til Bifreiðastöðvar Keflavíkur, en þessir aðilar gefa upplýs- ingar og selja farseðla. Enn- fremur skal Akurnesingum, sem áhuga hafa fyrir því að sjá Suðurlandsundirlend- ið og hina fornfrægu staði þess, á það bent að mjög vel stendur á meö ferðir m.s. Laxfoss i sambandi við þessa ferð, þ.e. frá Akranesi á laug- ardagskvöld. kl. 8 og frá Reykjavík kl. 8 á mánudags- morgun. Ferðaskrifstofan get ur séð þeim, er þess óska fyr- •ir ódýru svefnpíássi í Reykja-i vik- . ■■ .,■)./• lands og sjá þetta undurfagra land, sem bæri svo óréttlátt Ferðafélag íslancls biður þátttakendur í Vestur- landsförinni að taka farmiða fyrir kl. 5 í dag. Margt er til í matinn Nýtt hvalrengi Allskonar nýr fiskur salt- fiskur þurrkaður og pressað- ur. Svartfugl, lúðuriklingur og allskonar niðursuðuvörur. Fiskverzlun Hafliða Baldvinssonar Hverfisgötu 123 — Sími 1456 Saltfisksbúðin l' Hverfisgqtu 62 — Sími 2094 SKIPAUTG6RÐ RIKISINS öræfaferö með skipi um miðja þessa viku. Vörumóttakef í dag. i Hreinsum gólfteppi, elnnlg' bólstruð húsgögn. Gólftcppa- lircinsauin Barónsstíg—Skúlagötu. Siml 7360. Notnð íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta verðl. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavlk. Ilvcr fylgist mcð Tímanum ef ekM L O F T U R ? I 'ÚÚreiíii TílnaHM Bergnr Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Kölil borð og hcitnr vcizlumatnr sendur út um allan bæ. StLD & FISKUR Allt til þess að auka ánægjuna Kaupum tuskur og allar teg undir af flöskum og glösum. Verð allt frá 10—50 aurar fyr ir stykkið. Verzl. Ingþórs Selfossi — Sími 27. Endurskoðunarskrifstofa ETJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 Anglýsingasími T I M A IV S cr 81300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.